Vísir - 14.03.1942, Blaðsíða 1

Vísir - 14.03.1942, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjórl 1 Blaðamenn Slml: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla 32. ár. Reykjavík, laugardaginn 14. marz 1942. 39. tbl. Hitlers til þess að stöðva Rússa á vetrarlínunni. HITLER sendir nú svo mikið lið til vígstöðvanna og svo hratt, að einstakar herdeildir eru komnar inn í eldlínuna, þegar aðrar deildir sama herfylkis eru víðs fjarri. Hefir þetta skapað öngþveiti og glundroða. Þjóðverjar þyrla nú her- sveitunum fram gegn Rússum, en án tilætlaðs árangurs enn sém komið er. Rússar hafa hrundið öllum gagnáhlaupum og sækja enn fram. 16. þýzka herfylkið á Slaraya Russa svæðinu hefir enn gert ör- væhtingarlega tilraun til þess áð 'rjúfa hring Rússa — en béðið hið mesta manntjón. Þjóðverj- um hafa einnig mistekizt nýjar tilraúnir til að koma innikróaða liernum til hjálpar. Mestum á- hýggjum veldur það Þjóðverj- um, að Rússar hafa brotizt gegn- um Strauss-línuna, sem liggurr fyx-ir norðan Moskva—Smo- lensk-veginn. 22. febrúar til 6. marz hafa 14000 Þjóðvei-jar fallið, en Rúss- ar tekið 157 fallbyssur, 329 vél- byssui’, eyðilagt 5 skotfæra- stöðvar og eyðilagt 91 flugvél — á Stai'aya Russa svæðinu einu. FRETTIR í STUTTU MÁLI. Sir Archibajd Wavell sagði við blaðamenn í New Dehli í gær, að í rauninni væri það bandamönn- um þyngra áfall að hafa misst Rangoon og Suður-Birma en Singapore, því að hættan, sem vofir yfir Indlandi, er margfalt meiri eftir en áður. Japanar hafa nú fengið flugvelli nær Indlandi og þeir munu vafalaust leggja allt kapp á, að. ná Norður-Birma, til þess að hindra hernaðarlega samvinnu Breta, Indverja og Kínverja. Þeirri stefnu verður fylgt, að ráðast á, sagði Wavell, og þjálfaðar landhersveilir og flugher koma stöðugt til Ind- lands og Burma. Ástralíumenn tilkynna, áð eftir Java-sjóorustuna hafi ekki komið fram 7000 smálesta beiti- skipið Perth (sem tók þátt í Matapanorustunni á Miðjarðar- hafi) og 1000 smálesta herskipið Mara. Skipin voru á heimleið úr orustunni, er seinast fréttist til þeirra, og ekki er vonlaust, að einhverjir hafi komizt af. í skyndiárásunum á Norður- Frakkland í gær voru 8 óvina- flugvélar skotnar niður og voru 5 þéirra Focke-Wulff flugvélar, en hinar Messerschmidtflugvél- ar. Bretar misstu 5 orustuflug- vélar. Bandamenn ætla, að fregnir, sem borizt hafa um væntanlega árás Þjóðverja á Svíþjóð og inn- rás Japana á Madagaskar kunni að vera framkomnar til þess að villa bandamönnum sýn. — Á fundi bandamanna, undir for- sæti Edens í gær, komu þær skoðanir í ljós, að höfuðnauðsyn Þjóðverja væri að ná olíu, og væri því sókn til Kaukasus lík- legust. — 1 Ankarafregnum seg- i ir, að Rússar hafi 70 herfylki reiðubúin til að hefja sókn þar syðra, áður en vorhlákurnar byrja. — Við Azovshaf er nú hríðarveður. Brezki flugherinn fór til árása á meginlandsstöðvar Þjóðverja í nótt. 1 fyrrinótt voru gerðar árásir á Kiel. I gær var gerð árás á járnbrautarstöðina Haase- bruck í Norður-Frakklandi. — Hefir nú verið nærri viku sókn í lofti af hálfu Breta. Sjö Frakkar voru teknir af lífi í gær, samkvæmt fyrirskip- an þýzkra stjórnarvalda. Menn- irnir voru sakaðir um árásir á þýzka hermenn. Curtin, forsætisráðherra Ást- ralíu, ávarpaði Bandaríkjamenn í útvarpi í morgun. 