Vísir - 12.02.1944, Qupperneq 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofun
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
Ritstjórar
Ðlaðamenn Slmt.
Auglýsingar 1660
Gjaldkerl 5 llnur
Afgreiðsla
34. ár.
Reykjavík, laugardaginn 12. febrúar 1944.
36. tbl.
Japanski flotinn
flýr Rabaul.
★
Madang einnig ylirgefin
Japanir hafa nú séð sér þann
kost vænstan, að flytja flota
sinn á brott frá Rabaul.
Patterson, aðstoðarhermála-
ráðherra Bandaríkjanna skýrði
blaðaxnönnum frá því í gær, að
flugmenn, sem hefði fyrir
skemjnstu farið í leiðangur til
Rabaul, liefði veitt því eftirtekt,
að þai’ var ekkert herskip, en
höfnin er jafnan vön að vera
fuH af allskonar herskipum og
flutninagskipum. Eru það auð-
vitað loftárásir bandamanna,
sein þessp valda. en verið getur
einnig, að þau hafi verið kölluð
norðiu' til Truk, vegna tóku
bandamanna á Marshall-eyjum.
Flugmenn hafa einnig gefið
skýrslu um það, að hækistöð
Japana i Madang virðist yfirgef-
in og nærri mannlaus.
LtofÉisókiiin á
Marshallcylam.
Flugvélar Bandarikjamanna
liaWa uþþi víðtækri loftsókn
gegh hringrifum þeim, sem
.fopaiiir líafa enn á valdi sínu
í Marshalleyjum.
Vaí’nir eru ekki miklar af
Jaþana hálfu og gera þeir engar
árásir á stöðvar Bandaríkja-
mánna. Þess er ekki getið í
fregnum frá eyjunum, að nein-
ir verulegir flutningar fari fram
til setuliðs Japana á eyjunum.
Loftórás var gerð á Wake-
eyju í gær og var það í annað
skipti á tveim dögum.
Manntjón U.S. 150.478
Manntjón Bandaríkjanna í
stríðinu nemur nú 150.478
mönnum.
Af þeim liafa 34.179 fallið,
30.261 verið teknir til fanga,
51.292 særzt, en 34.746 eru
týndir og eru vafalaust margir
þeirra fangar.
Á Italiu hefir manntjónið
vei'ið sem hér segir: 23.655
menn alls, og eru 3707 fallnir
en um 16.000 særðir.
Innbrot.
Innbrot var framið í nótt í
verzlun Ásgeirs Ingimars Ás-
-eirssonar á Laugaveg 55.
Þjófurinn hafði komizt inn í
verzlunina með þeim hætti að
brjóta upp krossviðarplötu i
hurðo gopna smekklás að innan.
Stal hann peningakassa, litlum,
sem i voru 4—5 úr og álíka
margir lindarpennar, ennfrem-
ur um 30 kr. í skiptimynt. Þá
stal hann og nokkurum vind-
lingapökknm.
Mannerheim
vill írið.
Lundúnablaðið Daily Ex-
press birtir þá fregn með
stórri fyrirsögn, að Manner-
heim marskálkur í Finn-
iandi vilji að saminn verði
friður við Rússa.
Segir blaðið, að Manner-
heim hafi fyrir nokkuru séð
það, að Þjóðverjum yrði ekki
sigurs auðið og bezt mundi
að semja sem fyrst. Hefir yf-
irhershöfðingi Finna gengið
á fund forsetans, Rytis, á
laun, ásamt með fleiri for-
vígismönnum landsins. Ekki
er enn vitað um árangurinn
af förinni.
Bretar biðja Svía
afisökiinar.
Brezki sendiherrann í Stokk-
hólmi hefir beðið sænsku
stjórnina afsökunar á árás á
sænskt Rauða-Kross-skip.
Skip þetta var statt i höfn-
inni í Chios í Eyjahafi, er brezk
flugvél gerði árás á það á mánu-
dag. Segja Bretar, að þannig
liggi í þessu, að skipið liafi ver-
ið búið að fá siglingaleyfi frá
brezku stjórninni, en á síðustu
stundu hafi verið ákveðið að
senda það af stað 4 dögum fyrr
en upphaflega var og vöruðu
| flugmennirnir sig ekki á því, að
það var komið á leiðarenda.
