Vísir - 22.05.1942, Qupperneq 4
V I S 1 R
| Gamla Bíó |
Elska skaltu
náungann
(Love Tliy Neigbour).
JACK BENNY,
MARY MARTIN.
Sýnd kl. 7 og 9.
Framhaldssýning kl. 3 ^-6^2
BANKARÆNINGJARNIR
(Triple Justice).
Cowboymynd meö
George O’Brien.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang.
Sumar-
bústaður
mjög vandaður á góðum
stað, er til sölu nú þegar. —
Uppl. gefur Einar Kristj-
ánsson, Freyjugötu 37.
Vörobill
til sölu. — Til sýnis við
Klapparstíg 28. —
Matiar og: meniiiiig.
J>ví hefir ekki svo lítill gaum-
ur verið gefinn að undanförnu,
að í ýmiskonar fæðu, sem fram-
reidd er í náttúriegu ástandi,
eru mörg lífsnauðsynleg efni
fyrir mannlegan líkama, en hin
flókna matreiðsla og rás efna-
breytínganna niði úr fæðunni
hið lifandi og heilnæma gildi
hennar. I tilefni af þessu hafa
komið fram liarðar ákærur
gegn hvítum, sykri, með þvi að
sykurinn, — sú ágæta fæðuteg-
iund, eins og hanu er borinn á
horð af hendi náttúrunnar, t. d.
a-eyrinn, sem innifelur ekki
aiema um 18% sykur og ýms
lifræn sölt og vitamin, — sé
rændur þessum efnum við
margbrotið efnafræðilegt brall,
Mtun og margt fleira, í sykur-
verksmiðjunum, til þess ekki
sizt að fá hinn lokkandi fagra
hvíta lit. Því að sá glæsilegi og
’hreini litur nýtur yfirburða á
heimsmarkaðinúni í augum
hinna hreiijlátu nútímamanna.
En slík ákæra á hendur hvíta-
sykrinum er borin fram í bók
nokkurri, sem nýlega var gefin
út á íslenzku, en samin er af
hinum þekkta sænska heilsu-
fræðingi Werland, og heitir bók-
iin Sannleikurinn um livítasyk-
íurinn. Allítarleg , rökfærsla
íylgir þeírri kenningu, að hvít-
ur sykur sé óhollur eftir þá með-
ferð, sem liann hefir orðið fyrir
á leiðinni frá borði náttúrunnar
.að borði neytandans. Er í raun-
inni ekki hægt annað að segja
<en að rökfærslan sé víða mjög
sannfærandi og mörg atriðiu
liggi i augum uppi, samkvæmt
kenningu reynslunnar og nátt-
úrunnar — og samkvæmt kenn-
angum læknanna yfiiieitt á síð-
ari árum. Höfundur bókarinnar
styður kenningu sina með áliti
margra annarra lækna og
heilsufræðinga. Eru það tuttugu
og sex menn alls, að eg ætla,
■sem höfundur vitnar til, og ýms-
ir þeirra víðkunnir. Sá, sem les
-þessa bók, hlýðir því á myndar-
legt læknaþing og heilsufræð-
inga, þar sem rædd eru þau heil-
hrigðismál, sem hvern einasta
æinstakling varðar m jög.
íslenzka þjóðin hefir verið
furðu ginkeypt fyrir breyting-
um á mataræði sínu og laus fyr-
ir nýjungum. Á stuttri stundu
höfum við Islendingar lært þá
ílist að háma í nkkur sv;o mikinn
:sykur árlega, að við'erum orðnir
þyngiti á fóðrunum í sykureld-
'inu en langflestar þjóðir, sam-
kvæmt hag^kýrslum. Að þessu
leýti méðal annars hefir því orð-
ið stÓrkostleg breyting á matar-
æði þjóðarinnar. Sem betur fer
vdrðist þéim fara fjölgandi, bæði
lærðum og léikum, sem telja
brýna nauðsyn að fá að vita sem
gerzt áð auðið er, hver áhrif
mataræðið hefir á heilsu manna,
og hverju fæðisbreytingar á ís-
landi á siðustu tímum hafa ork-
að á heilsufar íslendinga. Það
«er erfitt að skera úr öllum at-
riðum. Málið þarf að rannsaka
sem ítarlegast og rölcræða, og
það þarf að vera refjalaus rök-
ræða um málið sjálft. Menn
virðast nú almennt vera að
vakna til vitundar um fánýti
hvíta hveitisins (sbr. blaða-
greinar í vetur), sem svipt er
verðmætum efnum í hinni
„kúnstugu“ og ómenningarlegu
meðferð [>ess. Er þetta ekki von-
um fyrr, með því að hið sama
’hefir einn af okkar góðu lækn-
um kennt kostgæfilega og með
gilduin rökum í nær tuttugu ár.
