Vísir - 14.03.1942, Blaðsíða 6

Vísir - 14.03.1942, Blaðsíða 6
6 VI SIR Laugardaginn 14. marz 1942. Reykjavík er borgr ænknnnar. Eftir Lúðvík Hjálmtýissoii. !Það er haft effcir Filippusi Makedoniukonungi, sem var einn sigursælasti komungur fornaldarinnar, að engin borg væri óvinn- andi, ef asni klyf jaður gulli kæmist inn um borgarhliðin. Hann vissi, hvað hann söng. Fyrst var að vinna borgina með gulli, og síðan að fá gullasnann margfaldlega endurgoldinn. Bæjar- stjómarkosningar 'standa nú fyrrr’ dyriim í Reykjavík. Jafnað- armenn og kommniúnistar hafa gert margar tilraunir til þess að roá meirihluta í bæjarstjórn Reykjavíkur. En asnarnir með gullnu loforðin á vörunum hafa hingað til staðið fastir í borg- arhliðunum. Bæjarmenn |>ekkja of vel sögu Hafnarfjarðar, þeir vita og, hvemig jæim Uæjarfélögnm hefir reitt af á liðnum árum, •sem notið hafa forsjár jafnað- armanna og kommúnista. And- stöðuflokkar sjálfstæðismanna í Reykjavík liafa fyrir hverjar hæjarstjórnarkosuingar ..lagt hönd á plóginn“ og sameiginlega 1)úið til einhverja kosninga- bombu. En þessar „bombur“ Hiafa aldrei sprungið -— það hef- 3r aldrei heyrzt neinn hvellur. Knud Zimsen, fyrrverandi borg- arstjórí, átti að hafa stolið einni iiiilljön króna úr f járhirzlu bæj- arins. Alþýðuhlaöið birti á sin- wm tima feitletraða fyrirsögn, fiar sem sagt var frá þvi, að bæjarstjórnar meirihlutinn hefði eitrað neyzluvatn hæjar- bua. Andstæðingar sjálfstæðis- manna i Reykjavík hafa og reynt að gera formann Sjálf- stæðisflokksins, Ólaf Thors, tortryggilegan í augum kjós- enda og þar hefir ekkert verið til sparað, hvorki rógur né lýgi. Síðasta „bombau", sem búin var til, átti að springa, og svo mikinn þrýsting átti skotið að j orsaka, að það átti bókstaflega að rifa hljöðhímnur hæjar- manna, en reykurinn af púðrinu átti að verða svo svartur, að menn fengju ekk'i greint rétt frá röngu. Efnið í þessa „bombu“ var vandað. Hið tsl. prentararfé- lag, ejtt merkasta stéttarfélág í landinu, átti að sjá urn, að „bomban“ verkaði, en prentarar eru óvanir „bombu“-smíði; verkið fór þeim itla úr hendi og óviljandi var þa@ tímasprengja, sem tókst að gera óvirka, áður en hætta hlauzt af. Alþýðuflokk- urinn ætlaðist tíí þess, að Reyk- víkingar gengju, að þessu sinni, blindir og heyrnarlausir að kjörborðinu. Forustumeiiú al- þýðuflokkisns ætluðu að láta Hið íslenzka prentarafélag kúga Reykvíkinga ti! fylgis við sig, með því að útiloka blöð Sjálf- stæðisflokksins ffá því að koma út. Þeir vita það íierrarnir í Al- þýðuflokknum, að sigur sann- leikans er sigur Sjálfstæðis- flokksins. Þess munu fá dæmi, þó víða væri leitað, að bær hafi stækkað jafn ört og Reykjavik liefir gert. Fólksfjöldinn hefir inargfald- azt svo ört, að m.enn, sem enn eru í fullu fjöri á meðal okkar, minnast þess, að í þeirra æsku voru bæjarmenn ekki nema 1700 að tölu, eða færri en þeir, scm nú eiga heima í verka- mannabústöðum þeim, sem á liðnum árum hafa verið reistir hér í Reykjavik. Byggðin, sem í æsku þessara sömu manna var aðeins á