Vísir


Vísir - 17.05.1941, Qupperneq 1

Vísir - 17.05.1941, Qupperneq 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 31. ár. Ritstjóri Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla 1 Hernám frnnskra nýleitdiia fyrlr Ssland hefir öðlast rétt til Lagt íil. að Bandaríkin hernemi Maptinique og aðrar eyjar Frakka í Vesturálfu, og sendi oi*3*ustusk:ipaflota til Bakar í Vestur-AfríkUj ef Fr^kkar leyfa Þjerj um að fá for- FRÉTTIR í STUTTU MÁLI festu þar, EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun Það kemur æ skýrara í ljós, að Bandaríkin ætla að gripa til hinna víðtækustu gagnráðstafana, ef Vichystjórnin þorir, þegar á á að herða, að ganga til algerrar samvinnu við Þýzkaland og þar með ef til vill selja þeim í hendur íhlutunarrétt eða ef til vill full yfirráð yfir nýlendum Frakka, einum eða fleiri. Það er lagt til í Bandaríkjunum, að Bandaríkin slíti stjórnmálasambandi við Frakka, hernemi Martinique og aðrar eyjar Frakka við Vesturálfu, og sendi orustu- skipaflota til Dakar í Vestur-Afríku, en ef Þjóðverjar næði þar fótfestu, fengi þeir þá aðstöðu að stórhættu- leg væri öryggi Suður-Ameríkuríkja og Bandaríkjanna þar með, að áliti Bandaríkjastjórnar. James Roosevelt, elzti sonur Roosevelts forseta, flaug frá lvairo til Palestina í gær. Fimm þýzkum flugmönnum, sem voru fangar í Skotlandi, tókst að flýja. Tveir voru liand- samaðir eftir 12 klst. Hinna er enn leitað. Rrezkar flotaflugvélar eru nú farnar að taka þátt í bardögun- um í eða í'éttai'a sagt yfir iiinum nálægu Austurlöndum. Gerðu þær árásir í gær á borg 200 míl- ur frá ströndum Persaflóa. Ntfstum daglega eru gerðar j árásir. Roosevelt forseti hefir verið lasinn að undanförnu. Talaði hann við blaðamenn í gær, og lagði áherzlu á, að ekkert lægi fyrir um, að Þjóðverjar gæti framfylgt hafnbanni á Rauðahafi, sem þeir hafa lýst ófriðarhættusvæði. Slíkt bann væri ekki hægt að setja, nema tryggt væri að unnt væri að framkvæma það. Roosevelt sagði og, að Bandaríkin hefði háð tvær styrjaldir án stríðsyfirlýsingar með því að láta herskip sín vernda frelsið á höfunum gegn ræningjaskipum, og eins myndi þeir gera nú. -Roóséveít héfir íátið séndiherrá sinh í Vichy aðvará Stjórnina úm afleiðingar þess, ef hún tæki upþ áígera samvinnu við Þýzkaland. Þessi aðvörun og að fullyrt er, að Bandaríkin muni slíta stjómmálasambandi við Yichystjórnina, ef huri breytir ekki um stefnu, hefir haft mikil áhrif í Frakklandi, og vaktí þaðþégar athygli, að Frakkar reyndu þegar í gær, að afsaka það, áð þeir leyfðu Þjóðverjum afnot flugvalla í Sýrlandi, með því, að flug- Vélamar hefði nauðlent þar og þeim verið hjálpað, samkværrit Vopnahlésskilmálunum, til þess að komast leiðar sinnar. Með þvi að leyfa Þjóðverjum afnot flugvallanna hafa þeir bi'otið vopnahlésskilmálana. Og þeir hafa bi'otið þá á annan hátt — þeir hafa látið í té um 800 smálestir af hergognum af hergagnaþirgðum sínum í Sýrlandi og sent til írak (Bag- dad). Er þessu haldið fram í út- Varpsávarpi, sem Catroux her- foringi, leiðtogi frjálsi’a Frakka i Egíptalandi og þar eystra hélt fram, eri