Vísir - 25.03.1941, Page 1
Ritstjóri:
Kristján Guðiaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri í
Blaðamenn Slmi:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri S línur
Afgreiðsla
31. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 25. marz 1941.
69. tbl.
Dm leið og júgóslavneskir ráðherrar fara til
Vioarborgar heita Rússar hlutleysi og gððnm
skiloingi, ef Tyrklaod verðor fyrir árás —
Agordat í höndum Breta
r ***!>< ...............
Fall Agordat-borgar, sem er mikilvæg járnbrautarborg, var
alvarlegt áfall fyrir Itali. Myndin er frá Agordat og synir her-
mannaskála fremst á myndinni, en að baki sjást kofar blökku-
mannanna. >
Aðstaða Breta í byrjun
»vorsóknarinnar«
London í morgun.
Hermálasérfræðingur blaðs-
ins Yorkshire Post hefir gert að
umtalsefni í ldaði sínu hvers
vegna Bretar standi betur að
vígi en áður, nú þegar „vor-
sókn“ Þjóðverja sé byrjuð:
1. Þeir hafa náð sér á strik
eftir sigra þá, sem Þjóðverjar
unnu í Iiollandi, Belgíu og
Frakklandi 1940.
2. Árásum þýzka flugflot-
ans hefir verið hrundið og
Þjóðverjar gátu ekki fram-
lcvæmt innrásaráform sín 1940.
3. Bretar hafa komið sér
upp, æft og búið að fullkomn-
um vopnum mikinn her á Bret-
landseyjum, í Egiptalandi, Li-
byu og löndunum við austan-
vert Miðjarðarhaf, og í Austur-
Afrílcu.
4. Bretar liafa sigrað Libyu-
her ítala og flugher ítala í Af-
ríku er að kalla gersigraður.
5. Ítalía er úr sögunni seni
flotaveldi.
6. Egiptaland er úr allri
innrásarhættu frá Libyu.
7. Nýlenduveldi Itala er ein-
angrað og er að leysast upp.
8. Þjóðverjar dreifa herafla
sínum æ meira og innrásar-
fyrirætlanir þeirra að því er
Bretland snertir verða æ erfið-
ari í framkvæmd.
9. Samveldislönd Bre.ta geta
nú framleitt allt til styrjaldar,
sem þau þarfnast og látið Bret-
um í té hergögn.
10. Áðstoðai’ Bandaríkjanna
mun gæta æ meira.
Öldungadeildin sam-
þykkti 7500 milljóna
dollara fjárveitinguna
í gærkveldi.
London í gærkveldi.
Öldungadeildin samþykkti
7500 milljarða fjárveitinguna
til framkvæmda samkvæmt
láns- og leigufrumvarpinu í
kvöld með 67 atkv. gegn 9.
Deildin setti met með af-
greiðslu frumvarpsins og undir
umræðunum lýstu margir þing-
menn, sem andstæðir voru láns-
og leigufrumvarpinu, atkvæði
með fjárveitingunni.
Lögin voru send loftleiðis til
Roosevelts til undirskriftar, en
hann er nú á ferðalagi á sneklíju
sinni, sér til hyíldar. — Roose-
velt undirskrifaði i dag tvenn
lög um fjárveitingar til flug-
og flotahafna (á Guam, Samoa-
eyjum í Kyrrahafi og eyjum
þeim, þar sem Bandarikin hafa
leigt flug og flotahafnir af
Bretum).
Horfnrnar í Jitgró-
slavín ern að ýmsu
mjög: alvarlegar.
Ovíit uiu hveriu víðtækan iamn-
Iug: verðnr áð ræða.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Nokkuru eftir að fregnir bárust um það til Lon-
don í gæfkveldi, að forsætisráðherra og utan-
ríkisráðherra Jugoslaviu væri lagðir af stað
til Vínarborgar, sennilega til þess að undirrita einh-vers-
konar samninga við Þjóðverja, þrátt fyrir eindregin
mótmæli almennings, bárust tíðindi úr annari átt, sem
engu ómerkilegri þóttu, nema síður sé, þ. e. a. s. að
Rússar hefði heitið Tyrkjum hlutleysi ef til árásar
kæmi á Tyrkland.
Tilkynning um þetta var birt samtímis í Ankara og Moskva.
Tilkynnt var, að sovétstjórnin hefði tjáð tyrknesku stjórninni,
að ef ráðist yrði á Tyrkland gæti Tyrkir reitt sig á það, að Rúss-
ar myndi verða hlutlausir og líta á mál Tyrkja af fullum skiln-
ingi. Tyrkir hafa heitið Rússum hinu sama, ef ráðist verður á
rússnesk lönd.
Þessi yfirlýsing um afstöðu Rússa hefir vakið mikinn fögnuð
í Tyrklandi.
