Vísir - 14.03.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 14.03.1942, Blaðsíða 4
Laugardagmrr 14- marz £912. Hvað er að frðtta úr Höfmnni? Jakob Möller. Einar Erlendsson. Árni Jónsson. Bjarni Björnson. Gunnar Thoroddsen. Alfreð Guðmundason. Þannig spurðu menn áður fyrrum, er þeir hittust á förnum vegi og væntu almennra tíðinda; áttu þeir þá við það, hvernig það gengi með aflabrögðin í Þor- lákshöfn, hinni annáluðu fisk- veiðastöð Sunnlendinga, verstöð hinna víðkunnu sjógarpa, er liéldu úti þaðan 30—40 skipum til fiski á vetrarvertiðinni og öfluðu oft vel. Voru þar þá að verkuns, manndómsmenn mikl- ir, sem nenntu að vinna og kunnu það, en haughanar engir né montinrassar. Eg hitti gamlan sjómann ný- lega, sem einhvemtíma endur fyrir löngu hafði róið í Höfninni og nú verið þar á ferð fyrir skemmstu. Eg lagði fyrir hann spurninguna gömlu: „Hvað er að frétta úr Höfninni?“ Hann lit dapuriega til mín og sagði: „Ja, nú má segja eins og skáld- ið forðum: „Nú er hún Snorra- húð stekkur“.“ „Hvað eru þau mörg, skipin, sem ganga til fiski frá Þorláks- höfn i ár?“ spurði eg. „Ekkert!! — ekki etn einasta fleyta, hvorki stór né smá, svo eg viti til eða yrði var við að gerð yrði út þaðan í ár; þar er nú allt í kalda koli, sviðm jörð, ef svo mætti segja; ja, þvílík auðn á örfáum árum.“ „Hvað segirðu, maður! — Það eru aðeins fá ár liðin síðan eg Ias það í einhverju rauða blaðinu mörgum blöðum — að þar skyldi af stað hrundið fyrirmyndar skipastóli; þar skyldi nú sýna manndóm meiri en nokkru sinni áður og fram- kvæmdir miklar. Það átti að héfja Höfnina upp úr skítnum, því nú voru þeir menn til sög- unnar komnir, sem kunnu tök- in á hlutunum og vissu, hvað við átti. Er þetta þá allt farið i hund- ana, eða hvað, bæxlagangurinn allur og montið þrotið!“ ,,0-jæja! Mikið stóð nú til: Skipin voru skirð nöfnum helztu forsþrakkanna: Eitt þeirra var látið heita „Hermann“, annað „Jónas ráðlierra“ og hið þriðja hvorki meira né minna en „Magnús Torfason“. — Nema hvað! Og svo voru önnur, sem fengu vegsemdarnöfnin „Fram- sókn“ og „Ágúst fyrsti“, senni- lega eftir honum Ágústi sál. fyrsta Pólverjakonungi, er flest voru „eignuð“ hórbörnin, 256 að tölu, enda var hann annálaður kvennabósi og kraftajötunn hinn mesti. Áðrir bátar fengu og önnur nöfn þessu lik, þvi það hefir ávalt verið talið stórt orð „Hákot“. Þorlákshöfn er þá kom- in í þrenninguna miklu og tign- arstöðuna frægu, sem Hafnar- fjörður og ísafjörður hafa hlot- ið áður, enda má nú sjá þar árangurinn af brjóstviti komm- únistiskra miðlungsmanna og framkvæmdum jjeirra, til fram- dráttar hinum „vinnandi verka- lýð í landinu.“ Og nú kvað eiga að selja þessa dalla eftir allt saman, eða reyna að losa sig við þá, hvernig sem það geng- ur nú.“ „Hvað segirðu, maður! Á að selja hann „Magnús Torfason“ líka? Var ekki búið, að farga honum áður og losa sig við hann í einliverju braskinu eða hvað? Voru þetta ekki sæmilegar fleytur, t. d. „Hermann“, „Jón- as ráðherra“ og „Magnús Torfa- son“, svipfallegar kænur með nothæfum vélum og gangurinn góður?