Vísir - 29.09.1944, Blaðsíða 5
Föstudaginn 29. sept. 1944.
VISIR
5
Með lögum
skal land byggja,
I samningaumleitunum
Sveinafélags járniðnaðarmanna
við Méistarafélag járniðnaðar-
manna, skýtur upp gömlum
draug, sem flestir liéldu að væri
kveðinn niður fyrst um sinn.
En svo virðist ekki vera. Svein-
ar vilja nemendatakmörkun
með þeim hætti, að meistarar
fnega ekki hafa nema einn nem-
anda á móti hverjum þremur
vinnandi sveinum í hverri vél-
smiðju.
Það er furðulegt, hvað svein-
arnir, sem vilja setja þessar
reglur nú, sjá skammt inn í
heim réttlætis og sjálfsagðrar
samkeppni á sviði framfara í
iðn sinni. Því að bak við þessa
kröi'u liggur ekkert annað en
að þeir hugsa sér tryggða at-
vinnu með þeim þrælatökum á
æsku landsins, að banna ungum
mönnum að læra þá iðn, sem
þeir vilja velja sér að lífsstarl'i
af innri löngun. Það eru ekki
alhi;, sem byrja á iðn, sem ættu
enailega að stunda liana sem
ævistarf. Nei, þvert á móti,
sumir hugsa sér að læra til þess
að lifá af starfinu, en ættu jafn-
vel mikið fremur heima á ann-
ari hillu. En hinir, sem læra af
irinri hvöt, eru þeir menn, sem
á að berjast fyrir að fái að læra
án tillits til þess, hvort nokkr-
ir mcnn í stéttarfélagi vilja það
eða ekki.
Fróðlegt væri að vita, hvort
margir af mönnum þeim, í
Sveinafélagi járniðnaðarmanna,
sem lilynntir eru takmörkun
nemenda, hefðu ekki öðlazt rétt-
indi sín á einhvern þægilegan
máta, án þess að læra iðn sína
samkvæmt settum reglum. Slík-
um mönnum hættir oft við að
skilja ekki liinn réttá málstað,
en ég trúi því ekki, fyrr en á
reynir, að nokkur sveinn, sem
lært hefir iðn sína af áhuga fyr-
ir starfinu, spyrni fæti við því,
að aðrir ungir og áhugasamir
menn fái að reyna slíkt hið
sama á frjálsum grundvelli
samkeppninnar. Þetta atriði
varðar manm.’éttindin og gildir
ekki aðeins fyrií- járniðnina og
hvaða iðn'sem ei’, heldur fyrir
allar stéttir þjóðfélagsins, því
að þær eiga heimtingu á frjálsu
framtaki, þar sem lýðræðis-
skipulag ríkir.
Nú er svo ástatt lijá okkur
Islendingum, að fagmenn vant-
ar stórlega í járniðnaðinn og
við heyrum framsýna menn
tala um ýms stórvii’ki í fram-
tíðinni, sem eru í beinu sam-
bandi við þessa iðn, en á sama
tíma á að takmarka nemendur
í þessu sivaxandi fagi.
Hvað hugsa þessir aftur-’
haldsmenn ? Halda þeir að verk-
efni framtíðarinnar verði leyst
af þeirn mönnum, sem nx'i eru í
iðninni og tvístrast í önnur
störf? Árlega hverfa margir í
Vélstjóraskólá Islands, og þeir
menn, sem nú vinna við járn-
iðnaðinun, eru mestmegnis við
viðgerðarstörl', en nýsmíðar eru
á byi’junarstigi’ og of seint verð-
ur að byrja að kcnna nemend-
urn, þegar verkefnin verða fyrir
höndum. Það ættum við að
vera búnir að reyna þessi síð-
ustu stríðsár, þegar alltaf hefir
vantað fagmenn. Allir vita,
hver fjöldi vinnur af ófaglærð-
um mönnum í þessari iðn, og
það verður vart talið í krónum,
sem þjóðin liefir tapað í heild
síðustu ár á því. að ekki hefir
verið nóg af mönnum, sem
liafa verið starfi sínu vaxnir, eri
það eru verk þeirra, sem geng-
izt hafa fyrir nemendatakmörk-
unum.
