Vísir - 24.03.1944, Blaðsíða 1
'RItstjórar:
| Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiöjan (3. hæð)
Ritstjórar
Blaðamenn Slmii
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 ilnur
Afgreiðsla
34. ár.
Reykjavík, föstudaginn 24. marz 1944.
69. tbl.
Fáeinir af mörgum
Fyrir skemmstu var sagt frá nokkurra daga viðureign enskra
smáherskipa við kafbáta Þjóðverja á Atlantshafi. — Myndin
sýnir nokkra kafbátsmenn, sem var bjargað, bíða þess að verða
leiddir á land í Englandi og sendir í fangabúðir.
Sigurvissa Jap-
ana dvínar.
„Sigurvegarinn frá Bou-
gainville£C settur af.
Japanir virðast ekki lengur
eins örujggir um sigurinn og
áður, ef dæma má af tiltekt-
um útbreiðslumálaráðuneytis-
ins í Tokyo, segir New York
Times.
Ekki alls fyrir löngu tilkynnti
japanska útvarpið, að búið væri
að sökkva nær öllum ameríska
flotanum og her Bandaríkjanna
á Kyrrahafi hefði verið gersigr-
aður, en rétt á eftir kannaðist
útvarpið við, að japanski flot-
inn hefði ekki alveg töglin og
hagldirnar á Kyrrahafi.
Þetta átti að hafa þrennskon-
ar tilgang: Fyrst og fremst að
stappa stálinu í þá, sem heima
sitja, í öðru lagi að reyna að
sanna japönsku hersveitunum,
sem eru svo. illa staddar fyrir
norðan Ástralíu, að þær þurfi
ekki að örvænta og loks að
hvetja heimaþjóðina til nýrra
átaka i stríðsframleiðslunni.
Margskonar ráðstafanir hafa
verið gerðar heima fyrir, sem
sanna, að þar þykir þörf mjög
aukinna afkasta, til þess að
halda í liorfinu. Allt ber þetta
að sama brunni, að forvígis-
menn Japana eru farnir að sjá
það, ^ð sigurinn er að mörgu
leyti fjær en nokkuru sinni.
Japanir hafa líka gert marg-
ar og miklar breytingar á stjórn
áróðurstækja sinna. Er það gert
annaðhvort eítir að einhverjum
hefir orðið á mikið glappaskot,
eða eitthvert þjóðráð, sem
fundið liefir verið til þess að
vinna gegn áhrifum af óförum,
hefir haft gagnstæð áhrif. Mað-
ur sá, sem nú stjórnar útvarps-
áróðri heitir Iguchi, og var
ráðunautur Nomura, sem var
síðasti sendiherra Japana i
Bandarikjunum. Hann tók við
af manni, sem hét IJori og gat
sér mest orð fyrir að vinna „sig-
urinn við Bougainville“ — í
útvarpinu. Var það, er Japanir
„sökktu" 20 ameriskum flug-
stöðvarskipum við Bougain-
ville, fáeinum dögum eftir að
tilkynnt var i Washington, að
ameríski flotinn ætti um 40
slík skip. Annars eru Japanir
búnir að sökkva öllum amer-
íska flotanum fjórum eða
fimm sinnum, siðan striðið
liófst og meðal annars sökktu
þeir orustuskipinu Wisconsin
áður en þvi var hleypt af stokk-
unum.
3-4 millj. húsa
á 10 árum,
Heitar umræður urðu í brezka
þinginu í gær um húsabyggmg-
ar fyrir þjóðina eftir stríðið.
TJmræðumar fóru fram i efri
málsstofunni og skýrði Beaver-
brook ftá því fyrir hönd stjórn-
arinnar, að hún hefði undirbúið
ráða^erðir um smíði allt að 4
milljónir húsa fyrstu 10 árin
eftir striðið, en fyrstu tvð árin
yrði þó vart hægt að koma upp
fjeiri húsum en 400 þúsundum.
Þingmenn lögðu mikla á-
lierzlu á það, að öll hús, sem
stjórnin reisti yrði vönduð en
ekki neinir lijallar, sem gæfi að-
eins afdrep, ef veður væri ekki
of vond. Hermennirnir, sem
væri búnir að berjast hraust-
lega árum saman ætti kröfu til
góðra húsa, þegar þeir kæmi
heim að stríðinu loknu.
Rússar hefja
nýja sókn.
Efu ÍOO km. frá
Ungverjalandi.
Rússar hófu á mánudag sókn
milli Tarnopol og Proskurov,
rufu varnir Þjóverja á stóru
svæði og sóttu fram allt að 55
km.
