Vísir - 16.06.1944, Blaðsíða 8
&
VlSIR
6AMLA BÍÓ M
KaMrifjaður
æyintýramaður
(Honky Tonk)
Metro Goldwyn Mayer-
stórmynd.
CLARK GABLE
LANA TURNER.
rSýnd sunnudaginn 18. júní
kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
ATH. Engin sýoing i kvöld
og annað kvöld.
í
m
B 0 R N,
Á góðum stað nálægt
bænum eru börn tekin
til sumardvalar. — For-
eldrar, er vilja athuga
þetta, sendi tilboð á af-
gr. Vísis, merkt „12“,
fyrir þriðjudagskvöld.
Bœtar
fréttír
Fríkirkjan í Hafnarfirði.
HátíÖarmessa, á sunnudaginn kl.
io f. h. Síra Jón Auðuns.
Á sýningn í Háskólakapelllunni
á kirkjugripum, er frú Unnur
'Ölafsdóttir hefir saumað, safnaÖist
við innganginn kr. 11.455.45 voru
það frjáls samskot gesta þeirra, er
sýninguna sóttu. Hafði frúin á-
kveðið að allur ágóði af sýning-
tmni skyldi renna til Blindravina-
félags íslands. Stjórn félagsins
þakkar frúnni hjartanlega' fyrir
þessa miklu hjálp og góðvild í fé-
lagsins garð og hefir ákveðið að
upphæðin renni óskipt í byggingar-
sjóð fyrir væntanlegt blindraheim-
3H Blindravinafélágs fslands. —
Einnig þakkar stjórnin hinum
mörgu sýningargestum fyrir góð-
ar undirtektir 0g skilning á þeim
málefnum, sem félagið herst fyrir.
Eimreiðin,
nýtt hefti, er nýkomin út og er
þetta 2. hefti 50. árg. í því eru
ritgerðir eftir Einar Jónson mynd-
höggvara, dr. Alexander Jóhannes-
son, ritstjórann, Guðmund Jóns-
son frá Húsey o. fl, saga eftir
Gunnar Gunnarsson skáld með
teikningum eftir frú Barböru W.
Árnason, grein um ballettinn og
styrjöldina með myndum, ýmsar
smágreinir, raddir frá lesendum,
framhald greinaflokks eftir dr. Al-
■exander Cannon. utusagnir um nýj-
ar bækur o. fl. Einar Jónsson mynd-
höggvari lýsir í grein sinni bernsku
sinni og æsku, fyrstu kynnum sín-
um af list og lífi hér heima og frá
Tiámsárunum í Kaupmannahöfn o.,
ÍL Grein dr. Alexenders Jóhannes-
sonar, Hcbreska og íslcnzka, fjallar
um kenningar hans um uppruna og
skyklleika orða og orðmyndanir
frumþjóða o. s. frv. Ritstj. skrifar
um þjóÖaratkvæðagrei'Ösluna og
stofnun lýðveldisins o. fl. Þá er
grein um forsetakosningarnar í
Bandaríkjunum, lcvæði eftir Jens
Hermannsson, Vornótt, og ýmsar
smágreinir til fróðleiks og skemmt-
unar.
tíytvarpið í kvöld.
ÍKL 15.30—16.00 Miðdegisút-
warp. 19.25 Þingfréttir. 1950 Aug-
Sýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Sænskt
Ikvölð: a) Ávarp (Stefán Jóh. Stef-
ánsson alþm., fonn. Norræna fé-
lagsins). b) Tónleikar: Sænk tón-
Hist. 21.15 Strokkvartett útvarps-
ans: Kvartett op. 3 í Es-dúr eftir
Haydn. 21.30 Ýmsar upplýsingar
um þjóðhátíðina. — íslenzk lög.
21.50 Fréttir. 22.00 Symfóníutón-
leikar (plötur): a) Symfónía nr. 2
eftir Sibelius. b) Dóttir Puhjola
Æftir sama höfund. c) Þættir úr
Kirjálasvítunni eftir sama höfund.
tötvarpið á morgun.