Forðum í Flosaporti,
reVyan ódauðlega, veröur sýnd í
kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala hefst
í dag kl. i. Lægra verðið cftir kl. 3.
Ilorfurnar í Jugoslaviu eru
að ýmsu hinar ískyggilegustu.
Þegar loks var búið að fullskipa
stjórnina á ný (sbr. annað
skeyti frá í gærkveldi) var á-
kveðið að þeir Cvetkovich for-
sætisráðherra og Markovich ut-.
anríkisráðherra skyldi fara til
Vinarborgar til viðræðna. Á-
kvörðunin um þetta var tekin
á ráðherrafundi, sem, einnig
mun hafa rætt orðsendingu frá
hrezku stjórninni, sem litið er
á sem „seinustu aðvörun“.
Þegar ráðherrar Jugoslaviu
fóru til járnbrautarstöðvarinn-
ar í gær var öflugur lögreglu-
vörður látinn/ fylgja þeim.
Sendiherra Þjóðverja í Belgrad
fór með þeim til Vínarborgar.
1 Jugosláviu liefir verið grip-
ið tii margskonar varúðarráð-
stafana:
1. Lögreglan hefir fengið
fyrirskipun um að vera
á verði dag og nótt.
2. Kröfugöngur hafa verið
bannaðar og fundahöld.
3. öllum heimferðaleyfum
í hemum hefir verið
frestað.
\
í DAG ER ÞJÓÐMINNING-
ARDAGUR GRIKKJA.
í dag minnast Grikkir í 120.
sinn frelsisbaráttu sinnar og
aldrei hafa þeir verið ákveðn-
ari í að verja land sitt og frelsi
en nú.
Meðal þeirra, sem sent hafa
Grikkjum heillaskeyti í tilefni
dagsins, er Churchill forsætis-
ráðherra Bretlands, sem minnt-
ist þeirrar aðstoðar, sem Bret-
ar veittu Grikkjum í frelsis-
stríði þeiiTa, og eins og þá stæði
Bretar. nú í baráttunni m,eð
Gi’ikkjum. Nú væri við meiri
erfiðleika að etja — baráttan
yrði ef til vill löng og liörð —
en enginn þyrfti að efast um
lokasigur Breta og Grilckja.
Inonu Tyrklandsforseti og
Sarajoglu utanríkisráðherra
SóksBÍn ini| í AbessinÍBi
Bretar ætla að ljúka töku Abesoiniu áður en i'egntimj an liefst.
Þeir liafa sótt hratt fram, þótt flutningar allir sé erfiðir og verði
að fara fram á ösnum og úlföldum að miklu leyti. Á niyndinni
sézt úlfaldasveit frá Súdan á leið inn í Abessiníu.
Tyrklands hafa sent skeyti til
Gi'ikklands og óskað stjórn og
þjóð til hamingju.
TYRKIR JAFN ÁKVEÐNIR
OG FYRRUM.
I tyrkneskum blöðum kemur
stöðugt fram, sama aðdáun í
garð Grikkja fyrir frækilega
vörn þeirra og helztu blöðin
kalla þá ávalt bandamenn
Grikkja. Eitt helzta blaðið seg-
ir, að ef nauðsyn krefji, muni
Tyrkir fax-a i striðið þegar i
stað. Tyrknesku blöðin jafnt og
hin grisku leggja mikla áherzlu
á, að það komi svo greinilega í
ljós sem verða má, að allur al-
menningur í Jugoslaviu sé mót-
fallinn samningum við Þjóð-
verja.
ÓEIRDIR í SERBÍU
OG MONTENEGRO.
Óeirðir hafa orðið í sumum
bæjum í Montenegro og Serbíu
og mega menn ekki heyra það
nefnt þar, að samið sé við
Þjóðverja. í fregnum, sem birt-
ar voi'u í London í gær, segir,
að stjórnin reyni að leyna al-
menning því, sem sé að gerast.
ORÐSENDING BRETA.
Sendiheri-a Breta í Belgrad
afhenti hana í gær. 1 orðsend-
ingu þessari er tekið fram, að
Bretar geti ekki viðurkennt
neitt samkomulag, sem gert sé
við Þjóðverja gegn vilja jugo-
slavnesku þjóðarinnar. í Kairo
var hent á það, að Bretar hefði
þrásinnis að undanförnu varað
stjómina i JugosIaViu við af-
leiðingum þess, að samið yrði
við Þjóðvei’ja.
SAMNINGARNIR.
En um livað verður samið?
