Vísir - 20.04.1943, Síða 6

Vísir - 20.04.1943, Síða 6
Þriðjudagur, 20. apríl 1943. Ví SIR við innkaupsverð varanna. Ekki verður fyrir það synjað að slíkt virðist óeðlilegt, enda hlýt- ur það að hafa talsverð áhrif til hækkunar á vöruverð í land- inu. En það er eins með tolla og skatta. Þegar þeir liafa einu sinni verið settir á, hika þeir við, sem með fjármálin fara, að létta þeim af þjóðinni, af geig íyrir því að tekjurnar lxrökkvi þá ekki fyrir gjöldum. Það hefir verið athugað af Hagstofunni hversu rniklu hafi numið tollur af farmgjaldi þrjá í'yrstu ársfjórðunga ársins 1942, og er niðurstaðan þessi: Innfiutningur á þessu tímabili 166 millj. lcr. Þar af eru vörur undanþegnar tolli 28 millj. kr. Eftir eru verð- tollsvörur .... 138 millj. kr. Farmgjöldin eru talin samtals .. 33.374 þ. kr. Tollur af farnv gjöldum ......... 4.386 þ. kr. Af samtals greiddum verð- lolli, er 16.3% tollur af farm- gjöldum, eða um 1/6 hluti verð- tollsins. Mestur er innflutning-' ur á vörum sem af er greiddur 8% verðtollur en þar næst koma vörur sem af er greiddur 50% verðtollur og nemur andvirði þeirra 23.146 þús. kr. af fram- angreindum innflutn. 138 millj. kr. allra tollvara. Eins og nú standa sakir er það mál, sem hlýtur að koma lil athugunar, hvort gerlegt sé að lækka tolla á nauðsynjum, svo sem ýmsum tegundum fatn- aðar og öðru sem allur almenn- ingur þarf til daglegra nota. Tollar eru liér á mörgu hærri en góðu hófi gégnir og gerist það nú aðkallandi að taka toll- skrána til endurskoðunar. Ríkisstofnanir. Tekjur af riltisstofnunum voru á fjárlögum áætlaðar 3.719 þús. lcr. en hafa orðið 11.994 þús. kr. eða 8.275 þús. kr. um- lram áætlun. Mestar eru tekj- urnar af Áfengisverzluninni, en þær nema samtals 6.058 þús .kr. í stað þess að þær voru áætlaðar 1.822 þús. kr. Næst kemur Tóbakseinkasalan og er telcjuaf- gangur hennar 2.864 þús. en áætlunin var 1.250 þús. lcr. Þriðja stofnunin í' röðinni er Bifreiðaeinkasalan. Tekjur liennar voru áætlaðar 58 þús. kr. en talið er að þær muni nema 1.700 þús. kr., eða þritug- földuð ácetlunin. Rildsútvarpið og Viðtækjaverzlunin skila 630 þús. kr. í stað áætlunar 92 þús. kr. Rikisprentsmiðjan 187 þús. kr. i stað 70 þús. Landssmiðjan 109 þús. í stað 20 þús. Póstsjóð- ui 111 þús. i stað 55 þús. Lands- síminn er eina slofnunin sem skilar minni reksturshagnaði en áætlað var, eða 284 þús. í stað 462 þús. kr. Stafar það af því að verðskrá símans var lialdið óbreyttri þar til siðari hluta árs- ins, en flest útgjöld fóru hrað- vaxandi allt árið, einkum launa- 1 greiðslur. Hinn mikli og óvænti tekju- afgangur Bifreiðaeinkasölunnar stafar af því að eftirspurn um bifreiðar til vöru- og fólksflutn- inga var á síðasta ári meiri en dæmi eru til áður. Þessari eftir- spurn var engan veginn liægt að fullnægja en þó lieppnaðist að ná til landsins fleiri hifreiðum vöru- og fólksflutnings, en áð- ur hefir verið innflutt á einu ári. Bifreiðakaup þessi tókust fyril* velvilja stjórnarvalda