Meðal 200 bæja, sem Rússar
tóku þessa þrjá daga, var járn-
brautarstöð, sem heitir Kopul-
tinski, sem er um 60 km. fyrir
suðaustan Tarnopol og er braut-
in milli þessara tveggja borga
öll á valdi Rússa. Þar sem Rúss-
ar liafa sótt lengst fram þarna
eru þeir í um það bil 100 km.
fjarlægð frá Ungverjalandi.
Rússar bafa enn nálgazt Cer-
nauti og tekið nokkrar borgir
á þeirri leið. Eiga þeir ófarna
um 40 km. leið að landamærum
þeim, sem sett voru 1940, þegar
Rúmenar voru neyddir til að
láta Bessarabíu af bendi.
Austur á milli Bug og Dnjestr
hafa Rússar enn tekið 30 bæi,
Fyrir austan Bug berjast Rússar
Fregnir frá Ankara í morg-
un herma, að Þjóðverjar sé
farnir að taka Völdin í Rúmeníu.
Segir i fregnum þessum, að
Antonescu-bræðurnir hafi fallizt
á allar kröfur jHitlers um að
menn lians taki raunverulega
við stjórnartaumunum í Rúm-
eníu, þótt stjórnin verði við
völd að nafninu til. Meðan þeir
voru staddir i aðalbækistððv-
um Hitlers gaf hann skipun um
að 50.000 manna her skyldi taka
i sínar hendur stjórn járnbraut-
anna, símakerfisins og fleira.
Rálgarar.
Fregnir liafa borizt um það
frá lilutlausum löndum, að Kyr-
il, ríkisstjóri i Búlgaríu, meðan
Símon konungur er ófullveðja,
og Filoff forsætisráðherra
stjórnarinnar liafi fengið skijyun
um að ganga á fund Hitlers.
Enginn vafi er á því, að þeir
Steypiárás á
Rabaul,
Flugher bandamanna fyrir
norðan Ástralíu hefir enn ver-
ið aðgerðasamur síðasta sólar-
hringinn.
Ráðizt hefir verið á smáskip,
sem lágu á höfninni i Vivak og
munu liafa komizt þangað á
laun með ströndum fram. Var
nokkurum þessara skipa sökkt,
Þá hafa steypiflugvélar ráðizt
á flugvelli hjá Rabaul og gert
þar nokkurn usla.
Flugvélar frá Marshall-eyjum
. hafa ráðizt á Ponape og Kus-
aie.
Víðavangshlaup Í.R.
fer fram sumardaginn fyrsta.
Keppt verður í þriggja manna
sveitum. Keppendur gefi sig fram
viÖ stjórn Í.R. xo dögum fyrir
hlaupið.
í úthverfum Vosnesenslt. Eru
þeir þar 110 km. fyrir norðaust-
an Odessa.
muni beygja sig fyrir kröfum
bans.
Ungverjar.
Margir ráðherrarnir i stjórn
Kallays hafa verið handteknir
og er liann sagður í stofufang-
elsi, en svissneslc fregn segir,
að liann lxafi komið þeim boð-
um út til almennings, að hann
neiti að viðurkenna lxina nýju
stjórn og telji sig fori&etisráð-
heri'a áfram.
Nokkurir ráðherrar Kallays
eru í nýju stjróninni.
Ýmsir áhrifamenn aðrir hafa
verið handteknir, jxeirra á me-
al ritstjóri eins stærsta blaðsins
í Budapest, Silinski, foi-maður
bændaflokksins og Polay for-
ingi sosialdemokrata.
Sendisveit Ungvei'ja i Genf
liefir neitað að viðurkenna nýju
stjórnina, en hermálafulltrúinn )
í Stokkhólmi hefir viðuikennt
hana, þólt sendiherrann þar
liafi ekki gert það.
Þýzkur her tekur járn-
brautirnar í Rúmeniu.
Búlgarar ciga að hiita Ilitlcr
á mánodag’.
Miklar handtökur i Ungverjalandi.
326 verksmiðjur eyðilagðar
eða stórskemmdar í Berlin.
Mestu árásir á solarhring.
3000 smál' varpað á
Frankfurt á 30 mín.
Þýzka útvarpið birtir
aðvaranir 1 sífellu.
Kveri ÉlaupiS rekur
sioafl f Csssiuo.
24.000 smál. varpað á
Berlin á 3 mánuðum.
Skriðdrekaframleiðslan
nærri stöðvuð um tíma.