Eg sé ekki hættuna, sem af
því á að stafa; að ungir mcnn
læri járniðnað í landi framfara,
sem yantar fagmenn í svo að
segja hvert kauptún á landinu.
Og vitað er, að járniðnaður
verður æ nauðsynlegri með
auknum vélaframkvæmdum.
Nú er hálfgert öngþveiti ríkj-
andi um sveitir landsins sökum
| vöntunar á útlærðum fagmönn-
um til að annast meðferð og
viðgerðir landbúnaðarvéla. Eins
er með hina smærri.útgerð, þar
vantar tilfinnanlega menn til
að leysa þau verkefni, sem út-
gerðin þarf nxeð, því að vélar
og tæki krefjast fagmanna, ef
útgerðni á að ganga vel. Svona
mættiHengi telja upp verkefni
fyrir unga áhugasama járniðn-
aðarmenn.
Jániiðnaðarmenn vinna að
þvi að efla stéttina með skyn-
samlegri aukningu. Finnið
verkefnin og munið alltaf, að
vei’khæfni járniðnaðarrpanna
er meiri trygging fyrir atvinnu
og aukningu í framtíðinni, en
ýms höft, sem aldrei eru ti’ygg,
Það er mín ti’ú, að mtirgir af
nemendum , framtíðarinnar
muni finna upp verkefni fyrir
sig og jafnvel fyrir eitthvað af
þeim mönnum líka, sem i dag
berjast gegn Jxví að nemendur
fái að læra, sjálfum sér og al-
þjóð til heilla. Því að engin
stétt getur talizt hreinræktuð
fyrr en hún á úrval af vel fag-
lærðum mönnum.
Reykjavík, 17. sept.
Björgvin Frederiksen.
Bifreiðarslys
noxðanlands.
Siðastliðinn laugardag vildi
það slys til norður á ÞelamÖrk
i Eyjafii’ði, að tveir bifreiða-
stjórar, Pétur Jónsson á Hall-
gilsstöðum og Kristinn Jóhann-
esson frá Akureyri, slösuðust.
Voru þeir að koma vestan úr
Skagafirði á vörubifreið, er Pét-
ur hafði nýlega keypt. Nálægt
bænum Steðja á Þelamörk fór
bifreiðin út af veginum, lenti
ofan í gili og hvolfdi þar.
Meiddust báðir mennirnir all-
mikið, en Kristinn þó meira.
Var hann fluttur á sjúkrahús.
Skemmdir urðu miklar á bif-
reiðinni.
HVAD ÐER
cim\A |
Síðan liitaveitan kom liefir
liér í bæ vaknað mjög almenn-
ur álxugi fyrir liagnýtingu frá-
rennslisvatnsins.
Enginn vafi er á því, að þania
er um mikil auðæfi að ræða,
sem beizla þarf og liagnýla má
til aukinnar ræktunar tyrir bæj-
arbúa.
En mörg viðfangsefni eru
hér enn óleyst og ætti bæjarráð
af fremsta megni að hraða und-
irhúningi öllum og fela sérfróð-
um starfsmönnum sínum, garð-
! yrkjuráðunaut, arkitektum og
verkfræðingum að gera tillög-
ur að hagkvæmu fyrirkomulagi
á gróðurliúsum, sem henta við
heimaliús bæði fyrir eina fjöl-
skyldu og fleiri fjölskyldur
saman.
Kæmi þá til athugunar, að
gerðir yrðu nolckurir uppdrætt-
ir af hvorri stærð, er menn
gætu valið um og ef gróðurlms-
in eftir þeini væru framleidd í
stórum stíl, ætti kostuaður við
þau að geta orðið miklum mun
minni en ef.hver baukar í sínu
horni.
| Þá er það spurningin: Hvað
á að rækta í þessum gróðurliús-
um ?
Að úndanförnu hafa noklcur-
ar raddir heyrzt um það að i
| þessum gróðurhúsum gætu
Reykvíkingar ræktað til lieima-
notkunar allskonar suðrænan
gróður og ávexti, jafnvel vín-
ber o. fl. auk fjölskrúðugasta
úrvals hinna fegurstu bloma.
