Vísir - 04.07.1944, Qupperneq 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
Ritstjórar Blaðamenn Slmii
Auglýsingar 1660
Gjaldkert 5 llnur
Afgreiðsla *
34. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 4. júlí 1944.
147. tbl.
Linkomies ver
sieínu Finna.
Tanner situr áfram.
Linkomies forsætisráðherra
Finna hefir haldið útvarpsræðu
til þjóðarinnar.
Ræddi liann.uni stefnu stjórn-
arinnar, er hún tengdist Þjóð-
verjum enn traustari böndum í
striðinu gegn Rússúni. Linkom-
ies sagði, að Finnar yrði að
bergjast áfram með Þjóðverj-
um til að endurgjalda Þjóðverj-
um hjálp þeirra, enda gseti
Finnar ekki liarizt áfram án að-
stoðar þeirra.
Þá sagði Linkomies og, að
meðal þjóðarinnar hefði komið
fram kröfur um breytingar á
stjóminni, til þess að tekin ju’ði
upj) ný utanrikisstefna, en þótt
látið hefði verið að þeim kröf-
um, myndi það ekki hafa haft
neina breytingu á afstöðuna út
á við.
Þá hefir það verið borið til
baka, að Tanner fjármálaráð-
herra liafi ekki sagt af sér.
Flokkur lians hefir ákveðið, að
allir ráðherrar flokksins, fimm
að tölu, muni verða áfram í
embættum sínum. Þá hefir
flokkurinn og ákveðið að lialda
áffam að sækja þingfundi og
hvatt alla sína menn til að veita
stjórninni stuðning.
—o—
Hitler hefir minnzt Dietl
hershöfðingja vegna dauða hans
í flugslysi nú fyrir skemmstu.
Sagði hann, að Dietl liefði ekki
einungis verið tryggur fylgis-
maður nazista, lieldur liefði
liann einnig verið meðal beztu
herforingja Þjóðverja.
inlandifi s.l.
Amerískar flugvélar vörpuðu
samtals nærri því 60,000 smál.
sprengja á þýzkar stöðvar í V.-
Evrópu í síðasta mánuði.
Eins og sprengjumagn það,
sem brezki flugherinn varpaði
til jarðar á sama tíma, er þetta
meira sprengjumagn en amcr-
ískar flugvélar hafa nokkuru
sinni vhrpað á þýzkar stöðvar á
ekki lengri tíma. Flugvirki og
Liberator-vélar vörpuðu sam-
tals 57,000 smál., en litlar
sprengjuflugvélar vörpuðu 1750
smál. að auki.
Rússar hálfnaðir til A-JBáðir fylkingararmar
Prússlands á 10 dögumj bandamanna í sókn
Mestu hrakfarir
siríðsins vofa
yfir Þjóðverjum
Jíapauskri her-
deild gereytt.
Bandamenn í Burma hafa
gereytt japanskri herdeild, sem
var mjög sigursæl fyrr í stríð-
inu.
Herdeild þessi — sú 18. —
barðist á svæðinu umhverfis
Myiikyina og Maugaung, en nú
eru fallnir að minnsta kosti
fjórir af hverjum fimm her-
mönnum hennar, nokkrir verið
teknir til fanga og hinir að lík-
indum orðið hungurmorða
hingað og þangað í frumskóg-
unum. Fyrr í stríðinu harðist
þessi deild í Kína, á Malakka-
skaga og í sókninni norður eft-
ir Burma og gat sér mikinn orð-
stír.
ÍOOO stadip teknip
í gær.
J|ússar hafa sótt svo geyst
fram síðustu hálfa aSra
viku, aS þeir hafa á þeim tíma
fariS hálfa leiSina til Austur-
Prússlands frá vetrarstöSvum
sínum.
