Vísir - 29.09.1944, Blaðsíða 8
V
VlSIR
Föstudaginn: 29.. sept. 1944.
■ GAMLA BÍÖ
KATHLEEN
Skemmtileg og hrífandi
mynd.
SHIRLEY TEMPLE
Laraine Day
Herbert Marshall.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
tSfSSH
Nýkomin amerísk
kápatau
í mörgum litum.
I
Laugavegi 48. Sími 3803.
Til sölu
dagstofuhúsgögn,
sóffi með baki, 2 armstólar,
sóffaskápur, borð, bókahill-
ur, gólflampi, ferðagrammo-
fónn. Uppl. í dag eftir kl. 5 í
sima 5515.
Skólakjólar
á telpur 4—14 ára
teknir fram í dag.
Dömukjólar
teknir fram daglega.
KJÖLABÚÐIN
Bergþórugötu 2.
Karlmanns-
gúmmíkápur
fyrirliggjandi.
GEYSIB hi.
Fatadeildin. .
Tyggigúmmí
Ktapparstíg 30. - Sími: 1884.
Flugierð
til Akureyrar,
Ferðatrygging
til Atneríku,
10,000 krónu
brunatrygging
á Hlutaveiiu Fram.
Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur.
»Pét«r Gautnr«
Sýning í kvöld, föstudaginn 29. september, kl- 8 e. h.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag.
Skipantgerð ríkisins.
JEgir"
. •
til Vestmannaeyja kl. 5
í dag.
DANSLEIKUR
verður haldinn að Kolviðarhóli á morgun,
laugardaginn 30. september.
Góð músik.
Ferðir frá Bifreiðastöðunm Heklu, kl. 9,30
og 10,30.
$kipstjórafélagið Aldan.
AFMÆLISFAGNAÐUR
að Hótel Borg þriðjudaginn 3. október, í tilefm
af 50 ára afmæli félagsms.
Áskriftarlistar hggja frammi hjá Veiðarfæra-
verzlunmni Geysir, Sjomannablaðmu Víkmgúr
og Verzlun Valdimars Long í Hafnarfirði.
Þar sem félagið er orðið mjög fjölmennt síðan
Skipstjóra- og stýrimannafélag Reykjavíkur
gekk í ölduna, eru félagsmenn áminntir um að
skrifa sig á listana strax í dag og eigi síðar en 1.
október.
Skemmtinefndin.
HAUSTMARKAÐURINN
í Reykhúsixtu Gxettisgötu 50, síxni 4467.
Framvegis daglega nýslátrað og vel verkað
trippakjöt, frampartar kr. 2,40 kg., læri
3,40 kg., í heilum og hálfum skrokkum 3
kr. kg. — Sendið ílát, og þaulvanir saltarar
salta í þau fyrir yður.
Haustmarkaðurinn í Reykhúsinu
Grettisgötu 50. — Sími 4467.
Knattspyrnufélagið Fram
býður yður
n. k. sunnudag á stórfenglegustu
hlutaveltu ársins.
Útgerðarmenn, athugið!
Mótorbáturinn Ágústa, R.E. 34, stærð 36 smál., er
til sölu. — Tilboð seudist
Almennu íasteignasölunni
Bankastræti 7, sem gefur nánari upplýsingar.
Frá Miðbæjarskólanum.
Mánudagur 2. okt. Læknisskoðun. Kl. 8 f. h. 13 ára drengir;
kl. 9 f. h. 13 ára stúlkur; kl. 10 f. h. 12 ára stúlkur;
kl. 11 f. h. 12 ára'drehgir; kl. 2 e. h. 11 ára drengir;
kl. 3 e. h. 11 ára stúlkur.
Þriðjudagur 3. okt. Börnin komi sem hér segir: Kl. 9 f. h. 13
ára deildir (þ. e. börn fædd 1931); kl. 10 f. h. 12 ára deildir (f.
1932); kl. 11 f. h. ll ára deildir (f. 1933); kl. 2 e. h. börn, sem
hefja eiga nám í skólanum í haust. Skulu þau hafa með sér
prófeinkunnir, ef til eru.
Skólastjórinn.
Tapað — Fundið
SfÐASTL. laugardagskvöld
tapaðist ísl. brjóstnæla í mið-
eða vesturbænum. Uppl. Bán-
argötu 17, niðri eða i síma 4779.
(1070
TAPAZT hefir kettlingur,
blágrár með livíta bringu, lapp-
ir og trýni. Öskast skilað á
Holtsgötu 17. (1076
SÁ, sem fékk lánaða hjá mér
rafmagnsviftu og ennfremur
sá sem fékk lánaða olíugasvél,
geri svo vel og skili þeim til
min, þvi nú þarf eg á þessum
hlutum að Iialda. Axel Sigurðs-
son. (1091
FUNDIZT hefir kjólatau. —
Vitjist uppi á lofti. Ilaraldsbúð.
