Vísir - 19.04.1944, Blaðsíða 7

Vísir - 19.04.1944, Blaðsíða 7
VISIR T GLEÐILEGT SUMAR! / GLEÐILEGT SUMAR! Útvarpsviðgerðarstofa Ottó B. Arnar, Aðalstöðin. Klapparstíg 16. GLEÐILEGT SUMARl Reiðhjólaverksmiðjan Örninn. GLEÐILEGT SUMAR! GLEÐILEGT SUMARJ Guðm. Þorsteinsson gullsmiður, Bankastræti 12. GLEÐILEGT SUMAR! Verztunin Áshyrgi, Laugavegi 139. Rafvirkinn s.f. SOOOÖOOOOOÍXSOOÍXSOOÖOOOÍSOOW £ « GLEÐILEGT SUMAR! | Landssmiðjan. jj SOOí S<SOOO<SOOOOOOO<XSOOOOOOCX GLEÐILEGT SUMAR! Kjöt- & Nýlenduvöru- verzlunin Blanda, Bergsstaðastræti 15. GLEÐILEGT SUMAR! Amatörverzlunin, Austurstræii 6. GLEÐILEGT SUMAR! Blikksmiðjan Grettir. GLEÐILEGT SUMAR! Sigurður Kjartansson, Laugavegi 41. GLEÐILEGT SUMAR! Andrés Pálsson, Framnesvegi 2. GLEÐILEGT SUMAR! GLEÐILEGT SUMAR! Sig. Þ. Jónsson. GLEÐILEGT SUMAR! Gamla kompaníið hf. Ráðskona óskast 14. mai, á barnlaust heimili. Ágætt sérherbergi. Iíaup eftir samkomulagi. — Uippl. 'Hverfisgötu 14. Þróun pólitiskra hugmynda eftir prófessor F. J. C. Hearnsliaw í þýðingu Jó- lianns G. Möllers. KynniS yður efni þessarar ágætu bókar, sem fariS hefir sig- urför um allan heim og margsinnis endurprentuð i Englandi og Bandarikjun- um. Útgefandi. Hearnshaw. Jóhann G. Möller. Garðyrkjusýning og garðyrkjukvikmynd. Aðalfundur Garðyrkjufélags íslands van lialdinn í Baðstofu iðnaðarmanna á föstudags- kvöldið. Stjórn félagsins var öll end- urkosin. Unnsteinn |Ólafsson skólast j óri Gar ðy r k j uskólans, er verið hefir formaður félags- ins undanfarandi þrjú ár haðst undan formannskosningu. Stjórn fé(lagsins skipa nú: Formaður Sigurður Sveinsson garðyrkj uráðunautur, ritari, Ing. Daviðsson magister, gjald- keri, Ólafur Gunnlaugsson garyrkjumaður. Meðstj órnend- ur Unnsteinn Ólafsson skólastj. og Niels Tyberg garðyrkju- stjóri. 'Fundurinn ákvað að fela stjórninni að atliuga möguleika á því, hvort ekki væri fram- kvæmanlegt að liafa garðyrkju- sýningu hér i Reykjavík næsta haust. Vigfús Sigurgeirsson Ijósmyndari hefir unnið að þvi fyrir félagið, að taka garð- yrkjukvikmynd er sýni þróun garðyrkjunnar hin síðari ár, og verði jafnframt fræðslukvik- mynd fyrir þá sem vilja kynnast liinum mörgu greinum garð- yrkjunnar. Þrátt fyrir fjárliags- Órðugleika félagsins, er ætlunin að fullgera myndina eins fljótt og auðið er. Félagið hefir undanfarandi ár gefið út mynd- arlegt ársriL Erum kaupendur að notaðri togfvindn eða hlutum úr henni. H.f, HAMAR Munid að kaupa blómin til \ sumargjafa tfmanlega. Opið til hádegis á sumardaginn fyrsta. GtiRtMœ GARÐASTR.2 SÍMI 1899 > Bœjap frétlír Foreldrablaðið, síðasta hefti, flytur: Örvhend börn (Símon Jóh. Ágústsson), Skíðaferðir (A.J.). Hvað er hægt að gera fyrir tornæmu börnin? (Guðm. J. Guðjónsson), Heilbrigð- iseftirlit og heilsuvernd í skóluin, Barnavinafélagið Sumargjöf (A.J.), Barnahjálp (Ingimar Jóhannsson), Hættur kynþroskaáranna (Hannes Guðmundsson), Skólabörnin og Heiðmörk (Arngr. Kristjánsson), Skólasókn (Jón Sigurðsson), Vaxt- arrækt (Jónas Jósteinsson), Lestr- arkennsla (Hannes M. Þórðarson) o. fl. Gjafir til slysavarnadeildar- innar „Iijgólfur" Guðmundur Guðmundsson, Mið- Stræti io, ioo kr. Jón Sigurðsson, Urðarstíg n, 25 kr. Karl O. Jóns- Gefið góða fermingargjöf í ár! Þroskuðum unglingum er nauðsynlegt að kynnast því göfugasta og bezta í fari þjóðar sinnar. Gefið því fermingarbömunum: SÖGUÞÆTTILANDPÖSTANNA, Þar mun hin unga kynslóð finna kjark og uppörfun til dáða. — Hetjusagnir landpóst- anna gomlu, harðfengi þeirra og dugnaður, er til fyrirmyndar æsku íslands. son,. Bræðraborgarstig 20, 100 kr. Agnar Jörgensson, Sogabletti 11, 25 kr. Ásmundur S. Guðmundsson, Þórsgötu 2, 25 kr. Helgi Á. Ársæls- son, Óðinsgötu 25, 25 kr. Bjarni Á. Helgason, Barónsstíg 30, 25 kr. Jónatan Sigurbjörnsson, Garði, 25 kr. Jón Ólafsson, Laugaveg 101, 25 kr. Mikael Guðmundsson, Reyni- mel 45, 25 kr. Magnús Snæbjörns- son, Fischerssundi I, 25 kr. H. Jóns- son, Njálsgötu 33A, 25 kr. Sigurð- ur Jóhannesson, Hverfisgötu 104, 25 kr. Ketill Pétursson, Reynimel 51, 50 kr. Guðni Sigurðsson',Freyju- götu 32, 50 kr. Lárus H. Eggerts- son, Klapparstíg 11, 25 kr. Sigrús B. Árnason, Miðtúni 34, 25 kr. Torfi Olafsson, Nýlendugötu 7, 50 kr. Björgvin Gunnarsson, Bakkastíg 4, 50 kr. Valdimar Kristjánsson, Þórsgötu 10, 30 kr. Sigurður Krist- jánsson-; Hofsvallagötu 19, 25 kr. Tryggve Andrésson, Barónsstíg 78, 100 kr. Ágúst Gissurarson, Meðal- holti 21, 50 kr. Lárus Magnússon, Reynimel 53, 25 kr. Gísli Þorleifs- son, Bragagötu 30, 25 kr. Jón Hall- dórsson, Laugaveg 71, 25 kr. Guð- mundur Helgason, Öldugötu 28, 25 kr. Rögnvaldur Kristjánsson, Njáls- götu 106 30 kr. Sigmundur Pálma- son, Þverholti 5, 50 kr. Samtals kr. 1100.00. Np. 48 „Þú kvaðst hafa ákveðið, hvað gera skyldi við qkkur“, mælti Tarzan við drottningu, eins og ekkert hefði í skor- izt. Hún horfði á liann dreymnum aug- um. Aldrei hafði slíka hetju borið fyrir augu hennar sem þennan lcjarkmikla, hrausta mann, er kallaði sig apakóng. Þess utan var hann með friðustu og vænstu mönnum. „Fyrst um sinn verð- ið þið gestir mínir og dveljið hér í Þórsborg“. „Erum við þá fangar?“, spurði Tarzan. „Eg sagði gestir“, svar- aði drottning furðu blíðlega. „Þið hafið fullu frelsi — innan borgarveggjanna“. „Ekki líkar mer, hvermg hun sagoi að við værum gestir“, sagði Perry. „Og auk þess treysti eg ekki þessum djöfli i kvenmannsmynd. Hún ætlar einhverj- um brögðum að beita“. „Eg er hrædd,“ sagði Janette. „Hún lítur jafnan á mig eins og eg væri erkióvinur hennar“. _i\u gekk droitmng ur hasætinu. „Þiö .sktiluð koma nteð mér og sjá, hvernig fer fyrir þeim, sem óhlýðnast mér og eru mér ekki að skapi. Það verður skoðað sem óhlýðni við mig, ef þið reynið að strjúka.. .Mungo, við förum ofan i logasalinn — með gesti“. Ethel Vaztce: 48 Á flótta háværara, er það sá hinn dökk- leita, einstæðingslega útlend- ing, sem sat við gluggann. „Sjá~ ið iivað við erum liamingja- söm,“ i'annst lionuin skína úr augum þeirra. „Við érum glöð> sem börn — getur nokkur ef- ast um, að við séum lika góð í okkur. Utlendingur sæll, sem við fyrirlítuhl af hjarta, reyndn að láta þér geðjast að okkur.