Eins og nú horfir virðist lítil
von til þess fyrir Þjóðverja, að
þeir geti komið í veg fyrir það,
að Rússar brjótist alla leið
til Eystrasalts, en þá væri
her, sem í eru hundruð
þúsunda manna, króaðir inni í
Eystrasaltsríkjunum litlu. Er
svo væri komið mundi rúss-
neski flotinn í Kronstadt gera
úrslitatilraunina til að brjótast
út úr Finnska flóa og banda-
menn búast við því, að hann
mundi geta hindrað allar sam-
göngur við þenna her, í sam-
vinnu við flugher Bússa. Yfir
Þjóðverjum vofir því mesti ó-
sigur þessarar styrjaldar.
1000 bæir og þorp.
Rússar tóku alls um 1000 bæi
og þorp á vígstöðvum Hvíta-
Rússlands og norður á milli
Ladoga og Onega í gær. Mikil-
vægust var taka Minsk, sem var
síðasta virki Þjóðverja í Hvíta-
Rússlandi. Mikilvægi borgar-
innar má sjá á því, að í þýzka
útvarpinu í fyrrakveld var sagt,
að þessari borg yrðu Þjóðverjar
að halda, enda streymdi þangað
lið og þirgðir.
1 gærmorgun var svo sagt,
að Þjóðverjar hefði „losað sig
úr sambandi“ við Rússa, bar-
izt væri á stóru svæði umhverf-
is Minsk og bærist leikurinn
fram og aftur. Þá voru
Rússsar um það bil að fara inn
í borgina.
Styrkja
hægra fylkingararm.
Eins og áður hefir verið sagt,
voru Rússar komnir svo langt
fram hjá Minsk fyrir norðan og
sunnan, að borgin var eins og
á „pokabotni“. Nú leggja Rúss-
ar einkum áherzlu á að styrkja
hægra fylkingararm sinn. Getur
það táknað, að þeir ætli að
sækja niður með Dvinu til Riga.
| Ólafnr Noregsprins
; yfirhershöfðingi
Norðmanna.
Norska stjórnin hefir útnefnt
; Ólaf ríkiserfingja sem æðsta
j hershöfðingja alls norska hers-
i ins.
1 Hershöfðingi Norðmanna,
Ilansteen, taldi að það niundi
verða Noregi fyrir beztu, að rík-
iserfinginn tæki sem mestan
þátt i baráttunni fyrir frelsi
í Noregs og hefir því lagt til, að
' Iiann verði skiipaður ýfirhers-
höfðingi.
I Ólafur ríkiserfingi gekk í her-
foringjaskólann í Oslo árin 1921
-—24 og gegndi síðan margvís-
i legum störfum í hernum. Hann
varð 41 árs á sunnudag, 2. júlí.
Boðað til verk-
falls á Selfossi.
Nýafstaðin er atkvæða-
greiðsla í Verkamannafél. Þór í
Sandvíkurhreppi, Selfossi, um
það hvort stjórninni skuli veitl
heimild til að boða verkfall hjá
Kaupfél. Árnesinga, Sigurði Óla
Ólafssyni kaupmanni og'
hreppsnefnd Sandvíkurhrej)ps,
ef samningar um kaup og kjör
liafi ekki náðst fyrir 11. júlí n.
k. Fór atkvæðagreiðslan þann-
ig, að allir félagsmenn sem
staddir voru í hreppnum
greiddu atkvæð, að einum und-
anskildum, og sögðu þeir allir
já. Stjórn félagsins öðlaðist þvi
heimild til boðupar verkfalls.
Þetla félag liefir aldrei haft
samninga, en verkamenn hafa
unnið 10 klst. á dag og haft kr.
2.10 í grunnlaun á klst. Vilja
þeir fá sama kaup og í Hvera-
gerði og Eyrarbakka, eða kr.
2.45 og 8 stunda vinnudag.
Fyrir réttum mánuði
Sunnudaginn 4. júni héldu
bandamenn inn í Rómaborg,
fyrstu liöfuðborgina í Ev-
rópu, sem bandamenn
stökkva Þjóðverjum úr.
Þjóðverjar lýstu borgina ó-
víggirta, en gerðu samt til-
raun til að verjast fyrir
suniian hana. En mótsjiyrna
þeirra var fljótlega brolin á'
bak aftur. Á myndinni sjást
amerískir hermenn sitja á
skriðdreka inn í borgina.
