Vísir - 29.09.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 29.09.1944, Blaðsíða 4
4 VISIR , Föstudaginn 29. sept. 1944. VÍSIR DA6BLAÐ Útgefandi: BIAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. • Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 6 6 0 (fimm línnr). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. * ■ + * m ■ ■ Þjoðnýtingm* |^okkru fyrir bændafundinn að Selfossi, sem haldinn var sl. laugardag, barst sá orðróm- ur um bæinn, að á samninga- nefndarfundum jjingflokkanna hefði verið um jjað rætt, til samkomulags, að samræma kaupgjald í landinu, eða m. ö. o. færa jiað til hækkunar til jafns við jiað, sem jjað væri hæst, að festa kaupið í tVö jir án tillits til verðlags útflutn- ingsframleiðslunnar, að ríkið stofnaði til útgerðar, sem yfir- tæki fiskiflotann, er einstak- lingum væri um megn að standa undir h^illarekstri hans. Var talið, að hér væri um örjjrifa- ráð jireyttra manna að ræða, sem staðið hefðu i samningum um stjórnarmyndun síðustu Ivö árin, án þess að árangur hefði orðið af. Mönnum almennt, en þó sér í lagi sjálfstæðismönnum, fannst saga þessi svo ólíkleg, að á hana væri ekki trúnaður leggjandi, og var málinu á eng- an hátt hreyft í hlöðum. Á bændafundinum að Selfossi beindi Egill Thorarensen þeirri fyrirspurn til Ingólfs Jónsson- ar alþihgismanns á Hellu, hvort orðrómur bessi hefði við rök að styðjast, en Ingólfur lýsti þá yfir því, að úm þetta hefði ver- ið rætt milli flokkanna. Urðu ummælin ekki skilin á annan veg en þann, að ráðabrugg væri uppi um að þjóðnýta fiski- flotann til þess að hafa komm- únistana góða og fá þá til að taka þátt í stjórnarsamvinnu. Þegar svo var komið, að al- jnngismaður, sem auk þess nýt- ur fyllsta trúnaðar í Sjálfstæð- isflokknum, hafði jjessu yfir- lýst, varð ekki hjá Jjví komizt að taka orðróminn alvarlega og gera honum viðeigandi skil. Þótti jjó nægja í upphafi, að birta algerlega hlutlausa grein- argerð um umræður Jjær, sem fram fóru á bændafundinum, án þess að blaðið gerði orð fundarmanna yfirleitt að sín- um. Svo hlálega bregður þó við að blað miðstjórnar Sjálfstæð- isflokksins fullyrðir í gær í sambandi við þessar umræður, að Vísir hafi með skrifum sín- um snúizt öndvert gegn fyrri stefnu sinni og í lið með upp- lausn og k,ommúnisma, en sér }jó sóma sinn í jjví að afneita fyrir flokksins hönd samninga- makkinu um jjjóðnýtinguna, en gerði jjað þó ekki fyrr en á ritstjórnina hafði verið skor- að hér í blaðinu, að gera hreint fyrir sínum dyrum. Má Jjá 'segja, að hrjúf sé orðin kattar- tungan á sárum Ingólfs frá Hellu, er blaðið vill gera hann algerlega ómerkan orða sinna, en kenna Jónasi Jónssyni og Arnaldi Jónssyni þau, algerlega að tilefnislausu. Jakob Möller hefir fullyrt yið ritstjórn Vísis, að umræður um þjóðnýtingu fiskiflotans hafi ekki farið fram milli flokk- anna. Ritstjórnin getur sjálf ekkert um jjetta sagt, með jjví að engir fulltrúar hafi setið á fundum flokksins frá því er umræður um kjördæmamálið o. fl. fóru fram og svipaðar yfirlýsingar voru gefnar, svo sem