Vísir - 02.11.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 02.11.1942, Blaðsíða 4
I VlSIR / ■ / * * ■ 'Tjfmt m | Gamla Bíó BH 11 n m A§lakkar „North WeM. Mounted P@Kce“. Amerisk stótnnynd gerð undir stjórn C@eil 1B. de Mille. Aðalhlutverkin leika: GARY COOPISIÍ. j MADELEINK CARROLIi PAULETTE GODDARD, AKIM TAMIiSOFF., Börn fá efeiki aðgang. Sýnd kl &Vi og 9. GULLWOFARNIR. Tim Holt-cowhpymynd. Bönnuð bömum yngri en 12 ára. . sem eiga aiS birtast í Vísi samdægurs, verða að vera komnar til Waðsins í síð- asta lagi f yr'rr , kl. lt f. h., en helzt fycíi-' kl. 6 e. h. daginn áður. Þegar jþér þurfið að láta pressa eða kemisk hreinsó fátnað yðar, þá sendið mér hann. Fljót afgreiðsla. Pressun. Hreinsun. P. W. BIERING. Smiðjushg 12. Fy pí niiggjandi tii bygginga Steyptir steínar, einangr- unarplötur ú'r'vikri og hefil- spónum. Ennfremur vikur- holsteinn. STEINAGERÐ Guðmundar Agnarssonar. Þvervegi 2. Skerjafirði. * A u-JM 7T Laugaveg 4. — Simi 2131. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. Hedda Gabler Sjónleikur í 4 þáttum eftir H. Ibsen. Aðalhlutverk og leikstjórn: Frú Gerd Grieg. SÝNING í KVÖLD KL. 8. , Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Sjötugur: Tómas Þorsteinsson málarameistari. Sjö áratugir er langur tími, en afmælisbarnið hefir staðið þau af sér með prýði; liárið að vísu gránað, en fjörið sem til forna og starfsgjeðin sífeldliega hin saina. Tómas hefir ávalt verið það sem kallað er lifandi maður; ekkert fellur niður dauft og dautt í kringum hann. Hann liefir lifgað umliverfi silt. Gefi hann sig að einhverju, þá gerir iiann það einhuga og óskiptur Stjómmál eru hans hugðarefni, meðal annars, og hefir hann „slegið inai-ga hrýnu“ í þeim, en þrátt fyrir það, þótt liann sé kappsmaður og fjarri því að hvika í nokkru frá sannfæring siniii, hefir hann aldrei aflað sér óvildarmanna ineðal þeirra, sein á öndverðum meið liafa verið við liann. Ef Tómas nú gæfi sér ofur- lítinn tima til jiess að.líta yfir farinn veg, getur hann gert það með gleði. Ilann hefir varðveitt létta skapið, sem hann fékk í vöggugjöf. Hann hefir lialdið þeirri stefnu, sem liann setti sér ungur, að hregðast engum, sem hann ætti við að skipta. Þess vegna munu í dag streyma hlýj- ar hugsanir og árnaðaróskir til hans frá þeim mörgu, sem hon- um liafa kynnzt. Vinur. Næturlæknir. Kristján Hannesson, Mimisvegi 6, sími 3836. Næturvörður í Ing- ólfs apóteki. Hjónaefni. Síðastl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Rut Þórðar- dóttir frá Vestmannaeyjum og Óli yaldimarsson, skrifstofumaður frá Norðfirði. Félagið Iieyrnarhjálp hefir útvegað nokkur heyrnar- tæki, sem eru til sýnis á skrifstofu Blindravinafélags íslands í Ingólfs- stræti ió. Væri rétt fyrir heyrnar- dauft fólk að nota þetta tækifæri og kynna sér tækin. Krlstján GQðlaagsson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutíiixi 10—12 og 1—8. Hverfisgafa 12. — Sími 3400. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími: 1875. Kápur Höfum nokkrar fallegar kápur fyrirliggjandi. — Saumum einnig eflir máli. — Falleg snið. — Vönduð vinna. ¥efnaðarwörubúðin (jirettísgfötn H Verzlunin DETTIFOSS ERFLUTTÁ Hringbraut 159 Hefir á boðstólum margskonar álnavöru, undirföt, nærföt, sokka, hálsklúta o. m. fl. SPEGLAR Énskir speglar í baðherbergi og forstofur — nýkömnir. HELGI MAGNÚSSON & CO. Hafnarstræti 19. ■ Xj arna pb í ó SÆÚLFURINN (Tlie Sea-Wolf). Eftir liinni frægn sögu Jack Londons. EDWARD G. ROBINSON. IDA LUPINO. IOHN GARFIELD. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bömum innan 16 ára bann- aður aðgangur. Háskólaf y rirlestur. Símon Ágústsson heldur á morg- un (þriðjudag) fyrirlestur fyrir al- menning kl. 6.15 í III. kennslustofu háskólans. Efni: Um sálarlíf kvenna. Öllum heimill aðgangur. Brauðverð. hækkaði í gær um á að gizka 30%, hækkunin á kaffibrauði er öllu meiri en á matbrauði. Stafar verðhækkunin af hækkandi verði á bökunarvöruin ýmsum, svo og kol- um, kaupi brauðgerðarfólks o. fl. Úthlutun bifreiða. Að gefnu tilefni skal það fram tekið, að skilanefnd Bifreiðaeinka- sölunnar annast ekki úthlutun bif- reiða, en sér hins vegar um afhend- ing á þeim ,er ákveðið hefir verið, hverjir skuli fá hifreiðarnar. Þýðir því ekki fyrir menn að snúa sér til nefndarinnar viðvíkjandi úthlut- un þeirra. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 20 kr. frá dauðum manni og hálfdauðum, 10 kr. frá H.B. (gamalt áheit), 20 kr. frá Ingibjörgu. 20 kr. frá N.N. 50 kr. frá Ónefndum. 50 kr. frá Þ.J.S. 5 kr. frá Ónefndri. 10 kr. frá R.R. 10 kr. frá G.G. 22 kr. frá A.G. 30 kr. frá N.O. Áheit á Hallgrimskirkju í Reykjavík, afhent Vísi: 40 kr. frá Hrollaugi Þorkelssyni, 15 kr. frá F.J. Til fátæku ekkjunnar, afhent Vísi: 7 kr. frá No. 7. 10 kr. frá J.E. Til Noregssöfnunarinnar, afhent Vísi: Áheit frá N.N. 10 kr. Frá utanförum Knattspyrnufé- lagsins Vals 1931 og 1935 260 kr. Útvarpið í dag. Kl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Hljóm- plötur: Tataralög. 20.30 Erindi: Vesturlönd Asíu, III: „Við vötniu ströng“ — írak (Ivnútur Arngríms- son kennari). 20.55 Hljómplötur: Pianóleikur. 21.00 Um daginn og veginri (Vilhj. Þ. Gíslason). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Sænsk þjóð- lög. Einsöngur (Guðmundur Jóns- son (bassi): a) Sveinbj. Sveinbj.: Sverrir konungur. b) Mozart: I. Vögguvísa. 2. O, Isis und Osiris. c) Giordani: Caro mio ben. Nýja Bió ■ Söngfvagratan Tin Pan Alley). Svellandi fjörug söngvamynd Aðalldutverkin leika: ALICE FAYE, JOHN PAYNE, BETTY GRABLE, JACK OAKIE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslíf ZÍON, Bergsstaðastræti 12 B. Munið vakningarsamkomuna í kvöld og næstu kvöld kl. 8. — Allir velkomnir. (6 FERÐFÉLAG ISLANDS held- ur skemmtifund i Oddfellow- liúsinu þriðjudagskvöldið þ. 3. nóvemher n. k. Húsið opnað kl. 8.45. Einar B. Páls.ym Dipl. Ing.. verkfræðingur, segir frá ferð á Vatnajökul og sýnir skugga- myndm Dansað til kl. 1. Aðeins fyrir fplagsmemi. Aðgöngumið- ar seldir á þriðjudaginn í Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldarprentsmiðju. (9 Kkensiai VÉLRITU N ARKEN NSL A. Cecilie Helgason. Sími 3165. — (663 IXiPAfl-flNDlfi] LYKLAKIPPA tapaðist nálægt Barónsstig á laugardagskvöld.— Skilist á Hringbraut 32. (3 ■VINNA® HRÉINGERNINGAR. Sími 3337. Magnús. (774 STÚLKA óskar eftir atvinnu. Herbergi áskilið. Tilboð merkt strax sendist Vísi. (1 ÞVOTTAKONUR vantar nú þegar. Gott kaup. Stöðug vinna. Ráðningarstofa Reykjavíkur- bæjar, Bankastræti 7. — Simi 4966.__________ (799 STÚLKA óskar eftir einhverri atvinnu fyrrihluta dags. Uppl. á Klapparstíg 9, eftir kl. 7. —- (8 KtlÚSNÆDll HERBERGI til leigu fyr- ir einhleypan mann, sem getur lánað afnot af síma. Tilboð merkt „677“ sendist Vísi. (2 1 TIL 2 herhergi og eldhús óskast. Þrennt i heimili. Uppl. í síma 1521 Id. 4—7 i dag. — __________________O0 STÚLKA óskar eftir herbergi. Get tekið tauþvotta. Uppl. í sima 3963. (11 Kkaupskapubi NÝU PPGERÐUR dívan til sölu á Eiriksgötu 23, uppi. (4 GÓÐUR harnavagn til sölu. Vitastíg 9, kjallaranum, eftir kl. 6, _____________(5 KARLMANN SREIÐH J ÓL fundið utanvert við bæinn. A. v. á. (7 7/2MUW ksrnLOi tiA Np. 22 Þegar stúlkan fór að brjótast um, ávarpaði Tarzan hana og sagði höstug- lega: „Verið rólegar! Eg mun bjarga yður!