Um það renna menn blint i sjó-
inn enn sem komið er. Ef til
vill skrifa ráðherrarnir undir
þi'íveldasamninginn, en i sér-
slakri yfirlýsingu verði tekið
franx, að Jugoslavar sé undan-
þegnir öllum liernaðai'skiild -
bindiixgum. Ef til vill verðiir
undirritaður vináttusamningui' i
aðeins. Ef til vill yfii’lýsing unx * 1 2 3 4 5 6 7 8 9
viðskiptalega sam.vinnu og
samvinnu í samgöngumáluni. j
Um þetta eru uppi ólal tilgát- |
ur. Grikkir virðast einkum ótt- ;
ast, að gerður verði samningur, ;
sem vii’ðist meinlaus á yfirborð-
inu, en leynisanmingur verði
gerður um lier- og hei’gagna-
flutninga eða hvorttveggja yfir
Jugosláviu til Albaniu — en
grisku blöðin og liin tyrknesku
neita að trúa að svo stöddu,, að
jugoslavneski herinn léti slíkt
ske, því að þetta væri sama sem
að veita aðstoð til þess að í'eka
rýtinginn í bak Grikkjum. Það
er auðséð á öllu, að Grikkir og
Tyrkir ætla að treysta því í
lengstu lög, að Sei’bar og Mont-
enegi'ompmx og jafnvel öll
jugoslavneska þjóðin og herinn
svíki ekki Gi’ikki — livað sem
framkomu stjói’narinnar liður.
Sú skoðun hefir líka konxið
fram, að jugoslavnesku ráð-
herrarnir nxuni leitast við að
komast hjá að undirskrifa
nokkurn saixming — þ. e. reyna
að leiða Þjóðverjum fyrir sjón-
ir, að það gæti haft hinar hættu-
legustu afleiðingar fyrir Jxxgo-
slaviu — og Þjóðverjar yrði að
engu bættari, ef þeir fengi fót-
festu í Jugoslaviu með reiði
allrar þjóðarinnar yfir höfði
sér.
„ ,
Stjórnin í Júgóslavíu
fullskipuð á ný.
Londoix í gæi’kveldi.
Fi’egn liefir borizt um, að
tveir nýir ráðherrar bafi verið
teknir í stjórnina í Jugoslaviu,
en einn þeiri’a þriggja, sem
báðust lausnai', tók aftur við
enxbætti sinu. Þar sem, stjórniix
er fullskipúð á ný eru líkur til,
að xiú verði tekin ákvörðun um,
lxvort gengið verður til samn-
inga við Þjóðverja eða ekki.
Engar fregnir hafa boi'izt lil
London, sem benda til lxvaða á-
kvörðun vei'ður tekin, en ólík-
legt þykir, að stjórnin sjái séi'
annað fært en að taka tillit til
almenningsviljans í landinu, og
ekki vei'ði gert neitt samkomu-
lag, senx af leiðir, að sama sag-
an endurtaki sig í Jugoslaviu,
sem í Rúmeníu og Búlgaríu, þar
sem afleiðing þessi gæti hæg-
lega orðið, að Jugoslavia yrði
brátt úr sögunni senx sam-
steypuríki.
SIÐUSTU
FRÉTTIR
Graziani, marskálkur, hefir
sagt af sér herstjórninni í Af-
riku. Sá, er við tekur, heitir
Garibaldi.
Bretar liafa brolizt i gegnunx
Marda-gilið fyrir vestan Jig-
Jiga og er þá.opin leið, til Harr-
ar. IJún er önnur stærsta borg
Abessiniu og er skammt frá
járnbrautinni nxilli
Abeba og Djibuti.
Addis
Handknattleiksmótið
hefst á fimmtudag.
Annað Handknattleiksmót
íslands hefst næstkomandi
fimmtudagskveld, í íþróttahúsi
Jóns Þorsteinssonar við. Lindar-
götu. Átta félög senda níu flokka
til keppni í Meistaraflokki og í
2. flokki keppa átta flokkar frá
sjö félögum.
Þessi félög seuda lið í Meist-
araflokki: Árniann, Fimleikafél.
Hafnarfjarðar, Fram, Haukar,
í. R., K. R., Valur (tvö lið) og
Víkingui'. 1 öði'urn flokki keppa
lið frá öllum þessum sömu fé-
lögum nema Fram, og eru tvö
lið frá K. R., en eitt frá Val.
Fyi'sti leikur nxótsins verður
milli Ií. R. og Víkings í Meist-
araflokki.
Skíðamót
Reykjavík-
ur á sunnu-
daginn.
Skíðaráð Reykjavíkur á-
kvað í gær að halda Skíða-
mót Reykjavíkur í Bláfjöll-
um næstkomandi sunnudag.
Verður keppt í svigi, en snjór
er ekki svo mikill, að hægt sé
að keppa í göngu eða stökki.
Ármenningum hefir verið
falið að sjá um mótið, en
frestur til að tilkynna þátt-
töku er útrunninn á fimmtu-
dag. Þótt ástæður hafi verið
óhagstæðar til æfinga f vetur
rnunu skíðamenn hafa all-
mikinn áhuga á að reyna með
sér.
Á sunnudag var bezta færi
í Bláfjöllum og þótti því til-
valið að hafa mótið þar. —