Hér ér vafalaust riðið á villigöt-
um. Það er ekki þessi gróður
sem liér á að auka og efla. Það
sem aðallega ætti að rækta i
þessum gróðurhúsum eru alls-
konar fjörefnaríkar matjurtir,
sem lítillar hirðingar þarfnast
og ekki lcrefjast mikillar sér-
þekkingar í jarðrækt. Skulu liér
nefndar nokkurar tegundir slíks
grænmetis, sem rækta ætti við
sérhvert hús hér i bæ og rækta
má hér í gróðurhúsum allau
ársins liring.
Tegundir þessar eru t. d.,
spiuat, salat, gulrætur, hreðkur,
grænkál, jafnvel soja-baunir,
skarfakál o. fl. — Verði komið
upp gróðurhúsi litlu eða stóru,
eftir ástæðum, við hvert hús hér
í lfænum, þannig að allir bæjar-
búar eigi árið um kring lcost
nægilegs grænmetis, mun það
verða eitt liið þýðingarmesta
-skref til aulcinnar menningar,
mannræktar og heilsuverndar
fyrir íbúa liöfuðstaðarins.
Jón Arnfinnsson,
garðyrkj umaður.
Frð bælarsfjtrnariundi
Á fundi bæjarstjórnar nýlega
var samþykkt tillaga frá borg-
arstjóra varðandi bíórekstur í
hænum. Hafði borgarstjóri lagt
tillögu þessa fyrir oæjarráð s.l.
vor. Samkv. tillögu borgar-
stjóra skal í stuttu máli liverj-
um heimilt að reka kvikmynda-
liús, sem samkv. landslögum
hefir leyfi til atvinnureksturs
hér á landi, hefir viðunandi hús-
næði til rekstursins og sam-
þykkir að greiða ') bæjarsjóð á-
lcveðið gjald af hverju sæti.
Haraldur Guðmundsson hafði
áður borið fram tillögu um það,
að bæjarstjórnin veitti leyfi til
L.okad vei* *4>aBs* írá hádegi
á morg:uii veg:ii;i jardar- '•
farar.
Glerslípun & Speglagerð h.í.
Klapparstíg 16
Vegna jarðapfaraF verðup
lokad aliasa daginn
á mopgun.
SKERM A BÚÐIN
Laugaveg 15.
_____________________________
- - ;
Lokað alian dagfnn á mopg-
un vegaa japðapfarar.
Verzlun Ludvig Storr.
Stúlka
óskast á ,
sjúkrahús
Hvítabandsins.
Upplýsingar gefur yfir-
hjúkrunarkonan.
bíóreksturs í hæsta lagi til 25
ára, en að þeim tíma loknum
félli starfsemiil endurgjalds-
laust til bæjarins. Þessi tillaga
var felld, en hinsvegar var sam-
þykkt viðbótartillaga frá borg-
arstjóra við fyrri tillögur hans.
Var hún þess efnis, að það skil-
yrði væri sett fyrir veitingu
leyfis til Móreksturs, að bærinn
hpfði jafnan forkaupsrétt að
eignunum, ef seldar yrðu.
*Á hæjarstjórnarfundinum
var einnig samþykkt til-
laga frá horgarstjóra þess efn-
is, að byrjað skyldi á þessu ári
á byggingu húss fyrir Gagn-
fræðaskólann í Reykjavík og
skyldi verja til þess kr. 200,00
af því fé, sem ætlað er til hy7gg-
ingarslarfsemi á þessu ári.
Þá var á sama fundi sam-
þykkt hin nýja gjaldskrá Hita-
veitunnar við 2. uinræðu og var
hún þar með afgreidd. Við
þessa umræðu bar Gunnar Þör-
steinsson fram tillogu þess efn-
is, að hæjarráði yrði falið að at-
huga, hvort eigi sé framkvæm-
anlegt að breyta nú þegar inn-
heimtufyrirkomulagi liitaveitu-
gjaldsins þánnig, að það verði
framvegis innheimt heint frá
notendum þess, í stað þess að
innheimta það lijá leigusala,
eins og hingað til hefir tíðkazt.
Tillagan var samþykkt.
Slysavarnaíélag-
ið vill íá kvik-
myndahús.
