Vísir - 20.12.1941, Blaðsíða 8
s
VI SIR
Gamla Bíó
BÍM OttlllDÍD
(Persons io Hiding)
Amerísk lceyniiög-
regluinynd.
J. CAROL NAISH
PATRICIA MORISON
LYNNE OVERMAN
AUKAMYND:
Hættan á Atlsiatshafinu
Chrisis in Ihe Atlantic.
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd kL 1 og 9.
Framhaídösýning
kl. 3'/2-6'/2.
sem mssi 11 mii
Grand Jury Secrets)
með
JOHN HOWARD og
GAIL PARTRICK
liúffur
fyrlr íkarlmeim, kvenfólk og
hörn, nærföt, sokkar fyrir
börn og fuliorðna, skyrtur,
treflar, slæður, axlabönd,
battar, húfur o. fl.
Karlmannalhattabúðin.
Hafnarstræti 18.
Handúnnar hattaviðgerðir
sama stað.
^ölnMru
■ósltast til að selja inerki fyrir
OBlindrafélagið inmnudaginn
21. des. ‘
Þurfa að mæta kl. 9 árdegis
í Miðbæjarbarnaskólanum.
Há sölulaun og verðlaun.
Nefndin.
Jólablað Sjómannsins
er komið út. í því er þetta efni
m. a.: Jólahugvekja, „I:,aÖ lögar á
vitanum“, eftir sr. Bjarna Jónsson,
vígslubisku]). Landssynningurinn
sigraði, eftir Ágúst Guðmundsson.
Þrá manna eftir að þekkja heim-
inn, sem þeir l>yggja . Þeir sökktu
ski])inu mínu. Hvernig heimsmynd-
in hefir breytzt gegnum aldirnar.
Æfisaga gömlu * skútunnar, eftir
spænska skáldið Blasco Ibanez. —
Bænarorð á bitafjölum, eftir Jón
Pálsson. Rannsóknarferðir Byrds,
Rafsuðan og skipaviðgerðir. Sjó-
mannaljóð, eftir Sig. Einarsson dó-
cent. Furðusagnir Grikkjans Kte-
sias um Indland og íbúa þess. „Að
hika er sama og að tapa“. eftir sjó-
mann. Hvert var Bismarck að fara?
„Fast þeir sóttu sjóinn . . . eftii:
Gils Guðmundsson. Minning skip-
verja á Sviða o. m. m. fl. •— Ritið-
er fróðlegt, og vandað að efni og
frágangi.
Næturlæknar.
I nótt: Eyþór Gunnarsson,
Laugavegi 98, sími 2111. Nætur-
vörður í Ingólfs apóteki og Lauga-
vegs apóteki.
Affra nótt: jGísli Pálsson, Lauga-
veg 15, sími 2474. Næturvörður í
Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavík-
ur a]róteki.
Helgidagslæknir.
Halldór Stefánsson, Ránargötu
12, sími 2234.
Hýstárleg
leikfðng
Knöll,
loftskpaut,
jólabjöílup,
jólaskraut.
lólabasariiin
VesturDöiu 2
Nýir kjólar
teknir fram daglega til jóla.
SAUMASTOFA
Guðrúnar Arngrímsdóttur.
Bankastræti 11.
Eggert Claessen
hæstaréttarmálaflutningsmaSar.
Skrifstofa: Oddfellowhúslnn.
Vonarstræti 10, anstnrdyr.
Sími: 1171.
Viðtalstími: 10—12 árd.
i Skrifstofustarf
[í • _ *
Dugleg stúlka getur fengið atvinnu iá skrifstofu okkar nú
þegai’. -
'
f
I Hojgaard & Schultz fi.S.
1 Sími 3833.
S. A. R.
Dansleikur
í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10.
Hin ágæta hljómsveit hússins leikur.
Aðgöngumiðar með lægra verði í Iðnó í kvöld kl. 6—8. —
Sími: 3191.
Ódýrt
Innkaupstöskur úr leðri, stórar og góðar, dúkkur 15
kr., 17.51) og 25 krónur, kvenveski, brún, blá, svört, á
25 krónur (leður) og margt, margt fleira.