Bandaríkjanna er litu svo á, að oss væri nauðsyn á að endur- nýja þann bifreiðakost sem fyr- ir var hér í landi. Nú eru afar miklir örðugleikar á útvegun slíkra tækja og því liklegast að innflutningur þeirrn stöðvist að mestu eða öllu. Er því ekki milc- illa tekna að vænta hér eftir af sölu bifreiða, enda er reiknings- skilum og ráðstöfun á húi Bif- reiðaeinkasölunnar senn lokið. Hinn mikli tekjuafgangur Afengisverzlunarinnar, sem er ianglum meiri en áður hefir tiðkast, stafar ekki af því, að salan hafi aukizt í svipuðu lilut- falli. Ástæðan er sú, að útsöiu- verð vínanna hefir verið hækk- að. Þó er það ekki hærra hér nú en sumsstaðar erlendis. Heildarsala Áfengisverzlunar- innar að flöskutölu siðasta ár er lítið eilt hærri en salan árið 1941, en þá var tekjuafgangur 1.923 þús. kr. Hinsvegar er sal- an 1942 að ílöskutali 25% lægri en árið 1940. Hagnaður Tóbakseinkasöl- unnar árið 1941 var 2.353 þús. kr. og má þvi segja að mjög Jiafi verið varlega áætlaðar tekj- urnar 1942 með 1.250 þús. kr. Að vísu er þess ekki að dyljast að útlit unujitvegun tóhaks var ekki gott um það leyti, sem aætlunin var gerð, en úr því rætlist betur en á horfðist. Þessar tvær stofnanir sem eg nú hefi síðast nefnt, hafa á sið- asta ári liaft í tekjuafgang ná- iega 9 millj. kr. — Þó ekki sé hægt að gera ráð fyrir að þær skili jafnan slikum liagnaði, þá verða þessar einkasölur jafnan . mjög mikilvægur þáttur í tekju- öflun ríldsins. Þess vegna er nauðsynl. að tryggja lieilhrigð- an framtíðarrekstur þeirra og sjá um að þessi fyrirtæki séu rekin með þvi sniði og þeim myndarskap, sem ríkinu liæfir. Eg hefi leyft Tóbakseinkasöl- unni að láta eina milljón króna í varasjóð af tekjum síðasta árs. Er það gert til þess að þessi stofnun hafi nægilegt reksturs- fé og þurfi ekki að skulda heima og erlendis. Eg hefi leyft Áfeng- isverzluninni að láta í varasjóð 500 þús. kr. og stofna sérstakan byggingarsjóð með 500 þús. kr. Það er ekki vansalaust að þetla fyrirtæki skuli varla hafa þak yfir liöfuðið og ekki hafa að- stöðu til, húsnæðis vegna, að haga rekstrinum á þann hátt sem livarvetna mundi tahð nauðsynlegt og sjálfsagt. Þessar einkasölur eiga hvorug þak yfir höfuðið. Hjá þvi verð- ur ekki komizt að hyggja yfir þær svo fljótt sem unnt er. En jafnframt ætti að sameina báð- ar þessar einkasölur og reka þær sem eitt fyrirtæki. Mundi rikissjóður vafalaust spara nokkurn reksturskostnað við slíka breytingu en sérstaklega væri það æskilegt að sameina í eitt myndarlegt fyrirtæki þann verzlunarrekstur sem gera má ráð fyrir að verði til frambúðar í höndum ríkisins. í þessu sambandi vil eg geta þess, að eg tel, að jafnframt því að sameina Áfengisverzlunina og Tóbakseinkasöluna, ætti að afnema Yiðtækjaverzlunina sem sjálfstæða stofnun og gera liana að deild í rekstri Rildsút- varpsins. 