Vísir - 17.02.1944, Side 1

Vísir - 17.02.1944, Side 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiöjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Slmti Auglýsingaf 1660 Gjaldkerl 5 Unur Afgreiðsla 34. ár. Reykjavík, fimmtudaginn 17. febrúar 1944. 40. tbl. M öiur m eyði- leoðino og á Marsiioll- m. 14.495 smál. af sprengjum og sprengikúlum á 5 dögum. Mnn af fréttariturum United Preas á Kyrrahafi, Charles A. Arnot, kom til Marshall-eyja fyrir skemmstu, eftir að innrás- in hófst. > „Eg kom til Kwajalein-hring- rifsins síðla dags. 4. febrúar,“ símar Arnot, „meðan unnið var að því að upþræta síðustu hópa Japana á eynni. Á engum stað af sömu stærð liefir verið unnin önnur eins eyðilegging. Sama er að segja um Roi og Namur, sem bandamenn höfðu hroðið áður en hálfur annar sólarhringur var liðinn frá því að gengið var á land. Ameriskar verkfræðinga- sveitir voru þegar byrjaðar að byggja vegi og ýmis mannvirki á vesturhluta eyjarinnar, meðan enn var barizt á hinum enda hennar í tæplega þriggja kílómetra fjarlægð. Það verður ekki dregið í efa, að taka Kwajalein í hjarta Mar- shalleyjanna verður talinn einn mesti sigur, sem unninn hefir verið i Kyrrahafsstriðinu. Þarna var hvert smáatriði fram- kvæmt nákvæmlega eins og fyrir hafði verið mælt í áætlun- um Turners flotaforingja, sem stjórnaði þessum iiernaðarað- gerðum, Eg var vottur að allri innrásinni og eg á enn bágt með að skilja það, að hægt liafi verið að hernema svo öflugt japanskt, virki svona auðveldlega og við svo litið mannfall. Þrjátíu Jap- anir féllu fyrir hvern Banda- ríkjamann. Þetta var að þakka flugvélum okkar, stórskotaliði og djarflegum hernaðaráætlun- um. Japanir liöfðu verið svo gjör- samlega lamaðir af árásum okkar fyrir innrásina, að ekki ein flugvél eða eitt skip reyndi að hindra hernaðaraðgerðir okkar. Það var bersýnilegt, að Japönum kom alls ekki til hug- ar, að við mundum leita á þarna. Flugvélar okkar frá flugstöðvar- skipum eða landstöðvum settu hverja japanska flugvél í allt að ÍOOO km. fjarlægð úr leik. Samtals 14,495 smálestir af sprengjum eða sprengikúlur lentu á stöðvum Japana á fimm ■dögum. Skip okkar liggja hvar sem þeim sýnist innan Kwaja- lein-rifsins og flugvélar okkar munu von bráðar fara að nota 'flugvellina þar og á Roi.“ irásir á llcl§- inki Og: Abo. Tvær árásir voru gerðaí á Helsinki í gærkveldi og nótt. Síðari árásin var gerð réit eftir miðnætti og’var hún mjög íhörð. Opinberar fregnir eru ækki fyrir hendi um árásina, en þó er vitað, að miklir eldar brunnu í borginni, þegar Rúss- ar hurfu frá í síðara skiptið. Einnig var gerð árás á Ábo (Turku), sem er fyrir norðvest- an Hel8inki. Norskur flugmaður liefir skotið niður flugbát við Noregs- :strendur. Dregnir úr kirkju og dxrepnir. Fregnir frá Madrid herma, að eigi færri en sex háttsettir ítalir hafi verið teknir af lífi síðustu dagana. Menn þessir höfðu leitað sér hælis í St. Páls-basilik- unni í Róm, en fasistalög- regla brauzt þar inn og hafði þá á brott með sér. Var sagt frá því á sínum tíma, að páfi hefði mótmælt þessu hlut- leysisbroti. Meðal manna þessara var Monti, flughershöfðingi, og