Vísir - 29.09.1944, Blaðsíða 6

Vísir - 29.09.1944, Blaðsíða 6
VISIR Föstudaginn 29. sept. 19M. Kapella vigð að y ^ Dxangsnesi, , ^ Sunnudaginn 3. sept. var vígð kapella á Drangsnesi í Stranda- prófastdæmi og voru um 300 manns viðstaddir, og er það ó- venjulegt, að svo margir menn séu samankomnir þar á staðn- inn. Biskup framkvæmdi vigsl- una, en sóknarpresturinn, séra Ingólfur Ástmarsson að Stað í Steingrímsfirði, var honum til aðstoðar, ásamt prófasti Strandaprófastsdæmis, séra Jóni Brandssyni. Kapella þessi er sambyggð skólahúsinu. Er prédikunarstóll og altari haganlegav og smekk- lega fyrir komið í austurenda byggingarinnar. Þegar kennsla fer fram i skólahúsinu, er lokað fyrir kór- inn með sérstökum útbúnaði. Kapellan, ásamt kennslustof- unni rúmar alls að 200 manns í sæti. Vígsluathöfnin fór nfjög há- tíðlega fram og var húsið yf- irfullt af fólki. Söngur var á- gætur og hafði hann verið æfð- ur sérstaklega undir þessa at- höfn. Eftir vígsluathöfnina fluttu þeir ávörp og erindi, biskup, prófastur og sóknar- prestur. Athöfnin stóð yfir rúmar 3 klst. Ríkti almenn á- nægja meðal' fólksins yfir deg- inum. Veður var hið bezta. Ástæðan til þess að horfið vai* að þvi ráði að gera kepellu í skólahúsinu, var sú, að Drangs- nesbúarhafa til þessa átt kirkju- sókn að Kaldrananesi, en þang- að er svo langt frá Drangsnesi, að ókleyft má teljast fyrir sókn- armenn að sækja kirkju að vetrarlagi. Vegna þessa kom kirkjustjórninni og - fræðslu- málastjóra saman um það, að rétt væri í þessu tilfelli að veita leyfi til þess að skóli og kirkja yrðu sambyggð, þar eð hin fá- menna byggð á Drangsnesi væri þess ekki umkomin, að byggja sína eigin kirkju. Fær ekhi að ala upp hunda. Fyrir nokkru var frá því skýrt hér í blaSinu, að Kristín Stefánsdóttir í Selási hefði far- ið fram á það við hæjarráð, að fá leyfi til að ala upp hunda á bæjarlandinu. Var þessu máli vísað til hér- aðslæknis og húnaðarfélagsins til umsagnar. Á bæjarráðsfundi þ. 14. júlí s. 1. var lagt fram bréf frá hér- aðslækni, þar sem segir, að skv. reglugerð frá 1921, sé allt liundahald bannað á bæjarsvæð- inu. En þar sem Kristín fári fram á að ala upp hunda sína í Selási, en sá staður er utan lög- sagnarumdæmis Reykjavíkur, sé liægt frá Iagalegu sjónarmiði að verða við þessari beiðni. Aftur á móti kveðst héraðslækn- ir ekki geta mælt með þessu, þar sem hann sé ekki sannfærður um nauðsyn slíks fyrirtækis. En færi svo, að Búnaðarfélagið teldi þetta nauðsynlegt, með tilliti til landbúnaðarins, myndi liann fyrir sitt leyti samþykkja þessa málaleitan. Búnaðarfélagið mun nú hafa sent sitt svar við þessari beiðni og er það á þann veg, að það telji ekki nauðsyn landbúnaðar- ins vegna, á slíku hundauppeldi. Þetta mál er þar með úr sög- unni, að minnsta kosti í svip og hundarnir ^erða framvegis að hlýta hinni sömu uppeldisað- ferð, sem fram að þessu hefir tíðkazt hér á landi! ÍSSKAPUB (General Electric) Hitadunknr (fyrír bað) er til sölu og sýnis á Freyju- götu 46. Tilboð sendist til undirritaðs (i hvorn hlulinn fyrír sig eða báða sainan). KRÍSTJÁN GUÐí AUGSSON hæstaréttarím. Hafnarhúsið. Sími 3400. Kjólaefni nýkomin. VERZL. Sfólku vantar nú þegar í þvottahús Elli og hjúkrunarheim- ilins Grund. Uppl. gefur ráðskona þvottahússins. Unglmgssfúlka Unglingsstúlka óskast í létta vist, hálfan eða allan daginn. Sveinkjörg Kjaran Laufásvegi 60. S t ú 1 k u, vana húsverkum, vantar 1. október. Mötuneytið Oimli. Upplýsingar hjá ráðskon- unni. — Sími 2950. VerksmiSju- .. stúlka, helzt vön konfektgerð, ósk- ast í fasta atvinnu nú þegar. Upplýsingar á Baldursgötu 5, eftir k 1. 6 í kvöld. fíviíÉi Islands liefir r i ári. Það sem af er þessu ári hefir Flugfélag Islands flutt samtals 3877 farþega. Flugvélar félags- ins hafa samtals verið 1000 klst. á lofti og flogið alls um 225 þús. km. Ferðir til Akureyrar hafa ver- ið 245, til Egilsstaða 46, til Borgarfjarðar 28 og til Horna- fjarðar 35. Auk þessa hafa margar styttri ferðir verið farnar til sjúkraflutninga og því um líkt. iiLgí* «iu. í áv-JLi^,.ÍÍÍ2Í rJLt I.l.