Vísir - 30.04.1940, Blaðsíða 7

Vísir - 30.04.1940, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 30. apríl 1940. VlSIR 7 Bretar liafa flutt mikið af flugvélum á flugstöðvarskipum til Noregs og sést hér eitt slíkt skip á siglingu. Myndin er af hreska flugstöðvarskipinu Glorious og nokkurum „afkvæmum“ þess. Flug- menn, sem eru með flugstöðvarskipum, verða að vera sérstaklega ratvísir, til þess að geta altaf fund- \ð skip sitt aftur, þegar þeir koma úr leiðangri, því að skipin mega ekki gefa frá sér nein merki, sem gæti bent fjandmönnum á stað þeirra. VIÐ MIÐDEGISKAFFIÐ OG KVÖLDVERÐINN. Átján styrjaldir samtímis. Áriö 1864 stóðu yfir 18 styrjald- ir víSsvegar um heim. Þær voru þessar: 1. ÞrælastríSiö ameríska. 2. StríS milli Pólverja og Rússa. 3. StríS á Italíu milli Piedmont og Neapel. 4. Strí5 í Japan viö Englend- inga. 5. Uppreist í Kína. 6. Önnur styrjöld i Kína milli Frakka og Breta og Kínverja. 7. Stríö á Java og Sumatra miili Hollendinga og Malaja. 8. Stríö á Indlandi milli Breta og Múhameöstrúarmanna. 9. Stríð í Persíu milli Persa og Afghana. 10. Striö í Annam milli Frakka og Annamíta. 11. StríS í Algier milli Fraikka og Araba. 12. Stríö í Marokko milli Spán- verja og Mára. 13. Stríö á Madagascar milli Frakka og blökkumanna. 14. Stríö í Mexico við Frakka. 15. Stríö í Santo Domingo milli Spánverja og innfæddra. 16. Borgarastríð i S.-Ameríku. 17. Annað borgarastrið í S.- Fjögur stærstu skip heimsins liggja nú í New York. Þau eru Queen Elizabeth (85.000 smál.), Normandie (83.423 smál.), Queen Mary (81.23I5 smál.) og Ile de France (43.450 smál.). Einu stór- skipin, sem enn eru í förum yfir Atlantshaf, eru Rex og Conte di Savoia. Bremen og Evrópa eru í Þýskalandi, Aquitania er í Kanada og Mauritania hin nýja á leiö til Ástraliu. * Ein stærsta flugvélaverksmiðja í Ameríku hefir látiö gera upp- drætti aö flugbáti, sem á að vega hvorki meira né minna en 125 smál. Hann á að geta borið 32 smál. af sprengjum fimm þúsund km. leið, án þess að bæta við sig bensíni, með 550 km. mestum hraða. En ef flugbáturinn er hlað- inn eldsneyti í stað sprengja getur hann flogið rúml. 17 þús. km. áh lendingar. * Voruverðið og afkoma verka- einum rómi, að afstýra verði vandræðum jafnt í þessu efni, sem öðrum. óeðlilegar tilslak- anir á einu sviði leiða einnig til rýmkunar á öðrum sviðum, er stefnir i sömu átt. Nú er það að vísu svo, að kaup verkamanna hækkar í hlutfalli við dýrtíðina samkvæmt lögum, en vel getur svo farið, að sú hækkun reynist ófullnægjandi, þar eð hún kem- ur eftir á ársfjórðungslega, og verður þá að gripa til annara \ ráðstafana til þess að forða vandræðum. Þetta er öllum ljóst, og vafalaust ekki síst þeim, sem nú ráða ráðum þjóð- arinnar, en það mein læknast ekki á einum degi, sem grafið hefir um sig á annan tug ára, án þess að við væri gert. Von- andi rætist betur úr öllu en á liorfir á þessum liverfulleikans tímum, en um það getur enginn sagt, hvenær að því dregur, að , þjóðin verði öll að herða sultar- | ólina og sameinast i lífsbaráttu ! heildarinnar við ömurleg kjör. l RUGLVSINGflR BRÉFHflUSfl BÓKflKÚPUR EK ÖUSTURSTR.T2. Snyrtistofan iarci Skólavörðustíg 1. Sími 2564. • PERMANENT-HÁRLIÐUN með nýrri tegund af þýskum permanentvökva og fixativ- vatni. Káputölur Og Kápuspennur í miklu úrvali. Perla Bergstaðastræti 1. Er besta barnabókin. Nýtísku svefnher- bergis húsgögn sem ný til sölu með