Vísir


Vísir - 17.10.1940, Qupperneq 4

Vísir - 17.10.1940, Qupperneq 4
VÍSÍ R Aðalhlutverkin leika: Anna^Meagfle ISay Milland Sýnd kl. 7 og 9. 2 herbergi og eldhús éskast nú þegar. Barnlaust fólk. F yrirf ramgreiðsla nokkura mánuði ef óskað er. Uppl. í síma 2923. Kartöflur KARTÖFLUMJÖL. Laugavegi 1. Útbú Fjölnisvegi 2. Dýnamóar MILLER dýnamóar og lugt- ir eru komnar. SAMA ÓDÝRA VERÐIÐ. • • Orninn Laugavegi 8. Vesturgötu 5. Ýmislegi ódýrt Mjóllcurkonnur, 1 líter 2.75 Ávaxtaskálar, stórar .. 3.50 Ávaxtaskálar, litlar . . 1.00 Ávaxtadiskar 0.75 Ávaxtasett, 6 m 9.50 Kartöfluföt með loki .. 2.75 Handsápa „Favori“ ... 0.60 Þvottaduft „Fix“ 0.60 Sjálfblekungar 1.75 Pennastokkar 0.75 Nýkomið: Matardiskar — Þvottabalar — Fötur Vekjaraklukkur. K. EioerssoR h Kjinsn, Bankastræti 11. IÆIKFK1 iAO REIKJAVIKUU Oj Sýning í kvöldkl. 8 A t h. Alt, sem inn kemur á þessa sýningu, rennur til Rauða krossins, til ágóða fyrir dvöl barna í sveit. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Tilkynning: nm bú§táða§kifti. Þeir, sem hafa flutt búferlum og hafa innanstokksmuni sína brunatrygða, eða eru líftrygðir hjá oss, eru hér með ámintir um að tilkynna oss bústaðaskifit sín nú þegar. Sjóvátryqqi aq íslands' Eimskip. Sími 1700. Brunadeildin, 3. hæð. Líftryggingadeildin, 2. hæð. Kauptaxti Skipstjóra og stýrimannafélags Rvíkur. Kauptaxti Skipstjóra & stýrimannafélags Reykja- víkur á togbátum, þ. e. mótorbátum og línuveiðagufu- skipum, sem fiska með botnvörpu, skal vera sem hér segir: 1. Ski])stjóra, vönum botnvörpuveiðum, greiðist 2 hásetahlutir og frítt fæði. 2. Stýrimanni, vönum botnvörpuveiðum, á skipi með skipst jóra vönum nefndum veiðum, greiðist l;1/2 hásetahlutur og frítt fæði. 3. Stýrimanni, vönúm botnvörpuveiðum, á skipi með skipst jóra óvönum nefndum veiðum, greiðist 2 há- setahlutir og frítt fæði. Sigli skipið með aflann til sölu á erlendum markaði, og verði fyrir töfum í ferðinni af völdum ófriðarins,sjó- t jóns eða vélarbilunar, sem nemur meir en G sólarhring- um samanlagt í ferð, greiðist skipstjóra og stýrimanni kaup það, dýrtíðaruppbót og stríðsáhættuþóknun, sem greidd er á samskonar skipum á flutningum með ísvar inn fisk á erlendan markað, samkvæmt kauptaxta Skip- st jóra & stýrimannafélags Reyk javíkur ])ann tíma, sem tafirnar tóku samanlagl lengri tíma en G sólarhringa í ferð. Útgérðarmaður tryggir afla ski])sins á sinn kostnað. Ónýtist ai'li af völdum sjótjóns, skiftist vátryggingar- upphæðin á sama hátt og andvirði aflans. Skipseigandi ti’yggir á sinn kostnað hvern skipstjóra og stýrimann fyrir dauða og örorku af völdum ófriðar, eða ósönnuðum orsökum, samkvæmt lögum. Þó skal enginn skipstjóri eða stýrimaður vera trygður fyrir minni upphæð en kr. 21.000.00 — tuttugu og eitt þús- und krónur. — Kauptaxti þessi gildir frá 15. október 1940 til 31. des- ember 1940. Þannig samþyktur á félagsfundi 14. október 1940. i OlseihI Bcbíop } fréffír 1.0.0.F.5 = 12210178l/2 = Bygg'ingarnefnd hefir veitt tveimur múrsmiðum viðurkenning til þess aÖ standa fyr- ir húsasmiði í Reykjavík. Þeir eru SigurÖur Guðmann Sigurðsson, Karlagötu ió, og Kristján Ólafur Sveinsson, Kringlumýrarbl. XXII. Árekstur varð rétt fyrir kl. 11 í morgun í Bankastræti, milli Skólavörðustígs og Ing'ólfsátrætis. Ók R-260 þar aftan á breska herflutningabifreið, sem var að flytja timbur, og