fleiri menn, sem höfðu snúið baki við Mussolini. Harðnandi vörn Þjóð- verja hjá Pskov. Rússar halda áfram sókninni suður á bóginn milli Ilmenvatns og Peipusvatns, en vörn Þjóð- verja fer harðnandi í grennd við Pskov. Meðan Þjóðverjar liafa enn lið í Staraja Russa, austur hjá Umenvatni, er nauðsynlegt fyrir þá að hafa opna járnbrautina þaðan vestur til Pskov, því að annars er viðbúið að þýzkar her- sveitir verði innikróaðar á enn einum stað. Suður af Luga, þar sem Rúss- ar sækja beint að þessari jórn- hraut, er sókn þeirra hinsvegar heldur hraðari, en búizt við að hún hægist er sunnar dregur. Mannstein hyrjaði árásir á nýjum stað í gær, til þess að reyna að bjarga innikróuðu her- sveitiuium, að þessu sinni fyrir suðvestan þær, en þær reyndu aftur á móti að rjúfa hringinn að innan. Hvorttveggja' mis- tókst. Þjóðverjar segja, að Rússar liafi í gær reynt að komast vest- ur yfir Peipusvatn á ís, en ver- ið hraktir til baka. Biixð að hreinsa ¥ið Borgren-lloa. Bandamenn hafa nú alveg hreinsað til við Borgen-flóa á Nýja-Bretlandi. Sækja þeir hratt austur frá flóanum, en flugvélar þeirra gera í sífellu árásir á Japani á flóttanum og gera mikinn usla I i liði þeirra. Flutningaskipi var sökkt í mikilli árás á Kavieng í gær og í árás á Vivak voru 27 flug- vélar eyðilagðar. Þá hefir verið gerð árás á eyna Ponape, s,em er 1000 km. suð- vestur frá Kwajalein. Brezkar hersveitir á jugoslavneskri eyju. Frá því hefir verið skýrt á Ítalíu, að brezkar liersveitir berjist á eynni Hvar, sem liggur undan ströndum Dalmatiu. Það er ekki kunnugt, livort þessar hersveitir hafi verið flutt- ar vfir frá Italiu, en hinsvegar eru allmiklar líkur fyrir því að eru mestar líkur fyrir því að svo sé. Þær geta varla hafa komizt norður til Jugoslaviu frá Grikklandi, en þar hafa þær verið síðan 1940. Brezku hersveitirnar hafa /tekið nokkra Þjóðverja til i'anga á éynni. Fjórum skipum hefir verið sökkt fyrir Þjóðverjum við Dal- matiustrendur. Rögnvaldur Sigurjónsson stundai- nám hjá einum fremsta píanókennara Bandaríkjanna. Áhlaup Þjóðverja á Anzio- svæðið ailan daginn í gær. Rögnvaldur Sigurjónsson pianóleikari, sem dvalizt hefir í Bandaríkjununi nú í hátt á ann- að ár, hefir nýlega komizt að sem nemandi hjá einum fremsta pianóleikara Bandaríkjamanna, Sasclia Gorodnitzki, en það er alkunna, að sá pianóleikari er mjög vandur að nemendum, og komast miklu færri en vilja í kennslu til lians. Sascha Gorodnitzki er ung- ur maður að tiltölu við frægð sina, og eru ekki nema fáein ár síðan hann hlaut almenna viðurkenningu sem einn „hinna örfáu píanista, sem telja má í fremstu röð“. Áður stundaði Rögnvaldur nám hjá merkum píanóleikara, ítölskum að ætt, Giannini að nafni, en hann er bróðir hinnar heimsfrægu ítölsku söngkonu Dusolina Giannini. Revkjarmökkur mikill stigur til himins yfir Lanciano á Mið- Italíu eftir árás hrezkra flúgvéla á borgina. 