tæki- færisverði. Uppl. í síma 3289. er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — Valdar ÍlD)8teimNi&OLSEM(( IsLENSKAR Kartöflur Smásöluverd á eftirtöldum tegundum af vindlum má eígí viaa hærra en hér segir: Manikin E1 Roi Tan Panetelas E1 Roi Tan Cremo E1 Roi Tan Golfers 50 stk. kassi 50 — — 50 — — 50 — — kr:24J® — 34 JÍQ Í5J39 Utan Reykjavíkur og Hafnarf jarðar má verðíð vcara 3% hærra vegna flutningskostnaðar. Tóbak§einka§ala ríkisim Smásöluverð á eftirtöldum tegundum af reyktóbaki má eigí vera hærra en hér segir: Glasgow Mixture í y4 lbs. dósum kr. 5.15 dos. Glasgow Mixture - y8 - - _ 2.65 — Waverley Mixture - % - - — 5.15 — Waverley Mixture - % - - — 2.65 — Capstan Mixture mild - Vé — - _ 5,70 _ Capstan Navy Cut med. - % - - — 2.95 — Capstan Navy Cut mild - y8 - - — 3.20 — Viking Navy Cut med. - y8 - - — 2.35 — Utan Reyk.javíkur og Hafnarfjarðar 3% hærra vegna flutningskostnaðar. má verðið vera Tóbak§einkai$ala ríkiiini. Ameríku. 18. Stríð á Nýja Sjálandi milli Maoria og Breta. ★ . Nýlega varð E. G. Spurgeon, öldurmaður í Folkestone á Eng- landi, níræður. Þegar hann var ungur, ætlaði hann að Hftryggja sig, en ekkert félag vildi tryggja hann vegna þess hve heilsulaus hann var talinn. ★ Eftir 31 ár. Enda þótt frú Nelly Gardiner í Gosport í Englandi hefði ekki sé'Ö Leonard son sinn í 31 ár, sagði hún : „Þetta er Len“, þegar hún heyrÖi hariÖ að dyrutn hjá sér aÖ kveldi dags nýlega. Inn kom hávaxinn maður í kanadiskum einkennisliún- ingi. Það var Leonard! manna. Verkamaður spyr hversu Iengi vörur eigi að hækka i verði, án þess að greitt sé úr fyrir hinum lægstlaunuðu, — eyrarvinnumönnunum, —- með hækkuðu kaupi. — Telur liann, að svo muni fara að ann- aðhvort hrynji fólk niður úr hungri og vesaldómi, eða að at- vinnuskilyrði verði að hatna til rauna. Telur liann að það sé þröngir kostir, ef allir eigi að fá leyfi til að liækka framleiðsl- una takmarkalítið, en verka- menn verði að þegja og svelta. Þetta er vafalaust eitthvert erfiðasta úrlausnarefni, sem ríkissfjörnin liefir með liönd- um, en allir munu mæla það HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 497. HRÓI FINNUR RÁ»- - HvaÖ vonist þér eftir aÖ finna, Alt í einu leggur Hrói aftur af — Nafnlaus, heldur þú, aÖ þú get- — Eg veit þaÖ ekki me8 vésskl. Sveinn ? — Eitthvað, sem gæti gef- stað til Litla-Jóns og Nafnlauss. ir hæft lítið mark á nokkuru færi Hvað á eg að hæfa? — Manns- ið okkur bendingu .... nieð rýtingi þínum ? hönd ... - W Somerset Maugham: 51 Á ÓKUNNUM LEIÐUM. lilíð hans. Hún hallaði sér fram á borðstokkinn, er skipíð nálgaðist land. Hafið var blátt — og því líkan bláma hafði hún aldrei séð. Öldurnar Jirotnuðu á rifí eínu fyrir framan eyjuna. Eyjan Mombasa blasti við. Þar voru rústir þaktar gróðri. Fyrr liafði virki þetta oft verið notað og þeir, sem höfðu það á valdi sínu, gátu hindr- að allar siglíngar inn í höfnina. Yfir öllu Iivelfdist koparlitur himinn. Og enn færðist skipið nær landí. Þök húsanna voru hvítmál- uð og svalir við hvert hús. Húsin stóðu í rjóðr- um, en fram undan voru kóralrif. Hinum megin á ströndinni voru þunglyndislegir, sérkennilega fagrir pálmaviðir. Og nú, þegar sundið nálg- aðist, var siglt fram hjá gömlu portúgölsku vígi, og liugurinn fló aftur til liðinna tíma, er djarfir farmenn lentu í hinum háskalegustu ævintýrum, farmenn þeir, sem fyrstir könnuðu þessar slóðir. Og nú blasti við mergð