Kl. 9.0O Útvarp frá Austurvelli:
Minning Jóns Sigurðssonar. 12.10.
—13.00 Hádegisútvarp. 13.15 Út-
•varp frá Þjóðhátíðinni á ÞingvöII-
am.
"Helgridagslæknar.
17. júní: Karl Sig. Jónasson,
'Kjartansgötu 4, sími 3925.
18. júní : Jón G. Nikulásson,
Uírefnugötu 5, sími 3003.
Að lokinni viðgerð og endurbðtuen
tökum við á móti gestum til lengri
cg skemmri dvalar.
M TJARNARBÍÓ B
DIXIE
Amerísk músikmynd
í eðlilegum litum.
Bing Crosby
Dorothy Lamour
Billy de Wolfe
Marjorie Reynolds.
Sýning á sunnudag kl. 5-7-9.
Engin sýning 16. og 17. júní.
Sala aðgöngumiða hefst
kl. 11.
Jg ÞAÐ BORGAR SIG gg
£g AÐ AUGLÝSA gg
æ 1 visii æ
ææææææææææææ
TILKVNNING
frá Verzluitarmanitafélagi
Reykjavíkur.
Efri salarkynni félagsins verða opnuð aftur, eftir að stand-
setning hefir farið fram, næstkomandi sunnudag 18. þ. m. kl.
3,30 e. h. — Minnzt verður i stuttu ávarpi fullveldisdagsins, og
hljómsveit spilar til kl. 5.30. Eingöngu félagsmönnum og gest-
um þeirra heimilaður aðgangur. — Félagar fjölmennið.
Ennfremur eru félagsmenn, konur sem lcarlar, og aðrir kaup-
sýslumenn yfirleitt, beðnir að fjölmenna við hús VR sunnu-
daginn 18. þ. m. kl. 1,00, til að taka þátt í skrúðgöngu undir
fána félagsins pg gjörast aðilar í hinni stóru fylkingu fullveld-
ishátíðarinnar, ef hefst kl. 1,30 e. h. í'rá Háslcóla Islands.
Þeir af verzlunarmönnum, er kynnu að taka myndir af hátíða-
höldunum á Þingvöllum og í Reykjavík, eru vinsamlegast
heðnir um að láta félaginu í té slíkar myndir til birtingar í blaði
þess, „Frjáls verzlun".
Stjörnin.
50 ára.
Lárus Blöndal
skipstjóri.
Þann 17. júni 1894 fæddist
sveinharn norður á Siglufirði;
var það vatni ausið og skirt
Lárus Blöndal. Ólst sveinninn
upp lijá foreldrum sínum, j>eim
síra Bjarna Þorsteinssyni og
konu lians, Sigríði Blöndal Lár-
usdóttur. Snemma hneigðist
hugur Iians lil sjávarins, eins
og margra annarra ungra
manna, enaa ekki að íurða, j>ví
mörg fögur gnoðiu hefir þá þeg-
ar siglt inn Siglufjörðinn og
heillað hug liins unga manns.
Hann byrjaði sjómennsku 14
ára gamall. Er liann var 18 ára
eða vorið 1912 útskrifaðist hann
úr Gagnfræðaskóla Akureyrar,
og 1915 tók hann farmannapróf
við Stýrimannaskólann í
Reykjavík. Stundaði hann síld-
veiðar og aðrar siglingar hér við
land, en fór til Noregs haustið
1916 og var þar við síldveiðar.
Vorið 1917 kom hann með skii>
frá Noregi og stiuidaði síldveið-
ar á j>ví um sumarið.
í október 1917 réðist liann til
Eimskipafélags íslands. Var
hann þar fyrst sem bátsmaður,
en síðan sem II. og I. stýrmaður
á skipum félagsins, J>ar til liann
í marzmánuði 1935 tók við
skipsstjórn á E.s. Columbus.
Var hann skipstjóri á því skipi,
J>ar til j>að hætti siglingu á ár-
inu 1930 og fer hann j>á til
Danmerkur og er J>ar við sigl-
ingar.