menn rekur minni til og ó- þarfi er að rifja upp. Þeir að- ilar, sem afneita, umræðunum,, verða að eiga um Jjað við Ing- ólf frá Hellu og hann við Jjá, en hinsvegar ber að fagna jjví, að umræðum Jjessum er afneit- að sem algerlega ósamboðnum Sjálfstæðisflokknum, og hefir Vísir Jjá náð tilgangi sínum, enda verður draugur Jjessi von- andi ekki vakinn upp að nýju, — að minnsta kosti ekki inn- an Sjálfstæðisflokksins. Sjálfsmynd Morgun- blaðsins. J^Jorgunblaðið siglir löngum með sérstökum glæsihrag á liafi mannvits og hygginda, en í gær er engu líkara en að dýptarmælirinn hafi verið í ó- lagi, og kann segulmagn Jjjóð- nýtingarinnar að hafa valdið þar nokkru um. Blaðið heldur Jjví fram, að 'Vísir „rísi and- vígur kaupstaðafólkinu og hafi snúizt í lið með dýrtíð, upp- lausn og kommúnísma“. Eftir að hafa gefið þessa ömurlegu lýsingu, kallar blaðið Vísi „kol- lega“ og viðurkennir Jjar með að liafa dregið upp sjálfsmynd í ofangreindum línum. Hver er sínum hnútum kunnugastur, og ekki skal í efa dregið, að rétt sé frá skýrt að Jjví er Morgunblaðið varðar. Allt öðru máli gegnir um Vísi, sem aldrei hefir verið starfsbróðir Morg- unblaðsins í Jjeim Viðsjárverða leik, sem lýst er að ofan. Það er síður en svo, að Vís- ir amist við að verði landbún- aðarafurða verði haldið í skefj- um, en hér í blaðinu hefir Jjess ávallt verið krafizt, að meira verði að gert og að. eitt verði látið ganga yfir alla. Tveir stjórnmálaforingjar hafa lýst yfir Jjví, að með samþykktum Búnaðarjjingsins hafi bændur enga ^órn fært, en gefið skyn- samlegt fordæmi öðrum stétt- um Jjjóðfélagsins. Þeir eru Jjví á öndverðum meiði við Morg- urihlaðið sjálft, sem birtir fimm dálka fyrirsögn um fyrsta stór- sigurinn í dýrtjðarmálunum og átti ekki nógu stóran orðaforða til að lofsama bændur fyrir fórn þeirra. En hvað sem um Jjetta má segja, er hitt víst, að dýrtíðin minnkar ekki frú því, sem nú er, en hækkar væntan- lega lítið eitt. Enn er ekki far- ið að klifra niður stigann, en það verður að gera. Enn er eftir að trýggja ríkinu nauð- synlegar tekjur til að greiða niður dýrtíðina, en Jjað verður einnig að gera. MorgunJjlaðið skilur þetta ekki og misskilur gersamlega aðstöðu Vísis til þessara mála, en hún er- sú, að eitt verði yfir alla að ganga, — allir vcrði að sýna lítilshátt- ar afneitun um stuml til að tryggja eigin hag til langframa og að vinna verði bug á verð- bólgunni til að tryggja góða framtíð Jjjóðarinnar. Vísir er ekki trúaður á hallarekstur, hrun og þjóðnýtingu, sem sum- ir telja að reynast muni allra rpeina bót. Hlutlaus frásögn Jjessa Ijlaðs af viðhorfum Jjeim, sem fram komu lijá ræðu- mönnum ý bændafundinum á Selfossi, gaf Morgunhlaðinu enga ástæðu til túlkunar Jjeirr- ar, sem það hefir haft á mál- unum og sem leiddi til Jjess að Jjað dró Vísi í dilk með sér. Nú hefir Vísir ráðið gátuna, sem Morgunblaðið var að glíma við í fyrrad.og dreif t jarð- arfararþokunni, en þakkar Morgunblaðinu sjálfslýsinguna, sem er vafalaust rétt og sönn í hvívetna, enda eru ótvíræð listareinkenni á handhragðinu: „Andvígur kaupstaðafólkinu, — í liði með upplausn og kommúnisma“. Alveg rétt! Hárrétt! Verið að Ijjiíka við að reisa tíunda íbuðarhus SlBS á Reykjnm í Roifellssveit. Rristján Guðlaugsson Hæstaréttarlögmaðnr. