Vísir - 24.04.1942, Qupperneq 2
VISIR
%
VÍSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
”LAÐA ÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson
Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni
' Afgreiðsla: Hverfisgötu 12
(Gengið inn frá Ingólfsstraeti)
Símar 1 660 (5 línur).
Verð kr. 3,00 á mánuði.
Lausasala 15 og 25 aurar.
Félagsprent^miðjan h.f.
Sumarið 1942.
H VAÐ verður á þessu nýbyrj-
aða sumri? Ýmsir spá því,
að næstu mánuðir verði hinir
öriagarikuslu i sögu alls mann-
kyns, ekki siður okkar fslend-
inga en annarra. En sennilegt er
að fáar þjóðir séu áhyggjuminni
um það, sem framundan kann
að vera, en við. Þetta stingur
nokkuð í stúf við það, sein var
fyrir þremur árum. Þá var ó-
friðarblika á lofti, en enginn gat
þó sagt með neinni vissu að til
styrjaldar mundi draga. En til
þess að vera við öllu búnir, þótti
okkur þó rétt, að taka höndum
saman. Nú höfum við orðið
styrjaldarinnar varir á allt ann-
an og áþreifanlegri hátt, en
nokkurn óraði fyrir. Við tölum
daglega um að miklar ógnij geti
verið í vændum. En þrátt fyrir
þetta hefir friðarviljinn rokið út
í veður og vind.
Þetta er mjög eftirtektarvert.
Og í rauninni virðist það sönn-
un þess, að áhyggjur okkar um
framtíðina nái ekki út yfir um-
hyggjusemina um fjárhagslega
aflcomu þjöðarinnar. Fyrir
þremur árum var f járhagur rík-
is og einstaklinga kominn á helj-
arþröm, atvinnurekendur á þrot-
um og verkafólk í öngþveiti. Af
þessum sökum voru öldur ó-
samlyndis og sundrungar lagðar.
Nú liorfir þelta allt öðru vísi
við. Allir hafa nóg að gera. Bæði
ríki og einstaklingar hafa meira
fé handa á milli en nokkru sinni
fyrr. Og stríðsgróðinn og stund-
argengið hafa verkað svo bless-
unarlega á okkur, að við látum
okkur litlu skipta, þótt bent sé
á að ískyggilegir tímar kunni að
vera í nánd. Við skulum vona að
þessi bjartsýni komi okkur ekki
í koll.
Fyrir þremur árum þótti hver
sá vargur i véum, sem ekki vildi
skilyrðislaust taka höndum
saman við forna andstæð-
inga. Þá voru framréttar hend-
ur á alla vegu. Nú þykir það
liinn mesti vesaldómur, að tala
um innanlandsfrið og sættir.
Ifinar framréttu hendur eru
orðnar að krepptum hnefum.
Höfum við ekki fullar hendur
fjár — og er þá ekki öllu óhætt?
Jú, að vísu. En hinu verð-
ur ekki neitað, að það er lít-
ið samræmi í framkomu okkar
nú og fyrir þremur árum, ef
gengið er út frá að þjóðareining
geti réttlætzt af nokkru öðru en
tillitinu til fjárhags og atvinnu-
vega.
Það er litið útlit á, að nokkur
vilji sé fyrir hendi til að koma
á víðtækara samstarfi en þvi,
sem nú er. Hitt virðist liggja fyr-
ir, að innan nokkurra vikna
verði lagt til harðvítugrar bar-
áttu. Þá mun hver flokkur vitan-
lega tjalda sínum stefnumálum
og halda þeim til streitu. Aðal
baráttumálið verður væntanlega
kjördæmaskipunin. I því máli
stendur Framsóknarflokkurinn
einn gegn öllum hinum flokk-
unum. Hann mun sennilega vera
farinn að átta sig á því, að hót-
anir hans og ofstopi hafa ekki
dregið neitt úr baráttuhug
þeirra, sem krefjast þess að mál-
ið gangi fram, heldur þvert á
móti. Sú framkoma á að verða
til þess eins, að fylgjendur máls-
ins bindist föstum samtökum
um að skiljast ekki við það, fyrr
en komið er í örugga höfn.
Margir hafa orðið fyrir von-
brigðum yfir því,^að sá friðar-
vilji, sem svo mjög var látið af
fjTÍr þremur árum, hefir farið
forgörðum, þegar mest á reyndi.