Mig grunar, og sé þess ýms
merki á prenti, að ágreiningur-
inn um hinn dauða sykur, —
þ. e. sykurinn rændan lífræn-
um málmsöltum og fjörefnum,
— liggi ekki mjög djúpt, en sé
meir á yfirborðinu. Það er ekki
erfitt að sannfærast um það, að
fyrir hvítum sykri muni innan
skamms liggja sami dómurinn
og nú hefir verið kveðinn upp
í heyranda liljóði af sumum
kunnustu læknum J>essa lands
yfir hvíta hveitinu. Það er freist-
andi að nefna ýmsa kafla í bók-
inni „Sannleikurinn um hvita-
sykurinn“, og þann sannfærandi
rökstuðning, sem viða er þar
að finna. Að sinni skal því
sleppt, en lesendum þessara
lína aðeins bent á bókina sjálfa.
Helgi Tryggvason.
Gjafir til sjómanna-
heimilisins.
Skipverjar á bvr. „Maí“, Hafnarf.
1605 Skipverjar á bv. „Kári“,
Rvík. 705 kr. Skipverjar á bv.
„Snorri goði“, Rvík, 1095 kr. Skiþ-
verjar á bv. „Hilmi“ 1070 kr. Guð-
laugur Þorsteinsson 30 kr. GuÖjón
Magnússon 50 kr. Kristján L. Gests
son 50 kr. Snorri P. B. Arnar 10
kr. Birgir Kjaran 15 kr. Brynja 100
kr. Þorst. J. Sigurðsson 25 kr. Veið-
arfæraverzl. „Verðandi“ 500 kr.
Reykjavíkur apóteki 500 kr. ABA
250 kr. H. A. 250 kr. L. H. Muller
100 kr. Magnús Benjamínsson &
Co. 50 kr. Eop 20 kr. Alþýðuhús
Reykjavíkur hf. 1000 kr. Skipverj-
,ar á bv. „Gulltoppur“, Rvík 1085
kr. Sig. Þorsteinsson & Co. 100 kr.
HOB 100. Landssmiðjan 200 kr.
Þorst. og Erla 10 kr. Verzl. O. Ell-
ingsen hf. 500 kr. VeiÖarfæraverzl.
„Geysir“ 500 kr. Hampiðjan hf.
300 kr. Skipverjar á mb. „Baldur“
EA629 120 kr. Skipverjar á mb.
„Freyja“, Garði, 140 kr. Skipverj-
ar á mb. „Kári Sölmundarson" 135
kr. Skipverjar á mb. „Sæhrímni“
115 kr. Skipverjar á bv. „Venus",
Hafnarf., 1770 kr. O. B. Arnar 50
kr. Til minningar hjónanna Ólafs
Jónssonar og Ásgerðar Sigurðar-
dóttur 1500 kr. Samtals 14050 kr.
Áður afhent Birni Olafs og birt
7401 kr. Alls 21451 kr. — Kærar
þakkir til allra gefenda. Björn Ólafs.
Vegna leiðinlegrar prentvillu í
Morgunblaðinu, en þangað höfðu
skipverjar Esju skilað sínu fram-
lagi, viljum við hér með láta þess
getið, að skipverjar ms. „Esju“ gáfu
2100 kr. F.h. fjársöfnunarnefndar-
innar. Björn Ólafs.