Leðnrvörnverzlunm
SKÓLAVÖRBUSTÍG 17 A.
(model úr Lamé) einnig ódýrari samkvæmiskjólar verða tekn-
ir fram daglega milli jóla og nýárs.
SAUMASTOFA
Gnðrúnar Arngrímsdóttur
BANKASTRÆTI 11.
Bamaskór
komnir.
Skóverzl. HECTOR.
Laugavegi 17.
tróð Rllíð
ó§ka$t iiú þegar
Sökum þess að Guðmundur Oddsson forstjóri, meðlimur í
liúsaleigunefnd, liefir tilkynnt okkur að hann léti á mánudag
kl. 2 rýma húsnæði það, er við höfum liaft í liúsi Alþýðubrauð-
gerðarinnar, Laugavegi 63, seljum við allar okkar vörur með
afslætti í dag og til kl. 2 á mánudag.
Notið þetta einstaka tækifæri nú í dýrtiðinni.
Ljós og Hiti
Sími 5184
Tilk.viiiiiii;;
frá Baðhiiii Reykjavíkur
Baðhúsið verður opið fyrir jólin sem hér segir:
Mánudag 22. des. fyrir almenning frá kl. 8 f.h. til 10 e.h.
Þriðjudag 23. fyrir bæjarbúa eingöngu kl. 8 f.h. til 12
, á miðnætti........__ ____
Miðvikudag 24. fyrir bæjarbúa eingöngu kl. 8 f.h. til
2 e.h.
Aðeins tekið á móti pöntunum á kerlaugum, sem af-
greiðast samdægurs.
Leikfangasalan
er i algrleyniingi
Sparisjóður Reykjavíkur
og nágrennis
verður lokaður dagana 30. og 31. desemher 1941 vegna vaxta-
útreiknings.
> V egg
Klapparstíg 30.
K. F. U. M.
K. F. U. M. Á rnorgun: Kl. 1%
e. h. Kirkjuferð: Sunnudaga-
skólinn, Y. D. og V. D. Kl. 5%
e. h. Unglingadeildin. Kl. 8x/2 e.
h. Samkoma. Ingvar Árnason
talar. Allir velkomnir. (728
Félagslíf
* JÓLADANSLEIKUR FAR-
FUGLA verður lialdinn 3ja i
jólum i Háskólakjallaranum
(norðurálmu), og liefst kl. 9%
síðd. Húsið verður fagurlega
skreytt. Ýms skemmtiatriði.
Hjartveikt fólk gæti sín! Dökk
föt, síðir kjólar. Þátttaka til-
kynnist til Þórhalls Tryggvason-
ar, Laufási (sími 3091). Hús-
rúm takmarkað, en þeir ganga
fyrir, sem fyrstir panta. (727
BETANIA. Samkoma á morg-
un ld. 8x/-i síðd. Allir velkomnir.
Sunnudagaskóli kl. 3. (726
mwmmm
TILKYNNING. — Þú, sem
fékkst léða reyzlu Jóns heitins
Gunnlaugssonar í Baldíabæ,
Brunnstig 9 , ert vinsamlega
heðinn að skila henni til Sig-
urðar Gunnlaugssonar á Ránar-
götu. Aðstandendur. (714
ITAPAL-niNDIfl
TAPAZT hefir stálúr á leið-
inni frá Spitalastíg upp Lauga-
veg síðastl. miðvikudagskvöld.
Yinsamlegast skilist á málara-
stofuna Spítalastíg 8. Fundar-
laun. (723
TAPAST liefir tanngómur og
hattur vestur á Yíðimel í gær-
kveldi. A. v. á. * (724
KKENSIAl
VÉLRITUNARKENNSLA. —
Þórunn Bergsteinsdóttir, Grett-
isgötu 35 B. (Til viðtals kl. 6—
8 á kvöldin). (89
WrtlkNA'm
ÁBYGGILEGUR bílstjóri ósk-
ast strax. Tilboð merkt „Ábyggi-
legur“ sendist afgr. Vísis fyrir
þriðjudag. (710
liöMPHI
NOKKUR ný horð til sölu á
Bókhlöðustíg 9, eftir kl. 8 í dag.