Ekki tjáir að fást um það. Úr því
svo er komið, verður að taka
afleiðingunum. Hér er sú bót i
máli, að leiðrétting getur feng-
izt á því misrétti, sem hlyti að
verða ófriðarefni, meðan það er
við líði. Með því verður lagður
grundvöllur að meiri lieilbrigði
í íslenzku stjórnmálalífi, en ver-
ið hefir að undanförnu.
a
20 þátttakendur í
dr eng jahlaupinu.
Hið árlega Drengjahlaup Ár-
manns fer fram næstkomandi
sunnudag og hefst kl. 10‘/2 ár-
degis.
Keppendur eru 20, 8 frá K.R.,
7 frá Ármanni og 5 frá I.R. Eru
margir röskir piltar meðal
þeirra og ógerningur að spá um
úrslitin.
Vegalengdin, sem er hlaupin,
er um 2.2 km. á lengd. Hlaupið
hefst frá Iðnskólanum og er
hlaupið vestur Vonarstræti, suð-
ur Tjarnargötu og Bjarkargötu,
framhjá Háskólanum yfir túnin
til gatnamóta Njarðargötu og
Hringbrautar, norður Sóleyjar-
götu og Lækjargötu og endað
hjá Búnaðarfélagshúsinu.
Keppendur og starfsmenn
eiga að mæta í Miðbæjarbarna-
skólanum kl. 10 árd.
Kennsla í íslenzku
við ríkisháskúlann
í Wisconsin.
Blaðið Wisconsin State Jour-
nal frá 26. janúar síðastliðnum,
lætur þess getið, að vex-ið sé þá
í þann veginn að stofna til nám-
skeiðs í íslenzku við ríkisháskól-
ann. Prófessgr Einar Haugen
hefir yfirumsjón með kennsl-
unni, en honum til aðstoðar
verða tveir íslenzkir stúdentar
frá Reykjavik, þeir Ágúst Svein-
björnsson og Þórður Reykdal.
Þetta er byrjunartilraun Wis-
consinháslcóla i íslenzkukennslu.
•
Hinum nýskipaða dómara,
Walter Lindze var haldið veg-
legt samsæti í Winnipeg. Var til
þess stofnað af hinu yngra Þjóð-
ræknisfélagi, en forseti þess er
Árni Eggertsson hæstaréttarlög-
maður. Margir þekktir menn
fluttu ræðui', þar á meðal foi’seti
Manitobaháskóla. Skáldin Krist-
ján Pálsson og Sigurður Júl. Jó-
hannesson fluttu heiðursgestin-
um kvæði.
(Frá Þjóðræknisfélaginu).
Hávaði að næturlagi
Lögreglan mun framvegis
ganga strangt eftir því, að fólk
geri engan hávaða þegar það
kemur út af gildaskálum, dans-
leikjum o. s. frv.
Það hefir viljað brenna við,
að fólk sé hávaðasamt, þegar
það kemur út úr samkomuhús-
um um miðnætti eða síðar.
Einnig vill það þá oft til, að bif-
reiðastjórar þeyti horn bifreiða
sinna, enda þótt það sé óleyfi-
legt, samkvæmt lögreglusam-
þykktinni. Þetta liefir auðvitað
það í för með sér, að fólk í ná-
grenninu getur ekki notið
svefns.
Nú á að gera breytingu á
þessu og verða þeir látnir sæta
sektum, sem brjóta í bág við
þetta.
Bapnadagupinn; í
ÁGÓÐI RF SKEMMTUNUM VAR
15003.24 KR.------ 9261.05 í FYRRiL
5700 manns sóttu skemmtistaðina.
Eins oíí að undanförnu stóð Baraavinafélagið Sum-
argjöf fyrir mörgum og f jölbreyttum skemmtunum á
Baraadaginn. Skemmtanir þessar voru m.jög vel sótt-
ar og munu um 5700 manns hafa sótt þær. Einnig voru
merki seld um daginn, samskotabaukar voru á hótel-
unum og „Sólskin“ var selt á götunum. Sendvorubréf
til 100 fyrirtæk ja og óskað eftir framlögum til félags-
ins. Var þegar farinn að nást töluverður árangur af
þvi. Blaðið snéri sér til Isaks Jónssonar foraianns
framkvæmdanefndar Bamadagsins og fékk h já hon-
um eftirfarandi upplýsirigar:
Skemmtanir voru 14 í 8 hús-
um, og skiptist það þannig, að
þrjár voru í Iðnó, þrjár í G. T.-
húsinu, tvær í Gamla Bíó, tvær
í Nýja Bió, tvær í Austurbæjar-
barnaskólanum, ein í Iþrótta-
húsi Jóns Þorsleinssónai', ein i
Háskólanum og ein i Oddfellow.