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Hafnarhúsið. Simi 3400. Hiklar framkræmdir f^rirhngraðar * þar. Viðtal við Þorlák j Ófeigsson byggingameistara.. préttaritari Vísis hefir átt tal við Þorlák Ófeigsson, bygg- ingameistara, og spurt hann um framkvæmdir þær, sem fram hafa farið aS undanförnu í sambandi viS væntanlegt vinnuheimili berklasjúklinga aS Reykjum í Mosfellssveit. Þor- lákur hefir umsjón meS byggingunum á staSnum. Hér fara á eftir þær upplýsingar, sem Þorlákur lét fréttaritara vorum Verið er nú að ljúka við að reisa síðasta liúsið sem bvggt verður að sinni, en það er Jjað tíunda í röðinni. Allt eru Jjetta ihúðarhús fyrir sjúklinga, seni unnið liefir verið að í sumar. Áætlað er að hyggja 14 slík lms í viðbót,, svo íveruhusin verða 24 talsins. Öll verða Jjau eins, og er hvert þeirra 76 fermetrar að stærð. Gert er ráð fyrir, að fjórar manneskjur búi í hverju þeira, svo samtals koma til með að búa þarna um, 100 sjúkling- ar, Jjegar öll húsin eru komin upp. — Hvernig eru húsin innrétt- uð? spyr fréttaritari ;— I hverju húsi verða Jjrjú svefnlierbergi og ein dagstofa, sameiginleg fyrir alla fjóra í- Jjúana. Tvö herberg)in verða einbýlisherbergi og er livort þeirra um sig 2,60x3,15 m. að stærð. Þriðja herbergið er ætlað handa hjónum og er það stærst Jjeirra, eða 2,80x3,15 m. stórt. Dagstofan ey 3,35x4,75 m. s,tór og er hærra undir loft í henni (2,75 m.} heldur en í hinum lierhergjum hússins (2,50 m.). I hverju húsi er lítið eldhús (2x1,70 m.), sem er sameigin- legt fyrir alla íhúa hússins. Ekki er ætlast til þess að neitt verði matbúið að ráði í Jjessum litlu eldhúsum, heldur gert ráð fyrir að fólk noti Jjau til Jjess að hita sér Jjar kaffisopa o. Jj. h. í eldhúsinu verður sérstakur skápur fyrir hvern íbúa„ undir hollapör og annað þess háttar. sem Iiann kann að vilja hafa Jjar. Bað er. einnig i liver.ju iiúsi, 1,75x1,50 m. að stærð og eftir endilöngu liúsi liggur gangur með fjórum fataskáp- um. Undir hverju húsi er lítil geymsla (1,50x2 m). Iimgang- ar eru tveir,annar a norðvestur- lilið inn í dagstofuna, en hinn að austanverðu, inn í litla forstofu. Húsin eru öll hlaðin úr vikurholsteini og verða múr- húðuð utan og innan. Grunnur- inn er úr steinsteyjju. Raf- Jagnir eru hyrjaðar lítils háttar og sér Jónas Ásgrímsson raf- virkjameistari um Jjær. Einnig er verið að Jjyrja á liitaleiðsl- unni, en liúsin verða eins og kunnuíjt er upphituð með iliveravatni. — Hversu margir menn vinna við húsin? —■ Þeir eru í kringum 30 allt í allt, og ekkert af þeim eru sjúklingar, enda fer hér einung- is um erfiðisvinnu að ræða, enn sem kómið er. — Hvar eiga íbúarnir að borða? — Ákveðið er að hyggja stór- an almenning, Jjar sem allir sjúklingarnir xnunu fá mat. Al- menningur Jjessi verður gríðai’- stórt Jiús. Yerður aðalbygging- in um 50 metrar á lengd