Slysavarnafélag íslands hef-
ir farið þess á leit við bæjar-
stjórn, að félaginu verði veitt
leyfi til kvikmyndahússrekst-
urs hér i bænum. Hefir félag-
ið augastað á kvikmyndaliúsi,
sem herinn hefir reist við
Skúlagötu, og li37ggst að sýna
þar mjófilmufræðslumyndir,
sem félagið mun láta gera af
slysavörnum hér á landi, ásamt
aðfengnum myndum.
Þá liefir félagið mikla þörf
á samkomuhúsi fyxir liinar
fjölmennu deildir sínar, til
fundahalda og námskeiða, sem
félagið, gengst f>Trir.
I
Nýr mótor-
björgunarbátur.
Stjórn Slysavarnafélagsins
hefir‘ákveðið að flytja björg-
unarbátinn „Þorstein“ til Rvík-
ur og breyta honum í mótor-
björgunarbát, með tveim kraft-
miklum hreyflúm og tvennum
skrúfum.
Eins og menn muna, þá voru
það lijónin frú Guðrún Brynj-
ólfsdóttir og Þorsteinn Þor-
steinsson skipstjóri í Þórs-
liamri, sem gáfu björgunarbát
þennan á sínum tíma. Er bát-
urinn hinn mesti kostagrjpur,
smíðaður úr völdum viði.
Báturinn liefir frá því fyrsta
haft bækistöð í Sandgerði, en
nú liefir oröið að samkomu-
lagi, að þangað væri fenginn
léttari hátur, sem að mörgu
leyti hentar betur staðháttum
þar. \
é
------—S
Tarzan
og eldar
Þórs-
borgar.
N1». 158
Atnea neit nnitnum stoougt
brjóst Janette. „Eina leiðin fyrir þig,
Tarzan, til þess að bjarga lífi Janetle
Burton er sú, að hermenn Ratorsborg-
ar yfirgef borg rnína þegar í stað. Að
öðrum kosti mun eg drepa hana.“ „En
eg get alls ekki svarað 'fyriio hönd
Rators, það verður hann að gera sjálf-
ur,“ svaraði Tarzan.
OÓprAÍM.^Ednir ^lor BiirroijtM.^Iiie.—T»j.
HNlTÉp FEÁtURE^SYN dYcATE, U ínc.
„Það skiptir’ engu máli. Eg veit, að
hann mun gera það, sent þú biður liunn
tim. Eg vil fá loforð þitt um það, að
þú skulir fara fram á þetta við hann.“
„Gott og vel, og hvað Terðu svo fram
á meira?“ spurði Tarzan. „Aðeins einn
hlut,“ svaraði Athea og brosti sigri
hrósandi, — „að þú verðir hcr áfrain,
sent konungur.“
„Nei, Tarzan, hlustaðu ekki á hana!
Þú mátt ekki lofa þessu!“ kallaði Jan-
eltte upp yfir sig. Þessi hugrakka stúlka
gat elcki hugsað lil þess, að Tarzan
fórnað sjálfum sér fyrir lif hennar.
„Þegiðu, fíflið þitt!“ öskraði Athea úpp
í eyrað á henni, „eða eg skal /-eka
hnifinn á kaf i andstýggðarhálsinn á
þér, ótætið þitt.“
Konungur frumskóganna vissi, að það
var sarna sem að grafa sig lifandi, að
æila að dvelja hér ævilarigi, í þcssari
hundleiðinlegu borg. Hann átti bágt
með að hugsa lil þess. En aftur á móti
gat hann ekki staðið hjá aðgcrðarlaus
og ho ft upp á það, að Athea dræpi Jan-
elle. Hann ætlaði þvi að ganga að þess-
um kostum.
Ethel Vance: 127
[ A flótla
var orðin á úlliti liennar. Það var
eins og voltur roða væri að fær-
ást í andlitið, og er hann sá það
hrundu lionum tár at hvarmi
og þau fellu á andiit liennar og
í’unnu eftir kinnunmn. Hann
vissi ekki, þótt augu liennar
hefðu nú opnast til halfs, hvort
hún liafði séð hann, eða hvort
hún gæti gert ser grein íyrir
neinu, en hanji tók hana í faðm
sér, kyssti hana og hvíslaði:
„Mamma, mamma, það er
Mark!“
Hann vafði hana inn í loðkáp-
una og hélt að henni heitavatns-
flöskunni ' og fór að strjúka
handleggi henjiar — gerði ailt
sem Jiann gat, til þess að hjarga
lifi hennar, sem var eins og ijós,
sem týrði á skari. liann hélt
áfram og vissi ekki hvernig
timinn leið. Hann þorði ekki að
klæða hana né hreyfa, ep reýndi
að vefja sem mestu af fötum
og teppum um hana. Og svo
þóttist hann verða var einnverr-
ar hreyíingar.