Auk þess var Sundhöllin opin og
rann ágóðinn til Sumargjafar.
Hér fer á eftir yfirlit yfir það,
sem inn kom á skemmtunun-
um:
Iðnó, kl. 2: kr. 800.00; kl. 4V2:
kr. 1141.50; kl. 8y2: kr. 2673.00.
Samtals kr. 4614.50 (í fyrra kr.
2687.71).
G.-T.-húsið hafði lofað inni-
skemmtun kl. 2 og lagði sjálft
fram skemmtikraftana, og var
það barnastúkan Æskan nr. 1,
sem sá um hana. Aðsóknin að
henni var svo mikil, að hún var
endurtekin og höfð kl. 5 og var
fullt hús í bæði skiptin. Engin
skemmtun var þarna í fyrra.
Inn komu samanlagt fyxár báð-
ar þessar skemmtanir kr.
1015.50.
Gamla Bíó samanl. kr. 2361.72
(í fyrra kr. 1828.24).
Nýja Bíó samanl. kr. 1143.95
(í fyrra kr. 941.60).
í Austurbæjarskólanum voru
tvær skemmtanir, en engin í
fyrra. Komu inn fyrir þessar
skemmtanir samanl. kr. 1032.00
í íþróttahúsi Jóns Þorsteins-
sonar var haldin ein skemmtun
(leikfimisýningar). Sáu íþrótta-
menn um þessa skemmtun, og
stóð Benedikt Jakobsson, for-
maður íþróttakennar'afélagsins,
fyrir henni með iþróttakennur-
unx bæjarins. Það sem inn kom
á þessar 1 skemmtanir voru kr.
415.57.
Ein skemmtun var haldin í
hátíðasal Háskólans. Var hún
fi’ekar illa sótt og er það harla
einkennilegt, því að óhætt mun
að fullyrða, að einna mest hafi
verið til hennar vandað með
skemmtiskrárliði. Væri vonandi
að slíkt þyrfti ekki að koma
fyrir aftur. Fyrir þessa skemmt-
un fengust kr. 654.00 og er það
mun minna en í fyrra, þvi þá
komu inn kr. 908.00.
í Oddfellowhúsinu var haldinn
dansleikur og kom inn fyrir að-
göngumiðasölu að honum kr.
2430.00 en í fyri'a kr. 1560.00.
Sundhöílin: kr. 1336.00 (í
fyrra ki\ 765.50).
Samtals fyrir allar þessar
skemmtanir, að Sundhöllinni
meðtaldri, kom,u þvi inn kr.
15.003.24, sem er* kr. 5742.19
hærra en í fyrra, en þá var á-
góðinn af skemmtunum kr.
9261.05.1 fyrra voru skemmtan-
ir í Varðarhúsinu og Fríkirkj-
unni, en ekki nú.
Eins og að framan getur voru
það um 5700 manns, sem sóttu
þessar skemmtanir, og má
segja að yfirfullt hafi verið á
næstum öllum skemmtununum,
og urðu fleiri manns frá að
hverfa. Er þetta ljós vottur þess,
að enn er ekki hægt að ofbjóða
fólki með skemmtunum, og er
það að vísu gott, þ. e. a. s. að
minnsta kosti á barnadaginn.
Auk skemmtananna voru seld
mei’ki á götunx úti, en ekki er ‘
vitað enn hyersu mikið hefir
fengizt inn fyrir þau. Þó er að
mestu búið að atliuga útkomuna*
1 Miðbæjarskólanum, og er liún
kr. 5589.73, en 2914.56 í fyrx'a.
