Vísir - 05.01.1943, Blaðsíða 4
VISIR
Gamla Bíó
f
Nelson Eddy.
Jeanette MacD»nald.
Sýnd kl. 7 og 9.
kl. 3i/,—6y2.
FLÆRÐ OG FEGURÐ.
(And One was Beautiful).
Robert Cummings.
Loraine Day.
iTIUQfNNINCARl
TH.KYNNÍNG. Óska ötlum
mínum mörgu viðskiptavinum,
fjær sem nær, gleðilegs og far-
sæls nýárs, með J»kk fyrir við-
skiptin þau 15 ár síðastliðin, sem
eg hefi rekið verzlun. Fata- og
lansafjármunasalan Sig. J. Jör-
nndss. — Hittist fyrri liluta dags
Laugavegi 28A. (39
Enskur
Módelleir
er kominn.
JipHMNir
HALLÓ STÚLKUR. Maður
um fertugt, léttlyndur og prúð-
ur, í góðri stöðu, vill kynnast
skemmtilegri stúlku sem félaga
i samkvæmum og ferðalögum
í suraar, Tilboð sendist Vísi
merkt „1001“. Ábvggilegri J>ag-
mælsku heitið. (28
IkenslaI
VÉLRITUNARNÁMSKEIÐ.
3ja inánaða véIritunarnáirvskeið
hefst 7. þ. m. Cecilie Helgason.
Simi 3165. (37
Tilkynning
frí (Miilf n Milil
Hér með tiikynnist öllum þeim er hafa í höndum ó-
notuð Kialdeyris- og innílutningsleyfi, sem giltu til 31.
des. 1942, að eftir 15. þ. mán. fer engin afgreiðsla fram
samkvæmt Jyetim, hvorki h já bönkunum né tollstjór-
um, en til þess tíma er afgreiðsla aðeins heimil sam-
kvæmt þeim ef um er að ræða vörur sem komnar voru
til landsins fyrir áramót. Þurfa I>ví handhafar þessara
leyfa, ef þeir Itafa gert ráðstafanir til vörukaupa sam-
kvæmt þeim, að sælcja um framlengingu þeirra eða ný
leyfi í þeirra stað fyrir 25. þ. mán.
Ennfremur tilkynnist þeim sem hafa í höndum gjald-
eyris- og innflutningsleyfi er gilda fram á árið 1943,
fyrir greiðslum og vörum frá öðmm löndum en Bret-
lándi, að ákveðið hefir verið að leyfi þessi skuli leggj-
ast fram til skrásetningar á skrifstofu nefndarinnar
fyrir 25. þ. mán., enda fer engin afgreiðsla fram sam-
kvæmt þeim eftir þann tíma, hafi þau ekki verið skrá-
sett.
Umsóknir ttin framlengingu eða skrásetningu leyfa,
sem ekki koma fram fyrir hinn tiltekna frest, verða ekki
feknar til greina.
Reykjavík, 4. janúar 1943.
Gjaldeyris- og innflutningsnefnd.
Viðskiptaskráin 1943
' Ný verzlunar- og atvinnufæyrirtæki eru beðin að gefa sig
fram sem fyrst. Enfremur eldri fyrirtæki, er kynnu að vilja
breyta einhverju því, er uin Jiau hefir verið birt.
Látið yður ekki vanta Viðskiptaskrána.
Auglýsingar, sem birtast eiga í Viðskiptaskránni,
þurfa að afhendast sem fyrst.
;I7ndirskrift: STEINDÓRSPRENT H.F.
Kirkjustræti 4. — Reykjavík.
HAPAS-fllNDIfl
TAPAZT liefir sjálfblekung-
ur, merktur: Vigdís HeJgadótt-
ir. Skilist í Örkina, Lækjargötu.
(48
KVEN-armbandsúr fannst
fyrij- jól. Vitjist á Ásvallagötu
16 (49
PENINGAR hafa tapazt (kr.
130, teygja utan um). Skilist á
Café Herðubreið, Hafnarstræti
18. (51
.. .... ..... 1 ■ ....—
VESKI með byssuleyfum,
vegabréfi og fleiru tapaðist á
• gamlársvöld. Finnandi vin-
samlega beðinn að skila því á
afgr. Vísis. (38
ARMBANDSÚR með gull-
armbandi tapaðist síðastl. föstu-
dagskvöld í miðbænum. Uppl. í
síma 3073. (57
VIÐKOMANDI, sem, sást taka
kuldastígvélin í Tryggvagötu 6,
skili Jieim tafarlaust á sama
stað, eða lögre^an verður send.