Bandamenn byrja áhlaup á
ný fyrir sunnan Rómaborg
fí
irá óiri.
11 ára strákur týnist.
Ellefu ára gamlan strák vant-
aði f hús eitt á Laugaveginum
£rá því er hann átti að fara í
skólann kl. 8 í gærmorgun og til
hádegis í dag.
Stráksi kom ekki í skólann i
gær og um hádegið í dag var
auglýst eftir honum í útvarpinu.
Strákurinn er hinsvegar kom-
inn fram, hafð koimð i skólann
kl. 8 í morgun án þess að hafa
komið heim til sín áður.
Tökin hert á
Pólverjam.
Þjóðverjar hafa áfram að
herða tökin á Pólverjum eftir
morðið á Ivutschara, yfirmanni
lögreglunnar í Varsjá og um-
liverfi.
Nú hafa þeir gefið út bann við
þvi, að nokkur Pólverji aki bil,
nema það sé fyrir Þjóðverja og
þýzkur farþegi sé í bilnum.
Þetta stafar af því, að Kutsch-
ara var myrtur af Pólverjum,
sem voru í bíl.
Alger sigur í lqfti er
sumrar.
Það er veðurfai’ið, sem hefir
bjargað Þjóðverjum frá því, að
bíða algeran ósigur í lofti.
Þetta er skoðun Spaatz, flug-
liershöfðingja handamanna á
Bretlandi. Hann lét hana í ljós
á fyrsta fundi sínum ineð blaða-
mönnum í London fyrir
skemmstu. „Ef flugmenn okkar
sem fljúga frá Bretlandi, ættu
við eins góð veðurskilyrði að
búa og þeir, sem liafa bæki-
stöðvar við Miðjarðarliaf,“
sagði hann, „geri eg ekki ráð
fyrir því að flugher Þjóðverja
mundi geta staðizt þá lengi.“
Spaatz var þá spurður um
það, hvort hann gerði ráð fyrir
því, að bandamenn mundu
verða búnir að brjóta flugher
Þjóðverja eins rækilega á bak
aftur yfir Vestur-Evrópu og við
Miðjarðarhaf, er sumar kæini.
jHann svaraði: „Við búumst við
því.“
Er Spaatz var spurður um
það, hvort Bandaríkjamenn
mundu gera dagárás á Berlín,
svaraði hann, að það væri eng-
inn staður i Þýzkalandi, sem
ekki væri hægt að ráðast á.
Amerískar flugvlar réðust á
Frankfurt í gær í annað sinn á
viku, f jórða sinn á hálfum mán-
uði.
Amerískir kafbátar liafa sökkt
12 japönskum skipum undan-
farna daga.
Vfgstöðváp 5. hersins
Rússar 50 km. frá Odessa-
brautinni.
Innikróaða liöinu tvíetraö í smáhópa.
Rússar eiga nú aðeins 50 km.
ófarna aið jámbrautinni milli
Odessa og Varsjár, sem er eina
járnbrautin, sem Þjóðverjar
hafa enn til sinna þarfa í Ukr-
ainu, án þess að verða að taka
á sig krók í gegnum Rúmeníu
og Ungverjaland.
jHersveitir Vatutins tóku í gær
borgina Shepetovka, sem er
rúmlega 70 km. frá Lutsk. Segir
í tilkynningunni um töku borg-
arinnar, að liún liafi verið örð-
ug viðfangs, því að búið liafi
verið að viggirða hana mjög
rammlega. Gera Rússar sér von-
ir um að þeim verði auðið að
rjúfa Odessa-Varsjár-brautina
innan skamms. Það mundi auka
mjög á flutningaörðugleika
Þjóðverja, ef flutningar þeirra
til S.-Ukrainu verða að fara að
öllu leyti um Rúmeníu.
t
Umkringda liðið.
Vörn umkringdu herdeild-
anna í Ukrainu gelur varla stað-
ið öllu lengur. I gær segjast
Rússar hafa tvístrað liðinu, svo
að það sé nú skipt i marga smá-
hópa. Voru það Kósakkar, sem
gerðu álilaup frá öllum hliðum,
er |>etta gerðu.
Þjóðverjar lialda áfram að
gera áhlaup að sunnan, til þess
að reyna að bjarga hersveitun-
um, en þeiin er öllum hrundið.
