Alþýðublaðið - 12.05.1920, Side 3

Alþýðublaðið - 12.05.1920, Side 3
I ( ALÞYÐUBLAÐIÐ Mb. Grrótta lsgði af stað frá Akureyri í gær, beina leið hingað. ótíð „afskapleg" var sögð á Norðurlandi í símtali við Akur- eyri í gær. Er útlit fyrir fellir, ef ekki batnar um mjög bráðlega. Björnssonar Yesturg. 4 (áður skrifstofa lögreglustj.). Dm dagirni og vegii. Yeðrið í dag. Reykjavík .... ASA, hiti 2,2. ísafjörður .... logn, hiti 2,7. Akureyri .... logn, hiti 0,0. Seyðisfjörður . . logn, -r- 1,7. Grtmsstaðir . . . SA, -z- 0,5. Vestm.eyjar . . . logn, hiti o 6. Þórsh., Færeyjar ANA, hiti 4 5. Stóru stafirnir merkja áttina. -5- þýðir frost. Loftvog há, hæst fyrir austan land og fallandi; suðaustlæg átt með. úrkomu á Suður- og Austur- landi. Vulltrúaráðsfanðnr verður á morgun. Blaðið kemur ekki út á morgun. Grnllfoss. Búist er við honum á föstudag eða laugardag. Skjöldur fer í fyrramálið til Borgarness, að sækja vestan- og norðanpóst. Eliag Olrik heitir hinn nýskip- aði amtmaður í Færeyjum. Hann hefir embættispróf bæði í lögum og guðfræði. Messað verður í fríkirkjunni kl. 5 sfðd. á morgun (Ól. Ól.). í dóm- kirkjunni messar síra Bjarni JÓns- son kl. 11 (ferming). Dýr hnndrit. Fyrir skömmu voru seldar bæk- ur og handrit í Anderson Art Gallery í New-York. Þár var meðál annars selt handrit Sheylleys að »Julian and Maddalsc, var það 27 akrifuð blöð á rúml. 16 þúa, dollara (ca. 95 þús. krónur). Ann- að handrit eftir Shelley að »Queen Mab« var selt á 6000 dollara. Þeir láta sér ekki alt í augum vaxa, Amcríkumenn. X Fulltrúaráðsfundur verður haldinn á morgun kl. 7 síðd. á venjul. stað. I lending-u. Þær stóðu í fjörunni’ og störðu’ Út á hafið, — stormurinn ýlfraði feigðarljóð. Landið var freyðandi fjallöldum vaflð, sem ferlega ruddist um skerjaslóð. Ægir í fjörbrotum foldina hristi, faðmlögum ísköldum vafði mey, —langt úti sást hvar ránarhrygg risti í rjúkandi sæúða örlídð fley. — Það færðist nær, gegnum brimhvíta boða, sem blóðlitum kvöldroða teygðu sig mót, — aflvana horfðu á ástvini’ í voða, örvita’ af skelfingu hrærðu' ekki fót. — Það færðist nær, og nú heyrðu þær hrópin, formanninn kalla og hughreysta hópinn. Stýristaumum heldur höndin hraust; hann horfir hvössum augum fram á lagið: »Nú, eða aldrei, róið refjalaust! Þó rokið spyrni, sýnið að þið dragið I * Og árunúm með æðisgengnum krafti var öllum róið. — Hafið stundi og gapti. Það voru aðeins örfá áratog, en aldan reis að baki, og fyrir framan ferlegt sog, — feigð var yfir strönd og vog. -— Aldan féll með ógurlegu braki. Konurnar hljóðandi stóðu á strönd og störðu á ólmandi hafið. Það eina, sem sást, var upprétt hönd og árabrot. — Nú var það grafið. En stormurinn herti heljartak og hafið tryltist æ. Hver aldan válegri aðra rak um æðisgenginn sæ. Gustur. Fermingarkort, Afmæliskort, Nýjar teikningar. Heillaöskabréf við öil tækifæri. Laugaveg 43 B. Friðfinnur L. Guðjónsson. Glepaugu fundin. Vitjist; á Laugaveg 16. Söðull, lítið notaður, til sölu. Uppl. á atgr. Alþbl. Verzlunin „Hlíf" á Hverfisgötu 56 A selur: Hveiti, Haframjöl, Sagogrjón, Bygggrjón, Kartöflu- mjöl, Hænsnabygg, Mais heilan og Baunir. Kæfu, Tólg, Steikar- feiti og ísl. Margarine. Rúsínur, Sveskjur, Gráfíkjur og Kúrenur. Sæta saft, innlenda og útlenda, Soyju, Matarlit, Fisksósu og Edik. Niðursoðna ávexti, Kjöt, Fiska- bollur, Láx og Síld. Kaffi Export og Sykur. Suðuspíritus og steinoKu o. m. fl.' Spyrjið um yerðið! Reynið vorugæðin! Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Óláfur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.