10% útflutningsgjald. Samkvæmt lögurn nr. 98 frá 9. júlí 1941 var sett á sérstakt útflutningsgjald í síðastliðnum ágústmánuði á útfluttan afla logaranna, 10% af fob-verði. Gjald þetta var einnig sett á þann fisk sem íslenzk flutninga- skip flytja á markað, en var iétt af þeim aftur sökum þess að lalið var að þau fengi ekki risið undir tollinum,. Tollurinn hefir þvi eingöngu livilt á afla togaranna. Tekjurnar af þessu útflutn- ingsgjaldi frá því það var sett á í ágúst síðastl. hafa numið 1.438 þús. lcrónum. Með líkum rekstri og svipaðri sölu hotn- vörpuskipanna og vgr siðari helming ársins í fyrra mætti gera ráð fyrir að þessi tekju- stofn gæti gefið um 3 millj. kr. yfir árið. Hinsvegar hefir staðið talsverð deila um það milli tog- araeigenda og rikissjóðs á hvern liált bærj að reikna gjald þetta. Gjaldið er í lögunum ákveðið af fob-verði. En fjármálaráðu- heytið hefir litið svo á, að þar sem skipin seldu afla sinn er- lendis bæri að finna fob-verðið með því að draga kostnað við að koma fiskinum á markað, frá söluverði erlendis. Togara- eigendur liafa hinsvegar krafizt að afli togaranna væri metinn í samræmi við gildandi foh- verð á fiski liér á landi og út- flutningsgjaldið reiknað eftir því. Um þetta hefir ekki náðst samkomulag og er ekki óliklegt oð því verði vísað til úrskurðar dómstólanna. Yrði niðurstaðan sú, að ríkssjóði beri áð reikna gjaldið samkvæmt kröfu skipa- eigenda, þá er hér um, allveru- lega endurgreiðslu að ræða, er nema mundi mörgum hundr- Liðum þúsunda. Framtið þessa útflutnings- gjalds er mjög undir hælinn iögð. Lögin gera ekki ráð fyrir að gjaldið sé innheimt af tap- rekstri enda væri slíkt ósann- gjarnt með öllu. Síðan gjaldið var lagt á hefir mjög rýrnað hlutur hotnvörpuskipanna vegna vaxandi reksturskostnað- ar og erfiðari siglingaskilyrða. Þrengist afkoma þessafa skipa frekar en orðið er, tel eg gjaldi þessu teflt í hættu. Verðbætur á útfluttar landbúnaðarvörur. Niðurstaða sú, er bráða- hirgðayfirlitið sýnir, gefur ekki alls kostar rétta hugmynd um afkomu ríkissjóðs á liðnu ári. Frá tekjuafganginum ber að draga þá fjárhæð, sem greidd kann að verða sem verðbætur á útfluttar landbúnaðarvörur, samkvæmt þingsályktunum 31. ágúst og 23. maí 1942. Hin fyrri þingsályktun er varðandi af- urðir ársins 1942, en lhn síðari vegna afurða ársins 1941. Landhúnaðarráðuneytið lét gera áætlun um þær verðbæt- ur, sem liér um ræðir, í byrj- un þessa árs og var talið, að þær mundu þá nema samtals um 25 Y'z milljón króna. Þá voru allar þessar vörur óseldar, nema gærur og garnir frá 1941, sem seldar liöfðu verið í fyrra. Síðan liafa verið seldar allar gærur og garnir fyrir hag- kvæmara verð en gert var ráð fyrir, svo að áætlunin lækkar af þeim sökum um 4 millj. kr. Sú kvöð, sem á ríkissjóði hvíl- ir vegna þessara verðhóta er nú eins og sakir standa þannig: Áætluð fjárhæð (i jan. 1943) ........ 251/2 millj. kr. -f- Greitt 1942 2y2 millj kr. og Mism. vegna sölu 4 millj. kr. . . 