éinnig hafa verið birt- ar tilk. um þetta fi'á fréttastofu frjálsra Frakka í London. í fyri-adag og einnig í gær gei-ðu brezkar sprengjuflugvél- vélar árásir á þýzkar flugvélar á flugvöllum i Sýrlandí og voru margar skémmdar, en nokkur- ar eyðdagðar. Verið er að efla herlíð Breta i Palestinu og írak og tveir af kunnustu her- foringjum, Breta, Sir Ro- bert Haining og Weams, aðstoðaryfirforingi, hafa verið skipaðir til þess að gegna herforingjastöðum þar eystra. Baráttan um oliuna. Ein meghxorsök þess, að Hitl- er hefir hafist lianda um sókn á liendur Bretum i írak með til- styrk Rashid AIi, er baráttan um olíulindirnar, og var að þessu vikið í fyri’i skeytum hér í blað- inu. Nú hafa vex-ið birtar fregnir um, að rtiikill skortur sé á fyrsta flolíks smurningsolíum í Þýzka- landi. Þjóðvei'jar hafi enn nóg benzín, en smurningsolíur sé mjög lélegar, en það þarf feikn- in öll af smurningsoliu handa vélahersveitum Þýzkalands, í iðnaðinum o. s. frv., en það er einmitt fi'amleitt mikið af hrá- olíu í íx-ak, sem Þjóðverjum kæmi vel að fá. Sigurvonir sín- ar byggir Hitler á því, að unnt verði að láta Breta lxafa í svo rnörg horn að líta, að þeir geti ekki haldið velli í íi'ak. Þess vegna hefir liann knúð Frakka til samkomulags við sig nú. En annað mál er hvort í þvi felist ekki liin mesta hætta fyrir Hitler. Spurningin er hvort Vichystjórninni auðnast að halda saman nýlenduveldi Frakka — en það er kunnugt, að í öllum nýlendum Frakka er míkill hugur í mönnum að reisa Frakkland til vegs og virð- íngar, og sumir ætla, að það eitt hafí valdið, að í sumum nýlend- unum hafa menn haldið tryggð við Vichystjórnina, að þeir liafa búist við, að Petaín mundi segja, hingað og ekkí Iengra, og spyrna við kröfum Þjóðverja, ef Frökkum væri vansæmd í að ganga að þeim. 150 ár fröhsk-baitdarísk vinátta. Ekkert mun liafa meiri áhrif á Frakka í nýlertdunum og fi-önsku þjóðina sjálfa en af- staða Bandaríkjamanna, en milli Frakka og Bandáríkja- manna hefir verið mikil viniátta í 150 ái'. TIMES UM LOFTHERNAÐÍMTN. New York Titnes ræðir í gær horfurnar á áframhald- andi lofthernaði og keíttst svo að orði: Innan skamms má vænta þesS, að samanlagður flugstyrkur I Breta Og Ahiei'ikumanna verði meii’i en fÍUgfdyrkur Þjóðverja. Bretar liafa gnægð flúgmanna, og vex tala þeii'ra örar éii fram- leiðsla flugvéla, og er þá mikið sagt. Þegar svo er komið, imtnu Bretar geta gert árásir á Þýzká- land og alla vesturströnd Ev- í rópu, svo að segja eftir vild, og ér þá eftír að vita, hvernig því verður íekið af almenningi i Þýzkaíáiidí. Þjóðvei’jar guma nú mjög' af ósigranleik hers síns og að möx-gu leyti með réttu.En að hvaða gagni má það koma þeim að liafa öflugan laiidher, og ráða yfir allri Ev- rópu, ef þeir geta ekki liindrað loftárásir Breta? Hvex-nig mun þýzkur almenningur bx*egða við, þegar það er sýnt, að þrátt fyrir allan ægikraft þýzka hersins, er ekki liægt að koma í veg fyrir loftárásir á þýzkar borgir? Og hver áhrif kann þetta að hafa á þjóðir hei'numdu landanna? Það er mikill munur á þýzlcu og brezku skapfex’li. Bi-etar hafa sýnt það, að