liúsa, sem náðu alveg niður i sjó fram að kalla, þar sem öldurnar þógu klettana. Hún sá kofaþyrpingu hinna innfæddu, með stráþekjum sínum, og kofarnir stóðu svo furðulega þétt, en þar fram undan flatbotnaður hátur allmikill, og í honum mergð blökkufólks, íepandi, galandi, sumt hálf- nakið, en innan um var eínkennilega klætt fólk, líklega Arabar eða Swahílar. Bréf komu frá Georg annað veifið en Alec skrífaðí ekki frekara, Lucjr fanst dagarnir líða seint. Lafði Kelsey kom lieim aftur. Dick kom heim aftur frá Neapel, til þess að njóta Lundúnaverunnar þann timann, sem menn helst vildu vera í borginni. Hann virtist kunna iðjuleysinu hið besta og lagði mikla áherslu á, að það kæmi sem skýrast fram, að þeir liefði farið villir vegar, sem spáðu því, að það væri ógerlegt að una því til lengdar, að stunda ekki einhver störf reglulega. Frú Crowley kom aftur til Englands og bjó um sig enn einu sinni i húsi sínu við Norfolk- götuna. I fjarverunni hafði hún skrifað Lucy löng bréf með hverjum pósti, og Lucy var sannast að segja farin að hlakka til að sjá liana aftur. Þessi ameríska, smávaxna kona var einí kunningi hennar, sem hafði þau á- lirif á hana að liún gat komið fram feimni- laust. Þjóðernis síns vegna var liún fráhrugð- in öðrum, og Lucy fann, að við hana gat hún talað þvingunarlaust — og frú Crowley þótti of vænt nm Lucy til þess að aumkva liana. Þíngkosningarnar fóru fram fyr en búist var við og Robert Boulger var kjörinn i stað Dicks Lomas, sem var því feginn, að losna. Bobbie kom drengilega fram að vanda. Hann reyndi á allan hátt að sýna Lucy, liversu ant lion- um var um hana, og að hann vildi vernda Iiana, og hún gat ekki annað en metið trygð lians. Þegar liann hugði, að hún hefði jafn- að sig nokkuð eftir hörmungarnar, sem dun- ið liöfðu yfir liana og bróður hennar og þau öll, vegna dóms föður hennar, skrifaði hann henni og hað liennar enn einu sinni. Hún var honum þakklát fyrir að hafa valið þessa leið til þess að láta 1 Ijós hug sinn til henn- ar, því að henni fanst auðveldara að segja honum bréflega af nægilegri varfærni, að þótt hún kynni vel að meta trúfesti hans, gæti liún ekki gifst honum, af því að hún elskaði hann ekki. Það lá við að Lucy fyndist lífið í London, en hún bjó stöðugt hjá lafði Kelsey, draumi likara en veruleika. Hugur henuar var afff annarstaðar langt inni i Af)rík 111nn<fmre og liún reyndi dag hvern að gera sér í frag- arlund, Iivað vinur Iiennar og bróðir ■ fienBoagr væri að gera. Nú hlutu þeir að vera komnir Iangt finS jarnbrautinni, og þeim stöðvum, semt ftvfiBr menn liöfðu skilið eftir eiMlivað til nueiÍHB um menningu þeirra. Hún gat vel gert ser * hugarlund, hversu andi Alecs hafði Ieíta$ fiáflt. hversu sjálfstæðiskend hans hafði verið sferfe,, er hann sneri baki við ölJu, sem mimfí ás menningu hvitra manna, er liið óþnlifa var framundan, nýjar leiðir, til þess að karma Hún vissi, að hann mundi vera stoltarí og öar— uggari, af því að nú gæti hann ekki reitt ság á neinn, nema, sjálfan sig, og að það var- 'ccncE”" ir honum sjálfum komið, hvort hann sígraði eða biði ósigur. Oft var hún andvaka og hún sá fyrfr ktig~ skolssjónum dag renna i AfrikulöndumL —7- Henni fanst þá, að hún væri komfn til bækí- stöðva þeirra á einhverju mýrarflæmíun, þqg-. ar morgunblærinn kemur, eins og þy&ir E; korngresi á akri, og vekur hina sofandL ÁSéss-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.