6V2 millj. lcr. Eftir 19 millj. kr. Ennþá er óseld ull tveggja undangenginna ára, en samn- ingar standa nú yfir og er þess vænzt, að hagkvæmt verð fáist. Hafa Bandaríkin sýnt oss skiln- ing og mikla velvild í samn- ingum um kaup á þessum af- urðum. Afkoma ríkissjóðs síð- asta ár er að miklu leyti und- ir því komin, hversu tekst með þessa samninga. Þegar markaður hregzt fyr- ir aðra aðalframleiðslugrein landsinanna, er ekki nema eðli- legt, að hlaupið sé undir bagg- ! ann til að jafna kjörin og firra fjöhnenna stétt erfiðleikum, sérstaklega þegar öðrum at- i vinnuvegum vegnar óvenju- ! lega vel. En sú aðferð, sem löggjafarvaldið liefir notað á síðasta ári til þess að skuld- hinda ríkissjóð í þessu skyni, I er mjög óvenjuleg, þar sem verðhótum er heitið í samræmi við vaxandi verðbólgu og án þess að skorður séu settar eða hámark ákveðið um fjárhags- lega skuldhinding rildssjóðs. Eg verð að láta það í ljós sem mína skoðun, að það sé hættulegt fjárhag ríkisins, ef mjög er vikið af þeirri leið, sem stjórnarskráin gerir ráð fyrir, að útgjöld séu ákveðin með fjárlögum. Ef það færist mjög i vöxt, að ákveða gjöld með þingsályktunum eða ser- stökum lögum, þá er liætt við að með öllu geti riðlazt þær áætlanir um afkomu ríkisins, sem gerðar eru með ítarlegri rannsókn og athugun við af- greiðslu hverra fjárlaga. Með þál. frá 31. ág. 1942 er raun- verulega farið inn á nýja braut, sem getur gefið mjög varhuga- vert fordæmi. Þessi aðferð til að ráðstafa tugum milljóna úr ríkissjóði er mjög auðveld og liandhæg, en einmitt þess vegna er hún varhugaverð. Slikar greiðslur ættu að minnsta kosti að vera ákveðnar með sérstök- um lögum. ! Raunverulegur tekjuafgangur. Eins og eg liefi áður tekið fram, verðuy að líta svo á, að svo stöddu, að ríkissjóður sé skuldbundinn um 19 millj. kr. vegna verðuppbóta á landhún- aðarvörur. Er þá raunveru- legur tekjuafgangur 10 millj. króna. Samkvæmt lögum frá 4. sept. 1942 um raforkusjóð, ber að leggja í sjóð þenna 5 milljónir króna af tekjuafgangi ársins 1942. En 5 millj. kr. liafa þeg- ar verið í liann lagðar samkv. rikisreikningi 1941. Ennfrem- ur her að leggja í framkvæmda sjóð % af tekjuafgangi og vil eg telja það 3 millj. kr. Yerður þá sá sjóður 11 millj. Verða þessar greiðslur til sjóðanna að sjálfsögðu framkvæmdar svo fljótt sem unnt er fyrir rikis- sjóð. Eignabreytingar. Eg skal þá taka fyrir greiðslu yfirlit ársins, er sýnir eigna- hreyfingar þær, sem orðið hafa. GREIÐSLUYFIRLIT 1942. I n n: • 1. jan. Peningar í banka og lijá ríkisfébirði .... 15.690.000.00 Tekjur samkvæmt rekstursreikningi ........... 86.663.000.00 Fyrningar ...................................... 450.000.00 Utdr. hréf, endurgreidd lán og andv. seldra eigna 159.000.00 Einkum skuldir i Danmörku v/ afh. og vaxta af dönskum lánum ......................... 640.000.00 Skiptimynt sett i umferð (% hl.) ............... 850.000.00 Ct: Gjöld samkvæmt rekstursreikningi Afborganir lána: Innlend lán ........... 507.000.00 Lán i Danmörku .... 228.000.00 — - Englandi ...... 486.000.00 — - Ameríku ....... 298.000.00 Kv.104.452.000.00 57.576.000.00 Lán í Danmörku v/ Skipaútg. 