„llún hfir, hún ætlar að hafa
það af.“
En meðan þessu fór fram ók
Fritz áfarm þrátt fyrir þoku og
náltmyrkur." Hvað getum við
gert?" liugsaði Marle. „Hvert
getum við farið?“
Hann leit til skiptis á móður
sína og likkistuna. Ef liún væri
dáin væri ekki um nema eitt að
ræða. En hún var á lífi, og nú
/varð aó gera eitthvað. Já, at því
að hún var á lífi varð að finna
einhverja leið.
Hann heyrði nú iðulega bif-
reiðablástur og ályktaði af því,
að þeir væri að aka gegnum
borgina, þar sem yfir gat vofað,
að þeir væru stöðvaðir, og hann
gat ekkert nema hvíslað:
„Farðu varlega Fritz, farðu
varlega, hún er á lifi.“
Brátt varð hann þess var, að
þeir mundu vera kornnir út á
bifreiðabrautina miklu, þar sem
fjórar bifreiðar gátu ekið sam-
Iiliða. Nú lilaut öllu að vera ó-
hætt.
Hálfri klukkustuud síðar
nam bifreiðin skyndilega stað-
ar. Það var eins og hjarta Marks
ætlaði að liætta að slá? Hafði
eitjhvað komið fyrir? Dyrnar
voru opnaðar, en það var að-
eins Fritz, til þess að fá vitn-
eskju um liversu ástatt væri.
„Hún er á lífi, Fritz, hún er
á lifi.“
„Guði sé lof,“ sagði Fritz.
Þegar Mark leit út sá hann
furtré og mýrar. Loft var enn
rakt og svalt, en þokunni hafði
létt.
„Þú hefir reyrit að sjá um, að
lienni yrði ekki kalt? Hefirðu
komið henni i fötin?“
„Nei, eg áræddi það ekki. Eg
ætla að færa liana í skó og sokka
og i loðkápuna. Það er allt, sem
eg áræði að gera.
„Jæja, gerðu það. Notaðu
íeppin og reyridu að láta fara
eins vel um liana og frekast er
unnt. Og skrúfaðu svo kistulok-
ið á eins fast og þú getur.
Ivomdu svo fram í, það er
heppilegra, ef einhver úr bif-
hjólalögreglunni skyldi stöðva
okkur. Flýttur þér nú. Eg nem
staðar eftir tiu mínútur.“
— — Mark reyndi að gera
allt, sem hann liafði sagt hon-
um, opnaði pakkann og tók úr
honuni ullarsokka og rúmgóða
skó. Hann gat ekki varizt brosi,
er liann smeygði skónum á fæt-
ur henni, hún var svo fótnett.
„Afsakaðu, mamma min, en
þessir skór eru hræðilegir“. Því
næst hagræddi liann lienni sem
bezt hann gat.
„Nú verð eg að fara,“ sagði
hann, eins og liann byggist við
að hún kynni þá og þegar, að
heyra til lians. „Þér má ekki
verða kalt. Þú verður að safna
kröftmn. Þú mátt ekki bregðast
okkur.“
Þar næsl færði liann kistuna
til, svo að öruggt væri, að hún
rynni ekki til, og skrúfaði lok-
ið á.
Þegar Fritz hafði stöðvað bif-
reiðina og Fritz opnaði dyrnar
aftur var Mark reiðubúinn.
„Eg verð að athuga við og við
hvort allt er i lagi,“ sagði hann.
„Já, en vantar þig meira lieitt
vatn ?“
„Já, seinna.“
„Eg kom með heitavatns-
flösku sjálfur, til vonar og vara.
Og eg náði i dálítið brennivín,'
ef ske kynni að það þyrfti að