Vísir - 05.01.1943, Blaðsíða 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiöjan (3. hæð)
33. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 5. janúar 1943.
Ritstjórar
Blaðamenn Simi;
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 llnur
Afgreiðsla
2. tbL
»Svarti listiu
Pólverja.
Nöfn 3000 l>jóö-
verja á skrá
Pólska stjórnin hefir í fórum
sínum „svarta lista“ með nöfn-
um 3000 Þjóðverja.
Þeini er gefið að sök, að liafa
unnið allskonar liermdarverk
og glæpi á Pólverjum og við
nafn hvers manns eru ritaðir
þeir veknaðir, sem hann hefir
unnið.
Efstur á biaði er Hans Frank,
sem er landstjóri Þjóðverja i
Póllandi og hefir algera stjóm
á öllum málefnum þess. Er
Frank ákærður í 8 liðum og er
þar allt til tínt, sem pólska
stjórnin í JLondon telur sig geta
sannað á hann eða hafa sannað
á hann.
23 steypiflugvélar af
80 skotnár niður.
Þ. 28. október varð amer-
ískt orustuskip fyrir árás 80
japanskra steypiflugvéla.
Árás flugvélanna stóð lengi
og þær hættu ekki, fyrr en 23
þeirra höfðu verið slcotnar nið-
ur, en auk þess urðu margar
þeirra fyrir ýmsum skemmd-
nm. Orustuskipið sakaði ekki,
og i sjóorustu þ. 13. og 15. nóv-
ember sökkti það 3 beitiskipum
og tundurspilli hjá Guadalcan-
,ar.
Dagárás á Krít.
Flugvélar bandamanna gerðu
fyrstu dagárás sína á Krít á
laugardag.
Aðalárásinni var beint gegn
flugvellinum hjá Heraklion, en
auk þess var ráðizt á fjóra
flugvelli aðra og skip i\ Suda-
fíóa.
Engra þýzkra eða ítalskra
flugvéla vai'ð vart yfir eynni pg
allar flugvélar bandamanna
komust heilu og höldnu lieim
aftur.
38 kfzkir fluovélsr
eyðilasflar vlir St.
Itazaire.
Stjóm flughersins ameríska í
Bretlandi tilkynnir, að flugvél-
ar hennar hafi skotið niður 38
þýzkar orustuflugvélar yfir St.
Nazaire í fyrradag.
Þjóðverjar segja um þessa
loftbardaga, að þeir liafi ekki
misst eina einustu flugvél, en
hinsvegar hafi Bandarikjamenn
misst 16 fjór-lireyfla flugvélar,
sem sé svo erfitt að framleiða,
að það takji mánuði, þvi að
venjuleg f jölframleiðsla á amer-
Jskan mælikvarða sé ómöguleg.
Bandaríkjamenn misstu sjö
ílugvélar.
Loítár᧠á Rnhr.
Brezkar flugvélar gerðu loft-
árás á Ruhr-héruðin í nótt —
aðra nóttina í röð.
í nótt komu tvær flugvélar
ekki aftur úr þessum leiðangri
en í fyrrinótt voru þrjár skotn-
ar niður.
Bretar segja, að aðeins tvær
Vetrarsóknin rétt
að byrja—Pravda
Rússar komnir tæpa
200 km. vestur fyrir
Stalinprad.
EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun.
Mjskvablaðið Pravda ritar í gær um sókn rúss-
neska hersins undanfarnar vikur. Lætur blað-
ið vel af því, sem unnizt hefir, en telur það
aðeins lítinn hluta þess, sem gera þurfi og gert verði.
Lýkur blaðið greininni með því að hvetja herinn til
frekari dáða og segir: „Vetrarsóknin er rétt að byrja“.
1 gærkveldi gaí’ rússneska herstjórnin út enn eina
aukatilkynningu og var í henni skýrt frá því, að her-
sveitir hennar hefði tekið járnbrantarborgina Tsjer-
nvskowsk, sem er um 160 km. fyrir vestan Staiingrad.
Síðan hefði þær haidið enn lengra vestur á bóginn með-
fram járnbrautinni til Kharkov, svo að þær væri komn-
ar nærri 200 km. vestur fyrir Stalingrad.
