Vísir


Vísir - 15.05.1942, Qupperneq 1

Vísir - 15.05.1942, Qupperneq 1
Ritstjóri: Kristján Guðiaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri 1 1 Biaðamenn Sfml: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 Ifnur Afgreiðsla j 32. ár. Reyjkjavík, föstudaginn 15. maí 1942. 86. tbl. Battenberg: Mountbatten í herstjómartilkynningu Þjóðverja í gær er þess getið, aS kafbátur undir stjórn Battenbergs skipherra hafi getáð sér góðan orðstír í bar- áttunni gegn siglingum bandamanna á Atlantshafi. Nafnið Battenberg er hið upprunalega nafn Mountbatt- ens, lávarðs, sem nú hefir verið falin stjóm strand- höggssveita Breta, og munu þeir kafbátsforinginn og lá- varðurinn vera frændur. Þeg- ar faðir lávarðarins gekk fyrst í þjónustu Breta hét hann enn Battenberg, en í heimsstyrjöldinni varð hann að láta af foringjastörfum í flotanum vegna andúðarinnar aem hið þýzka nafn vakti. Þá kom honum það ráð í hug að þýða nafn sitt á ensku — Battenberg: Mountbatten. 2,3 millj. siðlesta [ÍP3Í itni, segja l»jódverja. 73 BANDAMANNASKIPUM SÖKKT 1ÞESSUM MÁNUÐI. Þjóðverjar hafa gefið út yf- irlit um skipatjón bandamanna það sem af er þessum mán- uði og Bandaríkjanna frá því að styrjaldarþátttaka þeirra hófst. Fyrstu 14 daga mánaðarins segjast Þjóðverjar hafa sökkt 73 skipum bandamanna og er rúmlestatala þeirra á fimmta hundrað þúsund. Kafbátar og hérskip sökktu 65 skipum, en flugvélar grönduðu hinum. Þá tilkynna Þjóðverjar, að þeir hafi sökkt 280 Banda- ríkjaskipum, samtals 1.873.500 smál., en ef sá skipastóll sé talinn með, sem Japanir hafi sent á hafsbotn (ítalir eru ekki nefndir), þá hafi Bandaríkin misst um þriðjung alls þess kaupskipastóls, sem þau áttu ári'ð 1939. Japanir segjast hafa sökkt 160 skipum, samtals 938.000 smál. Þjóðverjar tilkynna, að kaf- bátar hafi ráðizt á tvær skipa- Iestir á Atlantshafi og sökkt 21 skipi, með 113.000 smál. Einu skipi segjast þeir hafa sökkt við ósa Mississippi. Það var 10 þús. smál. olíuskip. Cristmas Möller í London. Christmas Möllcr, forvígis- manni danskra íhaldsmanna, hefir tekizt að komast til Lon- don, ásamt konu sinni og sgni. Það er ekki látið uppi, með Iwerjum liætti þau komust þetta. Möller hefir þegar ávarpað þjóð sina í útvarpi, en auk þess hefir hann veitt fjölda blaðamanna álieyrn. Kvað hann 98 af hverjum 100 Dön- um biða þess eins, er Dan- mörk yrði frjáls aftur, og naz- Rússar segja sigurfregnir frá Kharkov og Leningrad- Hala Japanlr i hyggjn að reyna að taka Kunmlng? Sigur, sem gæti jafnast á við töku Singapore. Japanska liðið, sem farið hefir yfir landamæri Burma inn í Yunnan-fylki í Kína, heldur sókn sinni áfram og játa Kínverjar, að það sé komið um hálfa leið til Pao-shan, sem er 130 km. frá landamærunum, en Japanir tilkynna meiri framsókn á þessum slóðum. Þessi sókn vekur þá spurn- ingu, hvert sé mark hennar, því að eins og komið er, verð- ur Burma-brautin Kínverjum ónothæf, þótt Japanair sæki ekki norður eftir henni. Það er því margt, sem bend- ir til þess, að Japanir hafi sett sér það mark, að reyna að ná höfuðborg Yúnnan-fylkis, Kunmnig, á sitt vald. Sú borg er við Burmabrautina og all- langt inni í Kína, en aðal mik- ilvægi liennar frá japönsku sjónarmiði er, að hún er enda- stöð járnbrautarinnar frá Ha- noi og Haiphong í Franska Indó-Kína. En til þess að Kunming komi að fullu gagni þurfa Japanir líka að sækja inn í Yúnnan frá Indó-Kína, meðfram járn- brautinni frá Haiphong, og ef þeim tekst að ná sama,n á endastöð járnbrautarinnar, þá getur það veríð ómetanlegur sigur. En í hverju er sigurinn fólg- inn, spyrja menn. Dreifir hann ekki aðeins kröftum Japana, sem eru þegar búnir að teygja hættulega mikið úr sér? Sigur- inn er fólginn í því, að hann mundi tvöfalda npkkurn hluta kaupskipaflota Japana, ef svo má að orði kveða. Sá hluti flutningaskipa þeirra, er flyt- ur hernum í Burma allar nauð- synjar, sem hann getur ekki tekið i landinu sjálfu, þyrfti