Vísir - 19.04.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 19.04.1944, Blaðsíða 3
VlSIR 3 r i ' Qíob.L&<iyt suma\! Ing'dlfsbnð fl Hafnarstræti 21. Lýðveldiskosningarnar: Skoxtur á • GLEÐILEGT SUMAR! Elís Jónsson, Kirkjuteigi 5. GLEÐILEGT SUMAR! Í[jívann6ergs6ra>bur r GLEÐILEGT SUMAR! ' H.f. Hreinn. — H.f. Nói. H.f. Sirius. k. GLEÐILEGT SUMAR! Samband íslenzkra samvinnufélaga. T GLEÐILEGT SUMAR! Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. IH (C (C t (((t t C t (C GLEÐILEGT SUMAR! Soffíubúð. GLEÐILEGT SUMAR! ' H.f. Eimskipafélag íslands. GLEÐILEGT SUMAR! Lakk- og málningarverksmiðjan HARPA h.f. Aðstoð við héraðanefndir. T andsnefnd lýðveldis- kosninganna hefir birt ávarp til íslenzkra æísku- manna og félagasambanda og hvatt til aðstoðar við héraðanefndir á hverjuin stað. — Unga fólkið, sem ekki liefir náð kjöraldri, getur sýnt áhuga sinn fyrir málinu með því að leggja fram starfskrafta sína málefninu til stuðnings. Það mundi létta mikið fyrir störfum liéraðsnefndanna, ef eiristaklingar eða félagssamtök i sveitum og kaupstöðum tækju sér það verk fyrir hendur að skrifa upp skrá yfir allt það fólk, sem er fjarvistum og til- greina jafnframt, hvar það liefir nú dvalarstað. Enn fi-emur að skrásetja allt aðkomufólk í sveitinni eða kaupstaðnum og senda síðan viðkomandi hrepps- eða héraðsnefnd skýrslurnar. Nú eru aðeins fáeinir dagar unz atkvæðagreiðsla utan kjör- staðar getur hafizt, og er þvi nauðsynlegt að sjálfboðaliðar taki til starfa sem allra fyrst. Bæjarstjórn kýs nefnd. Bæjarstjórn hefir kosið fjög- urra manna nefnd til samvinnu við landsnefnd lýðveldiskosn- inganna um að vinna að sem al- mennastri þátttöku i atkvæða- greiðslunni um lýðveldisstofn- unina. Hún er skipuð Guðmundi Benediktssyni, Sigfúsi Sigur- hjartarsyni, Guðm. Péturssyni og Guðm. Kr. Guðmundsssyni. Þá voru kosnir tveir menn í yfirkjörstjórn í Rvík við vænt- anlegar lýðveldiskosningar, l>eir Einar B. Guðmundsson og Stein- þór Guðmundsson, en til vara Brynjólfur Bjarnason og Gunn- ar Þorsteinsson. Nefnd kosin á Akureyri. Bæjarstjórn Akuregrar hélt fund þann 13. apríl og voru þar kosnir menn í nefnd til undir- búnings þjóðaratkvæðagreiðsl- unni. Kosningu hlutu: Guðm. Guð- laugsson, Jens Eyjólfsson, Jón Hinriksson og Steingrímur Að- alsteinsson. Fimmta mann til- nefnir nefndin sjálf og kýs sér formann. Þá var önnur nefnd kosin til að annast undirbún- ing hátiðahalda i sambandi við lýðveldisstofnunina. I þá nefnd voru kosnir sr. Friðrik Rafnar, Þorsteinn M. Jónsson og Áskell Snorrason. Miðnæturskemmtun Hallbjargar, Frú Hallbjörg Bjarnadóttir hafði miðnæturskemmtun á sunnudagskvöld i Nýja Bió með aðstoð Fisher Nielsen, Steinunnar Bjarnadóttur og Guðmundar Jóhannssonar. — Skemmtunin var vel sótt, og er af henni augljóst, að frúin nýt- ur mikilla vinsælda meðal hinnar jassglöðu æsku Reykja- víkur. Fisher Nielsen var kynn- ir og sagði margar góðar skritl- ur, ungfrú Steinunn söng fá- ein lög og Guðmundur Jó- liannsson lék á pianó. Að öðru leyti hvíldi skemmtunin á frú Hallbjörgu, sem bæði lék gam- anþátt með Nielsen, söng jass- lög og kvað rimnalög, og þótti það ekki hvað sizta skemmtun- in. Skemmtunin verður endur- lekin næsta sunnudagskvöld á sama stað og tíma. ææææææææææææ í£> ÞAÐ BORGAR SIG ÍÍ5 AÐ ÁUGLÝSA £$ bifreiðaðúmmíi. Á fundi Bifreiðastjórafélags- ins Hreyfill, sem haldinn var 14. þ. m., var samþykkt að senda fjármálaráðherra bréf yárðandi skort á bifreiðagúmmii og áskorun til ráðherra um að greiða fyrir innflutningi á því, og að atvinnubifreiðastjórar fengju það bifreið.agúmmi, sem nú er til í landinu. Vegna úthlutunar á bifreiða- gúmmíi var sainþykkt eftirfar- andi tillaga: „Þar sem sterkur grunur leik- ur á þvi, að úthlutun bifreiða- gúmmís fari eigi fram eftir þeim reglum, sem um hana. hafa verið settar, þá samþykkir fundur í Bifreiðastjórafélaginu Hreyfill, haldinn 14. apríl 1944, að fela stjórn félagsins að hlut- ast til um, að þegar í stað verði hafin rannsókn á úthlutun á bifreiðagúmmíi á síðgstliðnu ári og þar til., úthlutun hefst næst. Ennfremur að Biifreiða- stjórafélagið Hreyfill fái full- trúa i væntanlegri rannsóknar- nefnd.“ Form. félagsins, Bergsteinn Guðjónsson, var kosinn í vænt- anlega nefnd. 11 Þá samþykkti fundurinn til- lögu þess efnis, að skora á með- limi félagsins að neyta atkvæð- isréttar síns við kosningar þær um lýðveldisstjómarskrána, sem verða innan skamms. Einn- ig fól fundurinn sfjórn Hreyf- ils að beita sér fyrir því við i*iki og bæ, að viðgerð verði hafin sem fyrst á vegunum í nágrenni bæjarins og götunum í bænum, og að fara þess á leit við Full- trúaráð verkalýðsfélaganna að það höfði mál til riftunar á sölu eigna verklýðsfélaganna frá ár- inu 1940. Tíiir kemur ekki út fyrr en á föstu- dag, því "að ekki er unnið að prenti á sumardaginn fyrsta. Þróun pólitískra hugmynda nefnist bók, sem nýlega er kom- in hér á markaðinn, eftir pró- fessor F. J. C. Hearnshaw, en i þýðingu Jóhanns G. Möllers fyrv. alþm. Bók þessi vakti á sínum tima mikla athygli í Bretlandi og hefir verið gefin þar út í mörgum útgáfum og' þykir eitthvert ágætasta heim- ildarrit vegna mikils fróðleiks og greinargóðrar framsetning- ar. Jóhann G. Möílér læfir allt frá því er hann fyrst tók að hafa afskipti af opinberum málum, gert sér mikið far um að kynna sér fræðilega stjórnmálastefnur þær, sem uppi hafa verið, og fannst honum svo mikið 'um bók þessa, að hann taldi nauð- syn að kynna hana islenzkum almenningi, enda er ekki að efa að bókinni verður vel tekið. I rauninni má segja að allt til þessa hafi of lítið verið að því gert að rita fræðilega um stjórn- mál hér á landi, en meira lagt upp úr hinu, sem aðeins hefir haft stundargildi og vakið augnabliks hrevfingu eða æsing- ar. Slikt er óheppilegt og spillir dómgreind allrar alþýðu, sem ekki á l>ess kost að afla séi* und- irstöðugóðrar fræðslu í þessum efnum. Verður ofangreind bók öllum til fróðleiks og ánægju, sem hana kynna sér, en þeir verða vonandi margir, svo em bókin á fyllilega skilið. Þvð' g- in virðist vel og lipurleg af hendi levst. GLEÐILEGT SUMAR! Jón Jóhannesson Æ Co. Hafnarstræti 22. GLEÐILEGT SUMAR! Matstofan Gullfoss Hafnarstræti 17. GLEÐILEGT SUMAR! Verzlunin Vegur. GLEÐfLEGT SUMAR! Verzlunin Edinborg. Heildverztun Ásgeirs Sigurðssonar. Veiðarfæragerð Islands. GLEÐILEGT SUMAR! Smjörlíkisgerðin Ásgarður. GLEÐILEGT SUMAR! Verzlunin Ingólfur, Hringhraut 38. GLEÐILEGT SUMAR! H. Benediktsson & Co.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.