Myndin er óskýr, J>ví að hún
var send Jiráðlaust frá Ítalíu
vestur um haf.
Fiskaflinn íyrir mán.
jan.—apríl 1944.
Fiskaflinn fyrir mánuðina
jan.—apr. 1944, miðað við
slægðan fisk með haus, var sem
hér segir:
Isaður fiskur 75.642 smá-
lestir á móti 59.369 smál. fyrir
sömu mánuði 1943. Fiskur til
frystingar var 39.195 smál. en
13.143 smál. á sama tíma i fyrra.
Fiskur til lierzlu er 1.115 smál.,
en var 1.105 smál. í fyrra; fisk-
ur til nðursuðu er 139 smál. en
98 smál. á sama tíma í fyrra.
Fiskur í salt 117.954 smál., en
75.722 smál. í fyrra.
Fjármálaráðstefnan
í U.S.
AlJ)jóða gjaldeyrismálaráð-
slefnan í Bretton Woods i New
Hampshire kom saman á laug-
ardag.
Morgen tu f jármála ráðherra
Bandaríkjanna var kjörinn for-
seli ráðstefnunnar. 44 þjóðir
taka .J)átt í ráðstefnunni, sem
um 500 manns sitja. 3 nefndir
liafa verið kjörnar og á fulltrúi
Islands á ráðstefnunni sæti í
einni þeh'ra.
Skutu niður 3 rakettu-
sprengjur hvor í
einni flugferð.
Þjóðverjar halda áfrpm að
skjóta rakettusprengjum yfir
Ermarsund og valda þar tjóni á
mönnum og mannvirkjum.
Flugsveitir Breta eru sífellt á
sveimi yfir Ermarsundi til að
taka á irióti skeytnnum áður en 1
þau komast inn yfir land, en þó
er ekki hægt að komast hjá því, ^
að einhver komist leiðar í
sinnar. Þess var getið i fregnum
í gær, að tveir brezkir flugmenn
liefði hvor um sig skotið niður |
þrjár sprengjur og flugmenn úr
arinari sveit skutu niður þrjár
samtals.
Þýzka útvarpið lieldur áfram
að ógna Bretum með enn tiarð-
ari rakettu-sþrengjuárásum.
Verkfallsboðunin
í Eyjum gengur
í gildi í dag.
I Vestmannaeyjum hafa að
undanförnu staðið yfir sam-
komulagsumleitanir á milli sjó-
manna og vélstjóra annars veg-
ar og útvegsmanna hins vegar,
um hlutaskiptingu á sítdveiði-
skipum í sumar, en enginn ár-
angur hefir enn náðzt. Höfðu
sjómenn og vélstjórar boðað til
verkfalls í dag, ef ekkert sam-
komulag hefði náðzt fyrir þann
tíma. Að vísu er hér ekki um
raunverulegt verkfall að ræða,
því skip frá Eyjum eru enn ekki
farin á sild, en aftur á móti
hefir verkfallsboðunin það í för
með sér, að skipin fara ekki á
síldveiðar fyrr en deilan er
leyst.
Fundir stóðu yfir 1 allan gær-
dag út af þessu og munu vænt-
anlega halda áfram, þar til úr
rætist. Enginn sáttasémjari er
enn kominn í málið.
Kveldúlfur selur
Snorra goða,
Kveldúlfur h.f. er búinn að
selja botnvörpunginn Snorra
goða.
Kaupandi er fiskveiðahluta-
félagið Viðey. Mun J>að breyta
nafni skipsins, en ekki mun
fullráðið, livað það verður látið
lieita.
Snorri goði er þriðja skipið,
sein Kveldúlfur selur síðústu
mánuðina. Iiið fyrsta var Egill
Skallagrímsson, sem nú lieitir
Drangey og ,er eign samnéfnds
lilutafélags. Litlu síðar var Ar-
inbjörn tiersir seldur Óskari
Halldórssyni útgerðarmanni og
dætrum lians. Heitir togarinn
nú Faxi og er R—17, en var
R—1.