tiltölulega litlum bletti, nær nú yfir nokkur þúsund liektara, en nýjar götur og nýjar húsaraðir myndast á liverju ári. Þegar þess er gætt, hversu ör vöxtur bæjarins hefir verið, þá er það alveg sktijanlegt, þó að Reykjavikurbær eigi ekki alveg jafnmikið af bygginggm til eig- in nota eins og t. d. ráðhús o. fl. ekki eins stór íþróttasvæði, eða jafn glæsileg sjúkraliús eins og t. d. Kaupmannahöfn eða Stokkhólmur, en um þessar borgir tala jafnaðarmenn oft og bera saman við Reykjavík. En þrátt fyrir það, þó að þessi bær sé enn i deiglunni, þá liafa for- ráðamennbæjarfélagsins lirund- ið í framkvæind hverju stór- málinu á fætur öðru. Vatnsveit- an var lögð. Bærinn tók að sér starfrækslu Gasstöðvarinnár 1916. Reykjavíkurhöfn var byggð á árunum 1912—1914. Rafveitan við Eíliðaárnar tók til starfa 1926, en þegar sýnt þótti að Elliðaárnar rnundu reynast ónógar, þá var það meirihluti bæjarstjórnar sem liófst handa og lét virkja Ljósa- foss í Sogi 1931 og er nú verið að undirbúa stækkun á virkj- uninni. Sjálfstæðisflokkurinn hefir lengi og vel unnið að því, að Hitaveita Reykjavíkur yrði að veruleika. Sagan um það hvernig andstöðuflokkar sjálf- stæðismanna hafa hvað eftir annað lagt steina í götu jæss máls er sorgleg, en það mál er nú þrátt fyrir allt á góðri leið. Bjarni Benediktsson borgar- stjóri hefir tekið forustuna i Hitaveitu Reykjavíkur. Við trú- um því að hann fylgi því máli fast og geri drauminn um reyk- lausan bæ að veruleika. Jafnaðarmenn segja oft, að sjálfstæðismenn geri aldrei neitt fyrir unga fólkið, en menn skulu athuga það mál vel, áður en þeir trúa slúðri jafnaðarmanna. Sjálfstæðisflokkurinn hefir tek- ið niest allra stjórnmálaflokka á Islandi tiilit til unga fólksins. Allt frá því árið 1930 liafa ungir Sjálfstæðismenn áít menn úr sinum hópi í bæjarstjórn Reykjavíkur. Á lista sjálfstæð- ismanna í kosningunum á sunnudaginh eru þrír ungir menn, einn í öruggu aðalfull- trúasæti, þ. e. Gunnar Tliorodd- sen prófessor, en tveir koma í bæjarstjónina sem varamenn, }>eir Alfred Guðmundsson og Bjarni Björnsson. Jafnaðar- menn ættu að leggja sér á minni, „maður, littu þær nær, liggur í götunhi steinn“. Ungi maðurinn á lista jáfnaðar- manna, formaður Félags ungra jafnaðarmanna, er ekki hærra skrifaður á listanum en það, að hann kemst ekki í bæjarstjórn- ina. Sjálfstæðismenn hafa allt- af sýnt fullan hug á þvi að búa eins vel og tök eru á að andlegri og líkamlegri hreysti æskunnar í þessum bæ, til að sanna það nægir aðeins að benda á barna- skólann í austurbænum, sem er einn glæsilegasti og fullkomn- asti barnaskóli á Norðurlönd- um. Barnaskólarnir í úthverf- um bæjarins eru einnig talandi vottur, sem sannar, að hér er farið með rétt mál. Sundhöllin i Reykjavík sannar það, að hér í Reykjavík stjórna menn, sem skilja þarfir æskunnar. Fyrir nokkurum árum var gerð teikn- ing af væntanlegu íþróttasvæði (stadion). Undirbúningur allur var hafinn, ungir menn sem þá voru atvinnulausir grófu skurði til að þurka landið upp. Breiður vegur var lagður i gegnum