Tr 24 klukkustunduui,
sem liðu frá hádegi
á miðvikudag til hádegis i
gær, gerðu amerískar og
brezkar flugvélar hörðustu
loftsóknarhríð gegn Þýzka-
landi, sem um getur í styr j-
aldarsögunni.
Á þessu tímabili fóru næst-
um 4000 flugvélar í árásir á
Þýzkaland og vörpuðu þær til
jai’ðar um það bil 6000 smálest-
um sprengja.
Helmingi þessa sprengju-
magns var varpað á Frankfurt,
en þó stóð árásin á þá borg að-
eins hálfa klukkustund. Hefir
það aldi-ei koniið fyrir áður, að
tekizt hafi að varpa niður 100
smálestum sjxrengja á mínútu
hverri i loftárás. Stafar þetta af
því, hvað burðarmágn flugvél-
anna hefir verið stóraukið upp
á siðkastið.
Ái'ásin á Frankfurt stóð frá
kl. 8,45—9,15 (ísl. tími) Qg þeg-
ar Moskitovélar fóru til borgar-
innar liálfri stundu síðar, sáust
eldarnir í 400 km. fjarlægð.
Klukkan 10 i gærmorgun fóru
njósnaflugvélar Breia á vett-
vang og náði reykmökkurinn
af eldunum, sem brunnu enn,
upp i fimm ldlómetra hæð.
1
í,
Árásirnar í gær.
Um fimm hundruð amerísk-
ar sprengjuvélar fóru i gær í
árásir á fimm staði í Þýzka-
landi. Með þeim fóru 750 or-
ustuvélar. Einkum var ráðizt á
Messerschmitt-verksmiðjur i
Braunschweig og hina miklu
járnbraularstöð í Hamm, senx
er ein stærsta járnbrautaskipti-
stöð á öllu meginlandi Evrópu.
Bandarikjamenn rnisstu 27
sprengjuvélar og 6 orustuvélar,
en þær skutu niöur 20 þýzkan
orustuvélar.
I gær gerðu auk þess 400
Maraudei'-vélar árásir á ýmsa
staði í Belgiu og Norður-Frakk-
landi og brezkar flugvélar gerðu
lika árásir á N.-Fx-akkland.
Ný póst- og síma-
bygging á Akureyri.
Byggingu póst- og símahúss
á Akureyri er nú svo langt
komið, að llkur eru til að hún
komist undir þaik í sumar.
Búið er að sfceypa bakálínu
liúissins i fnllri liæð, en ekki
lokið að steypa framhliðina enn-
þá. Hafizt er þegar harida um
innréttingu neðstu hæðarinaar,
og er ætlað að þar verði al-
mennings afgreiðsla sírnans og
póststöð. Þegar innréttingunni
er lokið verður póstur og sími
fluttur þangað, og er húizl við
að liægt verði að starfrækja
póststofu þar þegar á þessu ári.
Símamiálastjórnin hyggst að
koma fyrir sjálfvirkri símstöð í
Enn var barizt af kappi í
Cassino í gær og gengu látlaus
áhlaup á báða bóga.
Leikurinn liefir undanfarið
boi'izt inn í suðui'hverfi boi'gar-
innar. Þjóðvei'jar hafa aðeins
um 15 liús á valdi sínu, en þau
eru svo rammlega víggirt, að
einsdæmi mun vera. Hafa þeir
meðal annars á valdi sinu
Continental-gistihúsið, en það
er stærsta liúsið í borginni. Hafa
þeir komið fyrir skriðdrekum í
gistihúsinu og fleii'i húsum.
Völundarhús
undir Cassino.
Það, sem veldur bandamönn-
um einna mestum erfiðleikum
i bardögunum um Cassino, auk
þess að Þjóðverjar ex-u hæri'a
settir í bænum, er hið full-
komna net jarðganga, sem þeir
hafa grafið þar. Segir einn
blaðamanna bandainanna, að
fullkomið völundarliús sé und-
ir bænum. Næstum öll lxúsin
eru tengd innbyrðis með jarð-
göngunx, svo að Þjóðverjum
skýtur ujxp á ólíklegustu stöð-
xuu. Gerir það bandamönnum
enn erfiðai-a fyrir en ella.
Handknattleiksmót
hefst á morgun,
Á morgun kl. 4 hefst hand-
knattleiksmót Sambands bind-
indisfélaga í skólum í íþrótta-
húsi Jóns Þorsteinssonar.
9 flokkar keppa frá 5 skólum,
eða fi’á Verzlunarskólanum,
Háskólanum, Gagnfi'æðaskóla
Reykvikinga, Menntaskólanum
og Samvinnuskólanum.