20 dögum eftir árás Japana, 7. des., kvaðst Curtin hafa sagt, að mest væri undir Bandaríkjunum komið. — Bretland getur ekki beitt sér á Kyrrahafi. — Vér munum ekki bregðast. Amerísk fljúgandi virki hafa eyðilagt allar flugstöðvarbygg- ingar í Ley og Salamáua á Nýju Guineu Japanskur her er á leiðinni frá Salamaua yfir til Port Moresby á suðurströndinni. I Burma hafa Japanir verið stöðvaðir um 110—120 km. norður af Rangoon, en sækja enn áfram vestur á bóginn frá Rangoon. Dr. Göbbels sagði í ræðu í gær, að Þjóðverjar kynnu að breyta vorsóknaráformum sínum og snúa sér að Bretlandi. Það verð- ur að leggja Bretland í rústir, sagði hann. — En menn mega ekki búast við, að unnt sé að jafna við jörðu á þrem mánuð,- um heimsveldi, sem var 3 aldir verið að byggja upp. En mönd- ulveldin, bætti hann við, hafa góða aðstöðu til þess að sigra Breta. Reykvíkmgar! Fylkid ykkur um D- LISTANN lista Sjálfstæðismanna. Með þvi tnyggið þið að Bjarm Benedikts- son verði áfram borgarstjóri, Naiiieinisd um D- LISTANN. Ávarp borgarstjórans. Við bæjarstjórnarkosning- arnar á morgun eiga Reykvík- ingar milli tvenns að velja. Annars vegar eru þrjú ósam- stæð og innbyrðis fjandsamleg flokksbi-ot: Alþýðuflokkurinn, Framsókn og Kommúnistar. Ef þessi þrjú flokksbrot fá sam- eiginlega meirihluta hlýtúr ringulreið og raunar algert öngþveiti að verða ráðandi um stjórn bæjarmálanna. Stærst af þessum flokksbrot- um eru kommúnistar og er því líklegt, að stefna þeirra verði mestu ráðandi. En frambjóð- andi þeirra, Sigfús Sigurhjart- arson, lýsti því yfii', að hún væri áfnám gróðavænlegs at- vinnureksturs, afnám frjálsrar verzlunar og afnám eignar- réttar. Eigi þarf að eyða orðurn að því, að þessi stefna er miklum meirililuta Reykvíkinga alger- lega andstæð. Allur þorri Reyk- víkinga hefir frá öndverðu að- hyllzt hina höfuðstefnuna, sem um er að velja: Sjálfstæðis- stefnuna. Sjálfstæðisstefnan hefir bygt upp þenna bæ og gert liann að vistlegasta stað á landinu. Hún hefir á einum mannsaldri levsl þau verkefni, sem í öðrum höf- uðborgum hefir tekið aldir að framkvæma. Henni einni er trúandi til þess að sjá um, að á næstu árum verði svo fram lialdið sem hingað til og hrint í framkvæmd þeim úrlausnar- efnum, sem nú kalla að. Allt er Sjálfstæðisstefnunni þetta mögulegt vegna þess, að hún styðst við manndáð, dug og drengskap einstaklingsins, en forsmáir áþján, ófrelsi og höft, sem eru lielztu haldreipi andstæðinganna. Enda hefir með Iiyggilegri fjárstjórn nú vei-ið búið í haginn til erfiðu áranna, jafnframt því, sem unnt var að lækka vdsvar á meðalfjölskyldu með meðal- tekjur úr 470 kr. í 210 kr. Andstæðingai’nir finna Sjálf- stæðismönnum að vísu margt j KO;SNINGAPISTLAR til foráttu. En eftirtektarvei't er, að langhelzta ásökunin er sú, að Sjálfstæðismenn liafi eigi komið öllum áhugamálum sínum fram, að Sjálfstæðis- stefnan liafi eigi verið nógu mikils ráðandi. Þetta er alveg rétt. í málefnum ríkisins hefir Sjálfstæðisflokkurinn vex-ið í minnihluta og það hefir fært yfir þjóðina óteljandi erfið- leika. Ráðið við þessu er ekki að efla andstæðinga Sjálfstæðis- stefnunnar til að gera enn þá meira illt