þennan leikvang framtiðarinn- ar, en þegar framkvæmdir stóðu sem hæst, þegar íþrótta- unnendur og æskan sem þarna átti að fá tækifæri til að þreyta holla leiki, sá hilla undir lok verksins var landið hernumið. Væntanlegt íþróttasvæði Reykjavíkur er nú hluti af flug- velli, en bæjarstjórn Reykjavik- ur hefir ekki gefizt upp í þessu máli. Á þessu ári eru á fjár- hagsáætlun bæjarins ætlaðar 200 þús, krónur til íþróttamála, og þá vonandi fyrst og fremst til þess að koma upp æfipgavöll- um, þar sem æska höfuðstað- arins getur drukkið í sig heil- næm áhrif iþróttahyggjunnar. Fyrir u.tan þann styrk, sem veitt- ur er beint til íþróttamála, styrkir bæjarstjórnin flest öll íþróttafélög bæjarins og hefir veitt all-ríflega styrki til bygg- inga skíðaskála í nágrenni bæj- arins. Andstöðuflokkar sjálfstæðis- manna lialda því fram, að fjár- málum bæjarins sé illa stjórnað, en sjálfstæðismönnum hefir tek- izt svo vel stjórn fjármálanna, að í staðinn fyrir það að eigur bæjarins hefðu minnkað eða staðið í stað, þá hafa þær auk- izt. Árið 1921 voru allar eignir Reykjavíkurbæjar metnar á 14.999.000,00. 1940 hefir þessi upphæð hækkað í 42.271.000,00, þannig að 1921 var eign á íbúa 823 krónur, en 1940 kr. 1086,00. En þetta tókst, þrátt fyrir það, að á þessu tímabili gengu tvö krepputíjnabil hjá. Bæjarstjórn- inni verður ekki núið því um nasir, að hún hafi ekki gætt öryggis íbúanna. Hér í Reykja- vík eigum við slökkvilið, sem að útbúnaði og leikni stendur jafnfætis samskonar liði í öðr- um höfuðborgum, Norðurlanda, og Reykjavík ver hærri upp- hæð til lögreglumála og lög- gæzlu en nokkur hinna höfuð- borga Norðurlandanna, í tiltölu við fólksfjölda. Bæjarstjórnin liefir á prjón- unum gagngerðar breytingar á heilbrigðismálum bæjarins. Verkfræðingi hæjarins, sem fyrir nokkru var staddur i Baiídaríkjunum, var falið að gera kaup á fullkomnum tækj- um til sorphreinsunar, en sorp- haugarnir í nágrenni bæjarins hverfa 'og löggæzlumenn gæta þrifnaðar í bænum undir for- ystu sérmenntaðs mánns í heil- bi-igðismálum. Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn Reykjavíkur munu á næstu ár- um beita sér fyrir auknum framkvæmdum, eftir því sem aðstæður leyfa. Forystumenn flokksins í bæjarstjórn skilja betur en jafnaðarmannaforkólf - arnir nauðsyn þess, að hér verði í framtíðinni reist fullkomið sjúkrahús og fæðingardeild, glæsilegt ráðhús, húsmæðra- skóli og gagnfræðaskóli. Eins og bæjarstj órnarmeirihlutinn hefir séð um það á liðnum árum, að síauka þægindi íbúanna og vaxt- arskilyrði borgarinnar, eins munu þessir menn í framtiðinni sjá svo um, að íbúar Reykja- víkur fari ekki á mis við þau þægindi, sem mega verða borg- urunum til gagns og ánægju. Fyrir nokkrum dögum var eg í samkvæmi hér í bænum. Meðal gestannavargamall mað- ur, sem um langt skeið var at- í skotfærageymslu í Corregidorvirki Þegar Bandaríkjaflotiinn réðst inn í Manilla-flóa rétt fvrir aldamótin urðu spænsku verð- irnir í eyvirkinu Corregidor einskis varir. Nú eru það Bandaríkjamenn, sem hafa Corregidor. Virkið er betur vopnað og varðmennirnjr hetur á verði en áður og á því liafa Japanir fengið að kenna. Þessi mynd er af sprengikúlunum handa hinum risastóru fallbyssum virkisins. Ein- hverjar þeirra hafa kannske þegar komið nokkrum Japönum fyrir kattarnef. Enskir herrafrakkar (,,DunIop“) nýkomnir. Grettisgötu 57. Appelsínur Sítrónur vmn Laugavegi 1. Útbú: Fjölnisv. 