Alþýðublaðið - 09.08.1928, Page 4

Alþýðublaðið - 09.08.1928, Page 4
4 alþýðublaðið uraim fyrir ógreiddu kaupi, eða hvort þá skuli svifta pessari sjálf- sögðu tryggingu, og par með oft kaupinu öllu, eiins og húsbæ-ndur „M'gbl.“ vilja. Sjálfir finna tvímenningarnir j>ó, að petta hrekkur skamt. Reyna f>eir pví að bæta við eftir- föng- am. Gefa í skyn eða Bullyrða út ‘ loftið, að hinir og aðrir hafi fengið eða ■ muni fá svona og svona -miki!nn styrk til pessa og hins. , Ilt er aumur að vera. Ilt má pað vera fyrir tvímenrangan.a að verða aó hlýða fyrirskipunum beinhákarla íbaldsms, gamalia og nýrra. Nóg mæða ætti pað að •vera fyrir Valtý, að syngja sinn eigin sultarðð, þótt hann ekki líka sé skyidur til að vera grátkona allra beinakerliinga íhaldsins. í Eabylon við vötnin ströng vér sátum fullir sorgar; oss fanst hver stundim ieið og löng, Jangaði til Sions-borgar, sungu Gyðingar forðum. \ Harmagrátur Jeremíasar var listaverk.: Sýnir hainn enn í dag prá útlagans eftir föðuriandinu. En harmagrátur sá, sem tví- tnennLngarnir af, sjálfsdáðum og eftir skipan yfírboðaTanna yrkja dag hvern í dálka „Mgbl.“, er leixburður vonsvikinna beinhá- karla og lagið ógeðslegt grátkonu- söngl. Hitt og petta. Oscar Slater. ' Fyrir liðlega átján árum var maður að nafni Oscar Slater dæmdur til æfilangrar fangelsis- vistar fyrir morð. Var petta í Glasgow á Skotlandi. Öll pessi ár hafa margir mætir menn unnið að pví, að mál hans væri tekið fyrir aftur, pví miklar líkur voru til þess, að hann hefði verið dæmdur fyrir sakleysi. Loks vanst |>að á, að mál hans var tekið fyrir að nýju. Peir, sem ein-na mestu gorkuðu í pví, voru peir Arthur Conan Doyle og Ramsey MacDo- nald, fyrverandi forsætisráðherra. f>. 20. f. m.. var Oscar sýknaðúr og látinin laus. Nú eru vinir hans með MacDonaldi í broddi fyík- ingar að vinna að pví, að ríkið greiði honum 100,000 sterlings- punda skaðabætur. (FB.) Flugkonur. Ungværsk flugkona, barónessa von Schoenberg-Kraneleldt, og bæheimska flugkonan Christie Schultez, æ!a að gera tilraun til J>ess að fljúga frá Danmörku eða Spáni til Ameríku seinni parlinn í sumar, að pví er hermt er i skeyti til New York Times. (FB.) Wright Whhlwind mótoramir. í flugum peim, sem peir fóru í frægðarfarir sínar Lindbergh, Chainberbn, Byrd og Wiikins, voru 200 bestafla Whirl-wind mótorar. „The Wright Aeronauti- cal CorporatLon" hefir nú látið smíða. 325 hestafla móora fyrir flugur. Var fyrsti móorinn reynd- ur nýlega með pví að láta hann gal'nga í eitt púsund klukkustund- ir. ~ (FB.) Maður að nalni Bigg Graves, sem nú er ríkisstjóri í Alabama, tók rnálið að sér og stefna hans í pessu máii varð til pess, að hann vann sigur i kosninigunum. Hann hafði heitið kjósendum. pví, að koma í gegn lögum til pess að banna ' leigu á föngum, og hann stóð við orð sín. En pað var öðru nær, en hann væri einn síns liðs. Þannig hefir blaðið „New ó ork World“, áhrifamikið og vin- isælt blað_, í meir en tólf ár unnið að pví að fletta ofan af svívirð- unni í námunum í sambandi við fangaleiguna. Og nú er ioks um- bót fengin á pessu sviði. (FB.) Fanganteðferð í Alabama. Fram á pétta ár hefir sú svi- virða viðgengist í rík.nu Alabama í Bandaríkjunum, að fangar hafa v'-e.rið leigðir tii vinnu í kolanám- unx, sem eru einstakra manna elg„. og haía |>eir ofl á tiSum ----........m... sætt siíkri meðferð par, að fa munu dæmi til pess, að svo i la hafi verið farið með skynlausar' skepnur. Loks hefir nú tekist að leggja lögbann við pessari fanga- leigu. ,,The Ashviile Times“, blað í North Carolína, segir, að fang- arnir hafi sætt svo grjmdarlegri og hörkutegri meðíerð í námun- um, að leita þyrfti afíur í miðaiíd r til þess að finna dæmi til slíkrar ómannúðar, en loks hafi tekist að vékja pjóðina til svo öflugra mótmæla, að samin voru lög til þess aö banna þessa leigu á föng- unum. Þ. 1. júlí pessa árs gengu lögin í gildi, og pá losnuðu 700 fangar úr heðanjarðargrenjunum og voru settir að verki á bú- •görðuni ríkisins. Sumií peiria höfðu ekki árum saman umn® í