þeir Játa hinar þýzlcu loftárásir ekki á sig fá. - En mun þýzkur almenningur hi-egðast jafn-hi-austlega við? Það má teljast næstum því vist, að liann getur ekki tekið loft- áx'ásum með annari eins still- ingu og Bretar. Á það benda meðal annars hin tiðu móður- sýkisköst, sem vii'ðast grípa Nazistaforingjana í seinni tið, eftir að Bretar fóru að herða lofthernaðinn. Tala j>cir þá af miklum móði um árásir í hefnd- arskyni, en gleyma því, að það voru þeir sjálfir, sem vöi'puðu fyrstu sprengjunum á London. Ef nokkur getur með réttu tal- að um hefndax-árásir, þá eru það auðvitað Bx’etar. En Bi’etar taka það jafnan skýrt framjað ái'ásir þeirra séu gerðav samkvæmt fvrirfram ákveðinni áætlun. Taugásfríð Nazista gegn fnllxa sanibandsslita við Danmörku. Ríkisstjóri kosinn til eins árs í senn. Lýðveldi §tofnað jafnskjótt og: sam- kandiiin vio Daui er slitið. Alþingi íslendinga tekur nú hverja mikilvæga ákvörð- un eftir aðra. 1 fyrrakvöld samþykkti það kosninga- frestunina, og í gærkveldi tók það þrjár mikilvægar ákvarðanir, sem allar snerta sjálfstæðismál Islands. Fólust þær í þrem þingsályktunartillögum frá ríkis- stjórninni, sem allar voru samþykktar með öllum, eða meginþorra allra atkvæða. Fyrsta þingsályktunartillagan var um jgajpþandsslit Danmörku, 0g þljóðar svo; „Alþingi álykiar að lýsa yfir þvi: AÐ það telur ísland hafa öðlast rétt til fullra sam- bandsslita við Danmörku, þar sem ísland hefir þegar orðið að taka í sínar hendur meðferð allra sinna mála, enda hefir Danmörk ekki getað farið með þau mál, sern hun tók að sér að fara með í umboði íslands með sambandssamningi Islands og Danmerkur frá 1918. AÐ af íslands hálfu verði ekki um að ræða endur- nýjun á sambandslagasáttmálanum við Danmörku, þótt ekki þyki að svo stöddu tímabært, vegna ríkjændi ástands, að ganga frá formlegum sambandsslitum og endartlegri stjórnskipun ríkisins, enda verði því ekki frestað lengur en til styrjaldarloka.“ Önnur var um kosningu Ríkisstjóra. „Alþingi ályktar að kjósa ríkisstjóra til eins árs í \ Senn, sem fari með það vald er ráðuneyti íslands var falið með ályktun Alþingis hinn 10. apríl 1940, um æðsta vald í málefnum ríkisins.“ Þriðja þingsályktunartillagan fjallar um: LÝÐVELDI Á ISLANDI. „Alþingi ályktar að. lýsa yfir þeim vilja sínum, að íýðveldi verði stofnað á íslandi jafnskjótt og sam- bandinu við Danmörku verðúr formlega slitið.“ Þjóðhátíðardagur Norðraanna 17. maí, er! dag. Hugir allra íslendinga muau í dag hvei'fa til fi'ænda vorra handan við hafið, sem nú mega þola svo þungar raunir; raunir, sexn vér skiljum, þó vér höfum, i öllu falli ekki enn, slíkt reynt. í dag fyrir ári síðan vörðu Norðnienn frelsi sitt og sjálf- stæði landsins enn með vopn- um. Þeirri vopnuðu vörn er nú lokið, en sitt sterkasta vopn eiga Norðmenn enn. Hinn frjálsi x.orræni andi mun berjast gegn öllxi ofbeldi, unz fullur sigur vinnst. Norðmenn hér í hænum minntusí 'dítgsins með guðs- þjónustu í Dórtlkirkjunni. Bjarni Jónsson vigslubiskup prédíkaði. Kl. 10.20 flixtti Axx- gust Esmarch sendiherra Norð- manna ávarp í útvai-pið. Es- marcli