2. Sjálfstæðismenn. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis- flokksins er í Varðarhúsinu, sími 2339. X—D. liafnasamur og vel þekktur borgari í þessum hæ. Eg spurði gamla manninn hvort honum þætti ekki mikil breyting á Reykjavík, frá því að hann var ungur maður. Hann sagði mér, að sér fyndist það allt líkjast æfintýri, hvernig þessi bær hefir vaxið á skömmum tíma, en svo bætti hann við: „En Reykjavik heldur áfram að vaxa, ef þið ungu mennirnir — nýja kyn- slóðin — berið gæfu til að fela þeim mönnum forystu í stjórn hæjarins, sem fylgja Sjálfstæð- isflokknum.“ Á morgun gengur æska Reykjavíkur að kjörborðinu. Sumir ungu mannanna og kvennanna nota þá í fyrsta skifti rétt sinn til að hafa áhrif á gang málanna. Eg treysti þvi, að all- ir ungir menn í Reykjavík, sem vilja búa við frelsi og batnandi hag, hugsi sig vel um, áður en þeir greiða atkvæði sín. Eg skora á æsku Reykjavikur að nota vordaga lífs síns til að vinna að löngu og fögru sumri í bæjarlífinu. En þeim, sem það vilja gera, ber að fylkja sér undir merki Sjálfstæðisflokks- ins og kjósa D-listann. 8I«LIMGAR milli Bretlands o« Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilk.ynningar um vöru- sendingar sendist Culllf ord ti Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Kristján Guðlaugsson Hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofutími 10-12 og i-ó. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Allir sannir Reykvíkingar kjósa D-listann á sunnudaginn. x—D. EGGERT CLAESSEN EINAR ÁSMUNDSSON hæstaréttarmálaflutningsmenn. Skrifstofa í Oddfellowhúsinu (Inngangur um austurdýr). Sími 1171. Man nú enginn Alþýðu- flokksmaður lengur Jón Baldvinsson ? Síðustu orð, er Jón Baldvinsson talaði til íslenzkrar alþýðu, að sögrn Alþýðublaðsins 30. marz 1938, voru þessi: — íslenzkt fólk er frábitið hugsunar- hætti kommúnismansogkommúnisminn sigrar aldrei hér á landi fyrir atbeina íslendinga. Það er hættulegasta æfintýri fyrir íslenzka alþýðu að taka sér merki mannanna frá Moskva í hönd og ganga með það út í baráttuna. Undir því merki mun hún bíða ósigur og falla.“ Alþýðuflokkurinn er nú genginn undir þetta merki. Og undir þessu merki ætlar hann að stjórna Reykjavík, ásamt kommúnistum, ef rauðu samfylkingunni verður sigurs auðið í bæjarstjórnarkosningunum- Alþýðuflokksleitogarnir hafa nú gleymt þessum síðustu orðum Jóns Baldvinssonar, en hafa allir AI- þýðuflokksmenn gleymt þeim? Alþýðuf lokksmenn! Greiðið atkvæði gegn rauðu sam- fylkingunni, með því að kjósa D-listann, lista Sjálfstæðisflokks- ins. DLISTIAM er listi Sjálfstæðisilokksins

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.