Vísir


Vísir - 24.07.1943, Blaðsíða 1

Vísir - 24.07.1943, Blaðsíða 1
 Ritstjórar: Kristj án Guðlaugsson Hersteinn Pá Isson .Skrifstofur: Félagsp rentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Auglýsingar Gjaldkeri Afgreiðsla Slml: 1660 5 llnur 33. ár. Reykjavík, laugardaginn 24. júlí 1943. 166. tbl. Loftárásin á Róm Eftir WALLACE HERRICK, ritstjóra New York Herald-Triburie. Roosevelt . Bandaríkjafor- seli lýsti því á blaðamanna- fundi í gær, hvernig loftárás- in á Róm hefði verið undir- búin. 1 gxein þessari ræðir Wallace Herrick um árásina og framkvæmd hennar, sam- kvæmt upplýsingum þeim, eem fram komu við þetta tækifæri. Loftárásin á Rómaborg kom þeim ekki á óvart, sem hafa gert sér far um að fylgjast með gangi slyrjaldarinnar. Eiginlega -voru menn undr- andi yfir því, hvað það dróst Jengi að ráðast á þessa borg, þvi að enginn heilvita hershöfðingi gat látið undir höfuð leggjast að ráðast á slíkt „sund", sem megn- ið af hergögnum og vopnum fjandmanna hans fór um. En þessi langa töf virðist stafa af einni ástæðu: Það varð að æf a f lugmennina vel og lengi, til þess að þeir gæti hæft þær hernaðarstöðvar, sem i Róm eru, án þess að vinna jafnframt tjón á öðrum mannvirkjum i höfuðborg fasista. Þegar menn virða þessi tið- indi fyrir sér, reka þeir strax augnn i fjögur atriði sérstak- lega. Fyrst er það, að í Róma- borg eru fjórar stórar járn- brautarstöðvar. Eí þær eru eyðilagðar, þá stöðvar það sjálfkrafa þrjá fimmtu hluta allra flutninga suður og norður eftir ítalíu. í öðru lagi eru i Rómaborg allar höfuðstöðvar ítalska hersins, flotans og flug- hersins og að auki er þar mið- stöð fasistaflokksins. 1 þriða lagi er hin gríðarstóra fíugstöð Ala Littoria-félagsins við borg- ina, auk tvegga stórra flugvalla hersins. I f jórða lagi eru í Róma- borg loftvarnabyssusveitir og bækistöðvar riddaraliðs. fyrir utan vopna- og hergagnaverk- smiðjurnar, sem eru hingað og þangað um hana. Það liggur i augum uppi, að bandamenn gerðu ekki árásir á þessar hernaðarstöðvar fyrir löngu, af því að þeir vildu hafa undirbúið árásina vandlega, þegar hún yrði loks gerð. Þessi undirbúningur var vandleg og nákvæm þjálfun flugmannanna, því að mörg af þeim skotmörk- um, sem átti að hæfa, voru i námunda við stórar kirkjur og ibúðahverfi. Páfagarður er við Tiber-fljót, en handan við það voru sumir af árásarstöðunum og þótt fljótið sé á milli, þá er þó ekki langt á milli. Italir gerðu það af ásettu ráði, að láta hervægilega staði vera i nám- unda við Páfagarð og önnur menningarleg mannvirki og með því móti stofnuðu þeir þeim í hættu af hernaðaraðgerð- um. Það var af þessarL ástæðu, sem allir flugmennirnir voru látnir æfa sig sérstaklega vel. Það var einvalalið i flugvélunnm og þeir voru látnir æfa sig sér- staklega vel i að þekkja skot- mörk sín. Við höfum ekki enn fengið fullkomnar skýrslur um árás- ina og árangur hennar. Ef að- eins fáar byggingar aðrar en hervægileg mannvirki hafa orðið fyrir sprengjum, þá er það gott dæmi um það, hversu markfimi flugmannauna og ná- kvaemni var mikii. Sumar af 250.000 mann Rússar meta yfirburði bandamanna, „Soviet War News", blað rússnesku stjórharinnar i Lon- don, birli fyrir skemmstu þessa áætlun um þann herstyrk, sem bandamenn myndu koma til að hafa á þessu sumri til ráðstöf- unar við innrás i Evrópu, ásamt meðfylgjandi tölum um fram- leiðslugetu þeirra: Herstyrkur: Bretland og sam- veldislöhdin 2.500.000— 3.000.000 manna Evrópuher, Bandaríkin 1.500.000—2.000.