sólskini og góðu i-ofti. Laun'n, sem greidcl voru fyrir vinnu farag- anna í miámunum, voru lág. Hér var um hlunnindi að ræða, aö fá pennan ódýra vinnukraft, fyrir auðuga iðnrekendur, sem höfðu góð pólitísk sambönd. Ekki voru launin iátin renna í sjóð, til end- urgreiðslu föngunu.in. er þeir f-engi frelsið aftur eða fjölskyldum p'eirra, heldur í fjárhirzlu ríkis- ins. Mikla og harða baráttu þurfti að heyja til þess a'ð fá pessi iög sampykt, enda hefir málið verið eitt aðaldeilumáliö í kosningum í Alabama oftar en e'nu sinni. Hryliilegur giæpur, sem framinn var í einni kolanámunni, opnaði augu alinennihgs fyrir biruni sví- virðilegu nieði'erð á föngunum. Árið 1925 var fangi að nafni Ro- bert Knox leigður til vinnu í ein. staklingsnámu nálægt Birming- ham i Alabama. Dag nok’kurn neitáði hann að fara til vinnu. Honum var refsað' pannig fyrir óhiýðn'na, að honum var dýft of- an í kerald með sjóðheitu va'ni í, en fanginn skaðbrendist allur og lét lífið við hin verstu harm- kvæli- Umsjónarmaður fanganna í námunni, Davis að nafni. var kærður fyrir morð. Hann bar það fyrir sig, að hann hefði haldið. að maðurinn myndi lifa pað af. Þet:a tók kviðdómurinn til greina og sýknaði fangagæsluman.rann. OtBala á brauðum og kökum frá Alpýðubrauðgerðinni er á Yesturgötu 50, ----------------------% Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssolu. Kaupendur að hús- nm oft til taks. Helgi Sveinsson, fíirkjustr.10. Heima 11—-12 og 5—7 Toilett koinmóða, hvít máluð il sölu í Vörusalanum simi 2070. AUs konar smáborð, á 15, 6 og 17 krónur í Vörusalanum ílapparstig 27. 2 Stígnar saumavélar til sölu yrir hálfvirði. Vörusalinn Klappar- fíg 27. 40 krónor kosta ágæt reið- hjól í Vörusalanum, Klapparst. 27. Alls konar Veggmyndir iaus- ar og innrammaðar í miklu úrvaii Vörusalinn Kiapparstíg 27. Munið að Vörusalinn er á Klapparstíg 27 og hvergi annarstaðar sími 2070. Öll smávara til saumaskap* ar Srá pvl smæsta til hins stærsta, alt á sama stað. Guðm. B. Vikar, Laugav. 21* Um daginn og veglnn. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólum kl- 9Vs í kvöld. Bifreiðaskoðunin. Allar bifreiðar og bifhjól, er hafa númerin 151—200, eiga að mæta við Tollstöðina kl. 10-12 og 1—6 á morgun. Drengjamótið. > x Verðlaun voru afhent í fyrra- kvöld til peirra, er tóku pátt i Drengjamótinu. Fór athöfnin iram á »Hótel Heklu11 Ben. G. Waage forseti í. S. í. talaði nokkur orð til hinna kornungu ípróttamanna, og hvatti pá til starfs og dáða í págu iþróttanna, St. ípaka nr. 194 heldur fund í kvöld á venjuleg- um stað og tíma. Á fundinum fer fram embættismannakosning. Allir félagar, sem í bænum eru, eru beðnir að mæta á fundinum. Sundlaugarnar. Sá kvittur hefir gengið um bæ- inn, að vatnið í Sundlaugunum sé smitandi, og fái notendur lauganna oft illkynjuð útbrot á líkamann, eftir að hafa verið í vatninu. Eftir pví sein Alþýðublaðinu hefir verið skýrt frá, mun petta ekki vera rétt. Vatnið í laugunum hefir verið En nú var mönnum nóg boðið. [ rannsakað af læknum og segja Notuð íslenzk frímerki keypt Vörusalinn Klapparstíg 27 Bækur. Bylting og íhald úr „Bréfi til Láru“. Kommúnista-ávarpid eftir Kar6 Marx og Friedrich Engels. „Húsið við Norðurá", íslenzk leyniilögreglusaga, afar-spennandi. Fást í afgreiðslu Aipýðublaðs- ins. þeir, að enga skaðlega gerla sé hægt að finna í þvi. Margir not- endur lauganna hafa kvartað yfir pví við Alþbl., að laugarnar aéu ekki hreinsaðar nema einu sinni í viku og pá sé að eins skift um vatn, en botninn ekki hreinsaður. Gamla Bió, sýnir í kvöld gullfallega og hug- næma mynd í 6 þáttum. Póia Negri leikur par móðurhlutverk. Ben. G. Vaage ferseti 1. S. í. og frú hans fara utan í kvöld kl. 6 með Lyra til útlanda. Fer Benedikt m. a. í er- endum ípróttalélaganna til Noregs og Danmerkur. Undæmisstúkan nr. 1. hefir ákveðið að fara skemtiferí að gömlu lækjarbotnum á sunnu- daginn kemur. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur Gaðmundsson. AlÞýðuprentsmiðjaa.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.