“ „Ó; jú, það held eg. En „Her- mann“ þekkti eg aldrei; þeir sögðu þarna eystra, að hann væri sjókæfa hin mesta, en lið- lega byggður, flatbotna og und- irlofin viðtakslítil. — Svipinn á „Jónasi ráðherra" liafa menn heyrt um áður; vélin skröltir afskaplega og gengur skrykkj- ótt, og svo er hann afskaplega rangskreiður og lætur illa að stjórn. „Pumpan“ í honum er góð og henni svo fyrir komið í austursrúminu (sem áður var kallað „hlandrúmið"), að hann „pumpar“ sig sjálfur, en það þykir gott í ágjöf og vondum Guðmundur Ásbjörnsson. Guðmundur Ágústsson. Einar Ólafsson. Guðrún Jónasson. Valtýr Stefánsson. Steían A. Pálsson. Kristján Þorgrímsson. Sveinn M. Hjartarson. barningi, þegar „mannskapur- inn“ ræður ekki við lekann eða nennir ekki að ausa, nema hann fái tvöfalt Dagsbrúnarkaup og dýrtíðaruppbót á þá vinnu sér- staklega (að pumpa „Jónas ráð- herra“), því að þurausa hann hefir enn eigi tekizt. — Hvað „Magnús Tox-fason“ snertir, þá er leiðinlegt, að missa hann úr plássinu, þvi þótt lxann fari stundum í strand, ræki fyrir öll- um festum og nuddaðist nojkk- uð eða skrámaðist á skrokkn- um, og væri hriplekur, var hann þó^i raun og veru happa- fleyta, því það mátti hann eiga, að hann drap aldrei neinn af sér. Hann var valtaroki hinn mesti en olíuspar, ef nægilegur salmíaksspiritus var við hendina til þess að blanda saman við olíuna og nægir tituprjónar til þess að fara í götin, ef þau stifl- uðust. En þótt hann hefði allar þessar „græjur“, langar mig ekki til að eiga hann! .... (Framli. síðar). Rauðhóla-Runki. Tilk.viiiiing Samkvæmt nýgerðum samningi milli Lyfsalafélags tslands og Lyffræðingaf elags Islands og að fengnu sam- þykki hlutaðeigandi st jórnarvalda, skifta apótekin með sér nætur- og helgidagavörzlu þannig, að aðeins eitt apótek hafi á hendi næturvörzlu og helgidagavörzlu, eina viku í senn. Næstkomandi sunnudag og næstu viku verður næt- ur- og sunnudagsvarzla í Lyf jabúðinni Iðunni, þar næst í Ingólfs Apóteki, Laugavegs Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. ' REYKJAVÍKUR APÓTEK. LAUGAVEGS APÓTEK. INGÓLFS APÓTEK. LYFJABÚÐIN IÐUNN. Allir sannir Reykvíkingar Kosningaskrifstofa kjósa D-Iistann á sunnudaginn. Sjálfstæðisflokksins er i VnrSar- x—D. húsinu, símar 2339 og 1133. Aðalfundur Hkknasjöði Ileykjavíkur verður haldinn í húsi K.F.U.M. við Amtmannsstíg laugardaginn 28. marz kl. SVz siðdegis. Tillaga til lagabreytinga liggor frammi hjá gjaldkera sjóðsins Vesturgötu 6. — Stjóndn. Skórnir segja til um hvort þér gangið vel eða illa klæddur. KIWI, hinn frægi, enski skóáburður tryggir yður sí- glansandi skó. Notið eingöngu KIWI- skóáburð. Níels Dungal. Sjálfstæðismenn. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis- flokksins er í Varðarhúsinu, sími 2339. X—D. Frá Háskólanum. Jón Jónsson læknir flytur nokkra fyrirlestra í háskólanum um Kirkju- söng í lúterskum sið og þróun hans til vorra tíma hér á landi. Fyrsti fyrirlesturinn verður mánudaginn 16. þ. m. í I. kennslustofu Háskól- ans og hefst kl. 8.15 e. h. — Öllum heimill aðgangur. Frambjóðendnr Njálf§tæði§* Kjósið D-LISTXXNN kOSlllÍO§T 111*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.