1.519.000.00 221.000.00 1.740.000.00 Til eignaaukn. og reksturs ríkisstofnana: Landssíminn . ................. 1.785.000.00 Póstmál ........................... 110.000.00 Áfengisverzlun .................... 660.000.00 Tóbakseinkasalan................. 1.000.000.00 Ríkisútvarp og viðtækjaverzlun . . 810.000.00 Ríldsprentsmiðja .................. 280.000.00 Landssmiðja .................v. . . 109.000.00 Bifreiðaeinkasalan .............. 1.700.000.00 Áburðarsala ........................ 650.00000 Aðrar stofnanir.................... 300.000.00 ------------ 7.404.000.00 Vitahyggingar ................................... 150.000.00 Til byggingar sjómannaskóla...................... 500.000.00 Keyptar jarðir og liúseignir.................. 620.000.00 Skuldabréf í Félagsgarði tekin upp i skatta . . 235.000.00 Til innkaupanefndar í New York ................ 1.650.000.00 Greidd innst. Raforkusj. og Framkvæmdasj. .. 13.000.000.00 Fyrirfram greitt v/ ársins 19-13 ................ 325.000.00 Sjóður í árslok 1942 ......................... 21.252.000.00 Kr. 104.452.000.00 kr., sem er mismunur á raun- verulegum afhorgunum og aukningu lausaskulda. Hvað er framundan? Eg hefi nú í stórum drátt- j um gert grein fyrir afkomu ríkissjóðs árið sem leið, þeim eignabreytingum, sem orðið hafa og skuldum ríkisins um síðustu áramót. Lægi þá næst fju'ir að reifa fjárlagafrum- varp það, sem hér liggur nú fyrir. En fyrir þá sök, er eg gat um í upphafi þessa máls, verður greinargerð þar að lút- andi að bíða að sinni. Þeir mundu varla þykja spá- mannlega vaxnir, sem reyndu nú að segja fyrir um, liversu háttað verður fjárhag og at- vinnurekstri landsmanna á næsta ári. Verðbólgan hangir enn eins og brugðinn brandur yfir liöfði þjóðarinnar. Þangað til þeirri hættu er hægt frá, er ekki um að ræða nokkurt ör- yggi fyrir þá, sem laun taka, né þá, sem framleiðslu stunda til lands og sjávar. Þangað til er heldur ekki um nokkurt ör- yggi að ræða fyrir fjárhags- lega afkomu ríkissjóðs. Dýr- tíðin hefir verið stöðvuð um stundarsakir, en vér skulum gera oss það ljóst, að vér höf- um ekki enn vald á því, að snúa ástandinu til varanlegs bata. Þjóðin hefir nú sjálf metaskálar örlaga sinna í höndunum. Hversu mjög afkoma ríkis- sjóðs er háð framfærslukostn- aðinum í landinu, sést af því, að hvert stig í hækkandi vísi- tölu kostar ríkissjóð 160 þús. kr. á ári. Útgjöld ríkissjóðs, er taka dýrtíðaruppbót, eru talin að nema 16 millj. kr. á ári og eru þá meðtaldar stofnanir ríkisins. Taki því verðbólgan aftur að vaxa, án þess að við verði ráðið, munu útgjöld rík- isins aukast með risaskrefum, án þess að samsvarandi tekju- auki komi á móti. Landsmenn hafa undan- gengin þrjú ár selt flestar af- urðir sínar háu verði. Fram- Ieiðsla sjávarafurða, sem jafn- an er meginhluti útflutnings- ins, hefir verið rekinn af full- um krafti, svo að segja öll þessi ár. Aldrei fyr hefir feng- izt annað eins fé fyrir útflutn- ing landsins. Þó er nú svo komið í dag, að allur