“ Mary kyrrðist við þessi orð, en töfin, sem hún hafði orsakað með mót- spyrnu sinni, gerði krókódílnum mögu- legt að ná þeim. Það var ekki annað sýnilesgt, en að þau yrði honum bæði að bráð! En Tarzan vissi, að ef hann væri einn, mundi liann að líkindum geta unnið bug á dýrinu, svo að hann tók það ráð, að hann þeytti Mary eins langt frá sér og hann gat. Hún var þö að minnsta kosti óhult, hvernig sem allt færi. Siðan sneri hann sér að ó- argadýrinu og stakk sér í kaf, tíl þess að komast undir kvið þess. Honum gafst enginn tími til þess að miða á þann stað, þar serti hann æti- aði að færa hníf sinn i dýrið, svo að lagið geigaði. Tarzan stakk strax aft- ur, en við sársaukann tók krókódill- inn kipp mikinn, sneri sér við í kafi og bjó sig til þess að gleypa í sig þessa skrítnu skepnu, senl hafði gerzt svo djörf að ráðast á hann. Tarzan hefði hæglega getað komizt undan sjálfur vegna fimi sinnar, en hann var ákveðinn að skilja ekki fyrr við óargadýrið, en stúlkan væri óhult. Hann varð því að berjst eða deyja — eða hvorttveggja. Og þvi miður varð dýrið því grimmara og æstara, sem það var sært fleiri sárum. GASTON LERROUX: irdiHir liis. þekkið mæta vel. Frédéric Lar- san, herra forseti, það er Ball- meyer!“ „Ballmeyer!1* hrópaði forset- inn upp yfir sig. „Ballmeyer!“ sagði Robert Darzac og stóð upp. „Ballmeyer! Það var þá satt!“ „Herra Darzac, þér haldið þá ekki lengur, að eg sé brjálaður!“ Ballmeyer! Rallmeyer! Ball- meyer! Nafn þetta endurómaði um allan salinn. Forsetinn gerði hlé á réttarhaldinu. Uppi varð fótur og fit í hlé- inu. Ballmeyer! Það verður ekki ofsögum sagt af þvi, hve fólki fannst þessi unglingur sniðug- ur. Ballmeyer! En fyrir fóum vikum siðan hafði sá orðrómur gengið, að liann væri dauður. Ballmeyer hafði þá sloppið frá dauðanum, alveg eins og hann hafði sloppið frá lögrgluþjón- unum allt sitt líf. Þess gerist vart þörf, að eg rifji hér upp af- reksverk Ballmeyers. I tuttugu ár hafa þau fyllt dómsmálasíð- ur blaðanna og fréttadálkana. Hann umgekkst heldra fólk, var meðlimur í hinum þrengstu klúbbum. Hann hafði rænt fjöl- skyldur æru sinni, og peningum frá spilafélögum sinum með leikni, sem aldrei hefir átt sinn líka. Hann liafði jafnvel ekki hikað við, ef sérstakar hindranir urðu á leið hans að bregða hnífnum eða sauðarleggnum á loft. Annars hikaði hann aldrei, og ekkert fyrirtæki var honum ofvaxið. Eitt sinn hafði hann fallið í hendur réttvísinni. En liann komst undan morguninn, sem taka átti mál hans fyrir, með þvi að kasta pipar í augu varðmannanna, sem voru að leiða hann til réttarsalsins. Seinna varð það uppvist, að þennan sama dag, meðan slungnustu spæjarar lögregl- unnar voru að leita lians, var liann á frumsýningu í Tlieatre- Francais, ódulbúinn ineð öllu og livergi smeykur. Síðan vdir- gaf hann Frakkland og settist að í Ameríku. Einn góðan veður- dag tókst lögreglunni í Ohio að festa hendur á hinum alkunna bófa. En daginn eftir slapp hann á ný úr greipum þeirra. Ball- meyer, það veitti ekki af heilli bók, ef segja ætti sögu lians. Og það er þessi maður, sem orðinn var Frédéric Larsan! Og það var drengsnáðinn hann Rouleta- bilíe, sem uppgötvaði jietta! Og það var li'ka hann, þessi slungni spæjari, sem gaf Ballmeyer, enda þótt liann þekkti alla for- tíð hans, færi á að skjóta þjóðfé- laginu enn einu sinni ref fyrir rass! 1 þessu siðasta atriði gát eg ekki varizt að dást að Rojileta- bille, því að mér var fullkunn- ugt, að ætlun hans var að fara allt til enda að óskum Robert Darzac og ungfrú Stangerson, með þvi að frelsa þau frá bóf- anum, án þess að hann talaði. Þegai' réttarhaldið hófst að nýju, höfðu menn ekki náð sér enn eftir þessa uppljóstran, og eg heyrði, að hinir bráðlátustu sögðu: „Þótt við gerum ráð fyr- ir, að Frédéric Larsan sé morð- inginn, þá erum við jafn nærri um það, hvernig hann komst út úr gula herberginu!“ Rouletabille var undir eins kallaður inn í vitnastúkuna, og yfirheyrslan yfir honum hófst á ný. „Hvaða erindi,“ spurði for- setinn, „átti Larsan inn í þetta. herbergi? Hvers vegna reyndi hann tvisvar að myrða ungfrú Stangerson?“ I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.