I Spánarstyrjöldinni var
liann „Kontrol Officer“ á veg-
um lilutleysisnefndarinnar, sem
fulltrúi danska utanríkisráðu-
neytisins. Komst hann þar oft i
hann krappan, en alltaf „stóð
hann sig kallinn“.
Að styrjöldinni lokinni var
hann við strandferðir í Dan-
mörku,xog kom út til íslands í
ágúst 1940, er liann sigldi
„Frekjunni“ heim og er sú ferð
fræg orðin. Eftir það og til
loka ársins 1913 var hann í
Englandsferðum, og síðast í
strandferðum hér heima, fyrst
með E.s. Sverrir og síðar meir
vélskipið Gróttu frá Isafirði. Sá
hann að mestu leyti um endur-
hyggingu j>ess skips, og var
inesti myndarbragur á allri
J>eirri breytingu er á skipinu var
,gerð.
Lárus Blöndal liefir alla tið
verið sjómaður í húð og hár,
hreinn og heinn og ávallt á-
kveðinn. Oft liefir hann komist
í hann krappan, en ávaltl kom-
ist úr J>vi öllu með mestu prýði.
En hann var I. stýrimaður á E.s.
Dettifoss hjargaði hann skips-
höfn af þýzkum togara i marz
1931, er hafði strandað við suð-
urströnd íslands. Sú björgun
var regluleg sjómannadáð enda
fékk hann og ]>eir er að henni
stóðu viðurkenningu frá J>ýzka
ríkinu.
Hann hefir sínar ákveðnu
skoðanir á lilutunum og segir
J>ær, en með lipurð, og þess
vegna oft komið J>ví í fram-
kvæmd, en öðrum hefir virzt ó-
gerandi. Mætti meðal annars
nefna er hann sigldi m.b.
„Frekjunni“ heim til íslands
1940, með J>á skpshöfn, og við
J>au skilyrði er þá voru fyrir
hendi. Þótt J>eir er með lionum
voru í þeirri ferð, og fvrir henni
Reglur
um akstur einkabifreiða milli Reykjavíkur
og Þingvalla 16.—18. júni 1944.
Hér mcð tilkynnist öllum hlutaðeigendum, að akstri einka-
bifreiða til og frá Þingvöllum dagana 16.—18. júní n. k.
skal hagað sem hér segir:
Hellisheiði og Sogsvegur
verður frjáls til umferðar alla dagana. Þann 17. júni er
þó bifreiðum óheimil umferð á sjálfum Þingvöllum á
tímabilinu kl. 12,30 til 15,30 og kl. 16,15 til 20.
Mosfellsheiðarvegur
er frjáls til umferðar dagana 16. og 18. júní, Bifreiða-
stjórar skulu J>ó.\hlýða fyrirmælum um einstefnuakstur.
Hinn 17. júní er einkabifreiðum frjáls umferð til kl. 7 að
morgni og á tímabilinu ld. 8,30 til 10,30. Að kvöldi sarria
dags er umferð frjáls kl. 20,00 til 21,30 og eftir kl. 22,30.
Bifreiðastæði
einlcabifreiða verður á Leirunum og er óheimilt að geyma
einkabifreiðar annársstaðar á Þingvöllum þann 17. júní.
Umferð til eða frá Leirunum J>ann dag á tímabilinu kl.
12,30 til kl. 20 er bönnuð. Ef nauðsyn krefur mega bif-
reiðar þó fara frá Leirunum áleiðis til Reykjavíkur Sogs-
veg kl. 15,30 til kl. 16,15.
Einstefnuakstri
mun verða hagað þannig, að hlaðnar bifreiðar fari um
nýja Þingvallaveginn, en tómar bifreiðar inn gamla Þing-
vallaveginn. Bifreiðar, sem eru að fara austur fyrir hátíð-
ina, skulu þó aka nýja Þingvallaveginn, en gamla veginn
til Reykjavíkur. Bifreiðar, sem fara til Reykjavíkur eftir
hátíðina, skulu aka nýja veginn, en austur eftir gamla
veginum.