Deila vörnbíl-
§tjóra óle^§t.
Verkfall vörubifreiðastjóra
hér í Reykjavík heldur áfram,
en samkomulagstilraunir fara
fram daglega.
Á föstudagskvöld í s.l. viku
sendi stjórn„Þróttar“þau boð að
félagið væri reiðubúið til þess
að gera samninga á grundvelli
tillögu sáttasemjara, þó með
nokkurri breytingu. Á laugar-
dag komu svo boð frá Vinnu-
veitendafélaginu um það, að
gengið væri að boði „Þróttar“,
en Jiegar undirskriftir áttu að
fara fram, kom í ljós, að stjórn
Vinnuveitendafélagsins hafði
misskilið tilboð „Þróttar“, svo
ekkert varð úr samkomulagi að
])ví sinni, og stendur enn við
sama.
Kanadamenn
lögðu til atlögu
austan við Caen
í morgun.
57.000 þýzkir fangar
téknir í Normandie.
Jólarhring eftir að fyrsti
ameríski herinn — í
hægra fylkmgararmi banda-
manria í Normandie — hóf
sókn sína, lögðu Kanadámenn
til atlögu í vmstra fylkingar-
armi.
Kanadamenn hófu.áblaup sitt
eftir að stórskotahríð hafði ver-
ið haldið uppi langan tíma, til
að rjúfa varnir Þjóðverja.
Markið var að ná að minnsta
kosti þorpinu Capicaye, sem er
nokknr sj)öl fyrir austan Caen
og var rammlega víggirt. Þeg-
ar klukkan var átta (sex eftir
ísl. tíma) voru Kanadamenn
búnir að stökkva Þjóðverjum
])aðan og áttu í bardögum um
flugvöllinn við þorpið.
1 herstjórnartilkynningunni í
morgun er sagt, að álilaupi 1.
ameriska hersins, undir stjórn
Bradleys, sé haldið áfram og
hafi liann m. a. náð á vald sitt
hæð einni, sem gnæfi yfir borg-
ina La Ilaye du Puits og einnig
liafi tekizt að reka Þjóðverja úr
öðrum mikilvægum stöðvum.
11 vegir
um Caen rofnir.
Aðstaða Þjóðverja versnar
jafnt og þétt í Caen, þvi að nú
er svo komið, að bandamenn
hafa getað rofið 11 af vegum
þeim, sem liggja um bæinn.
Þjóðverjar haía aðeins þrjá
vegi opna úr bænum, en banda-
menn halda bæði uppi skotlu’ið
og loftárásum á þá.
Fyrir vestan Caen er allt með
kyrrum kjörum, en það þykir
ósennilegt, að ekki dragi til tíð-
inda þar mjög bráðlega.
57,000 fangar.
Bandamenn höfðu í gær tekið
alls 57,000 fanga í bardögunum
í Normandie. Er nú talið, að
manntjón Þjóðverja sé að
minnsta kosti orðið 120,000. —
Meðal fanganna eru margir
verkamenn Todt-sveitanna. Var
sá elzti þeirra 78 ára áð aldri.
Margir Tékkar, Pólverjar, Rúss-
aí og Frakkar eru meðal þeirra.
Allt á floti.
Veður eru mjög stirð i Nor-
mandie og allt á floti á sumum
hlutum vígstöðvanná. Þess er
einkum getið, að sókn Banda-
ríkjamanna vestast hafi verið
erfið, því að sums staðar hafi
vatnið náð hermönnunum upp
i liáts. Hafa verið óvenjulega
miklar rigningar við Ermar-
sund að undanförnu.
Japanir hafa tekið allmikil-
væga borg i Honan-fytki í Kina,
um 100 km. fyrir norðvestan
Changsa.
*
Keitel og fleiri háttsettir
Þjóðverjar eru sagðir komnir
til Helsinki.
Ilalifax lávarður, sendilierra
Breta í Wasliington, er kominn
til London til slcrafs og ráða-
gerða.
*
Bretar eru farnir að senda
franskar kvikmyndir til sýn-
inga í Normandie.