“ Hann kallaði á þjóninn og spurði liann, hvort á þessnm slóðum ætti lieima maður að nafni Fritz KeMer, en þjónninn hristi höfuðið. Hann kannaðisf ekki við neinn með því nafssL Yfirþjónninn kom og slað- næmdist við borðið, stóð þar þögull og eins og rignegldur* og heið þess að Mark tæki til ináls. „Er Fritz Kelíer þjónn í þessu gistihúsi? Han var um skeiS þjónn manns, sem eg þekkti vestan hafs. Manninum þótti vænt um hann og hað mig aS finna hann að máli, ef eg gæli liaft upp á honum.“ ,JHann er ekki hér.“ „En hann á kannske heima L þorpinu?“ „Eg er ókunnugur þar. Eg er úr öðrum landshlutaJ4 „Jæja, þetta skiptir ekki máli.“ „Það er annað gistihós» minna,1 i tveggja kilómetra fjarlægð liéðan. Og sVo er stórt gistihús við hiit \: tnið. Þér ga?luð spurkþár." „Eg ætla að gera það. Eg þakka yður fyrir.“ Hann gaf þeim þjórfé um leið og hann stóð upp. Haim spui’ði þar næst hve nær næsta lest færi til borgarinnar. „Klukkan átta,“ sagði af- greiðslumaðurinn forviða, „en eg hefi ætlað yður herbergi, sem þér verðið að greiða. Er nokkuð að? Eruð þér óánægS- ur?“ „Nei, nei. Eg held kanske kyrru fyrir. Eg er málari, — e£ý mér dettur i hug að mála eítt-. hvað, held eg kyrru fyrirr."" „Landslag er fagurt hérJ“ „Veit eg það„en eg vil mála eitthvað óvanalegt. Eg æfla aS svipast um. Eg get að sjálf- sögðu farið um að vild?“ „Vitanlega!“ „Eg á við það, hvort hér séu nokkur hannsvæði, þar sein þetta er svo nærri landainær- unum, engar lierbúðir eða því uxr. líkt ?“ „Hér eru engin bannsvæði."5 Maðurinn horfði á liann all- livasslega, eins og Mark heRSi misboðið honum. „Það er svo margt skrafað-“' sagði hann, „sem menn ættu ekki að leggja neiiin trúnað á.“ Mark svaraði honum engu, en gekk út., Hann fór ekkl skógf arstíginn að þessu sinní, heM- ur aðalbrautina. Klukkan var um fimm og loft enn skýjað. Nokkrar hifreiðir fóru um þjóðveginn og hann varð ofl að ganga yzt á vegbrúninni. Hann horfði rannsakandi augunt á alla, sem hann sá. E.n han» vildi ekki spyrrja, ef nokkur hætta var á, að það vekli grtm- semd. Hann var ekki vonlaus um, að rekast á Frltz, en það var ástæðulaust, að láta aðra fá vitneskju um, að hann væri að svipast eftir honum. Mark vissi vel, að hann mundi sennilega ekkí Tiafa uppi á dvalárstað móður sinn- ar, nema liann næðí fali af Fritz. Honum flaug í l'nig, að spyrja prestinn í þorpímr, {Wí , að Fritz var sanntrúaður ka- þólikki, og þvi liklegtr að’sálu- sorgarinn vissi eilthvað unt hann. En nú reið á að fara varlega. Mark 'vissí, að hann liafði þegar vakið á sér grun i gistihúsinu. Já, það var ekkí að vita, nema Fritz Iiefði starf í hinum gistihúsunum. Það yrði liann að áthuga. Og svo fór hann að hugsa um, Iivort hatrn mundi þekkja Frilz eftir tiu„ ár.------- Þegar Mark áttí eftír spöl- korn að þor.pinu, kvað allt í einu við klukknahringing, úr kirkjuturni horgarínnar. Sá liljóm.ur lét honuni vel í evr- um, og hann nam staðar til þess að leggja við Iilustirnar. Meðan hann stóð þarna varð hann þess var, að sleði, sem uxum var beitt fyrír, nálgað- ist. A sleðanum voru nýhöggv-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.