eklci að fara lengra en til Hai- phong, því að þaðan yrði hægt að fara landveginn, fyrst með járnhraut til Kunming og það- an suður til Burma með bilum. Til Haiphong frá Yokoliama eru uni, 2000 sjómílur, en frá Yokohama til Rangoon um 4000 mílur. Þar við bætist líka að því nær sem japönsku skip- in koma Indlandshafinu, því istarnir þar i landi væri svo lítils megandi, að Þjóðverjar gæti ekki notast við þá. Þá sagði MöIIer, að matvæla- ástandið hefði vcrsnað mjög mikið, smjörframleiðslan Iiefði gengið mjög saman, svínaeign landsmanna hefði minnkað uni helming og . smjörliki væri ófáanlegt. MöIIer varð að fara úr dönsku stjórninni í október 1940, er hann lét í ljós van- trú á þvi, að Danir mundu nokkuru sinni fá inneignir sín- ar í Þýzkalandi greiddar. meiri verður hættan af flug- véla- og kafbálaárásum. Þetta táknar annað tveggja, að Japanir geti tvöfaldað her sinn i Burma án þess að það auki álagið á flutningaskip- unum, eða að þeir fjölgi hern- um ekki, en sendi helming skipanna til flutninga til ann- arra stöðva, til dæmis suður til Nýja Guineu og þar í grenrid. Af þessu verður Ijóst, að þetta er hinn raunverulegi hagur, sem Japanir geta haft af að ná Kunming og sam- gönguæðunum tveim, sem um hana liggja. En það eru tvær hliðar á hverju máli og það er engin hætta á, að Kínverjar taki ekki rösklega á móti. Eft- ir þvi sem Japanir komast lengra inn í Kína, eftir því verða erfiðleikarnir meiri. Þannig hefir það reynzt liing- að< til, og þessi sókn verður enginn leikur fyrir Japani, hvernig sem hún fer. En tæk- ist Japönum að koma þessu í kring, mundi sá sigur vera litlu minni en t. d. taka Singapore. Holleiizka Guinea á valdi Japana. Japanar hafa nú raunverulega allan hollerizka hluta (vestur- hluta) Nýju Guineu á sínu valdi. Hefir japanska herstjórnin til- kynnt, að herlið liafi verið sett á land i Fak Fak, seni er vestar- lega á eynni og að auki á 11 öðrum stöðum með ströndum. frani. Víðast var þeim veitt inót- spyrna, en hvergi mikil, enda er nær eingöngu um að ræða inn- fædda menn, sem hafa verið vopnaðir lil að vera lögregla. Japanir segja, að hollenzku yfirvöldin hafi leitað skjóls í skógunum. Amerísku beiti- skipi sökkt í Norður-íshafí. Þýzka herstjómin gefur út til- lcyimingu um loftárás á skipa- flota bandamanna, sem var á ferð milli Norður-Noregs og Svalbarða. Njósnaflugvélar urðu varar við skipaflotann, er sigldi í vest- urátt og var strax liafin árás á liann, Lauk henni með því, að nokkrar sprengjur liæfðu ame- rískt beitiskip af Pensaeola- flokki, og sökk það. Auk þess var isbrjóti sökkt og einu flutn- ingaskipi og annað laskað mikið. svædiiitfiiii — — Þjóðyerjar reyna árang- urslaust að stöðva þá. Vichy tilkyimii* fall Kerch, EBNTKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Rússar segja þær fregnir af sóknum sínum hjá Kharkov og Leningrad, að Þjóðverjum hafi ekki teldzt að stöðva þá og hafi þeir beðið mikið tjón. Segjast þeir hafa brotizt í gegnum fremstu varnarlínu Þjóðverja á báðum stöðum og sæki að annari varnarlínu þeirra. Af bardögunum á Kerch-tanga segja Rússar, að þeir sé neyddir til Undanhalds vegna mikils liðsmunar og ógurlegrar skothríðar og loftárása Þjóðverja. Segja þeir, að Þjóðverjar hafi að eigin sögn sótt svo hratt fram, að þeir ætti að vera’ farnir að vaða yfir Kerch- sund. — Samkvæmt fregn frá Vichy fóru Þjóðverjar inn í Kelrch i dögun í gærmorgun. um segja Rússar bleytu og erf- iðá færð, sem hindri hernaðar- aðgerðir. Þjóðverjar segjast halda á- fram að reka flóttann á Kerch- tanga, en Rússar geri gagn- áhlaup án árangurs. Franska fréttastofari i Vichy birtir þá fregn í morgun, að Þjóðverjum og Rúmenum liafi orðið mest ágengt á suðurströnd tangans Quezon í Washington Það var tilkynnt i Washing- ton í gær, að Manuel Quezon, forseti Filippseyja, hefði komið þangað daginn áður. I fylgd með honum voru kona hans, Asmena varaforseti og fleiri. Roosevelt i fór á j