Vísir - 24.04.1942, Side 1

Vísir - 24.04.1942, Side 1
Ritstjórh Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hsð). Ritstjórl 1 Blaðamenn Slml: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla 32. ár. Reykjavík, föstudaginn 24. apríl 1942. 70, tbl. Bandamenn hafa yfirráðin Isla"f við * osokkvandi í lofti í vestri og austri __________ flugvélaskip. Loftáráiir á Þýzkaland I notÉ ogr fyrrinótt. — Rússar í sokn í lofti ojj ii landi. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. jr* Ifregnum bandamanna í gærkveldi og í morgun er leidd sérstök athygli að þvi, að þeir hafi yfirráðin í lofti bæði í austri og vestri. Yfir austúrvígstöðvunum hefir Þjóðverjum ekki heppnast að komast aftur í þá aðstöðu, að sækja á hvarvetna. Rússneski flugherinn hefir yfirráðin. Og í Vestur- Evrópu fer brezki flugherinn allra sinna ferða til árása á stöðvar Þjóðverja í hernumdu löndunum og á þýzk- ar iðnaðarborgir og bíður alveg furðulega lítið tjón, ef borið er saman við tjón Þjóðverja í orustunni um Bret- land, er þeir gerðu árásirnar, en Bretar vörðust. Það hefir ekki enn verið tilkynnt hvaða borgir Þýzkalands urðu fyrir loftárásum í nótt, en í fyrrinótt var farið til árása á iðnaðarborgir í Rínarhéruðunum og eins var varpað sprengjum á hafnarmannvirki og skip í Le Havre í Frakklandi. Fjórar sprengjuflugvélar aðeins eru ókomnar úr þessum leiðöngrum. — Árásunum að degi til á stöð.vamar í Frakklandi er haldið á- fram og hafa seinustu heimsóknir verið til Cherbourg og annara stöðva þar á skaganum. — Þá er þess og að geta, að brezki flug- herinn aðstoðaði við strandhögg það, sem Bretar gerðu á mið- vikudagsmorgun við Boulogne, en það var í smáum stíl og áð- eins í könnunarskyni. Var lið Breta 2 klst. á landi og beið lítið sem ekkert tjón. Lutzow aðmiráll flytur útvarpsræðu Lutzow aðmíráll, flota- sérfræðingur Þjóðverja, hef- ir haldið ræðu í útvarp, og gert horfumar að umtalsefni. Hann sagði, að Þjóðverjar yrðu að einbeita sér við það hlutverk, að sigra Rússa, og brottrýma þannig fyrir fullt og allt hættunni úr austri. Þar næst — sagði Lutzow — verða Þjóðverjar að stefna í vesturátt og sinna öðru miklu hlutverki, að sigra Breta og Bandaríkjamenn, samherja þeirra. Lutzow minntist á ísland og sagði, að því mætti líkja við staðbundið flugvélaskip, sem Bandaríkjamenn ætluðu að gera ósökkvandi. Soðar Afrikasiitor sflórn- milasambandi við Vichy. Amerísk sprengju- flugvél, sem tók Jiátt í árásmni á Jajan, nanðlendir í Siberíu. tJtvarpssíöðin í Moskvu hefir tilkynnt, að ein af amer- ísku sprengjuflugvélunum, sem gerðu árásirnar á stór- borgimar í Japan þ. 18. þ. m., hafi nauðlent í Síberíu, vegna vélabilunar. Þar sem Sovét-Rússland er hlutlaust í styrjöldinni milli Japan annarsvergar og Breta og Bandaríkjamanna hins- vegar var áhöfn flugvélarinn- ar kyrrsett. Madagascar aftur á dagskrá. — Verður hið sama uppi á teningnum þar og F.