sá gjald- eyrir, sem þannig hefir feng- izt, væri nú upp genginn, ef engar gjaldeyristekjur hefðu komið annars staðar frá. Ein- hverir munu að likindum segja, að slíkt skipti engu máli meðan bankarnir eigi miklar inneignir erlendis. Vera má að svo sé, en þetta sýnir hvert stefnir, ef vér reynum ekki að Samkvæmt þessu hefir verið greitt af lánum ríkisins 1.740 þús. kr. á árinu, cn af því eru 640 þús. kr. vegna afborgana og vaxta af dönslcum lánum, sem ekki hefir verið hægt að koma í hendur réttra aðila og stendur því enn inni hjá ríkis- sjóði. Aðrar eignahreyfingar eru litlar, að öðru leyti en því, sem varið hefir verið til bygg- ingar sjómgnnaskóla 500 þús. kr. og kaupa á jörðum og hús- eignum 620 þús. kr. Þær eign- ir eru: Kleppjárnsreykir 230þús. Kröggólfsstaðir í Ölvesi 63 — í Vatnsleysa í Skagaf. 37 — Iveldur (eftistöðvar) 5 — Leifsgata 16, Rvík 250 — j Dýralæknisbúst. í Borg- arnesi 35 — Fé það, sem greilt liefir ver- 1 ið til Innkaupanefndarinnar í New York, er lagt út til bráða- ! birg'ða, vegna þeirra vöru- ! kaupa, sem fara fram fyrir | milligöngu ríkisstjórnarinnar i ! Ameríku. Ríkisskuldirnar. Skuldir ríkisins 31. des. 1942 eru taldar að vera samtals 51.- 012 þús. kr. Engin ný lán voru tekin á árinu. Með lausaskuld- um er talið 3.542 þús. kr., sem fallið er í gjalddaga af dönsk- um lánum, en ekki hefir verið greitt síðan Danmörk var lier- numin. Skuldayfirlitið er þannig: (Sjá yfirlit á bls. 3 í aðal- blaðinu í dag.) Skuldirnar 31. des. 1941 voru samkvæmt rikisreikningi sam- lals 66.219 þús. kr., svo að Lækkun skulda á árinu, sem leið, neinur 15.207 þús. kr. Þetta orsakast af því, a'ð Raforku- sjóður er talinn eiga lijá ríkis- sjóði 5 millj. kr. og Fram- kvæmdasjóður 8 millj. kr. í árslok 1941. Þessar fjárhæðir eru greiddar á árinu 1942, á- samt afborgunum frá bönkum og síldarverksmiðjum upp í skuldir, sem ekki ganga í gegnum reikninga ríkissjóðs. Þetta nemur samtals 14.957 þús. kr. að viðbættum 250 þús. koma þjóðarbúskapnum í það horf, að hann verði sjálfum sér nógur, án þess að byggjast um of á istyrjaldarástandinu. Stefna ríkis og löggjafar- valds hlýtur að verða sú, að sporna gegn allri verðþenslu, að setja ekki stórfé í fyrirtæki eða framkvæmdir meðan verð- bólgan gerir öll verðmæti ó- trygg, að spara og safna fé til mögru áranna, sem liljóta að koma, að binda ekki ríkissjóði byrðar nú með miklum á- byrgðum eða lántökum til dýrra framkvæmda, að koma atvinnuvegunum á heilbrigðan grundvöll, þar sem undirstað- an er ekki stríðsgróði, lieldur verðskuldaður afrakstur fyrir unnin störf, og að tryggja verð- gildi gjaldmiðils landsins. Þó að nú sé dimmt i lofti og erfiðleikar á báðar hendur, þá mun aftua birta eftir þau ragnarök sem nú ganga yfir. Það, sem færst hefir úr skorð- um, mun leita jafnvægis. En þá munu þeir minnstum erfið- leikum sæta, sem skemmst hafa hætt sér inn í þá hringiðu, sem ófriðarástandið hefir skap- að.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.