af sér en orðið er. Heldur hitt, að auka stvrk Sjálfstæðismanna til þess að þeir geti komið enn fleiri framfaramálum áleiðis en hingað til og enn öfluglegar hamlað á móti og bi'otið á bak aftur ójöfnuð andstæðinganna. Sjálfstæðismenn og Reykvík- ingar yfirleitt mega því eigi láta andstæðingana villa sér sýn, því að það mundi marg- faldlega koma þeim sjálfum í koll. Andstæðingarnir vita, að Sjálfstæðismenn eru í yfir- gnæfandi meirihluta í þessum bæ, þess vegna leggja þeir nú alla stund á að fá þá til að sitja heima eða láta kosning- una afskiptalausa vegna minni háttar óánægju, einmitt yfir því að máttur stefnunnar hafi ekki verið nægur. En liver sá, sem lieima situr eða hefur sig ekki allan í frammi flokki sínum til sigurs, liann beinlinis gengur erinda andstæðinganna. Hann stuðlar að afnámi gróðavænlegs at- vinnureksturs, afnámi frjálsr- ar verzlunar og afnámi eign- arréttar. Enginn, sem ekki vill að þessi stefnumál kommúnista nái fram að ganga, má liggja á liði sínu. Allir, sem unna eigin liag, farsæld bæjarfélagsins og framtíð þjóðarinnar, kjósa D- listann á morgun. Bjarni Benediktsson. lyjeðan verið var að kjósa í Hafnarfirði hinn 25. janú- ar síðastliðinn, var Alþýðublað- inu dreift út um bæinn. Blaðið flutti þá kosningabombu, að miðstjói'ii Sjálfstæðisflokksins liefði skuldbundið sig til að hreyfa ekki kjördæmamálinu á þessu þingi. Sömu lygafregninni liefir skolið upp við og við sið- an, seinast í ræðu Jóns Blöndals i fyrrakveld. Astæðan til þess, að Alþýðu- ílokkurinn heldur að Sjálfstæðis- menn hafi afsalað sér „réttlætis- málinu“ er alveg augljós. Kjör- dæmamálið var höfuðstefnu- mál Alþýðuflokksins, Til þess að fá að sitja við völd með höfuð- fjandmönnum málsins, „hinum s]>illta Framsóknarflokki“, af- salaði flokkurinn sér frum- búrðai'rétti sínum. Og nú getur þessum mönnum ekki komið annað til hugar en að Sjálfstæð- ismenn hafi gert slikt hið sama. > Sjálfstæðisflokkurinn hefir ekki gengið til samstai'fs við Framsókn sem undii'lægju- flokkur eða „fótaþurrka“, eins og rauði hagfræðingurinn komst að orði. Það liefir aldrei komið til mála, að seixxja um neina eftii-gjöf á ófengnum mannrétt- indum kjósenda Sjálfstæðis- flokksins, og það kemur ekki til mála, hvað sem í boði væri. Sannleikurinn er sá, að skömmu eftir að þing konx sanxaix var kosin nefnd úr liópi þingnxanna Sjálfstæðisflokksins til þess að gera tillögur í þessu nxáli. Verð- ur þess sennilega ekki langt að biða, að sjálfstæðismenn beri fram fruixxvarp um, breytingar á kosningafyrirkomulaginu, senx tryggi jafnrétti stjórnmála- floklcanna. Alþýðuflokkui'iixn mun einnig vera með tillögur á prjónunum,. Það væri miklu drengilegi'a af honuixx að búa sig undir samvinnu við sjálf- stæðisnxenn um lausn þessa máls, en að dreifa út þeirri kosn- ingalýgi, að þeir sitji á svikráð- um við íxiálið. t ýrtíðaruppbótin var i desenx- bei’nxánuði 77%, en þetta þýðir það, að dýrtíðin var þá 177 stig, miðað við 100, fyrsta ársfjórðunginn 1939. Einstakar vöruteguixdir hafa liækkað æði miklu meira eix sem naixx meðal- vísitölu. Kjötið var þannig 261, mjólkurafurðir 224 og garð- ávextir 214. Þetta sýnir, hvernig íslenzku afurðix'nar hafa verið liækkaðar miklu rneira eix