stóð það aftur af henni. Rakst tiinbrið gegnum framrúðu R-260. Dansleik , heldur frjálsiþrótta-flokkur Ár- manns i Oddfellowhúsinu næstk. laugardagskvöld, til ágóða fyrir íþróttavallarsjóð félagsins. Dansað verður bæði uppi og niðri. Nánar augl. hér í blaðinu síðar. Bókasafn Svíþjóðar er opið til útlána hvern fimtu- dag kl. 4—4.45, í Mjólkurfélags- húsinu, herbergi 47—49. — Þeir, sem hafa bækur að láni frá í vor, geri svo vel að skila þeim sem fyrst. —■ Bókavörður. Hjónaefni. Síðastl. laugardhg opinberuðu trúloíun sína ungfrú Guðrún J. Ragnarsdóttir, Sólheiði, og Þor- valdur Sæmundsson, sjómaður, Norðfirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigríður Einarsdóttir, Húsum i Holtum, 0g Einar Agústs- son, Sauðholti, Holtum. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Lára L. óladóttir, Öldugötu 59, og Óskar S. Ólafs- son, bifreiðarstjóri, Freyjugötu 4. Gjafir til Slysavarnafél. íslands. ’Steinn 5 kr., Þorsteinn M. Guð- mundsson, Patreksfirði, 1 kr. Guð- jón Guðlaugsson 1 kr., Gyðríður Gísladóttir, Berufirði, 15 kr. O- nefndur 7 kr. Friðrik Guðjónsson, Siglufirði, 100 kr. Magnús Þor- ^steinsson, Borgarfirði eystra, 50 kr. Bestu þakkir. J. E. B. Áheit til Slysavarnafél. íslands. B. S. 10 kr. Gömul kona 2 kr. Sent frá Kaupfélagi Austur-Skaft- fellinga frá óriefnduni 10 kr. O. K. 15 kr. — Bestu þakkir. J. E. B. Næturlæknir. Halklór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavikur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. títvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.00 Miðdegisút- varp. 18.30 Dönskukensla, 1. flokk- ur. 19.00 Enskukensla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Ungversk fant- asía eftir Doppler. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Um bréfaskóla (Jón Magnússon fil. cand.). 20.55 Út- varpshljómsveitin: Itölsk rapsódía eftir Mezzacapó. 21.30 „Minnisverð tíðindi“ (Sigurður Einarsson dós- ent). Aö gefnu tilefni læt eg Reykvíkinga vita, aö spádómar Reykjavíkur 1940 eru ekki eftir mig, og væri æskilegast, að þeir, sem gefa út rit, létu nafns síns getið. Jóhannna Sigurðsson. Reglusamui’ og vanur bikiF *vcinsi óskar eftir vinnu nú þegar. — Uppl. Itótel Skjaldbreið, Reykjavík. .^Fl/NDÍ&mPTÍLKyHtHNL St. ÍÞAKA NR. 194 efnir til lilutavelln n.k. sunnu- dag. Félagarnir eru beðnir að vera duglegir að safna munum, og þess er fastlega vænst, að þeim verði vel telcið þar sem þeir koma í þeim erindum. Nefndin. HliSNÆI HÚSNÆÐI i útbverfi við bæ- inn, til leigu banda lítilli fjöl- skyldu. Sími 4432. (731 1 HERBERGJ til leigu. Uppl. Nýlendugötu 27 frá 6—7 i lcvöld (733 UNGAN, reglusaman og á- byggilegan mann vantar lítið herbergi nú þegar. Uppl. í síma 3397. _______________(737 TVÖ lierbergi með liúsgögn- um óskast strax sem næst mið- bænum. Uppl. i síma 5784. (739 FORSTOFÚHERBERGI til leigu í austurbænum. Simi 2370. ____________________(717 TVÆR ábyggilegar stúlkur óska eftir litlu herbergi í austur- bænum. Uppl. í síma 2128. — (723 ■kcnslaI VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 SMÁB ARN ASKÖLI minn befst 1. nóv. í Lækjai’götu 8 B. Uppl. í síma 3767 milli 7 og 8 á föstudag. Una Sveinsdóttir. — ____________________(732 BÓKFÆFSLUNÁMSKEIÐ. - Get bælt við nokkurum nem- endum. Þorleifur Þórðarson. — Simi 2370. (718 MwmiAm UNGLINGSSTÚLKA 14—15 ára ókast til að lita eftir tveggja ára dreng. Gott kaup. Uppl. í síma 5784._________(738 TELPA 14—15 ára óskast til að gæta barns nokkra klukku- tíma á dag. Uppl. 7—9 á Reyni- mel 48. ^ (743 SAUMA í húsum lieima og Ingjaldshóli, Seltjarnarnesi. — Sími 5429,_________(715 SENDISVEINN óskast nokkra tíma á dag í Suðurgötu 5.