(64
KHCISNÆfllJri
STOFA og eldhús óskast. 2 í
heimili. Húshjálp eða að sjá um
lítið heimili kemur til greina.
Tilboð merkt: „Ábyggilegt“
sendist blaðinu. (58
Félagslíf
PÁRMENNINGAR!
Æfingar i kvöld verða
[»annig í íþróttahúsinu:
í minni salnum:
Kl. 7—8 Old Boys.
KI. 8—9 Handknattleikur
kvenna.
Kl. 9—lOfFrjálsar iþróttir og
skíðaleikfimi.
1 stærri salnum:
Kl. 7—8 Frúaflokkur.
Kl. 8—9 :Úrvalsflokkur karla.
Kl. 9—10 II. fl. B, karlar.
JÓLATRÉSSKEMMT-
UN Glimufélagsins Ár-
mann verður í Odd-
fellowbúsinu á morgun 6. jan.
(þrettándantim) kl. 4%. -— Kl.
10 befst jólaskemmtifundurinn.
Aðgöngumiðar seldir i skrif-
stofu Ármanns í kvöld frá kl. 8
—10. — Stjórnin. — (55
JÓLATRÉSSKEMMT-
UN heldur K. R. laug-
ardaginn 9. jan. kl. 4
} síðd. í Iðnó. Börn úr dansskóla
frú Rigmor Hanson sýna ýmsa
dansa. Aðgöngumiðar eru seldir
í dag kl. 2—6 e. li. í skrifstofu
Sameinaða við Tryggvagötu. —
Stjórn K. R.
SKEMMTIFUND beldur
Knattspymufélagið Haukar n.
k. iniðvikudag kl. 10 e. b. í húsi
SjálfstæSisflokksins i Hafnar-
firði. Félagar mega taka með
sér gesti. Húsinu lokað kl. 11.
Skemmtinefndin. (60
BETANÍA. Samkoma i kvöld
kl. 814 og næstu daga á sama
tíma. Ræðumenn: Gunnar Sig-
urjónsson, cand. theol. og lÓlaf-
ur Ólafssn, kristniboði. Allir vel-
komnir. (35
Mffl Tjarnarbíó
Þjófurinn
frá Bagdad
(Tlie Thief of Bagdad).
Amerísk stórmynd í eðlileg-
um litum, tekin af Alexander
Korda. — Efnið er úr
1001 nótt.
Conrad Veidt.
Sabu
June Duprez.
John Justin.
Kl.
5 — 7
9.
■WnnaE
VÉLSMIÐUR óskast í iðnfyr-
irtæki. Föst framtíðarstaða. —
Tilboð merkt „Framtíðarstaða“
sendist Vísi. 22
, SIDPRÚÐ stúlka óskast lil
heimilisstarfa fyrri bluta dags.
Gott herbergi. Egilsgötu 20. —
(44
RÁÐSKONA. Stúlka óskast á
lítið heimili. Mætti hafa með
sér ungt barn. U,ppl. á Berg-
Jiórugötu 25, niðri, kl. 6—8. —-
___________________(46
HÚSGAGNASMIÐUR óskar
eftir góðri vinnu. Tilboð merkt
„121“ sendist Vísi fyrir föstu-
dag. (52
STÚLKA óskast í vist. Uppi. i
sima 1388. (53
KVENMAÐUR óskast til ræst-
inga. Reinh. Anderson, Lauga-
vegi 2. (54
STÚLKA óskar eftir vist. —
Tilboð sendist Vísi merkt „Sér-
lierbergi“,________(31
RÁÐSKONA. Miðaldra mann
vantar ráðskonu nú þegar. Sér-
berbergi. Tilboð mérkt „Ráðs-
kjona 570“ sendast Visi fyrir
miðvikudagskvöld. (36
GÓÐ stúlka óskast hálfan
daginn eða part úr degi. Góð
kjör. Uppl. á Laugavegi 76, 3.
h*# (59
Nýja Bíó
Sólskin
í Havana
(Weekend in Havana).
Skemmtileg söngvamynd
í eðlilegum litum.
Aðalhlutverkin leika:
Alice Faye.
John Payne.
Carmen Miranda.
Cesar Romero.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
mmm
FUNDIfiSm/TÍLKyNNm
ST. EININGIN.
AFMÆLAFUNDUR
annað kvöld kl. 8 stundvíslega,
| til beiðurs nolckrum Einingarfé-
lögum, sem átt hafa merkisaf-
1 mæli á s.l. ári. — Að fundi lokn-
| um sameiginleg kaffidrylckja.