Það er auðséð af því, sein að undanförnu liefir átt sér stað,
að Jiað eru járnbrautirnar, sem allsstaðar er barizt um. Enda
er færðin þannig í Rússlandi, að flutningar eru lítt framkvæm-
anlegir á bersvæði, svo að sá sem hefir járnbrautarlínnrnar á
sínu valtli, getur flutt lið sitl og nauðsynjar eftir geðþótta sin-
um og hreinsað landið milli þeirra á eftir, þegar aðalstöðvar
hafa verð teknar og jiær tryggðar.
Eins og endranær kveðast
Rússar liafa tekið mikið lier-
fang i Tsjemyskovsk, enda var
sú borg aðalstöð í þýzka varna-
kerfinu (ígulvirki) á þessum
slóðum. Kveðast Rússar hafa
náð 17 flugvélum, tveim millj-
ónum fallbyssukúlna og liálfri
milljón handsprengja og flug-
vélasprengja, auk margskonar
annars herfangs.
Götubardagar
hjá Veliki Luki.
1 fregnum frá Rússlandi í
morgun segir, að rússneskar
hersveitir liafi brotizt inn i
borg eina fyrir suðvestan Velild
Luki og sé jiar nú Iiáðir grimmi-
legir götubardagar. Talið er lík-
legt, að Rússar geti nú skotið á
járnbrautina milli Kiev og Len-
ingrad.
Þjóðverjar sögðu enn í morg-
un, að Veliki Luki væri á valdi
þeirra og hefði öl! álilaup
Rússa þar og annarsstaðar á
vígstöðvunum farið út um þúf-
ur. Ein skriðdrekavarnardeild
Þjóðverja hefir grandað 1000
skriðdrekum og brynvörðum
bílum, síðan í júní 1941.
í Kákasus.
Hersveitir, sem tóku Elista,
stefna nú í vestur þaðan og
lialda í áttina til Salsk á járn-
brautinni milli Stalingrad og
Novorossisk. Sókninni suðvest-
ur með járnbrautinni frá lvo-
telnikovo iniðar nokkuð áfram.
Eru Rússar komnir drjúgan
spöl frá Kotelnikovö, eða lil
Tikvoresk, en þaðan er síðan
stutt til Salsk.
Hersveitimar, sem tóku Mos-
dok i Kákasus.eru koninar um
45 km. vestur fyrir þá borg. Er
markmið þeirra að taka Pro-
ldadnaya, en með ]>vi móti
mundi setuliði Þjóðverja í Nal-
cliik ekki verða uiidankonni
auðið.
flugvélar liafi gert áirásina á
Hull, en önnur hafi verið skolin
niður.
Japönskum tund-
urspilli sökkt.
Tundurskeytabátar Banda-
ríkjamanna á Salomonseyjum
hafa gert árás á 8 japanska
tundurspilla.
Einn tunduspillirinn var
hæfður tundurskeyti og er tal-
inn af, en auk jæss þykir líklegt,
að tveir aðrir liafi laskazt.
•
Hersveitir bandamanna hjá
Runa búa sig undir lokaárás á
lið Japana á Sau Ananda-höfða,
um 8 km. fyrir norðvestan
þorpið. Ná stöðvar Japana um 5
km. inn í land.
•
í loftfirás á Salamaua voru 3
flugvélar eyðilágðar og kveikt
í flugvélaskýli.
Flóð valda tjóni í
Bandaríkjunum.
Flóð í Bandaríkjunum hafa
valdið gífurlegu tjóni í nokkur-
um fylkjum landsins.
Wi|llamette-áin i Oregon-
i'vlki á Kyrrahafsströndinni hef-
ir flætt yfir bakka sína og eru
10 manns týndir, en tjónið met-
ið á meira en milljón dollara.
Ilafa ekki komið svo mikil flóð
í þessa á i 50 ár.
Ohio-fljótið hefir valdið tjóni
í fylkjununit Wes t Virginia,
Oliio, Indiana, Kentucky og
lllinois. Eru 50 100.000 manns
luisvilltir sakir fóðánna og tjón-
ið íiemur mörgum milljónum
dollara.
Fregn frá Sviss hermir, að
tvær hraðlestir hafi rekizt á hjá
Hanover í Þýzkalandi með þeim
afleiðingum, að 20 menn fórust
og 30 særðust.