I Austui’bæjarskólanum komu
inn kr. 6300.00 nú en kr. 4294.77
í fyrra. Af þessu má mai’ka, að
miklu meiri sala hefir verið í
áx\ heldur en í fyi'ra og er það
vel.
| Um Barnadagsblaðið er ekki
vitað enn, en líklegt er, að það
sé að nxestu uppselt. Voi'u gefin
út rúmlega 7000 eintök.
j Ekkert er heldur vitað um
: söluna á „Sólskini“, hversu mik-
ið liefir safnazt í samskotabauk-
ana, eða live mikið hefir komið
inn fyrir blómasöluna, en það
mun allt vei'ða athugað í dag
eða næstu daga.
1 1 Gjafir fi'á einstökum mönn-
um og fyrirtækjum hafa borizt i
| og eru þær bæði stórar og góð-
ar. Þær eru þessar: Frá Magn-
úsi Andréssyni kr. 1500.00, frá
„LHM“ ki\ 1000.00, frá „Bínu
og Dúllu“ kr. 500.00, fi'á Asta
kr. 100.00.
\ýj:i flngiélin
j re;nd.
j Nýja flugvélin hefir nú farið
i reynsluflug sitt. Var hún reynd
á miðvikudag, síðasta vetrardag.
Flugvélin er í'auðmáluð ein-
þekja með ^vöföldu hliðarstýri.
1 Hún tekur 8—9 farþega og er öll
klædd innan með bláu klæði.
Henni hefir ekki verið gefið nafn
svo að Visi sé kunnugt.
Flugferðir munu bráðlega
geta hafizt til Norðurlands, þar
sem hin nýja vél er nú ferða-
fær.
Eitt þúsund kr. til
Blindraheimilis.
Formanni Blindravinafélags
íslands voru færðar kr. 1000,00
að gjöf til Blindarheimilissjóðs
félagsins 22. þ. m. og vill gefand-
inn ekki láta nafns síns getið.
Fyrir þessa sérstaldega höfð-
inglegu gjöf vill stjóm félagsins
færa gefandanum sínar innileg-
ustu þakkir, því að þetta sýnir
glöggan skilning á stofnun þessa
aðkallandi lieimilis fyrir blinda.
Tvö þvottahús
reist.
Bærinn mun á riæstunni reisa
tvö þvottahús fyrir almenning.
Bæjarráð hefir samþykkt
þetta og fól það borgarstjóra að
koma þvi í framkvæmd. Annað
þvottahúsið verður í Höfða-
hverfi, fyrir íbúana í Höfðaborg
og sem áframhald af fram-
kvæmdum bæjarins þar. Hitt
húsið verður til endurnýjunar
gamla þvottahúsinu við Þvotta-
laugamar.
Skálholt og
Reykjavík.
Það eru bráðum liðin hundrað
ár frá því að Latínuskólinn vai'
fluttur frá Bessastöðum til
Reykjavíkur. En þar hafði hann
staðið um 40 ára skeið og var i
þangað fluttur xir Reykjavík 1
vegna húsaskorts.
Það nxá enginn halda, að það
liafi tilviljun ráðið því, að hinu
lærðj skóli myndaðist á bisk-
upsseti'inu að Skálholti. Biskup-
arnir voiax mestu andans- og
lærdóins-skörungar, sem þjóðin
átti. Biskupssetrin voru andlegir
höfuðstaðir landsins, svo að það
var engin furða, þótt æðstu
menntastofnanirnar risu upp
þar. Biskupssetrið að Skálholti
var flutt þaðan í sama mund
og liinn lærði skóli. Og þau voru
bæði flutt til Reykjavíkur. En
vegna livers einnxitt þangað?
Hví voru þau t. d. ekki flutt að
Odda? Það var þó nógu sögu-
frægur staður. Það var vegna
þess, að öllum hugsandi mönn-
um þess tíma var ljóst, að hinn
lærði skóli var óaðskiljanlegur
þeim stað, sem nxyndi verða
höfuðstaður Iandsins. Og það
var Reykjavík.
Einn þeirra manna, sem mest
og bezt barðist fyrir því, að hafa
Menntaskólann hér í bæ, var Jón
Sigui'ðsson. Þar fylgdi svo sterk-
ur liugur máli, að danska stjórn-
in byggði hið ' glæsta mennta-
skólahús í hjarta bæjarins. Jón
Sigui’ðsson sá, að Reykjavík átti
fyrir liöndum framtíð sem höf-
uðboi-g landsins. Aftur á móti
risi Skálholt aldrei sem andlegt
höfuðból íslenzkrar "menningar.