________________________(1104
SEÐLAVESKI, fullt af
myndum, hefir tapazt. Finnandi
er vinsaml. beðinn að liringja
í síma 2472. (1109
TAPAZT hefir fressköttur,
svartur með hvitar tær og
bringu. Finnaiidi beðinn að
gera aðvart í síma 3159. Fund-
arlaun. (1115
-Félagslí i—
ÁRMENNÍNGAR!
Piltar. — Stúlkúr!
Sjálfboðavinna i Jós-
efsdal n. k. helgi. —
Farið laugardag kl. 8. Gætu 23
fagmenn og 42 fúskarar mætt.
Vinna og grautur við allra hæfi;
stórvandræðalaus verkstjórn.
Magnús raujar.
—H ú $ n æ ð i—
SÁ, sem getur útvegað 1—2
stofur og eldhús getur fengið
gefins 1000 kr. — Uppl. i síma
5794.__________________ (1071
HERBERGI til leigu. Uppl.
á Bröttugötu 22, Hafnarfirði.
(1077
SÆNSKUR maður óskar eftir
herbergi. Tilboð, merkt „Svíi“,
sendist afgr. Vísis. (1079
BARNLAUS hjón óska eftir
einu herbergi og eldhúsi eða
eldunarplássi. Húslijálp og
þvottar eftir samkomulagi. —
Uppl. í síma 5342. (1088
TIL LEIGU stór stofa, aðeins
gegn afnotum af síma. Tilboð
sendist blaðinu fyrir mánaða-
mót, merkt: „Símaafnot“. (1089
LÍTIÐ herhergi óskast. Má
vera i kjallara. Tilboð, merkt:
„Október“, sendist blaðinu.
(1095
STULIÍA óskar eftir her-
bergi. Getur selið lijá börn-
um á kvöldin eða létt heimil-
isstörfin á annan svipaðan
hátt eftir samkomulagi. —
Tilboð, merkt: „Lítilsháttar
hjálp“, sendist afgr. blaðsins
fyrir mánudagskvöld.
(000
TJARNARBÍÖ
Kvenhetjur
(„So Proudly We Hail“)
Amerísk stórmynd um afrek
hjúkrunarkvenna í ófriðnum.
Claudette Colbert
Paulette Goddard
Veronica Lake
Sýnd kl. 6,30 og 9.
Þetta er herinn!
(This Is The Army)
Stórfengleg og íburðarmikil
músilunynd í eðlilegum lit-
um. Hermenn úr Bandaríkja-
her leika, ásamt
George Murphy
Joan Leslie
Capt. Ronald Reagan
o. fl.
Sýnd kl. 4.
.j-.'-xaxwsr .
UNGAN mann í fastn stöðu
vantar herbergi. Skilvís greiðsla
Tilboð sendist Vísi, merkt:
„Símritari“. (1105
ÍBUÐ eða sumarbústaður
óskast sem næst bænum. Til-
boð, merkt: „Fámennt 11“,
sendist Vísi fyrir 4. okt. (1107
REGLUSAMUR maður ósk-
ar eftir Iiei’bergi. Góð umgengni
fvrirframgrei^sla eftir sam-
komulagi. Tilboð, merkt: „100“
sendist Vísi. (1112
2—3 HERBERGJA íbúð ósk-
ast nú þegar. Húshjálp kemur
til greina. Tilboð leggist inn á
afgr. Vísis, merkt: „Húshjálp“.
_________________________(1114
GÓÐ STOFA til leigu. Uppl.
Efstasundi 3, niðri, eftir 5 í dag.
(1117
NÝJA BIÓ
Ástir dans
meyjarinnar
(„The Men in her Life“)
Aðalhlutverk:
»
Loretta Young
Conrad Véidt
Dean Jagger
Sýnd kl. 9.
Týnda bréfið
(The Postman didn’t Ring)
Brenda Joyce
Richard Travis.
Sýnd kl. 5 og 7.
SKÚR til sölu.
naust C, niðri.
Uppl. Ána-
(1073
— V i n n a —
HALLÓ! Er byrjaður aflur
aðgerðir á Closettum og vatns-
krönum. Sími 3624. (1072
STÚLKA óskast á saumastof-
una í Þingholtsstræti 15. (1074
STÚLKA óskar eftir af-
greiðslustarfi, helzt í bóka- eða
blómaverzlun. Æskilegt að her-
bergi fylgi. Tilboð, merkt:
„Vöruafgreiðsla“, sendist Vísi.