Flutningaflugvélar liafa einnig
verið sendar með hirgðir til
þeirra til skamms tíma, en mik-
ill fjöldi þeirra hefir verið skot-
inn niður.
50.000 fallnir.
Norður hjá Luga er heldur
farið að draga úr sókn Rússa,
en þeir komust þó heldur nær
borginm i gær. Rússar segja,
að þeir liafi fellt 50.000 Þjóð-
vérja á þessum liluta vigstöðv-
anna einum, síðan sóknin var
hafin vestur á hóginn í síðasta
mánuði. Þeir segjast hafa tekið
uin 4000 fanga, en landsvæðið,
sem þeir hafa tekið af Þjóð-
verjum, sé um 35.000 ferkíló-
metrar.
Kortið hér að ofan sýnir flesta þá staði, sem nú er barizt
mest um á Mið-Italiu. Rétt fyrir neðan miðju til liægri sést
Cassino, en Liri-Sacco-dalurinn, sem liggur á ská eftir miðri
myndinni er ágæt leið til Rómaborgar. Landgöngusvæði bánda-
manna sést ekki nema að litlu leyti, en vegurinn, sem er beint
í suður frá Castel Gandolfo á kortinu, liggur suður til Nettuno.
Ágætir afli á
Hornaflrði.
Fiskililaup í
Berufirði.
Flestir bátar á Austfjörðum,
sem hafa ekki farið til Suður-
nesja til róðra, stunda veiðar
frá Hornafirði, símaði fréttr-
ritari Vísis á Seyðisfirði í gær.
Þar eru nú eins margir hátar
og frekast geta komizt fyrir.
Ögæftir liafa Iiamlað veiðum
að undanförnu þar eystra, en á
miðvikudag og fimmtudag gaf
á sjó. Fóru þá allir út og veiddu
ágætlega. Löðna er ekki farin
að veiðast ennþá og er síld not-
uð i beilu. Eru aflahórfur góð-
ar, ef veður hamlar ekki veið-
um.
Fiskihlaup kom á Djúpavogi
i vikunni, en af ýmsum ástæð-
um gátu menn ckki hagnýtt
sér það sem skyldi.
Menn tóku eftir þvi snemma
morguns, að lirannir af síld
Iiöfðu hlaupið á land innst í
Berufirði — en Djúpivogur er
utarlega við fjörðinn — en
fjörðurinn sjálfur var fullur af
fiski. Svo illa vildi til, að' engir
bátar vÖrií heima á Djúpavogi
nema liilir trilluhátar. Var strax
farið út á þeim og hlóðu þeir
tvisvar eða þrisvar alvcg uppi i
landsteinum. Síðan var bátur
sendur frá Norðfirði til að sækja
afíánn. Fékk hann ekki alveg
fullfermi, en liann tekur 100
smál.
Síðan þetta gerðist hefir elcki
verið unnt að fara á sjó frá
Djúpavogi, sakir ógæfta, en
horfur eru ágætar með veiðar
og nægur fiskur alls staðar, þar
sem reynt hefir verið.
Tveir sænskir sjómenn hafa
verið dæmdir í fangelsi í Stett-
in fyrir að lijálþa frönskum
slríðsföngum til að strjúka
þaðan.
★
Bretar hafa hækkað sendi-
sveitir sínar í Urnguay, Colom-
bia og Venezuela í sendisveitir
af fyrstu gráðu (embassy).
Skemmdarstarfsemi
á herbúðum.
Vikuhlaðið Dagur á Akur-
eyri liermir, að allmikil hrögð
liafi verið að því, að brotizt
liafi verið inn i mannlausar
Iierbúðir í grennd við Akur-
eyri, valdið skemmdum og ýms-
um hlutum stolið.
Stjórn setuliðsins hefir séð
sig knúða til að birta tilkynn-
ingu þess efnis, að liún líti á
þetta sem skennndarstarfsemi
til lijálpar óvinunum og væntir
þess, að íslendingar liætti að
brjótast inn i og skemma her-
búðirnar.
Iiefir herstjórnin nú látið
gera við og læsa lierhúðunum
vandlega að nýju.
íslenzkur stúdent
flýr frá Danmörku.