8. herinn er kominn mjög nærri henni. BRETAR RÁÐAST Á LANCIAUS. íslendingar eru aðili í endurreisn- arstarfi hinna sameinuðu þjóða. ísland var fyrsta landið sem greiddi aíborgun sína, 50.000 dollara. Rússar létn spyrja hvað Flnnar vildn En þeir sögðust vilja frið. Þeir Magnús Sigurðsson hankastj. og Sveinbjörn Fregnir hafa komið um það frá góðum heimildum í Stokk- hólmi, en þó ekki opinberum, að óbeint samband sé komið á milli Finna og Rússa þar í borg. Samkvæmt því, sem fréttarit- ari United Press hefir fengið vitneskju um, munu Rússar hafa fengið milligöngumann til þess að grennslast eftir því, hvert væri erindi finnsku stjórnmiála- mannanna til Stokkhólms. Milli- göngumaðurinn fékk þau svör hjá Finnum, að þeir væri reiðu- húnir til að leita friðarsamn- inga. Nánar er ekki um þetta vitað og þess getið, að frétt þessi sé ekki staðfest. » Engin stjórnarbreyting. I jHelsinki er ekki gert ráð fyrir þvi, að neinar breytingar verði gerðar á finnsku stjórn- inni, en um það höfðu héyrzt raddir fyrir nokkru. Stjórn- málamenn, sem höfðu áður gagnrýnt það, hversu rólega stjórnin færi sér í þessum mál- um, liafa nú látið i Ijós þá skoð- un, að hezt sé að hún hafi sem mest næði til starfa. I Finnlandi híða inenn þess með óþreyju, að eitthvað gerist í friðarnjálunum. Friðurinn nálgast. Virtanen, sem var um skeið mcðlimur ulanrikismáladeildar finnska þingsins, er kominn lieim frá Stokkhólmi og hefir látið svo um mælt við blaða- menn, að friðurinn nálgist fyrir finnskii*þjóðina) Ilann sagði ennfremur, að þjóðin vildi frið sem fyrst, en hún vildi lialda frelsi og sjálfstæði. Blöðin óánægð. , Finnska hlaðið Ilta Sanomat ræðir um vaxandi óþolinmæði finnsku þjóðarinnar og segir, að það mundi til mikilla hóta, ef blaðamenn væri látnir vita um allt, sem gerðist, þótt ekki væri til birtingar samstundis. Blað social-demokrata, Suom- en Socialdeinokratt, hefir ráð- izt á þau hlöð, sem telji fyrir- fram að allir kostir Rússa muni verða óaðgengilegir. Með því sé Finnum aðeins gert erfiðara fvrir. Dietl vili íara frá N.-Finnlandi Lundúnablaðið News Chronicle birtir þá fregn frá Stokkhólmsfrétíaritara sín- um, að Dietl hershöfðingi, sem stjórnar her Þjóðverja í Norður-Finnlandi, hafi óskað þess mjög eindregið við Hit- Ier, að þýzku hersveitirnar í Norður-Finnlandi verði flutt- ar þaðan. Ástæðan er sú, að Dietl óttast, að þeim verði ekki undankomu auðið, ef Finnar og Rússar semja frið. Ræði Dietl og Falkenhorst. yfirmaður hans, 1 afa síðau ágúst Iagt til, cð minns‘3 kosti nokkur hluti liðsins verði fluttur suður á bóginn, vegna þess að flutningabann Svía hindri skjótan brott- flutning alls þýzka liðsins. Finnsson verðlagsst.i. eru fyrir sköinmu koinnir til landsins frá Bandaríkjun- um, en þar sátu þeir ráð- stéfnu er haldin var til und- irhúnings lijálpar- og end- urreisnarstarfsemi hinna sameinuðu þ.jóða að strið- inu loknti. Var sú ráðstefna lialdin í Atlantic City í nóvembermánuði 1943. Varafulltrúi Islands á ráð- stefmmni var Henrik Sv. Björn- son sendiráðsritari í Wasliing- ton en ráðunautar voru þeir framkvæmdastjórarnir Helgi Þorsteinsson og Ólafur John- son í Ncw York. Vísir hefir horizt fréttatil- kynning um starfsemi ráðsins frá ulanríkisráðuneytinu og segir þar m. a.: Undirskrift stofnsamnings hjálparstarfseminnar fór fram í Hvíta húsinu í Washington hinn 