Alþýðublaðið - 03.08.1928, Page 1

Alþýðublaðið - 03.08.1928, Page 1
Alþýðublaði Oeflð át af Alþýðaflokknum 1928 Föstudaginn 3. ágúst 181. fclublað. fiAMU BfO Enástinsígrar Skáldsaga eftir Elinor Glyn, kvikmynd í 7 páttum tekin af Metro Goldywn. Aðalhlutverk leika: Aileen Pringle, John Giibert. Bifreiðastoð Eiuars & Nóa. Avalt til leigu góðar bifreiðar í lengri og skepiri ferðir. Sími 1529 HJF. f EIMSKIPAFJELAG ™ ISLANDS |ÉS E.s. Goðafoss fer héðan mánudag 6. ágúst kl. 8 síðdegis. Farseðlar óskast sóttii íyrir hádegi á mánudag. Til Maivalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikud. lusinr í Fljðtshlíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Hestamannafél. Fáknr: ; .■ r mm ötbreiðið Alpýðublaðið! Skemtiferð. Þeir, sem vilja fá heitan mat í Selfjallsskála á sunnudaginn kemur, tilkynni pað Davíð bakara Ólafssyni, Hverfísgötu 72, sími 380, ekki síðar en fyrir hádegi á laugardag (4. ágúst). — Máltíð kostar kr. 4,00. Þeir einir, sem verða í skemtifiir Fáks, fá aðgang að skemtisvæðinu hjá gömlu Lækjarbotnnm á sunnudaginn. Fai’arstjórinn. St. Viklngnr nr. 104 fer skemtiferð að Kolviðarhóli sunnudaginn 5. ágúst kl. 8 f. li. frá Bifreiðastöð Kristins og Gunnars (hjá Zimsen). Farmiðar fást í Sölu- turninum og Alpýðubrauðgerðinni og verður að vitja peirra í síðasta lagi fyrir kl. 12 á laugardag. — Fjölmennið. Nefndin. Málningarvornr beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Husgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað Bronse. Þnrrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rau.tt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Paulsen. Daglegar skemtifestðiics Til Þiugvalla og Við- n Þrastaskógar staða [ með Steindórs allan M Buick bif reiðum daginn. Rl Til Eyrarbakka og FJjótstaliðar dagiega. Sími 581. BifreiðastiSð Stelndórs scsasi Nýkomið. Brysselteppi 29,90 — Divanteppi frá 13,95, Rúmteppi 7,95, Gardínu- tau frá 0,95 mtr. Matrósahúfur með íslenzkum nöfnum Karlm. kaskeyti ódýr. Gólftreyjur ódýrar. Karlmannssokkar frá 0,95 Kven- silkisokkar frá 1,95 og m. fl. Verzlið par sem pér fáið mest fyrir hverja krónuna. Lipur og fljót afgreiðsla. K1 ð p p. Reyktur lax 6,00 kg. Rjómabússmjör 4,20 kg. ísl. smjör 1,40 y2 kg. *jVG M..r¥ J 'U »■ Sauðatólg ágæt 1,10 ý2 kg. Mysuostur 0,65 V2 kg. Mjólkurostur 5 tegundir. Einar Ingimundarson Hverfisgötu 82. Sími 2333. Sími 2333. Kaupið Alpýðublaðið NýttdiUjöt úr Grímsnési og Laugardal í héildsölu og smásölu. Ný svið. Kaupfélafl firimsnesinga. Laugavegi 76. Sími 2220. NYJA mo Sjóræningja- forioginn. Spennandi UFA sjóræningja- mynd í 8 stórum páttum, frá Adríahafinu. Aðalhlutverk leika: Poul Richter, |Aud“Egede-Nissen, Rudolf Klein-Rögge. Bömum bannaður aðgangur. Dilkakjötið er Lækkað um 20 aura kg. Matarbúð Sláturfélagsins. Laugavegi 42. Sími 812. Egg á 15 aura. Kjöt & Fiskur, Laugavegi 48, simi 828. Héingið i sima 2070 ef þér þnpfið að selja eitthvað.— Vörusalinn. Kindakjöt Lækkað Verzl. Kjöt & Fisknr, um 20 aur. kg. Laugavegi 48. Simi 828. Ný kæfa. Klem Frakkastig 16. Sími 73. Ávextlr. Glóaldin, 3 tegundir. Bjúgaldin, Epli, Gravenstone. Niðursoðnir ávextir i stórn árvali, f bálf og heil-dós- nm. Einar Ingimundarson Hverfisgötu 82. Sími 2333. Sími 2333.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.