Samkvæmt upplýsingum sem
Vísir hefir fengið frá upplýs-
ingastofu stúdenta hér, hefir
íslenzkum stúdent tekizt að
flýja frá Danmörku til Svíþjóð-
ar.
Stúdent þessi er Magnús
Gislason frá Súlunesi. Hafði
hann lokið kennaraprófi við
Kennaraskólann í Reykjavík, en
sigldi siðan til Danmerkur til
framhaldsnáms nökkuru fyrir
stríðsbyrjun.
Frá því að stríðið hófst hefir
Magnús stundað ýmsa vinnu,
jafnframt því sem hann hefir
lesið undir stúdentspróf, og lauk
fyrir nokkuru prófi við danskan
menntaskóla.
Nú liefir símskeyti borizt
hingað frá Sviþjóð þess efnis,
að Magnúsi hefði tekizt að kom-
ast frá Danmörku til Svíþjóðar
og að hann væri núna í þann
veginn að hefja norrænunám
við háskólann i Stokkhólmi.
Magnús er sonur Gisla Jóns-
sonar, sem nú er bóndi á Innri
Skeljabrekku í Borgarfjarðar-
sýslu.
Herskip hjálpa
brezkum her-
sveiturav
laðamenn raeijð íiramta
Engin flugveirnd
sakir illviðia.
B
. hernura sjinuðu, pra
l>að seint í ^ærkv.eklu t að
amerískar og brezkaV her-
sveitir hafi byrjað. öflugar
ái'ásir á Þjóðverja á..land-
Söugusyiðinu fvrjlr. .suiraan
Róm. :ií:
Veður var með vea’stat móti
á Ítalíu í gær, stormur ;og- rign-
ing. Segja blaðamennÍEtiir, að
árásir liáfi sjaldán vériö gerðar
við jafnslæm sldíyrði-- ög-. að
þessu sinni. Þjóðverjár tóku
hraustlega á móti og vörw háð-
ir svo miklir hardagar í -mávigi,
að það varð að gefa stórsKotaliði
handamanna skipun um að
beina skeytum sinum annað en
á stöðvar þær, sem þeim var
fyrst ætlað að skjóta á, til. þess
að verða eklíi eigin mönnum
að bana.
(Herskip hafa verið hernum
hjálpleg i bardögunum undan-
farna daga og í gær skufu þau
meðal annars á stöðvar Þjóð-
verja andspænis vinstra fylk-
ingararmi bandamanna, þar
sem Bretar berjast.
Illviðrin liafa meðal annars
lmft það í för með sér, áð ekki
hefir verið liægt að vinna að
upþskipun úi’ flutningaskipaun
handamanná óg er það til hins
mésta baga, þvi að nú inunar
um allt, sem hægt er að koma
fram til hérmannanna;
Enn ein afleiðing þéss, hvað
tíð er stirð, er sú, áð flugvélar
bandíamanna Verðá áð sitja
lieima að méstu. Var lítið sem
ekkert flogið í gær og hefii’ það
verið Þjóðverjum í hag. Eögar
þýzkar flugvélar gerðu vart við
sig yfir vígstöðvúnum í gær.
Á fundi Roosevelts forseta
með blaðamönnum í gær barst
talið meðal annavs að bardög-
unum fyrir sunnan Róm. Sagði
forsetinn, að liorfur væri i-
skyggilegár.
Cassino.
Bandaríkjamenn halda úfram
árásum sinum á stöðvar Þjóð-
verja í borginni og í grfennd
hennar og sagði herstjórnai'-
tilkynningin frá þvi í morgun,
að amerisku hersveitirnar hefði
unnið lítið eitt á.
100 smál. sprengja
varpað á Rabaul.
A síðasta ári skutu amerískar
flugvélar niður 844 þýzkar flug-
vélar við Miðjarðarhaf. Banda-
rikjamenn misstu 170 flugvél-
ar.
Flugvélar bandamanna hafa
enn einu sinni gert árás á Ra-
baul.
Tæplega 100 smálestum
sprengja var varpað niður og
20 japanskar flugvélar voru
skotnar niður, er þær reyndu
að verja horgina fyrir flugvél-
um handamanna.
Bandamenn sendu 250 flug-
vélar til árásarinnar, og komu
allar heim aftur nema tvær.