______________________(1081
GET ÚTVEGAÐ góða stúlku
í vist, en vantar lítið skrifstofu-
herbergi í miðbænum. Tilboð,
merkt: „Góð stúlka“, sendist
Vísi strax eða fyrir n. k. mánu-
dagskvöld. (1085
STÚLKA óskar að taka
sauma heim fyrir verzlun eða
fyrirtæki. Tilboð, merkt: „Vand-
virk“, sendist blaðinu fyrý’
mánudagskvöld. (1086
UN GLIN GSSTÚLK A óskast
til húsverka. Kristinn Stefáns-
son, læknir. (1087
STÚLKA óskast í vist háífan
eða allan daginn á fámennt
heimili. Gott kau]). — Uppl. á
Barónsstíg 23, II. hæð. (1090
UNGLINGSSTÚLIÍA óskast í
létta vist. Uppl. Hallveigarstíg 8
____________________ (1092
STÚLKA óskast í vist. Sér-
herbergi. Hávarður Valdimars-
son, Öldugötu 53. Sími 4206.
_____________(1096
MYNDARLEG stúlka, sem
lcann algenga matarlagningu,
óskast nú þegar í vist eða hálfs-
dagsvist. Tvennt í heimili. Sér-
herbergi. Freyjugötu 36, eftir
kl. 6 e. h. Sími 3805. (1097
STÚLKUR, lielzl vanar
prjónaskap, óskast. — Uppl. í
síma 3760. (1098
STÚLKA eða unglingur ósk-
ast. Sérherbergi. Uppl. Stýri-
mannastíg 13. Sími 4737. (1106
STÚLKA óskast í vist á Tún-
gölu 35. Ágætt sérherbergi.
Mikiö fri.___________ (1108
UN GLIN GSSTÚLK A óskast
,til Iijálpar við húsverk. Uppl.
hjá Guðm. Kr. Guðm. skrif-
stofustjóra, Bergstaðastræti 82.
-Kaupskapur-
SVEFNI-IERBERGISHÚS-
GÖGN til sölu. Simi 9184. (1119
LIFUR, hjörtu, nýsoðin svið,
slög og nýtt dilkakjöt. Blanda.
Bergstaðastræti 15. Sími 4931.
TVEIR stoppaðir stólar og
tvibreiður Ottoman til sölu , í
Túngötu 2, 2. hæð. (1118
BALLKJÓLL og pels, lítið
númer, til sölu á saumastofunni
í Þingholtsstræti 15. (1075
TV.Ö gólfteppi, 2X2.80 m. og
2x2.40 m„ til sölu á Njarðar-
götu 7.__________________(1078
5 LAMPA Pliilips-útvarps-
tæki, í góðu standi, til sölu á
Bollagötu 16, miðhæð, eftir kl.
6._______________________(1080
KVENSKÁTAR. Skátabókin
verður seld á Vegamótastíg í
jtvöld milli 8—9. Stjórnin. (1082
SVEFNDÍVAN, 90 cm. breið-
ur, til sölu, Egilsgötu 22. Uppl.
ld, 5—8._________________(1083
TIL SÖLU: Á laugard. 30.
sept. kl. 1—5 verða seldir ýms-
ir munir svo sem: Billiard,
ryksuga, rafmagnsofn, kola-
ofnar, sundurdregið harnarúm,
stólar og ýmisl. fleira. Lauga-
vegi 79. (1084
„ELITE-SHAMPOO“ er ör-
uggt hárþvottaefni. Freyðir
vel. Er fljótvirkt. Gerir hárið
mjúkt og blæfagurt. Selt í 4
oz. glösum í flestum lyfja-
búðum og verzlunum. (393
SKILTAGERÐIN, Aug. Há-
kansson, Hverfisgötu 41, býr til
allar teg'undir af skiltum. (274
. .HARMONIKUR. Höfum á-
vallt Pianó-harmonikur til sölu.
Kaupum harmonikur. Verzl.
RÍN, Njálsgötu 23. (672
FERMINGARFÖT til sölu. —
Hverfisgötu 40, uppi. (1093
VEGNA burtflutnings úr
bænum er notað píanó' til sölu
n ú þegar. Tækifærisverð. A, v. á.
______________________(1094
SVEFNHERBERGISHÚS-
GÖGN til sölu. Uppl. í síma
4779.____________________(1099
FALLEGUR kettlingur
(liögni). 1—V/2 mánaðar, ósk-
ast. Uippl. í síma 2894. (1100
H 0 SGRUNNUR til sölu í
Kleppsholti. Uppl. á Langholts-
vegi 35, eftir kl. 6 síðd. (1101
GRAMMÓFÓNN og plötur til
sölu. Laugavegi 85 ,uppi. (1102
TIL SÖLU: Svartemailleruð
miðstöðvareldavél og fleiri
eldavélar með og án miðstöðva.
Bankastræti 14 B. Simi 5278
eftir 6,______________(1103
IJÚS. Hús í Bolungavík til
sölu. Laust lil íbúðar strax. —
Uppl. heima hjá mér. Jón
Magnússon, Njálsgötu 13 B.
(1111
STOFUBORÐ og dívan til
sölu. Tækifærisverð. A. v. á.
(1113
NOKKURAR bamakerrur til
sölu, einnig tvíburakerra. —
Fáfnir, Laugavegi 17 B. (1116
f