__________________(725 STÚLKA, vön liandavinnu, óskast hálfan daginn. Sauma- stofan Hverfisgötu 35. — Sími 5336. (727 ^"^STQRF ” ÁGÆTAR vistir fyrir stúlk- ur, bæði í bænum og utan bæj- arins. Uppl. á Vinnumiðlunar-^ skrifstofunni í Alþýðuhúsinu. Opið milli 2 og 5. Simi 1327. — ___________________(674 GÓÐ stúlka óskast. Uppl. á Ránargötu 21 kl. 7—8 í kvöld. ___________________C7£2 STÚLKA óslcaSt Framnesveg 44. — Gólfteppi til sölu sama stað.______________(742 STÚLKA óskast í vist, 14— 16 ára. Uppl. í síma 5032. (714 TVÆR stúlkur óskast nú þegar fyrrihluta dags. Matsalan Tryggvagötu 6. (716 ELDRI kona, sem vill taka að sér létt heimilisstörf hálfan' daginn, óskast. Sérherbergi. — Uppl. í sima 2586. (721 STÚLKA vön óskast: A. v. á. húsverkum (722 H Nýja Bfó. B Eænmgja- foringinn CISCO KID. (Tlie Return of Tbe Cisco Kid). Amérísk kvikmynd frá Fox film. Aðalhlutverkið leikur: WARNER BAXTER. Aukamynd STRÍÐSFRÉTTAMYND. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 8. STÚLKA eða unglingur ósk- ast hálfan eða allan daginn. — Guðbjörg Ólafsdóttir Eiríksgötu 9. (724 STÚLKU vantar. — Matsalan Lækjargötu 10 B. — Sigriður Fjeldsled. (656 VETRARSTÚLKU vantar í létta vist til umsjónarmannsins á Þingvöllum. Sími 5733. (730 GÓÐ stúlka óskast í vist Tún- götu 35. (728 ÍTAFAft-FUNDltf TAPAST hefir belti af karl- mannsfrakka (Ulster), ljóst að lit. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 4543. (741 tKAUPSKAFUKI VORUR ALLSKONAR ALSKONAR dyranafnspjöld, gler- og málmskilti. SKILTA- GERÐIN — August Hákansson — Hverfisgötu 41. (979 BLANKO fægir alt, — Sjálfsagt á hvert heimili, Hin vandláta búsmóðir notar BLITS í stórþvottinn. HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húllsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (599 TRIPPAKJÖT kemur á morgun. VON, sími 4448. (731 HIÐ óviðjafnanlega R I T Z kaffibætisduft fæst bjá Smjör- liúsinu Irma. (55 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: 'KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, wliiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. ____________________(1668 BARNARÚM (járn) óskast til kaups. Simi 4283. (744 BARNAGRIND óskast til kaups. Sími 4283. (745 2 HÆGINDASTÓLAR, lítið notaðir, óskast nú þegar. Sími 4587. (712 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU NÝR eftirmiðdagskjóll til sölu á kr. 40. — Hringbraut 181 kl, 6—8.____________(734 GOTT orgel til sölu Mjölnis- vegi 48. N__________(713 SMOKINGFÖT til sölu á há- an mann, grannan. Uppl. Hverf- isgötu 99 kl. 7 e. h.. Verð kr. 150,00,_____________(719 . NOTAÐ reiðhjól iil sölu. — Reiðlijólaverkstæði austurbæj- ar._________________(725A FERMINGARKJÓLL til sölu á Freyjugötu 11. (000 FRlMERKI ÍSLENSK frímerki keypt bajsta verði 5—7 e. li. daglega. Gísli Sigurbjörnsson, Hring- braut 150. * (415 HgS HÚS til sölu. Steinsteypt hornhús nærri miðbænum. — Fallegar sólarstofur. Jón Magn- ússon, Njálsgötu 13 B. Heima kl. 6—10 síðd. Sími 2252. (735

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.