•
Helfrich flotaforingi í lioll-
enzka flotanum hefir rætt við
Roosevelt forseta. Helfrich
stjórnaði flota bandamanna í or-
ustunni á Javasjó á s. I. vori.
33 amerískir
blaðamenn
handteknir,
segja Þjóðverjar.
Þýzka útvarpið skýrði frá
því í morgun, að þrjátíu og
þrír amerískir blaðamenn
hefðu verið handteknir víðs-
vegar um Bandaríkin í gær.
Sagði útvarpið, að menn
þessir hefði verið handteknir
samkvæmt beinni fyrirskipan
Roosevelts forseta, sem hafði
gefið þeim að sök, að þeir
græfu undan styrjaldarátök-
unum með skrifum sínum.
í brezkum eða amerískum
fregnum er þessa ekki getið.
Stjórn 1. S. í. hefir borízt brét'
fná Jóni Guðmundssyni gest-
gjafa á Þingvöllum, þar sem
mann hýðst til að lána gistihús-
ið Valhöll á Þingvöllum. á vfir-
standandi vetri fyrir skíðaheim-
ili handa íþróttamönnum innan
vébanda í. S. I.
Stjórn í. S. I. hefir þakkað
þetta ágæta hoð og mun gefa
saiiibandsfélögum sínum kost á
að notfæra sér það.
jflishcppiiaður
bílstuldnr.
í gærkveldi gerði amerískur
hermaður tilraun til að stela
bíl í Hafnarfirði.
En tili’aunin mistókst með
þ'eiin liætti, að þegar billinn var
kominn í gang og tæplega kom-
inn lengd sína, rakst hann á
vegg — og þar með var draum-
urinn búinn.
Lögreglunni tókst að liafa
hendur í hári hermannsins.
Þessi fregn er samkvæmt
upplýsingum frá bæjarfógeta-
skrifstofunni í Hafnarfirði.
Gott skíðafæri.
Fjöldi manns fagnaði nýja
árinu með því að fara á skíði
um nýárið og um s. 1. helgi.
A Kolviðarhól voru m. a. um
200 manns bæði á nýjársdag og
3.]).ni. Laugardagsnóttina gistu
80 -90 manns á Hólnum. Þá
var einnig fjöldi manns við
Skíðaskálann og m. a. efndi
Skíðafélagið þangað til skiða-
ferðar á sunnudag, með fjölda
þátttakenda.
Færi var gott og veður einnig
gott iiema í fyrradag var stinn-
ingskaldi og kóf fráineftir degi.
Ratnaði ])ó undir kvöldið. Kól
nokkra útlendinga á andliti og
fótum, en þó ekki til neinna
muna.
Frumvarp rlkisstjúrnar-
innar varðandi verðlags
og gjaldeyrismðl lagt
iram á Alþingi i dag.
í dag lagði ríkisstjórnin fram á Alþingi frumvarp til
laga um gjaldeyrisverzlun og viðskiptamál. Yakir fyrir
stjórninni að fela mál þessi sem mest einni nefnd skip-
aðri fimm mönnum, en gjaldeyris og innflutningB-
nefnd og dómnefnd í verðlagsmálum leggist niður, frá
því er hið nýja fimm manna ráð tekur til starfa.
Valdsvið ráðsins hefir verið ákveðið allrúmt miðað
við verkefni nefnda þeirra, sem ráð er fyrir gert að
hætti störfum. Hefir það með höndum úthlutun inn-
flutnings og gjaldeyrisleyfa, umsjón með vöruflutn-
ingum til landsins, úthlutun vara og jafnvel innflutn-
ing, ef nauðsyn krefur og innflytjendur hafa ekki gert
fullnægjandi ráðstafanir til að tryggja hag þjóðarinnar.
Virðist aðallega vaka fyrir ríkisstjórninni að auð-
velda framkvæmd þessara mála, skipuleggja þau á ný
og samræma. Verður frumvarps þessa nánar getið síð-
ar er tími hefir unnist til að athuga einstök ákvæði þess
óg greinargerð.
Lögreglan:
Kaífi - kvenfolk
og rúðubrot.