-Indókína Smuts forsætisráðherra Suður-Afríku tilkynnti í gær, að Suð- ur-Afríka hefði slitið stjórnmálasambandinu við Vichystjórnina. Fregnin um þetta vekur mikla athygli. Kanada er nú eina brezka samveldislandið, er sjálfstjórn hefir, sem heldur stjórnmála- sambandi sínu við Vichystjórnina, en Kanadastjórn mun í hyí- vetna fylgja sömu stefnu og Bandaríkjastjórn, sem bíður átekta um sinn sem fyrr var getið. Á fyrsta fjórðungi þess árs. sem nú er að líða hefir brezki flugherinn skotið niður 1(50 flugvélar í árásarflugferðum, þar af 50 að næturlagi. Bretar misstu 61 flugvél iá sama tíma. Þýzkra flugvéla hefir ekki orðið mikið vart, en brezkar flugvélar í hundraðatali hafa farið i árásarferðir til Frakk- < • lands, og árásir Þjóðverja á Bretland hafa verið í smáum stíl. Þýzkra flugvéla varð vart í nótt yfir ströndum Bretlands. Nokkrum sprengjum var 'varp- að og biðu nokkrir menn bana. Tjón varð hvergi mikið. Tvær þýzkar flugvélar voru skotnar niður. Skriðdrekaorustur byrjaðar á austur- vígstöðvunum. í fregnum frá Rússlandi seg- ir, að skriðdrekaorusta mikil hafi verið háð á Donetzsvæðinu. stóð hún í 3 daga og féllu 3000 Þjóðverjar, að því er hermt er í rússneskum fregnum, en 126 skriðdrekar vou eyðilagðir. 1 sumum fregnum segir,- að þess- ari orustu sé ekki lokið. í morg- un tilkynntu Rússar, að þeir' hefðu tekið borg á suðlægum vígstöðvum. Um nafn hennar var ekki getið. Þá segja Rússar, að aftur sé barizt af kappi við Staraya Russa og á miðvígstöðvunum er barizt að staðaldri. í hinum opinberu tilkynningum Rússa segir sem fyrrum, að ekki liafi orðið stórvægilegar breylingar á vigstöðvunum. — Á norðvest- urvigstöðvunum Iiefir einnig verið háð skriðdrekaorusla og biðu Þjóðverjar ósigur og náðu Rússar tveimur virkjaröðum. í rússneskum fregnum segir, að hið svo nefnda Göbbelsher- fylki hafi goldið hið mesta af- hroð. Lozovsky bjartsýnn. Lozovsky sagði við blaða- menn í Kuibishev í gær, að hinn nýæfði her Rússa, en í íionum eru hundruð þúsunda vaskra og vígreifra manna, sem hafa nýjustu hergögn, væri nú á leið- inni til vígstöðvanna til þess að leysa af herinn sem barizt hefir í allan vetur. Lozovsky fullyrti, að Þjóð- verjar hefðu hvorki eins mann- margt né golt lið og Rússar, sem hafa gnægð æfðra manna á bezta. aldri, sem nú ganga óþreyttir til orustunnar. Hitler hefir hinsvegar, sagði hann, orðið að smala saman varaliði um mörg lönd og talca þraut- þjálfaða iðnaðarmenn úr verk- smiðjunum og senda þá til vig- vallanna. Hitler hefir hóað saman nýju varaliði sem í eru 1.900.000 menn. Ein milljón af þessum her eru unglingar sum- ir 17—18 ára, en hálf milljón er frá hernumdu löndunum og það sem eftir er kemur úr verk- smiðjum Þýzkalands. Sumu þessu liði er lítt að treysta. Jafn- vel Þjóðverjar sjálfir gefast nú upp á stundum, ekki að eins einstaklingslega heldur í hóp- um. Leninstyttan afhjúpuð í London. Stytta af Lenin var afhjúpuð í 'London í fyrradag og flutti Maisky sendiherra ræðu við það tækifæri. Hann kvað sigur- inn vísan, vegna sameiginlegra átaka Breta, Bandaríkjamanna og Rússa. Beaverbrook syngur Stalin lof og prís. Beaverbroolc lávarður flutti ræðu í New York í gær og bar hið mesla lof á Stalin, sem hann kallaði mikinn herleiðtoga, en Rússar hafa sýnt, sagði Beaver- hrook ennfremur, að þeir eiga beztu herforingjana í jiessari styrjöld og rússneska þjóðin hefir setl ölluhi þjóðum for- dæmi i fórnfýsi og æltjarðarást. Nýjar vígstöðvar. Beaverbroolc hvatti eindregið til þess, að Bretar tækju sig til og færu