Alfreð Andrésson skemmtir. —
IJelgi Helgason les upp, og að
lokum dans.
Stúkan IÞAKA nr. 194.
Fundur i kvöld í G.T.-húsinu
uppi. Hagnefndaratriði og ým-
islegt fleira. Félagar hafi með
sér spil. (63
mmmm
TIL SÖLU eikar-þvottakör og
balar. Ásgeir Guðbjartsson,
Smyrilsvegi 22. Sími 5235. —
SÆNGURVER, livít, lök,
koddaver, kven- og barna-
svuntur. Greiðslusloppar og
margt fleira í úrvali, ódýrt. —
Bergsstaðastræti 48 A? kjallar-
anum. (68
KLÆÐASKÁPUR til sölu. —
Verð 200 kr. Uppl. i Lágholti
RÁÐSKONU vantar til Sand-
gerðis. Uppl. í hjá Guðjóni 111-
ugasyni, Skaftafelli, Seltjarnar-
nesi, kl. 18—20. Sími 2574. (61
STÚLKA óskast í vist. Uppl.
i síma 1674. (62
STÚLKA óskast í vist hálfan
eða allan daginn. Guðmundur
Kr. Guðmundsson, Bergsstaða-
stræti 82. (Sérherbergij. (65
ÞVOTTAKONUR vantar nú
Jiegar. Gott kaup. Stöðug vinna.
Ráðningarstofa Reykjavíkur-
bæjar, Bankastræti 7. Sími 4966.
___________________________(66
STÚLKA óskast. Sérherbergi.
Gott kaup. Uppl. í sima 2335. —
___________________________(67
NOKKRAR stúlkur geta feng-
ið létta verksmiðjuvinnu. Uppl.
í kvöld kl. 6-^-7 Vitastig 3. —
(68
frá 5—10 í kvöld.
(41
GÖÐUR og stór bókaskápair
óskast til kaups. Uppl. í síma
1291 eða 2480, (42
NÝ vetrarkápa á meðalkven-
mánn er af sérstökum ástæð-
um til sölu. Uppl. á Grundarstíg
2, III. hæð. Simi 3827. (43
TIL SÖLU fjaðradýna, 180x
140 centim. Reynimel 54, niðri.
SAMKVÆMÍSkjóU og ný
kápa til sölu og sýnis á Sólvalla-
götu 33, kjallara, eftir kl. 6 í dag.
_________________________(50
HLÝIR og sterkir isienzkir
ullarsokkar ódýrastir. Indriða-
búð, Þingholtsstræti 15. (56
GÓÐUR SKÚR, hentug’ur fyr-
ir geymslu, til sölu. Skóverzlun
B. Stefánssonar, Laugavegi 22A
_________________________(30
NÝR kjófll og rykfrakíki á
grannan kvenmann til sölu á
Sólvallagötu 32 A, kjallara. (32
HJÓL til sölu. Sveinsstöðum
við Kaplaskjólsveg. (33
REIÐSTtGVÉL til sölu
(fóðruð) hjá Oddi Bjarnasyni,
skósm., Vesturgötu 12. (34
BAÐKER, sem nýtt, til sölu.
A. v. á. (40
■*p
Sí
■ (IjjjggggfMEMiMfflMM&’'’
7’arazu var reiðubúinn aS taka stökk-
Ið. Honum var Ijóst, að nú hætti hann
»-4 allt, en ef hann hefði heppnina með,
gæti hann bjargað einum fanganna og
kömið 'honum úf i skóginn, áður en
villimennirnir jöfnuðu sig eftir fát það,
sem hlyti að koma á jþá. En hann
gætí ekki leikið sama leikinn aftur.
Allir vöðvar apamannsins voru
strengdir til hins ýtrasta. í þessum
svifum veitti liann þvi athygli — en
ekkert fór fram hjá honum, án þess að
hann gæfi því gætur — að syrta tók í
lofti litið eitt. Það var ekki um að vill-
ast, að eina skýringin á þessu var sú,
að sólmyrkvi var að byrja.