í gærkveldi gerðu hermenn
nokkurn óskunda inni í Laug-
arneshverfi, heimtuðu kaffi og
kvenfólk, í húsi einu, en er
hvorugt fékkst brutu þeir rúður
og voru búnir að brjóta 8 þeirra,
er kennarar frá Laugarnesskól-
anum komu íbúum hússins til
hjálpar og handsömuðu her-
mennina.
í gærkveldi, um kl. 7 Vé var
beðið uin lögregluaðstoð að Álf-
heimum við Kirkjuteig vegna
þess að amerískir hermenn
væru þar að brjóta rúður.
Fór íslenzk og amerísk lög-
regla þegar inn eftir, en á leið-
inni var þeim tilkynnt að um-
ræddir hermenn væru komnir
að Láúgarnesskólanum. Er
þangað kom var lögreglunni
skýrt frá því, að nokkurir kenn-
arar frá skólanum hefðu farið
fólkinu í Álfheimum til aðstoð-
ar. Gátu þeir stöðvað hermenn-
ina í spellvirkjum þeirra og
gættu þeirra þar til lögreglan
kom. Voru hermennirnir þegar
fluttir á amerísku lögreglustöð-
ina.
Höfðu hermenn þessir komið
nokkru áður að Álfheimum, og
ætlað þar inn í ihúð manns eins
og heimtuðu kaffi og kvenfólk,
að því er lögreglan skýrði frá.
En þegar hvorugt fékkst réðust
þeir á glugga i báðum hæðum
hússins með grjótkasti og brutu
þar samtals 8 rúður. Eki þá
koniu kennararnir og stöðvuðu
liermeimina i spellvirkjunum
eins og fyr segir. Var einn her-
mannanna allblóðugur á annari
hendi og fengu tveir kennararn-
ir mikið blóð í föt sín í viður-
eigninni við liann.
Fulltrúi Girauds i Washing-
ton ræddi við Roosevelt forseta
í gær. Síðar kvaðst forsetinn
gera sér vonir um að fá tæki-
færi til að tala við de Gaulle
liershöfðingja innan skamms.
Presturinn að Sönd-
um í Dýrafirði
týnist
Frá því á nýársdag hefiir síra
Sigurðar Z. Gíslasonar, sóknar-
prests að Söndum í Dýrafirði
verið saknað. Var hann þann
dag á leið frá Svernseyri út í
Keldudal, og þykja mestar líkur
til að hann muni hafa dottið
á svellbungum við svónefnda
„Ófæru“, fallið í fjöruna og
skolað síðan út með flóðú
Hefir Sigurðar verið leitað,
bæði á sjó og landi, frá þúi er
hans var saknað, en leitin ekki
borið árangur.
Síra Sigurður er fæddur 15.
júlí 1900 að EgilsstöSum í
Vopnafirði. Tók stúdentsþróf
1923 og guðfræðipróf 1927. Tvö
ár gegndi hann prestsenibætti
að Staðarhólsþingum, en frá
19211 hefir hann verið sóktíar-
prestur að Söndum i Dýrafirði.
Hann var kvæntur Gu’árúnu
Jónsdóttur frá Hvammi í Land-
sveit og varð þeim sex barna
auðið.
Rirkjuritið.
Jólaheftið er nýlega útkomið.
fögruin mydum prýtt og með há-
tíðasvip. Lesmálið er sem hér Segir :
Ltk>arður Ijóssins, kvæði eflir Guð-
mund Friðjónsson. JólaræSa, eftir
síra Jón Thorarensen. .joo ám .imnn-
imj Gud'brands Hólabiskn,ps, eftir'
Sigurgeir biskup Sigurðsson. Fljót-
ið, kvæði eftir Hauk Eyjólfsson.
bónda. Kósin prestsins, eftir P.
Wishaw. Síra Stcfán Björnsson.
minningarorð eftir sira Jakob Jóns-
son. Jókmótt, eftir síra Þórstein
Bjönisson. Kristur oy þjóðmáUn
eftir dr. Árna Árnason, lækni
Fj'ógra alda minningarhátíð Guð-
brands Hólabiskups, eftir sira Guð-
brand Björnsson. Fréttir.
Næturlæknir.
Kjartan Guðmudsson, Sóhialla-
götu 3, sími 5351. Næturvörður i
Laugavegs apóteki.