9. nóvemher s. 1. og var ráðstefnan sett i Atlantic City næsta dag. Henni lauk liinn 1. desemher. Aðalverkefni ráðstefnunnar var að ákveða liverskonar hjálp skyldi veitl hinum undirokuðu þjóðum eftir striðið, hvaða reglum hæri að fylgja við hjálp- arveitingar, og hvernig afla skyldi fjár, til þess að hera hin- ar fjárhagslegu hyrðar er starf- seminni væru samfara. Náðist samkomulag um öll þessi atriði. Ákveðið var, að leggja lil við þær þjóðir, er að starfseminni standa, en eigi liáfa orðið fyrir innrás óvinahers, að þær leggi i sameiginlegan sjóð, i eitt skipti fvrir öll, einn af lumdraði af þjóðartekjunum, miðað við timabilið frá 1. júli 1942 lil 30. júni 1943. Greiðslur þessar skyldu inntar af hendi þannig, að minnst einn tiundi hluti upphæðarinnar slcyldi lát- Framli. á 3. siðu. 2. lota þar senn á enda. Pólverjar berjast á Ítalíu. Tfyrrðin er um garð í?eng- in á Anzio-svæðinu. 1 gær byr.juðu Þ jóðver jar af nýju áhlaup á landgöngu- svæðið og héldu beim áfram allan daginn til kvelds. Áður en áhlaup Þjóðverja voru gerð, héldu þeir uppi stór- skotahríð í 24 klukkustundir ó stöðvar handamanna. Segja hlaðamenn, sem simuðu um þetta seint í gær, að skóthríðinni hafi einkum verið heint að An- zio og umhverfi þeirrar borgar. ÁJilaui>in í gær virtust þó ekki gerð með það fyrir augum, að hrjótast í gegnum varnir bandamanna. Þáu yoru öll gerð með litlu liði, en hinsvegar voru þau gerð meðfram öllum jaðri yfirráðasvæðis banda- manna, svo að það var sýnilegt, að Þjóðverjar voru að þreifa fyrir sér, livar vamir banda- manna mundu vera veikastar. En handamenn tóku sums staðar svo hraustlega á móti, að Þjóðverjar lcomust ekld einu sinni alla leið að aðalvörnum þeirra. Er sagt frá því meðal annars, að á einum stað liafi 4 skriðdrekum og 200 mönnum verið teflt fram í gær. öllum skriðdrekunum var grandáð og mennirnir stráfelldir. 2. lota. Alexander hersliöfðingi fór til Anzio á mánudag og veitti blaðamönnum viðtal, er hann kom þaðan. Hann sagði, að ef allt hefði gengið eins og til vav ætlazt, þegar gengið var á land, mundu handamenn líklegast liafa getað tekið Róm i fyrstu. lotu. Það hefði ekki tekizt, en þeir liefði þó borið sigur úr býtum í þeirri lotu og nú nálgaðist end- ir 2. lotu, sem liorfur væri á að bandamemi ynni einnig. „Þriðja lota,“ sagði Alexand- er að lokum, „liefst þegar við erum húnir að safna liði til að taka Róm, og eg er sannfærður um, að við berum sigur úr být- um í lienni einnig.“ Pólverjar berjast á Italíu. Það var látið uppskátt í gær, að pólskar liersveitir væri farn- ar að herjast á Italíu. Voru menn jiessir æfðir í Rússlandi, Persíu og írak, en liafa áður barizt i Tobruk og gátu sér þar góðan orðstír. — Hershöfðingi þeirra hfeitir Anders. Loftárásir. Miklar loftárásir vorii gerðar allan daginn i gær á samgöngu- miðstöðvar um ítalíu þvera og endilanga. Skotmörkin voru bæði járnbrautastöðvar og hafn- arborgir á valdi Þjóðverja. I fyrrinótt og í nótt gerðu Þjóðverjar miklar árásir á land- göngusvæðið fyrir sunnan Róm, en þeir geta ekki gert árásir a það í hjörtu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.