- 000, Frakkar 500.000, sam- tals 4y2 til 5y2 millj. manna. Skriðdrekar: Bretar framleiða 2000 á mánuði, Bandarikin 3000, Kanada 500, en Þýzka- land og fylgifiskar þess alls 3000. Stórskotabyssur: Bretar fram- leiða 3000 á mánuði. Kanada 1000, Bandaríkin 6000 (óvin- irnir alls 4000). Flugvélar: Heildar-framleiðsla Breta, Bandaríkjamanna og Kanadamanna 10—11.000 á mánuði (óvinirnir 4000). Skip: Bretland og Kanada 3— 3x/2 millj. smálesta á ári, Bandarikin 8 millj. á síðasta ári og minnst 1 millj. 800 þús. á mánuði á þessu ari. Framleiðsla Sovétríkjanna er ekki talin með, enda ætlast blað- ið til að Sovétrikin þarfnist ekki frekari hergagna að heldur, þegar sókn hefir verið hafin af fullum krafti á hendur Þjóð- verjum að vestanverðu. »Frjálsir Þjóðverjar« í Moskva. Þjóðnefnd frjálsra Þjóðverja | hefir verið mynduð i Moskvu, og ! eiga fulltrúar frá fangabúðum þýzkra herfanga víða um Rúss- land sæti í henni. Meðal þátt- takenda eru rithöfundar og þingmenn. Blaðið „Pravda" i i Moskva birtir þessa fregn með feitu letri, og var hún með- al aðalfrétta rússneska útvarps- ins 21. þ. m. Stefnuskrá nefnd- arinnar er að vinna að því, að stofnuð verði lýðræðisstjórn i Þýzkalandi og að til taks verði á hverjum stað menn, er geti tek- ið borgaralega stjórn í sínar hendur, þegar Nazistar gefast upp. Stefnuskráin ep birt i á- varpi nefndarinnar til allra frjálslyndra Þjóðverja. þeim byggingum, sem urðu ekki fyrir sprengjum, hafa ef til vill orðið fyrir skemmdum af völdum brota úr loftvarnakúl- um, er þau féllu" til jarðar og enn aðrar hafa getað orðið fyr- ir tjóni af völdum ótryggra lpft- varnakúlna, sem sprungu ekki í lofti, heldur þegar þær komu aftur til. jarðar. Slíkt tjón er leiðinlegt, þótt það sé smávægi- legt miðað við þau mannslíf, sem sparazt hafa við það að stríðið hefir stytzt. En allt slíkt tjón er auðvitað yfirherstjórn ítala að kenua, sem haldið hefir áfram að nota hervarnastöðvar óg mannvirki innan múra borg- arinnar eilífu. umKrmg Ma %&3*m Rússar við innsta virkjakeríiö. SÍÐAN RÚSSAR UMKRINGDU OREL hafa þeir enn sótt í'ram 3—5 kiiómetra og segja.st nú alístaðar vera komnir inn í aðaivirkjakerfi borgarinnar. Herfræðingar og erlendir fréttamenn hafa undanfarið reynt að leiða að því getum, hversu mikinn hef Þ jóðver jar muni 'hafa í Orei, og er almennt álitið, að þar muni eigi vera minna lið en 250.000 manns. Á Bielgorod-vígstöðvunum er einnig um hæga og ör- ugga framsókn Rússa að ræða. Hitlei óttast wíriðar- ¦ sókmc Mússa. EINKASKEYTI FRÁ U. P. — London í morgun. ¦ Brezku blöðin leiða enn get- um að, hvað fram hafi farið á fundi Mussolinis og Ilitlers á dögunum. Sá orðrómur liefir Á Orel-vígstöðvunum eyði- lögðu Rússar í gær 92 skrið- j dreka og 112 flugvélar fyrir Þjóðverjum. . Við Bielgorod, Izíum og suð- vestur af Vorosjilovgrad telja Rússar sig hafa unnið talsvert á og bætt aðstöðu sina til muna. Einnig var barizt suðvestan Krasnodar, og sóttu Rússar þar fram. Rússar hafa ekki enn getið sóknarinnar við Leningrad, þó að Þjóðverjar tali daglega um hana i herstjórnartilkynningum sínum. Á það er bent i þessu sambandi, að Rússar hafa áð ur haft þann sið, að geta eigi um sóknaraðgerðir í herstjórn- artilkynningum sinui», fyrr en nokkur árangur hefir fengizt, og getur verið að svo sé einnig að þessu sinni. Þrír fjórðu Sikile á valdi bandama ÞRÍR FJÓRÐU HLUTAR SIKILEYJAR eru nú I á valdi bandamanna og 45 þúsund manna her j er innikróaður á vesturhluta eyjarinnar, síð- j an Palermo féll. Sjöundi her Randarík.janna, sem tók ! Palermo, hraðar nú för sinni austur á hósinn, en enn- i þá hafa ekki tekizt meiri háttar bardagar, því að mönd- ! ulherinn heldur hratt undan til vígslöðvíinna í norð- j austurhorni eyjarinnar, þar sem ætlað er að möndul- herirnir muni hasla bandamönnum völl. Bandamenn flytja stöðugt nýU og óþreytt lið til eyjarinnar, og má telja víst, að