sendiíxerra og frú taka á itlóti gestum að heimili sínu, Flókagötu 15, kl. 3—5 í dag. Fé- lagsskápur Noi’ðirtanna liér í bæ efnir lil daiisleiks að Hótel Is- land og í Oddfelknvhöllinni. Fánar eru dregnix- að hún víða um bæinn í tilefni dagsins og norsk skip á höfninni flagga með skrautflöggum. Þingvallavegur- inn opnaður. Vegavinnukaup hefur hækkað. Vegamálastjóri skýrði Vísi svo frá í morgun, að allir veg- ir, sem hingað til hefðu verið lokaðir, þ. á m. Þingvallavegur- inn og Draghálsvegur væru nú færir orðnir og væri búið að opna þá til umferðar. Að öðru leyti væri ekkert markvert að frétta í vegamál- unum að svo stöddu. Það væri hörgull á efni og því ekki unnt að ráðast í neinar stærri brúai- byggingar. Viðgerðir á vegum fara fram eins og að qndanförnu og ný- byggíngar á vegum þar sem vinnukraftur er fyrir hendi. Sunxstaðar er hörgull á virmu- afli til sveita, og einkum gætir þess á Suðvesturlandi. Kaup í vegavinnu hefir hækk- að úr 90 aurum í 1 krónu á klst., auk fulkar verðlagsupp- bótar, þannig að kaupið er kr. 1.50 pr. klst. sem stendur, en breytist í hlutfalli við verðlags- uppbætui'. brezkum almenningi hefír mis- heppnast. En hvernig tekur al- menningur i Þýzkalandi þvi taixgastríði, sem brezki lofther- inn hefir nú liafið á hendur lionum? Ákvarðanir þessar voru tekn- ar fyrir á fundi í sameinuðu 'jxingi kl. 9Y2 í gæi'kveldi. Til þess að tillögurnar mættu bljóta afgreiðslu þurfti afbrigði frá þingsköpum,. Voru þau leyfð með atkvæðum alls þingheims, að undanteknum atkvæðum kommúnistanna þriggja. Er þingsályktunartillögui'nar voru komnar fram, kvaddi for- sætisi'áðlierra sér hljóðs og rakti tildrög þessara mála og hvers- vegna Alþingi yrði að taka þess- ar ákvarðanir nú. Sagði hann að ætlazt hefði verið til, að þessi mál liefðu lxlotið afgreiðslu fyr á þinginu, en þess hefði ekki vei’ið kostur, þar sem leitazt hefði orðið fyrir um álit og vilja hvei’s einstaks þingflokks. . Umræður urðu allmiklar um málið og stóðu þær til kl. 2 í nótt. Tóku til máls auk forsæt- isi'áðheri-a þeir Pétur Ottesen, Héðinn Valdimarsson, Brynjólf- ur Bjarnason, Jónas Jónsson, Gísli Sveinsson, Sigurður ICrist- jánsson, Jóhann Þ. Jósefsson, Bergur Jónsson, Finnur Jóns- son, Jakob Möller og ísleifur Högnason. Atkvæðagreiðslan hófst kl .2. Tillagan um sambandsslitin var samþykkt með 44 sam- hljóða atkvæðum. Tillagán um, ríkisstjórann var samþykkt með 38:3 (Pétur Ottesen, Skúli Guðmundsson og Sigurður Kristjánsson greiddu atkvæði gegu lienni). Kommún- istarnir þrír greiddu ekki at- kvæði. . Tillagan um lýðveldið var samþykkt með 44 samhljóða at- kvæðum. Breytingartillögur höfðu komið fram frá Héðni Valdi- marssyni, en þær voru felldar. Fjarverandi voru Erlendur Þorsteinsson, Jóhann Möller, Gísli Guðmundsson, Thor Thors og Helgi Jónasson. Flutninga eiga húseigendur og þúsráðendur að tilkynna annað hvort manntals- skrifstofunni i Pósthússtræti 7 eða lögregluvarðstofunni. Sama hvort flutt er í húsin eða úr þeim. Þeir sem trassa að tilkynna flutninga, verða látnir sæta sektum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.