dýr- tíðaruppbótinni nemur. i ( Stefáxx Jóhann skýtur máli síixu til lauixastéttanna. En hvort eiga þær nú heldur að verðlauna hann fyrir lxækkun- ina á landbúnaðarafurðunum eða þakka honum að verðleik- um fyi'ir það, hvernig hann gætti hagsmuna þeirra, meðan hann sat í ríkisstjórninni? — Á morgun verður þessu svarað. B ankastjói’inn á Framsóknai'- listanum virðist helzt hafa komið auga á það, að Reylcjavík óþrifalegur og skuldugur se bær“. Það er alveg rétt, að bær- inn er ekki um þessar niundir eins þrifalegur og skyldi. Til þessa liggja fýrst og fremst þæi’ orsakir, að vegna þess hve Framsókn og Alþýðuflokkurinn höfðu tafið fyrir liitaveitunni, hefir ekki verið hægt að ganga fx'á götunum, eftir að búið var að grafa fyrir hitaleiðslununx. Þar við bætist, að umfex'ð öll hefir nxargfaldast við tilkomu lxinna erlendu herja. Ef liita- veitan hefði komizt í fram- kvænxd á tilsettum tíma, hefðu göturnar verið löngu komnar i sanxt lag. Þá hefði líka reykský- ið yfir bænunx verið liorfið og Reykjavik verið orðinn einhver lireinlegasti bær í lieirni. Fram- sókn á höfuðsök á þvi, að Reykjavik er óþrifalegur hær. Kjósendur liefðu sennilega mun- að þetta, þótt frambjóðandi Framsóknar hefði ekki farið að minna á það. f^að var eldd hyggilegt af bankastjóranum, að fara að tala um að bærinn væri óþrifa- legur. Hitt var fullkomin fá- sinna, að fjargviðrasf yfir að bærinn væri skuldugur. Skuld- laus eign bæjarins er lágt metin upp undir 30 milljónir króna. Ógreiddar skuldir eru mjög lit- ilfjörlegar, í sjóði ex’u um fjórar nxillj. Ef bankastjórinn hefði faxið að breiða það út um ein- livern viðskiptamann sinn, sem ekki skuldaði meira að tiltölu við eignir en Reykjavíkui'bær, að hann væri „skuldugur“, liefði liann átt á hættu að vei’ða fyrir máísókn vegna álitsspjalla. Það er mikil slysni af þeim, sem, nú ganga á biðilsbuxunum frammi fyrir kjósenduin Reykjavíkur, að gera sig bera að því, að -fara með ranghermi um liag bæjar- ins. Það er sérstaklega leiðinlegt, þegar þetta hendir heiðvirða nxenn og vel metna, eins og bankastjórann, senx hér unx ræðir. ‘ Einar Olgeirsson • sagði: „Ef kommúnistar komast til valda fá Reykvíkingar að ráða sér sjálfir.“ Undur er að heyra þetta! Það er öllum ljóst,i að engir menn á Islandi eru fjær því en kommúnistar, að „ráða sér sjálfir.“ Allt, seni þeir taka sér fyrir hendur, öll þeirra láta- læti og hamskipti, eru franx- kvæmd eftir fyriskipunum, frá Stalin. Hann ræður jafnt yfir tilfinningum þeiri'a sem hugs- unum. Ef liann segirt „Elskaðu Hitler“, þá elska þeir Hitler. Ef hann segir: „Elskaðu Chur- chill“, þá elska þeir hann. Af- staða kommúnista til þjóðmál- anna verður að engu fnetin sem „pei’sónulegt innlegg“ Einars 01- geirssonar, Brynjólfs Bjai'na- sonar né annarra slíkra. Þeir vita ekki hvað frelsi er, og þvi aðeins lofa þeir öðrum frelsi. Þeir lifa í trú en ekld skoðun, „frelsið“, sem þeir tala um, er sanxskonar frelsi og það, sem Hitler og Mussolini veita þegn- um sinum. Einræðisstefnurnar eiga sammei'kt um það, að þar sem þær ríkja getur enginn maður unx frjálst höfuð strokið. Kjósandi. ,.,Ví * - Sjálfstæðismenn! Mætið snemma á kjörstað! 4' í-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.