S. K. T., gömlu og nýju dansarnir
verða í dag í G. T.-húsinu kl. 10 e. h. —
Aðgöngumiðasala frá kl. 4 e. h. -— Sími 3355.
ÁætlaDarferflir
til BÚÐARDALS — STÓRHOLTS — KINNARSTAÐA heíjast
þriðjudaginn 26. maí. Til baka fimmtudag.
Ekið verður fyrir Hvalfjörð báðar leiðir.
Afgr. a Itifreidastöd íslaodi
Sími 1540.
Guðbrandur Jörundsson.
Á 1. hæð er veitingasalur, á 2. hæð 5 herbergi og eldhús. -—
Veitingasalurinn er leigður til 3ja ára, með mjög hagkvæmum
skilmálum.---Uppl. gefur
Faiteigna «& Verðbréfasalan
(LÁRUS JÓHANNESSON, hrm.).
Suðurgötu 4. Símar 4314, 3294.
lIciiix-YÖriir
Tomat Ketchup
Chili sauce
Tomato Juice
Baked Beans
Sætar gúrkur
Súrar gúrkur
Dill Pickles
Worchestershire sauce
Beefsteak Sauce
Sandwich Spread
Súpur í dósum:
Bl. grænmetis súpa
Tómat súpa
Bauna súpa
Hænsa súpa
Chutny
Olives
Capers
Sinnep.
Símar 1135 — 4201.
Weftóbaksnuibúðir
keyptar.
Kaupum fyrst um sinn umbúðir utan af skornu og óskornu
neftóbaki sem hér segir:
1/10 kg. glös með loki .......... kr. 0.33
1/5 kg. glös með Ioki .............— 0.39
1/1 kg. blikkdósir með loki .......— 1.50
1/2 kg. blikkdósir með loki (undan óskornu neftób.) — 0.66
Dósirnar mega ekki vera ryðgaðar og glösin verða að vera ó-
brotin og innan í lokumþeirrasamskonar pappa- og gljápappírs-
lag er var upphaflega.
Keypt verða minnst 5 stk. af hverri tegund.
Umbúðirnar verða keyptar í tóbaksgerð vorri í Tryggvagötu
8, fjórðu hæð (gengið inn fná Vesturgötu), á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 2—5 síðdegis.
TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS.
~:x*r' - .
Hreinar
léreft§tu§kur
kaupir hæsta verði
Félagsprentsmlðjan "/,•
Nýja BIÓ
tðl
óskar eftir að komast til léttra
verka hjá fólki sem dvelur
utan við bæinn í sumar. —
Uppl. í síma 5865 kl. 8 til 9 i
kvöld. —-
Rykfrakkar
enskir og íslenzkir á konur og
karlmenn. Verð frá 75 kr.
Grettisgötu 57.
iiliir
((Scatterbrain).
Fjörug og fyndin gaman-
mynd. — Aðallilutverkið
leikur „revy“-stjarnan:
.. JUDY CANOVA, ásamt
Alan Mowbray og Ruth
Donnelly.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Notaðir munir keyptir
VIL KAUPA orgel, má vera
notað. Uppl. á Þórsgötu 7 eða
i sima 2562. (658
TAURULLA, stór, óskast
keypt eða í skiptum fyrir aðra
minni. Uppl. í síma 3520. (665
Félagslíf
IHPAk'íllNDIf]
TAPAZT hafa silfurtóbaks-
dósir, — merktar „G. G. 23./7.
1938“. Finnandi beðinn að skila
l>eim á Sjafnargötu 8, gegn
fundarlaunum. (646
FUNDINN silfurkross, merkt-
ur. Uppl. í Hannyrðaverzlun, 1
Þuriðar Sigurjónsdóttur. (659
100 KRÓNA seðill tapaðist i
gær. Finnandi vinsamlegast
geri aðvart á Grettisgötu 75. —
Fundarlaun. (660
SVÖRT krosssaums-sam-
kvæmistaska tapaðist á dans-
skemmtun Norðmanna 17. maí.