árnbrau tars töðina og tók sjálfur á móti honum. Það er gert ráð fyrir þvi, að Quezon stofni útlagastjóm í Washington. Rússar segja frá sókn sinni hjá Ivharkov, að þeir hafi byrjað liana með harðri stórskotahríð, en síðan hafi þeir sent fram fjölda skriðdreka. Hafi þetta komið Þjóðverjum svo á óvart, að það liafi verið tiltölulega auð- velt að brjótast í gegnum fremstu varnarlinu þeirra. Þjóðverjar brugðu þó fljótt við og sendu varalið á vettvang, efi skriðdrekasveitum Rússa tókst að fylkja liði aftur og komast að annari virkjalínu, þar sem bardagar geisa nú. Blað hersins „Rauða stjarn- an“ segir að með þessu hafi Rússar orðið nógu fljótir til að ónýta sóknaráform Þjóðverja á þessum stöðum, þvi að þeim hafi verið komið svo á óvart, að þeir Iiafi ekki getað forðað mikl- um sliotfærabirgðum og öðrum nauðsynjum frá að falla í hend- ur Rússa. Hafa Rússar eyðilagt 150 skriðdreka þarna. Frá Leningrad vígstöðvunum segja Rússar sömu sögu af á- hlaupum sínum. Tala þeir um nýja tegund fallbyssna, sem Þjóðverjar beiti gegn hinum stærstu skriðdrekum. Eru þær með 150 mm. hlaupvídd og kúh urnar mynda T3000 C° hita, þeg- ar þær springa. Rússar kalla þessar byssur „slöngurnar“ og segja þeir að skriðdrekar þeirra hafi eyðilagt margar þeirra. Annarsstaðar á vígstöðvun- og liafi þeir fyrst tekið borgina Takil á suðausturodda hans, en þaðan hafi þeir haldið norður til Kerch og tekið þá borg í dögun i gærmorgun. Vichy tiikynnir líka, að Rúss- ar geri hörð áldaup Iijá Staraya Rússa og Novgorod við Ilmen- vatn. Þjóðverjar gera lítið úr sókn Rússa hjá Kharkov og Lenin- grad. Segjasl þeir liafa orðið þess varir fyrir skénimstu, að Rússar drógu að sér mikið lið — brynreiðar o. fl. —; i Donetzhér- aðinu, en flugliði þeirra hafi telc- izt að liindra frekari árásarund- irbúning. Segja þeir, að nokkrir rússneskir skriðdrekar hafi ver- ið séndir fram á einum stað víg- stöðvanna, en þeir hafi setið fastir í aur og leðju, áður en þeir gátu unnið nokkuð tjón. Loks segja New York-fregnir, að Eystrasaltsfloti Rússa liafi l^tið úr höfn í Kronstadt og sé á siglingu um Finnska flóann. 30 ára ríkisstjórnar- aímæli Kristjáns X. í dag á Kristján X. konung- ur Danmerkur 30 ára ríkis- stjóraafmæli. Hann kom til ríkis þann 15. maí árið 1912. I.R.- bfllina afhent- ur. §tntt og: lagrgrott. Ungverjar hafa slitið stjórn- málasambandi við Paraguay. Svíþjóð og Uruguay hafa tekið að sér að gæta hagsniuna begg,ja í'íkja. • Franskir og amerískir sjóliðs- foringjar vinna nú að þvi, að gera frönsku herskipin i Mart- iriique óbardagafær. Þau eru 6000 sriiál. beitiskipíri Emile Bertin og Jeanne d’Arc og 22.000 sntál. flugstöðvarskipið Béarn. í . • i í s.l. mánuði biðu 938 manns bana í loftárásum á England, en öllu fleiri særðust hættulega. • Tveir ungir flugmenn, sem fóril í fyrstu árásárför sína yfir N.-Frakklandi í gær sprengdu hvor sína eimreiðina í loft upp. • Roosevelt hefir undirskrifað lög, sem ákveða tvöföldun kaf- hataeignár Bandaríkjanna. 9 Menn, sem særðust i sjóorust- unni á Kóralhafi, hafa nú verið settir á land r ástralskri höfn. Formaður í. R„ Torfi Þórðarson, og eigandi happdrættisbíls- ins, Pétur Sigurjónsson, standa fyrir framan bílinn, á þvi augna- bliki sem hann var afhentur. Torfi horfir með athygli á happ- drættismiðann, hvort hann sé raunverulega nr. 26843, og hvort það sé ábyggilegt, að liann þurfi að afhenda svoiiá fallegan bíl fvrir þenna einn tveggja krönu hréfsnepil. Gnll á liafs- IiQtni Eiri áðalskémiiitúri Singa- porébúá ér nú að sögn Japana að fylgjast nieð köfurum, sem, starfa áð þvi að ná upp gulli fýrir súnriah Singapore- eý. Þetta gull er þánnig komið á þerina stað, að Bretar sokktu því, þegár þeir urðu að hörfa frá Singapore, til þe'ss að Japanar næðu ekki í það. Sökktri þeir gullinu um 200 metra frá landi, undan þéini stað á eynrii, þar sem pósthús borgarinnar stóð. /

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.