að berjast við Þjóðverja á nýjum vígstöðvum, einhvers- staðar í Vestur-Evrópu. Það kemur berlega fram, að bandamenn yfirleitt telja víst, ’ að Laval muni í hvívetna reka erindi Þjóðverja. íWm af helztu . sendisveitarstarfsmönn- um Vichystjórnarinnar í Wash- ington hafa beðizt lausnar í mót- mælaskyni gegn skipun Lavals í ráðherraembætti og telja þeir hann erindreka Þjóðverja. Þess er minnzt, að Smuts sagði fyrir 6 vikum, að Suður-Afríka myndi ekki hika við að grípa tii nauðsynlegra ráðstafana, ef hætta væri á, að Frakkar ætluðu að leyfa Japönum fótfestu á Madagascar sem í Iridokína, en orðrómurinn um, /að Laval muni láta Japani fá bækistöð þar, er kominn á kreik aftur. Hefðu Japanar þá stórum bætta aðstöðu til þess að gera árásir á siglingar bandamanna um Beng- alflóa. Þetta er mál, sem Bretar og Bandaríkjamenn ekki síður en Suður-Afríkumenn munu láta til sín taka, því að skipa- lestirnar frá Bretlandi fara suð- ur fyrir Góðrarvonarhöfða, en amerískar skipalestir fara nú allt til Indlands, með herlið og birgðir^ ' Johnson ofursti, fulltrúi Roosevelts í New Delhi hefir opinberlega lýst yfir, að ame- rískt herlið sé komið til Indlands og verði mjög aukið, og munu Bandaríkjamenn taka þátt' í vörn landsins. i Kunnugt er, að á Madagascar voru margir embættismenn hlyntir De Gaulle, en sumir þeirra hafa nú orðið að fara frá, en aðrir verið sendir í þeirra stað. — Fréttaritari Daily Express á Madagascar símar blaði sínu yf- ir Dur'ban, að Laval hafi fyrir- skipað, að liefja þegar í stað of- sóknir gegn öllum þeim, sem vitað ér um, að hafa samúð með De Gaulle og bandamönúum. Frá því er japanskra herskipa varð vart á Indlandshafi. hafa De Gaulle-sinnar á Madagascar verið handteknir í hundraðatali. Eru embættismenn þeir sem hollir eru Laval og Gestapo- menn nú að handsama þá, sem eftir eru. Ef nokkur maður læt- ur í Ijós andúð gegn Japan, Þýzkalandi eða Vichystjórninni, er hann Jíegar handtekinn. Meðal þeirra manna, sem handteknir liafa verið eru hátt- settir embættismenn. Skip frá Franska Indokína, þar sem Japanar eru öllu ráð- andi, kom. iðulega til Madaga- scar eftir grafitbirgðum. Breski flugherinn á Malta. Fréttaritari United Press á eynni Malta skýrir frá þvi, að aðfaranótt fimmtudags og aft- ur á fimmtudagsmorgun hafi brezkar flugvélar frá Malta far- ið til árása á stöðvar Þjóðverja á Sikiley og valdið þar miklu tjórii á flugstöðvarbyggingum og flugvélum á flugvöllunum. íbúar Malta fagna mjög yfir þvi, að brezku flugmennirnir verja ekki aðeins Malta með ágætum heldur eru þeir byrjaðir árásir á meginstöðvar óvinanna á næstu grösum. Þjóðverjar bíða stöðugt mik- ið flugvélatjón i árásum sinum á Malta. Tvær miklar árásir voru gerðar á evna i gær. Aftari röð frá vinstri: Garðar S. Gíslason, þjálfari, Hörður Hafliðason, Halldór Sigurðsson og Jónatan Jónsson. Fremri röð: Haraldur Þórðarson, Sigurgeir Ársælsson með verðlauna- gripinn og Árni Iíjartansson. Viða vangshlaupi ö s Ármann vann glæsilega. / K. R. kom ekki til greina við útreikning. 