Vísir - 28.10.1942, Side 1

Vísir - 28.10.1942, Side 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) 32. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 28. október 1942. "i Ritstjórar Blaðamenn Auglýsingar Gjaldkeri Afgreiðsla 224. tbl. Simi: 1660 5 llnur Egiptaland: Fyrstu skriðdreka- orustunni iokið. Nýtt hemaðartæki öxulherjanna „Fararskjóti“ þessi er eitt af liernaðartækjum ttala og Þjóð- verja, sem bandamenn eiga í höggi við í Egiptalandi. Það er einskonar „kynblendingur“ bifhjóls og traktors, og er notað til að draga litlar fallbyssur og bera nokkura liermenn. Skriddrekasveitir Rommels létu undan síga EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun. Herstjórn Rreta í Kairo tilkynnir í morgun, að fyrsta slmðdrekaorustan hafi nú átt sér stað á vígvölhtnum í Egiptalandi og hafi henni lykt- að þannig, að skriðdrekasveitir ítala og Þjóðverja hafi látið undan síga, þegar þær hafi beðið allmikið tjón. Eigið tap segja Bretar lítið. % Þessi skriðdrekaorusta vár engan veginn eins rnikil og skriðdrekaorustur hafa verið i Egiptalandi, þar eð hliðin á jarðsprengjusvæðunum eru ekki enn nógu breið til þess að þau leyfi mikla iimferð, en fyrr geta skriðdrekar ekki farið um þau nema fáir í einu. Blaðamenn, sem, senda blöð- um sínum greinar um bardag- ana, frá vígvöllunum, leggja á- herzlu á það, að enn sé of snemmt að 'gera upp, hvernig or- ustan hafi farið og sigurinn sé ekki enn unninn, enda þótt bandamenn geti verið ánægðir með árangurinn til þessa. Times bendir til dæmis á það, að vegna þess hve stutt er frá sjó suður íil Quattaralægðarinnar, sé mjög auðvelt fyrir Rommel að úthúa rammJegar varnir. Tilkynning flugstjómarinnar er á þá leið, að ekkert lát sé á árásum flugliðsins. í fyrradag réðst hann m. a. á tvo staði, þar sem möndulhersveitir voru að safnast saman til að undirbúa gagnáhlaup. Þessi undirbúning- in* var gerður að engu, segir flugherstjórnin. 1 gær var ráðizt á þá staði, þar sem Rommel dró saman lið til gagnáhlaupa, flug- stöðvar Itala og Þjóðverja næst vígvöllunum og höfnina i Mersa Matruh, þar sem verið er að skipa á land hergögnum úr skipalest, sem komizt hefir þangað að næturlagi. Slefani-fréttastofan ítalska birtir þá fregn, að flugvél' Al- exanders hérshöfðingja muni hafa hrapað tii jarðar, er hún var á ferð yfir eyðimörkinni. Verður Alexander frá störfum í margar vikur. Norskur landamæra- vörður skotinn. títvarpið í Oslo hefir skýrt frá því, að norskur landamæra- vörður hafi verið skotinn í stödd í Skjeberg. Þegar varðmaðurinn var skotinn var hann staddur í ein- um af lestarklefunum til að at- huga skilríki manna. I klefan- um voru tveir Gyðingar og bíl- stjóri einn, sem var fæddur í Lillehammer árið 1915. G.yð- ingarnir voru handteknir, en bilstjórinn, sem heitir Harald Jensen, komst undan úr lest- inni og fannst ekki. Mennirnir þrir liöfðu komizt á lestina milli járnbrautarstöðva. | Eftir þetla hefir landamæra- ' varzla á þessum slóðum verið aukin. I; Sex meðlimir Nasjonal Sam- ling í Aker hafa verið handtekn- ( ir fyrir að selja skömmtunar- i seðla í slórum stíl. Hafa þeir selt 3—4 milljónir reita. Fimm sykurreitir, sem nægðu lil að kaupa eitt lcíló, kostuðu 6 krón- ur, en fjórir fituefnareitir voru se’dir á 15—30 krónur. 46 menn eru flæktir í málið. 6 DAGA ORUSTA I SUÐ- URHLUTA STALINGRAD. Þjóðvei'jar báðu um vopiinhlé. Brezkar flngrvélnr í Rásslniidi. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, i morgun. Rússar hafa sigrað í sex daga orustu, sem geis- aði í syðstu hverfum Stalingrad og steppun- um umhverfis þau. Lyktaði orustunni með því, að Þjóðverjar létu undan síga af stóru svæði fyrir sunnan borgina og í henni sjálfri. Eru þeir nú aðeins í sókn í norðvesturhverfunum. Þ jóðverjar virðast alls ekki hafa verið við því búnir, að Rússai' gæti lagt í sókn á þessum slóðum og þessvegna ekki verið nógu fljótir á sér við að flytja lið á vettvang, enda eru flutningar mjög erfiðir vegna aurs og bleytu. Lágu 6—7000 Þjóðverjar i valnum, er orustunni lauk. Stokkhólmsfregnir herma, að Þjóðverjar hafi æskt þess snemma í þessum mánuði fyrir milligöngu Rauða krossins, að sett yrði 4 daga vopnahlé í Stal- ingrad, svo að þeir gæti grafið hina föllnu og komið sárum mönnum á brott. Herstjóm Rússa féllst á þetta með því skilyrði, að þetta væri tilkynnt þýzku þjóðinni, en því vildi þýzka herstjórnin ekki hlíta og féllu samningar því niður. m prim lel við storluin konoflos. ri.ii Samkvæmt fregnum, sem borizt hafa til London, hefir Kristján 10. falið Friðrik rík- iserfingja störf sín. Konungur og Buhl, forsæt- isráðherra, undirrituðu sam- eiginlega skipun um þetta. Síð>asta tilkynning lækna- anna um líðan konungs var á þá leið, að hún væri óbreytt, en honum fyndist sjálfum að hann væri heldur styrkari. Sjóorustan: Frakkar hót- uðu allsherj- arverkfalli. Laval neyddur til & j undanhalds. ,|‘ ” j Laval hefir hætt við áform sín um að neyða verkamenn til Þýzkáíándsfarar. i Foringjar .. verkalýðsfélag- anna, sem verða að starfa að tjaldáhaki, sendu Lavat orð um Jiað, að nllsherjarverkfáll yrði háfið í láhdinu 17:* i- þ. m., ef háhn héldí kröfúm Þjóðvérja til streitu. Laval hótaði heita ; lierréttum <>g skyldaði 700 af 10Ö0 yéhkámönnhth t- verk- shiiðj u éinni i Lyon ‘ íii !Þýzka- | landsfarár. Aðeins SO vohú fúsir til fararinhar, én áiliié' hinir gerðu verkfall og siðán fóru verkföll að breiðast útl Laval héltþá furid meðVichy- j Stjóminni og þ. 16. þ. m. — dag- | inn áður en verkfallið átti að héfjast — var tilkynht, áð engir skyldi fara til starfa í Þýzka- landi nema af frjálsuih SiHja. Þýzka herstjórnin lýsir þessa fregn tilhæfulaus ósannindi, sem Bretar hafi húið til, til að skýra hinar miklu hrakfarir Rússa við borgina. Þjóðverjar unnu dálitið á í norðurhverfum Stalingrad í gær, en 1500—2000 menn féllu af liði þeirra. Hersveitir Timoshenko eru nú um 65 km. fyrir norðan Stalincrad. Hafa þær sótt hægt fram síðustu daga og Þjóðverjar gera í sífellu mikil gagnáhlaup. I gær gerðu þeir tuttugu gagn- áhlaup til að ná þorpi einu, sem. hafði fallið í hendur Rússa, en ívápú ekki marki sínu. 1 Kákasus er nú eingöngu bar- izt norðaustur af Tuapse. Héfir vörn Rússa harðnað þar að mun síðustu daga og á einum stað hafa þeir sótt fram og umkringt allmikið þýzkt lið. Hafa Þjóð- verjar og Rúmenar gert margai- lilraunir til að losa l>enna her- flokk úr krónni, en áangurs- laust. Stnlt og laggott Vichy-stjómin hefir borið til baka orðróm um að þýzkt her- lið hafi farið inn í nokkurar borgir í hinum óhernumda hluta landsins. § Corriere della Sera birtir grein um 20 ára stjórii fasista á Ítalíu og sagði m. a. að Musso- lini hafi ekkí viljáð stríð. ® 1 talir skýra |iú allt i einu frá því, að 3 sjúkrahús og 5 skólar hafi skemmst í loftárásum á Milano. • Aberdeen « Skotlandi hefir á- kveðið að gera Smuts marskálk að heiðursborgara sinum. Flugher Breta í Rússlandi. Flugmálaráðuneytið brezka lilkynnti i gær, að frá því í sumar hefðu hrezkar flugvélar úr strandvarnaliðinu — Sunder- land og Catalina-flugbátar aðal- lega — haft bækistöðvar í Rúss- landi og haldið uppi eftirlit á siglingaleiðinni til Norður-Rúss- lands. Voru þessar flugvélar taldar hafa átt drjúgan þátt í þvi, að herskip Þjóðverja, sem hafa legið í Noregi, liafa ekki Iiætt sér út á haf. Flugsveitir þessar hafa nær eingöngu starfað fyrir norðan heimskautsbaug og í suniar varð að halda uppi sifelldu eftirliti vegna birtunnar. Var það m. a. hlutverk flugmannanna, að fylgjast með ísröndinni, því að hún réð því jafnan, hvar skipa lestirnar sigldu. Ef Þjóðverjum lókst að sökkva skipum, héldu flugvélarnar uppi leit að bátum eða