Gengið í kjallarann. (705
PERMANENTVÉL og 2
þurrkur til sölu. — Uppl. Berg-
staðastræti 28 B. (707
NÝTT 4 lampa Philips-tæki
til sölu Klapparstíg 29, kl. 7—9
í kvöld. Aðalsteinn Hallsson. —
_____________________(730
ELDAVÉL óskast miUilÍSa-
laust. Tilhoð sendist blaðinu
fyrir 23. þ. m. (713
Vörur allskonar
HEIMALITUN heppnast bezl
úr litum frá mér. Sendi um all-
an bæinn og út um land gegn
póstkröfu. Hjörtur Hjartarson,
Bræðrahorgarstia 1. Sími 4256.
M Nýja Blft ■
!Með frekjunni
hefst það.
(HARD TO GET)
Fyndin og fjörug ame-
rísk skemmtimynd. —
Aðalhlutverkin leika:
DICK POWELL
Olivia De Havilland
Bonita Granville
Charles Winninger.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Sýning kl. 5 (lægra verð).
(Woman in Prison).
Spennandi sakamálamynd,
leikin af:
WYN CAHOON
SCOTT COLTON.
Börn fá ekki aðgang.
NÝ, dökk föt á meðalmann til
sölu á Sólvallagötu 8, niðri. (729
Notaðir munir tij sölu
MAHOGNI hólcaskápur til
sölu Reynimel 35, sími 2722.
(706
GOTT karlmannshjól til sölu.
Fundinn gúmmistalckur. Uppl.
Öldugötu 5, eftir kl. 6, kjallar-
anum. (708
ÚTVARPSTÆKI til sölu á
Bergstaðastræti 48 A, kjallaran-
’um.______________________(712
TIL SÖLU raidiógrammófónn,
Philips, í hnotuskáp. —- Uppl. í
síma 5460 eftir kl. 8 e. m. Sól-
eyjargötu 15. (709
TIL .SÖLU: Borð og skáp-
grammófónn, póleraður. Sjafn-
argötu 10, kjallaranum. (711
BARNAVAGN og kérrupoki
til sölu Skeggjagötu 4, kjall-
ara, á morgun. * (715
DRENGJAFRAKKI á 6—9
ára til sölu á 32 krónur; enn-
fremur matrosaföt á 8-—10 ára,
nýlegt. Uppl. í sima 1286. (716
ORGEL til sölu á Nýlendu-
götu 15 A. (717
AF sérstökum ástæðum eru
til sölu sem ný matrosaföt á 6
ára dreng. Skólastræti 5 B. (718
NÝ jaketföt til sölu. Mímis-
vegi 2, III. hæð. (719
NOTUÐ kjólföt á háan mann
til sölu. Simi 3636. (720
ÚTVARPSTÆKI til sölu ó-
dýrt. Hverfisgötu 99 A. (721
SMOKINGFÖT, litið notuð, á
háan, grannan mann, til sölu.
Ennfremur dökk jakkaföt. Til
svnis Sólvallagötu 2 kl. 5—8.
(722
FUNKIS skápklukka úr
hnotu til sölu. Ljómandi falleg.
Verð 325 krónur. Ennfremur
skíði með hindingum handa 10
ára, dálítið notuð. Til sýnis frá
7—8 í kvöld á Vitastig 3. (725
PHILIPS útvarpstæki til sölu
Bergþórugötu 59. (729
ÚTVARPSTÆKI, 5 lampa
Philips, sem nýtt, til sölu. Simi
2388._________________(731
FALLEGT horðstofuborð til
sölu. Reynimel 52. Til sýnis kl.
5—8. (732
OTTOMAN, nýlegur, breiður
með góðu yfii’dekki, til sölu og
sýnis á Frakkastig 25 kl. 5—8 e.
hád. (733