Pálmi Hannesson er á ann-
arri skoðun en Jón forseti. Rétt-
ast væri að segja, að Pálmi væri
á annarri skoðun en islenzka
þjóðin, þvi að liún, hefir sömu
skoðun sem Jón Sigurðsson. Það
hefir ætíð reynzt henni bezt.
Pálmi rektoi', sem vill flytja
Menntaskólann hreppaflutningi
að Skálholti, ætlar með þvi að
sanna, að stjórn sjálfstæðis-
manna á höfuðborginni hafi ver-
ið þannig, að hún sé ekki verð
hins glæsta skóla. En hann at-
liugar ekki, að Skálholt er ekki
lengur háborg íslenzkrar menn-
ingar, heldur Reykjavík.
Islenzkir menntamenn mega
hrósa happi, að Sig. Guðmunds-
son skólameistari á ekki sæti á
Alþingi. Annars væri viðbúið,
að hann vildi flytja Menntaskóla
Norðurlands að Hriflu.
Það var í hátíðasal Mennta-
skólans í Reykjavík, sem Jón
Sigurðsson stóð upp og mót-
mælti veldi Dana. Nú, á útlegð-
arárum skólans, verða það
menntaskólanemendur, sénx
standa allir upp og mótmæla
gerræði rektors. Þeir verða að
standa fremst í baráttunni í
anda Jóns Sigurðssonar. Og þeir
standa ekki einir frekar en for-
setinn. öll íslenzka þjóðin stend-%
ur með þeim.
Menntaskólanemi.
I Burma sækja Japanar fram
og virðast hafa ofurefli liðs, en
á öðrum Kyrrahafsstöðvum er
lítil breyting og veitir banda-
mönum sízt ver, ef ekki betur
en Japönum.
Amerislcar flugvélar frá
Kína hafa skotið niður 15 jap-
anksar flugvélar yfir Birma og
laskað 5 í tveggja daga bardög-
um\
I fyrradag voru skotnar niður
14 þýzkar flugvélar yfir aust-
Ráðskona
óskast á fámennt heimili i
Borgarfirði; mætti hafa stálp-
að barn. Hátt kaup. Uppl. í
síma 5038 kl. 5—7 og 9—10
í kvöld. —
Tvöfaldir
klæða-
til sölu. Hverfisgötu 65 (lxak-
húsið).
Gúð stðlka
óskast á lieimili Helga Magn-
ússonax', Bankastræti 7. —
þarf að geta sofið heirna til
14. maí.
SMIPAUTCERÐ
„Es|a44
i hraðferð til Akureyrar um
hádegi á mánudag. Viðkomu-
staðir í báðum leiðum: Pat-
reksfjöi'ður, Isafjörður og
Siglufjörður.
Vörunxóttaka á morgxm
(laugardag). Farseðlar ósk-
ast sóttir fyi'ir klukkan 3 á
mórgun (laugardag).
SunfeMn
i grend Reykjavikur óskast
til leigu frá 1. maí. Tilboð,
merkt: „Sumardvöl“ leggist
á afgr. blaðsins fyrir mánu-
dagskvöld. —
Vörubíll
Model ’34, til sölu af sérstök-
um ástæðum. Útborgun 3—4
þúsund krónur. Hagkvæmar
mánaðagreiðslur.
Tilboð sendist Vísi fyrir llá-
degi á morgun, merkt:
„Model ’34“.
Lítil íbúð
óskast 14. mai. — Skilvis
greiðsla, góð umgengni. Til-
boð, merkt: „Bárður Snæ-
fellsáss“ sendist Vísi.
3 blólkip
af Buickbifreið voru teknir
af bifreiðinni R 506 aðfara-
nótt 23. apríl. Mjög há þókn-
un verður greidd þeim sem
getur skilað hjólkoppunum.
Uppl. hjá Sveini Ásmunds-
syni hjá Sveini og Geira. —
urvígstöðvunum og 8 rússnesk-
ar , en daginn þar áður 37 þýzk-
ar eða 5 fleiri en áður var til-
kynnt.
Fundur var haldinn i neðri
málstofunni í gær og rætt um
stríðshorfurnar. Fundurinn var
haldinn fyrir luktum dyrum.