flekum með inönnum af þeim. Strandvarnalið brezka flug- liersins heldur nú uppi eftirliti á 15 millj., ferkílómetra svæði, frá miðjarðarlínu norður fyrir heimskautsbaug og frá Noregs- ströndum vestur á rnitt Atlanls- haf. Moskito-flugvélar Breta gerðu í gær árás í björtu á kafbáta- smíðastöð Þjóðverja í Flens- borg. • 5, orustuskip — 45.000 smál. hvert — eru nú í smiðum i Bandaríkjunum. Auk þess eru 13 flugstöðvarskip í smiðum l>ar. • , Verkamenn í Magellan-héraði í Chile — syðsta héraði lands- ins — hafa gert allslierjarverk- fall til að knýja fram að stjórn- múlasambandi sé slitið við möndulveldin. • Þjóðverjar hafa játað, að það var einn af kafbátum þéirra, sem sökkti skipinu Monte Gar- bea við Martinique i siðasta mánuði. Hafa þeir lofað að bæta Spánverjum tapið á hveitifarmi skipsins. • Patrick Húrley, sem var her- málaráðherra Hoovers, er kom- inn til Kairo sem sendimaður Roosevelts. • Ein af skipasni’ðastöðvmM Kaisers hefir smiðað 21.670 smál. skin á 115 döímm. Áður var styzh smiðatimi 220 dagar. Bandaríkjamenn sökkva 2 tundurspillum Japana. Laska orustuskip og 2 herskip öitnur. Flotamálaráðuneyti Bandaríkjanna gaf nt nýja tilkynningu í nótt um sjóorustuna á suðvestur Kyrrahafi. Segir í tilkynningu flotamálaráðu- neytisins, að tveim japönskum tundurspillum Kaf i verið sökkt, en auk þess háfi þrjú önnur japönsk herskip Iaskazt. ' í annari aukatilkynningunni, sém Japanar gáfu út í gær var þess getið, að hin mikla sjóorusta, seíp þeir sigruðu í, hafi verið háð við eyna Santa Cruz, sem er drjúga vegalengd austur af Salomonseyjum. Af til- kvnningum Bandaríkjamanna er ekki liægt að ráða, hvar sjóorustan fer fram, en þó tala þeir um Satomons- e.yjar sjálfar í sambandi við hernaðaraðgerðir á þessu svæði. • í tilkynningu ameríska flota- málaráðuneytisins segir, að amerískar flugvélar hafi sökkt tveím tundurspilium Japana, en að auki hafi þær komið sprengj- um á japanskt orustuskip og tvö beitiskip, en ef til vill hafi ann- að eða bæði verið Iiæfð áður. Komið hefir til átaka milli japanskra tundurspilla og amer- iskra smáskipa í nágrenni við Tulagi. Sökktu Japanir á þeim slóðum litlu eftirlitsskipi og dráttarbáti flotans. I Flotar beggja aðila eru enn á orustusvæðinu og reyna að ná æskilegri aðstöðu, til að lialda á- fram orustunni og greiða fjand- manninum fleiri þung liögg. Blaðamenn töluðu við Knox flotamálaráðherra í gær og sagði liann að sigurtilkynning Japana væri ekki til annars en að reyna að fá Bandaríkjamenn til að koma upp um það, hvar floti þeirra væri staddur. I þýzku útvarpi til Austur- Asíu er ekki talað mikið um sigurtilkjnningu Japana. Sagði það eingöngu, að Italir gerðu mikið úr sigrinum: Guadalcanal. 1 Á sunnudag tókst hersveitum Japana á eynni að brjótast inn í víggirðingar Bandarikj amanna á einuni stað, en þeir gálu hrak- ið þá þaðan aftur, áður en þeir gulu gátu treyst aðstöðu sína. Annarsstaðar á eynni tókst hersveitum Bandaríkjanna að sækja fram nokkum spöl. Loftárásir. Flugvélar bandamanna hafa gert alhniklar loftárásir á Lae á Nýju Guineu og Delhi á Timor Af bardögunum i Owen Stanjey-fjöllunum berast eng- ar fregnir, en Ástralíu- menn munu vera að draga að sér vistir og skotfæri, áður en þeir sækja að síðustu yarnar- stöðvum Japana fyrir sunnan Kokqda. Kiska. Á föstudag vörpuðu Liþera- torflugvélar 18 smáh.sprqpgja á tvær japanskar stöðvaif á Kiska- ey. Næsía dag gerðu fljúgandi virki árás.á sama staðr Japansk- ar íoftvarnabyssur létu til síu lieyra i fyrsta skipti í niargar vikur við þessi tækifæri, en engar orustuflugvó'íar létu sjá rig- 22 stúdentar í Sofia í Bulgariu hafa verið dæmdir til lifláts fyr- ir undirróðursstarfsemi. • Ólafur, , krónprins Norð- manna, hefir heimsótt norska tundurduflaslæðara i Skotlandi. \

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.