Þeir, sem vegna brýnnar nauðsynjar þurfa að fá undan-
þágu frá framangreindum reglum, skulu snúa sér til lög-
reglunnar, sem mun aðstoða almenning eftir því sem
frekast er unnt.
Brot á fyrirmælum þessum varða ábyrgð að lögum.
Reglur um innferð, sem auglýstar voru af Þjóðhátíðar-
nefnd þann 15. J>. m., eru hér með felldar úr gildi.
Reykjavík, 15. júní 1944.
Lögreglustjóri lýðveldishátíðarinnar
Agnar Kofoed-Hansen.
slóðu, sýndu mikinn dugnað við
að ná í skipið og korna því á
stað, mun mest hafa reynt á
]>rautsegju hans og dugnað við
að sigla skipinu yfir hafið, enda
tókst sú ferð, eins og fleira hjá
honum, með ágætum.
Meðal félaga sinna hefir Lár-
us alltaf verið kátur og reifur
og látið margan „brandarann“
fljúga, enda hefir honum ávallt
orðið gott til vina.
Hin miklu hátíðahöld í dag, i
tilefni af stofnun lýðveldisins,
hrífa hugi manna til sín. En
þrátt fyrir það getur Lárus ver-
ið þess fullvissir, að liinir mörgu
vinir lians og kunningjar rnuna
eftir honum og heimsækja
hann, og er honum þá hetra að
,„eiga eitthvað“.
Við óskum honum allir til
hamingju og blessunar, með
fimmtugsafmælið, og að hann
gH NÝJA Bíö iH
ÆTTJÖRÐIN
UMFRAM ALLT
(„This above All“)
Stórmynd með
Tyrone Power
og Joan Fontaine.
Sýnd sunnudag 18. júní
kl. 6,30 og 9.
Syngið nýjan söng
(Sing another Chorus)
Dans- og söngvamynd með
Jane Frazee og'
Mischa Auer.
Sýnd sunnudag 18.' júní
kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11.
Skrúðganga
templara.
Allir templarar eiga að mæta á
Kirkjutorgi kl. 12,30—1 á
sunnudag og skipast þar í fylk-
ingar. ____ __________(428
K. F. U. M.
HÁTlÐARSAMKOMA verður
haldin sunn.udaginn 18. þ. m. kl.
8,30 e. h. — Þórir Kr. Þórðar-
son, Magnús Guðmundsson og
Ástráður Sigursteindórsson tala.
— Allir velkomnir. (426
BETANlA, Laufásvegi 13. —
1 tilefni af stofnun lýðveldis á
Islandi: 17. júní, kl. .8,30 síðd.:
bænasamkoma. Allt trúað fólk
velkomið! 18. júní, kl. 8,30 síð
degis: Þjóðhátíðarsamkoma. —
Ræðumenn verða síra Sigur-
björn Einarsson og Ólafur Öl-
afsson. Frú Ásta Jósefsdóttir
syngur. Allir velkomnir! —
Munið að hafa með sálmahók.
Kristniboðsfélögin.
IILAUPAHJÓL fyrir hörn,
vönduð gerð. Hjörtur Hjartar-
son, Bræðrahorgarstíg 1. Sími
4256. *______ (188
NÝVERKAÐUR saltfiskur
fæst í fiskverkunarstöðinni
Dvergur, sími 1923. (309
LlTIÐ barnarúm til sölu. —
Laugavegi 135, efstu hæð. (425
1000 lítra baðdunkur til sölu.
Grettisgötu 32. (427
Nýkomið:
GLERSKÁLAR,
KÖnnur o. fl.
Mjög ódýrt.
H0LT
Skólavörðustíg 22.
Döðlnr
Klapparstíg 30. - Sími: 1884.
megi komast sem fyrst út á haf-
ið aftur, því þangað vitum við
að hugur hans leitar.
Þ. B.