Uppl. í síma 3605. Góð fundar-
laun. (669
KKnipsmnn
Vörur allskonar
NtR SÓFI, án áklæðis, til
sölu. Uppl. á Njálsgötu 8 C, uppi
milli 6 og 8. (668
NÝ dragt og leðurkápa á ung-
ling til'sölu Óðinsgötu 4. (661
Nt oliuvél, gæruskinnspoki
og dömusportjakki til sölu á
Hverfisgötu 102 B. (657
ÚTSÆÐISKARTÖFLUR til
sölu á Haðarstig 18. (652
HATTAR, húfur, axlabönd o.
m. fl. Handunnar hattaviðgerð-
ir á sama stað. KARLMANNA-
HATTABÚÐIN, Hafnarstræti
18._____________________(651
BÖRNIN fara í sveitina. Nátt-
föt drengja, náttföt telpna,
sængurver, hvít og misl., kodda-
ver, kvensvuntur, telpusvuntur,
divanteppi o. fl. Bergstaðastræti
48 A, kjallaranum. (39
GARDÍNULITUR (Ecru) og
fleiri fallegir litir. Hjörtur
Hjartarson, Bræðrahorgarstig 1.
AF sérstökum ástæðum eru
til sölu 2 nýir, stoppaðir stólar,
3 armstólar, borð o. fl. Tvenn
ný karlmannsföt á háan og
þrekinn mann. Simi 5437. (667
Notaðir munir til sölu
DÍVAN og dívanteppi i góðu
standi til sölu. Ingólfsstræti 18,
frá kl. 6—8. (664
NOTAÐUR miðstöðvarketill
til sölu. L. H.’MiilIer, Austur-
stræti 17. (654
SAUMAVÉL, fótstigin, til
sölu. A.. v. á. (649
BARNAKERRA og kerrupoki
til sölu á Hringbraut 177, milli
kl. 6—»8. (650
ÆFING í kvöld kl. 7 hjá meist-
ara- og 1. flokki. Mætið allir.
_____________________(645
r jHDiK^s&TitKymmk
TEMPLARAR ATHUGIÐ! —
Farið verður að Jaðri um næstu
helgi til að gróðursetja trjá-
plöntur. — Þeir, sem taka vilja
þátt í starfinú, tilkynni þátttöku
sina til Sigurðar Guðmundsson-
ar Ijósm., sími 1980, eða í Bóka-
búð Æskunnar, Kirkjuhvoli,
sími 4235. Mætið sem flest. —
Stjórn Jaðars. (656
RÁÐSKONA óskast strax. —
Gott kaup. Uppl. á Vitastig 7,
kjallaranum. (653
EIN stúlka óskast strax. Mat-
salan Baldursgötu 32. (458
HREINGERNINGAR, — sími
3337, eftir 7 á kvöldin. Magnús
og Ingvi. (655
Hússtörf
RÖSK og dugleg stúlka ósk-
ast til eldhússtarfa, Vesturgötu
45. (622
■HCISNÆEll
Herbergi til leigu
LÍTH) herbergi til leigu gegn
hjálp við húsverk. Tilboð merkt
„25“ sendist Vísi fyrir annað
kvöld. /663
.....1... ...........i .
TILBOÐ óskast i sólríka
stofu á hæð i góðu steinhúsi við
miðbæinn. Laus 1. júní. Gólf-
pláss ca. 14 fermetrar. Heppileg
fyrir 2. Aðeins rólegir menh eða
sjómenn, sem sjaldan eru
heima, koma til greina. Tilboð
merkt „Sól“ sendist Visi fyrir
mánudagskvöld. (666
Herbergi óskast
DANSKER söger godt Her-
berge. God Betaler. Billet mrk.
„Visir“.___________________(662
VERKSTJiÓRI, sem er að
byggja, og flytur i eigin ibúð
með haustinu, óskar eftir her-
bergi yfir sumarmánuðina. Á-
byrgð tekin á góðri umgengni.
Fyrirframgreiðsla fyrir allan
tímann. Tilboð merkt „Gar-
antee“ leggist inn ,á afgr. Vísis
fyrir laugardagskvöld. (647