Tarzan var ekki seinn ú sér að nota
þetta. Hann þrumaði til villimanna:
„Deyðið ekki fangana, — ef þið gerið
það, mun ég fjarlægja sólina, svo að
myirkur ríki á jörðunni. Rætur hins
mikla trés munu visna og deyja. Það
er trjá-djöfullinn, sem svo mælir.“
Kagundo varð mikið um, en aðeins í
svip. En hann var svo æstur orðinn
fyrir, að Tarzan gat ekki vakið skelk
í brjósti hgns, nema rétt sem snöggv-
ast. Auk þess hafði Kagundo ekki enn
orðið þess var, að farið var að draga
úr birtunni. Hann trúði ekki orðum
Tarzans. „Fangarnir skulu deyja,“ æpti
hann.
JAMES HILTON:
Á vígaslóð.
6
eittbvað greitt fyrir Barböru
litlu, sem var átta ára að aldri,
og Ainsley, sem væri 7 ára?
Hinn mikli maður skipaði svo
fyrir, að komið væri með böm-
in til London, svo að hann gæti
virt þau fyrir sér, og annaðist
Nellie frænka Jiessa hátíðlegn
kynningu.
Sir Henry var vikutíma að
taka ákvörðun sina. Hann
kvaðst mundu sjá um drenginn,
en telpuna gæti bann ekki tek-
ið. Var því enn leitað liófanna
hjá föðurbræðrum og föður-
systrum og loks tókst að koma
henni fyrir, en Ainsley og ólst
upp í London í stóru búsi, sem
byggt var í stíl Viktoríu-tíma-
bilsins. Hús Jietta var i Blooms-
bury og réði Jiar Sir Henr>r
ríkjum, og var J>ar allmargt um
manninn, einkaritari, bryti,
matreiðslukona, ekill, þrjár
þemur og garðyrkjumaður.
Sir Henry var maður allvel
efnaður. Hann hafði alltaf gætt
þess að treysta bönd vináttu við
áhrifamenn í City, og einnig
var liann eigandi og ritsjóri
vikublaðsins Pioneer, sem var
eitt af blöðum frjálslynda
flokksins.
Sir Henry var 63 ára að aldri,
likamlega braustur, ábugasam-
ur um andleg mál’, röddin mjúk
en hljómmikil. Sitt og mikið
hvítt skegg gerði liann virðu-
legri á svip.
í rfutpinni skorti íítt á, að Sir
Henry hefÓi aflað sér eíns mik-
ils álits og frama og bann girnt-
ist. Hann hafði títt boð inni fyr-
ir mikils metið fólk. Það var
sózt eftir Jiví, að lianb flytti
ræður við ýms tækifæri. Hann
þekkti alla, sem komu við sögu.
Garibaldi hafði gist bjá bon-
um eina nótt. Gladstone aðlaði
bann. Og auk alls þessa — hann
var í miklu áliti sem mennta-
maður — furðulega miklu, því
að liann liafði í rauninni ekki
samið neitt ritverk, sem var af-
burða gott, en bann hafði alltaf
baft lag á að koma sinu á fram-
færi og láta sér verða J>að til
aukins frama. Kvæði sem hann
orti, og ekki gat talizt meir en
i meðallagi komst jafnvel í úr-
val Ijóða beztu höfunda. Og
einhvern veginn hafði honum
tekizt að koma því til leiðar, að
það var almennt litið svo á, að
hann væri manna dómbærastur
um bókmenntir á tímabili Elisa-
lætar Bretadrottningar. Hann
bafði á bendi ritstjórn Hatha-
way-útgáfunnar af verkum
Shakespeare’s og þúsundir
skólabarna böfðu þreifað sig
fram með því að nota orðasafn
bans. En — seinast en ekki sízt
var það, að Sir Henry var mað-
ur með sérkennilegri skapgerð
og vegna >Tirburða Jjeirra, sem
menn töldu bami hafa fram
yfir aðra, var álits hans leitað,
ef deilur risu í blöðum. Og hann
hikaði aldrei við að láta álit sitt
í ljós. Nú var það ekki svo, að
það stafaði neinn ljómi af því,
sem bann lét frá sér fara, er
skoðana lians var leitað, en J>ær
stóðu á traustum grunni, og
lýstu því sem til var í miklu
ríkara mæli en flestir liinna
yngri manna létu sér skiljast,
í fari ensku þjóðarinnar,
þessum öldum bátíðleikans, þótt
J>ær risi ekki bátt, en risa Jx> i
buga bvers Englendings, sem á
á yfir þúsund sterlingspund í
tryggum hlutabréfum.
Kona Sir Henry hafði eigi
alið honum börn og hann tók
Ainsley litla að sér, eins og ein-
hverja byrði, sem ekki verður
bjá komisl að taka sér á herðar.
Og með sama hugarfari réði
hann þýzka kennslukonu, og