og út flrá henni kernur álma, sem einnig verður um 50 m. löng. Breidd aðalslíálans verður um II m., en álmunnar um 8 m. Þetta Iiús verður að minnsta kosli tvær hæðir með risi. Á skipulagsuppdrættinum er gert ráð fyrir, að byggðir verði 6 vinnuskálar, Jjar sem ætlazt er j til, að sjúklingarnir stundi alls konar vinnu. Hver þessara vinnuskála verður um 200 fer- metrar að stærð. Einnig verða hyggð þarna gróðurliús og niður með Varm- á, sem rennur Jjarna rétt fyrir neðan, er ráðgert að húa til sundlaug og leikvelli ýmis kon- ar. Þá verður og komið Jjarna fyrir kálmetisgörðum og ýms- um öðrum gróðri í kringum húsin. Auk þeirra húsa, sem að franian er getið, er eitt sér- stakt íbúðarhús á uppdrætlm- um, sem væntanlega á að verða læknishús. Rétt er að geta Jjess að lokum, að þegar fullnaðaruppdrættir verða gerðir, kann JjcII/j fyrir- komulag, sem áætlað er núna, að breytast nokkuð. Nýjar bækur: %1‘IIÍ. Skáldsaga eftir Björnstjerne Björnson. Þýðing Þorsteins Gíslasonar, ritstjóra. Þessi bók er ein af perlunum í norrænum hókmenntum. Nagrnakver. Alþýðlegur fróðleikur í bundnu máli og óbundnu. Snæbjörn Jónsson safnáði efninu. I sagnakverinu er Jjetta m. a.: Þættir um Símon Dalaskáld, eftir Guðmund Jósafatsson, Pál Guðmundsson á Hjálmsstöðum, Jón Pétursson frá Valadal og Magnús Jónsson prófessor; Katanes- dýrið, eftir Ólaf Þorsteinsson; Ljóðabréf, eftir Sigui’ð Bjarna- son og Vatnsenda-Rósu; Ása Hrútafjarðarkross, með athuga- semdunj eftir síra Jón Guðnason; Dulrænar sögur eftir Bjarna Ásgeirsson aljjm., Pál Sigurðsson lækni og síra Þorvald Jakohs- son; Fjölkvænismál Sigurðar Breiðl'jörðs, draums>rnir og m. fl. íslenxkar þjoðKÖRrur. Safnað hefir Einar. Guðmundsson. III. hefti. I heftinu er m. a.: Skiptapinn við Vestmannaéyjar 16. maí 1901, Jón Daníelsson í Stóru-Vogum, Skiptapi fyrir Þorgeirsvörum, Galdrahjónin frá Hofi á Skagaströnd, Séra Stefán á Kálfatjörn og Nikólína, Veðmálaglíman á Eyrarbakka 1729, Meyjai’nar í Fossinum, Reimleikinn á Desjamýri, Sagan um risana fjmm o. m. fl., alls um 30 sögur. Taræan fglamennirnir. Eftirlætisbók allra stráka. Ennfremur: Grimms ævintýri í 5 heftúm. Tarzan sterki, Dæmi- sögur Esóps, 2. hefti. Fuglinn fljúgandi, eftir Kára Tryggvason; kennara; Mikki mús; Hans og Gréta; Rauðhetta; öskuhuska; Þyrnirós; Búri bragðarefur; Tumi Jjumall; Leggur og skel eftir Jónas Hallgrímsson; Blómálfabókin. Þetta eru vinsælustu og ódýrustu barnabækurnar. Fást í bókaverzlunum og hjá . H/F L EIF T H R Tryggvagötu 28. — Sími 5379. NINON—--------------------—----------------- Eítirmiðdagskjólai Peysur Pils Undiriöt ganþastræti 7. Verzlunarstaða. Stúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun. Tilboð sendist blaðinu, merkt „1. október". Einangrunarkork. Höfum nú aftur fyrirliggjandi einangrunar- kork, bæði mulinn og í plötum. : * Korkiðjan ki. Skúlagötu 57. — Sími 4231. Amerískt stoíuflygel, mjög vandað, til sölu. — Tilboð óskast, merkt ,,Flygel“, sendist afgreiðslu Vísis fyrir laugar- dagskvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.