Keppt vei'ður í fjórum flokk-
um, a, b, c og kvennaflokki, en
Vei'zlunarskólinn einn sendir
kvennaflokk og mun því vinna
verðlaunagi'ip þann sem um er ,
keppt án keppni að þessu sinni. *
Samvinnuskólinn vann þann
grip í fyrra.
I a-flokki keppa nú einhverjir
sterkustu flokkar, sem nokkurn
tíma hafa keppt á liandknatt-
leiksmóti S. B. S. en það eru
flokkar Háskólans og Sam-
vinnuskólans. Verður þar keppt
um nýjan verðlaunagrip, þar eð
Menntaskólinn vann í fyrra íil
eignar þann grip sein þá var
keppt um.
(Handhafi b-flokks verðlaun-
anna er Vei’zlunarskólinn, en
c-flokks verðlaunanna Gagn-
byggingunni, enda er húsið
lxyggt með það fyrir augum. En
áður þarf að konxa á gagngerðri
breytingu núverandi simakerfis
og leggja línur allar neðanjarð-
ar. En i þær framkvæmdir verð-
ur ekki unnt að ráðast, fyrr en
ófriðnum lýkur og rýmkast um
möguleika til efnisútvegunar.
T,vi'stu þrjá mánuði
* „orustunnar um Ber-
lin“ voru 326 verksmiðjúr
í borginni annað hvort
jafnaðar við jörðu éða stór-
skemmdar af völdum
sprengja Breta.
Flugmálaráðuneytið brezka
gaf út tilkynningu um þetta í
gær, er rannsókn hafði farið
fram á ljósmyndum, sem teknar
lxöfðu verið af skemmdum þeim
er urðu í Berlín á timabilinu frá
18. nóvembei- s.l. ár til 15. febr-
úar sl. Á þeixri tima var 24.000
smál. sprengja vai'pað á Berlin.
1 tilkynningunni segir einnig,
að í Berlín sé 8 verlcsmiðjur,
sem Þjóðverjar geti ekki án ver-
ið en þær eru alls uin 40 í öllu
landinu. Fjórar þessará verk-
smiðja voru eyðilagðar. Auk
þess eru í Berlin 24 verksmiðj-
ur, sem eru í næst-mikilvægasta
flokki. Tólf þeirra hafa verið
eyðilagðar en fjórar skemmdar.
Stærsta verksmiðjan
mjög illa útleikin.
Meðal verksmiðja þeirra, sem
Bretar réðust á einna fyrst var
Rheinmetall-Borsig-verksmiðj-
an, en liún lxefir orðið að koma
i stað Kruppsverksmiðjanna að
miklu íeyti. I lok desember hafði
þessi verksmiðja, sem er liin
stærsta í Þýzkalandi, fengið
slika útreið, að talið var að
ski'iðdi'ekaframleiðsla þar væri
liætt að mestu. Óvíst er, hversu
liægt lxefir verið að gera við
verksmiðjuna siðan.
Eyðilegging þessarar verk-
smiðju, segir í tilkynningu flug-
málai'áðuneytisins i gær, á vafa-
laust sinn þátt í því, lxvað Þjóð-
verjum gengur iía að sjá ller
sínum fyrir skriðdrekum.
Opinber fyrirtæki
og byggingar.
En það eru ekki aðeins verk-
smiðjur hergagnaiðnaðarins,
sem liafa orðið fyrir sprengjum
Breta. Fjölmörg nauðsyrileg
fyrirtæld borgariunar hafá eýði-
lagzt eða stórskemmzt. Méðal
þeirra eru 7 gasstöðvar, 9 vatns-
veitustöðvar, sex pósthús, níu
sporvagnamiðsföðvar o. fl. Auk
þess hefir 21 stjói-narbygging
oi'ðið fyrir margvislegum
skemmdum og er Gestapo-bygg-
ingin meðal Jteírrá, se>n hafa
gereyðilagzt.
Eyðilegging þessara bygginga,
segir tilkynning Breta að k)k-
um, hefir leitt til þess, að mikils
glundi'oða er farið að gæta í
stjórn Þýzkahmds oig raunar
alli'ar Evróþu.
Gjöfum
til bazars Kvenfélags frjálslynda
safnaðarins er veítt móttaka frá kl.
i á morgun hjá Ingibjörgu Sigur'B-
ardóttur, Kirkjustræti 6 og \ Thör-
valdsensstræti 2, gengi'Ö inn frá
Vallarstræti.