27. Víðavangshlaup I. R. fór fram í gær og lauk með glæsi- " legum sigri Ármanns. Hlaut -íjveit félagsins sex stig, en það er lægsta stigatala, sem hægt er að fá og fæst hún fyrir þrjá fyrstu menn. Hlaupið hófst ld. 2 í Kirkju- stræti. Var hlaupið vestur eftir þvi, suður Tjarnargötu og Bjarkargötu, sjónhending á Reykjavíkurveg, þa^ðan sjón- hending á horn Njarðargötu og Hringbrautar yfir tún og skurði, eftir Hriqgbrautinni að Kenn- araskólanum, þaðan á Bergs- staðastræti, norður það á Skóla- vörðustíg, niður hann, Banka- stræti og Austurstræti. Tólf þátttakendur voru skráð- ir í hlaupinu, en aðeins 9 lögðu af stað og af þeim heltist éinn K.R.-ingur úr lestinni. Var það þriðji K.R.-ingurinn, sem tók ])á11 í hlaupinu. Kom, því ekki full K.R.-sveit að marki og það félag kom ekki til greina • við stigaútreikning. Nokkrar flugvélar voru skotnar niður og aðrar Iöskuðust. Frá 1. april til 23. apríl hefir hrezki flugherinn á Malta skot- ið niður 117 flugvélar, sennilega 38 til og auk þess laskað um 100. FRÉTTIR í STUTTU MÁLI. Dr. Templer var vigður til erkibiskups af Kantaraborg í gær með mikilli viðhöfn og voru tugir biskupa viðstaddir og m. a. fultrúar norsku, sænsku og dönsku kirkjunnar. Talið er, að Bandaríkjamenn og Bretar ætli að stofna sam- eiginlegt herforingjaráð. Fregnir berast um vaxandi mótspyrnu gegn Þjóðverjum í ''hernumdu löndunum. — í Brússel hefir komið til alvar- legra óeirða og voru nokkrir fasistar (Rexistar) drepnir, en margir aðrir biðu bana. Sprengj- um hefir verið varpað á marg- ar bækistöðvar Rexista víðsveg- ar um Belgíu. — í Danmörku liafa 4 Kaupmannahafnarbúar verið dæmdir i fangelsi fyrir að taka þátt i óspektum. -— t Nor- egi hafa 500 kennarar verið fluttir úr fangabúðum við Lillehammer norður í land, en sætt þar svo hörkulegri með- ferð, að jafnvel Kvislingar í Þrándheimi hafa sent Yidkum Kvisling mótmæli. Þegar hlaupið var yfir túnhi hjá Háskólanum var Haraldur Sigurðsson (Á) fyrstur. Er hann ungur og efnilegur hlaupari en fór lieldur geyst fyrst í hlaup- inu og drógst því aftur úr. Þeg- ar komið var upp á Bergsstaða- stræti, voru þeir Sigurgeir Ár- sælsson (Á) og Indriði Jónsson (K.R.) fremstir, en þá komu Haraldur Þórðarson, Árni Kjar- tansson og Hörður Hafliðason. En við markið var röðin svo sem hér segir: 1. Sigurgeir Ársælsson (Á) 14 mín. 33.2 sek. 2. Haraklur Þórðarson (Á) 14 min. 37.8 sek. 3. Árni Kjartansson (Á) 14 mín. 44.4 sek. 4. Indriði Jónsson (K.R.) 14 mín. 47.8 sek. Þetta er í fyrsta skipti, sem Ármann vinnur hlaupið, enda þótt félagið hafi oft átt fyrsta mann i hlaupinu. Sigurinn er á- vöxtur ástundunarsemi lilaup- aranna, góðrar og reglubundinn- ar þjálfunar undanfarinn vetur. Garðar S. Gíslason hefir þjálfað þá og á hann því sinn hluta af heiðrinum fyrir sigurinn. Fyrsti póst- ur beint frá U. S. Beint póstsamband er nú komið á frá Banda- rikjunum hingað og er fyrsti pósturinn kominn. Er hér um 30 poka að ræða, sem komu fyrir skemmstu í skipi á veg- um Eimskipafélagsins. Skýrði Sigurður Bald- vinsson, póstmeistari, Vísis frá þessu í morgun. Vera má, að meiri Amer- íkupóstur sé kominn til landsins, ]>ótt póstst.jórn- in hafi ekki enn fengið tilkynning um það. Þetta hlýtur að auð- velda mjög viðskipti við Bandaríkin og þau ætti að ganga enn greiðar, þegar beint samband verður komið á héðan vestur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.