liðsflu-tningar þeirra gangi betur en mönd- ulsins, því að þeir hafa alger yfirráð i lofti. í gær beindu þeir uðal-loftárásum sínum gegn Messínu og Cataniu. FANGATALAN. Bandamenn hafa ekkert til- icynnt um töku fanga, síðan upplýst var að fangatalan væri komin yfir 40.000. En vitanlegt er að gífurlegur fjöldi fanga var tekinn í fyrradag og í gær. Þyk- ir ekki ólíklegt að tala fallinna, særðra og fanga tekinna mönd- ulhermanna sé hátt á annað hundrað þúsund, og má telja hér uni bil víst, að möndulveldin geti ekki bætt sér það lið upp með nýju liði. Hinsvegar auka bandamenn lið sitt á eynni jafnt og Jíétt. Styrkleikahlutföll herj- anna raskast því með hverjum deginum. . LOKAHRlÐIN. Innan skamms verður svo komið, sem, spáð var fyrir nokkru, að möndulherirnir verði farnir að verjast að baki nokkurnveginn heinnar línu frá Etnu og Cataníu til hánorðurs, og verður það landssvæði nokk- uru minna en Bon-höfði i Tunis, þar sem möndulherirnir gáfust upp i síðustu viðureigninni í Afríku. CATANIU- VlGSTteVARNAR. Ekkert lát verður á sókninni lil Galaniu, en möndulherinn verst þar af liinu inesta kappi. Loftárásir bandamanna á borg- ina og hernaðarsvæðið um- hverfis hana harðna með hverj- um, klukkutíma, en framsókn er ákaflega erfið og áhættusöm, sakir þess hve náttúruvarnir eru góðar. Stimson hermálaráðherra hef- ir látið svo um mælt, að fyrir þrem árum hafi Bandarikin ekki átt nein vopn nema leifar frá síðasta stríði, en siðan hafi framfarirnar verið ævintýraleg- ar. Tvö hundruð SS-menn hafa fyrir skemmstu verið flutlir til Kaupmannahafnar, til þcss að grafast fyrir um leynifélög, sem vinna gegn þýzku herstjórninni. ----------------------HHB........ ------------------ Brúðkaup. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Sigrún GuÖnadóttir og Oddur Finnbogason, stýrimaÖur frá Vestmannaeyjum. ¦—¦ Heimili þeirfa verðuf á Freyjugötu 25C. Messa í Dómkirkjunni á morgun kl. n fyrif hádegi. Tillögur lágu fyrir bæjarráíisfun<li í gær um verfi á lögnum hitavcituæða í hús. Er í þeitö farið íram á, a8 gjaldiS vertti miðaö viö stærfi hús- anna qg kasti 25 krónur á hvern upphitaiSan rúmmetra, miíiab viö rttamnál þeirra. færzl mjög í aukana, að Italir liafi beint eða með aðstoð hlut- lausra fulltrúa farið fram á út- skýringar á „friðartilboði" Churchill's og Roosevelts, og þjdiir hafa valdið ugg í herbúð- imi nazista. Þess er til getið, að Hitler muni hafa farið fram á að Mussolini gæfi sér ákveðið lof- orð um að semja ekki sérfrið, og að Mussolini muni hafa sam- þykkt það með því skilyrði að Hitler sendi aukinn herafla suð- ur til Sikileyjar. Staðreynd er, að Hitler hefir sent aukið lið sujður á bóginn. Vígstáðan á Sikiley: Punktalínan sýnir nokkurnveginn víg- linuna, eins og hún var í gær. Síðan má telja að Marsala og Trapani hat'i fa'lið, en landsvæWð á norð-veslurhluta eyjarinn- ar er samt ekki allt á valdi bandamanna. — Örvarnar sýna, hvert aðalsóknir bandamanna beinast. Litla afstöðumyndin i horninu sýnir Sikiley (svarta) og afstöðu ljennar til Italíu- * skaga og Túnis. Formgi rússneska henáðsins. Sjapo8HÍk»v. Ef ri myndin sýnir A. M. Vass- iljevski markskálk, sem tekið hefir við yfirstjórn herráðs Sovétrikjanna af Sjaposnikov, hinum nafntogaða heífræðingi Rússa, sem meðal annars lagði á ráðin um lausn Leningrad- borgar, gagnsóknina hjá Voro- nesj og Stalingrad og sóknina miklu í Kákasus. ¦— Vass- iljevski marskálkur er ungur maður, vann sér eitt æðsta hernaðarheiðursmerki Sovét ríkjanna i fyrra, Suvorov-orð una af fyrstu gráðu, og gat sér mikinn orðstir í orustunum um Stalingrad, þar sem hann frám- kvæmdi fyrirmæli allsherjar- herráðsins, sem hann er nú ajálfur örðinn foringi yfir. —