í .i;- i '&JÁii/ Oæfa fylgir trúlofunar- hringunum frá 3IGURÞÖR, Hafnarstr. 4. Hk'cnslaI ýienrnréFrtSrt# 'gfyomdótms <7r?yó//ssfmh 4.77/vMM 6-8. f> cUesiut7, siilap, talcrtin_gap. <a FYRRI nemendur mínir, sem ráðgert hafa að halda náminu áfram hjá mér í vet- ur, ættu að tryggja sér hent- ugar kennslustundir fyrir mánaðamótin. (!)(;• STÚDENT, vön lcennslu, get- ur bætt við sig nemendum í tungumálalímum. Les með skólafólki. Uppl. í síma 2056. (1019 T/LKymteGM JAÐAR! Sjálfboðaliðar ósk- ast sem flestir nú um helgina. Síðasta steypulota í ár! Jaðar- bíllinn fer frá G.T.-húsinu á laugardag kl. 2 og 8 e. li. og sunnudagsmorgun kl. 9.. Búið ykkur vel! Hafið nesti! Kaffi á staðnum! (Í102 miii HJÓLKOPPUR af bifreið fannst fyrir nokkru í Hvera- gerði. Uppl. hjá Eddu Magnús- dóttur, Hveragerði. (1001 FUNDIZT hafa gleraugu. Réttur eigandi vitji þeirra á uppfyllinguna hjá gamla stúd- entagarðinum. Björn Konráðs- son. (995 BRÚN dröfnótt hornspanga- gleraugu töpuðust s. 1. laugar- dagskvöld. VÍnsamlegast skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaun- um. (1020 ........... 1 ..... TAPAZT hefir yfirbreiðsla af bíl á Þingvallavegi. Vinsamleg- ast skilist á Vörubílastöðina Þróttui-. (1024 KVEN-ARMBANDSÚR tap- aðist í bænum í fyrrad. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila þvi á Ljósvallagöíu 30 eða gera aðvart í síma 2021. (1927 KVEN-ARMB/lNDSÚR fund- ið á Hverfisgötu 43. (1062 BUDDA tapaðist á mánudag- inn, sennilega neðst á Túngötu. Skilist á Túngötu 9, kjallara, eða gerið aðvart í síma 3097. (1065 Viðgerðir . Saumavélaviðgerðir Áhersla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — S y 1 g j a, Smiðjustíg 10. Sími 2656. (600 KHCSNÆfili EITT HERBERGI og ^að- gangur að eldhúsi í nýju húsi til leigu gegn nokkurri hús- hjálp. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „G. Þ.“, fyrir mánaða- mót. (996 TIL LEIGU 2 herbergi fyrir einhleypa. Fyrirframgreiðsla óskast. Uppl. Efstasundi 42, eftir kl. 7. (997 HERBBRGI óskast gegn tölu- verðri húshjálp. Uppl. í síma 2126. (1004 HJÓN með 7 ára telpu óska eftir 1 herbergi og aðgang að eldhúsi. Get útvegað stúlku hálfan daginn. Þeir, seni vildu sinna þessu, snúi sér til af- greiðslunnar. (999 TVÆR STOFUR til leigu. Barnlaus, roskin hjón ganga fyrir. Uppl. í síma 1429. (1005 EITT EÐA TVÖ lierbergi og eldhús óskast. Aðeins tvennt í heimili. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Einnig gæti komið til greina nokkur húshjálp. Tilboð merkt: „5000“, sendist afgr. blaðsins fyrir laugardagskvöld. (1006 EINRLEYPUR reglusamur maður óskar eftir herbergi í bænum. — Uppl. í síma 4498. (1007 REGLUSAMUR maður ósk- ar eftir litlu herbergi. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyr- ir 30. sept., merkt: „Reglu- samur“. (1009 STÚLKA óskar eftir her- ])ergi (má vera litið) gegn ein- hverri húshjálp, Uppl. í síma 3049. (1018 MIG'VANTAR 3—4 herbergi og eldhús. Vil borga 4000 kr. ;í þóknun fyrir samninginn. Til- boð, auðkennt „4000“, sendist blaðinu sem fyrst. (1021 EINHLEYP stúlka óskar eftir herbergi. Lítilsháttar húshjálp eftir samkomulagi.. Sími 5986. (1025 UNG stúlka óskar eftir lier- bergi. Gæti setið hjá börnum 4—5 kvöld í Viku. Uppl. í síma 5972, milli kl. 7—8 i kvöld. _______________________ (1040 STÚLKA óskar eftir herbergi. Mikil fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Gæli lekið þvotta. Ijlnn- fremur útvegað saumaskap. — Uppl. i síma 5082, milli kl. 7—8. _______________________ (1041 UNG kona með barn á 1. ári óskar eftir góðu herbergi gegn húslijálp eða einhverri ■ annarri vinnu eftir samkomu- lagi, Uppl. í síma 4185. (961* MIG undirritaðan vantar ibúð 1. október. Valdimar Guð- mundsson, lögregluþjónn, Laugavegi 50. (1055 UNGUR MAÐUR óskar eftir herbergi. — Uppl. í síma 4527. ________________________(1059 STÚLKA, sem vinnur úti, óskar eftir herbergi. Einhvers- konar húshjálp gæli komið til greina. Sími 5367. • (1066 ANNAST allskonar enskar bréfaskriftir og þýðingar. Sími 3664. - (1056 (CVMN4B STÚLKU vantar til húsverka hálfan mánuð frá 1. október. Kristján Siggeirsson, Hverfis- götu 26. (1068' HÚSIIJÁLP gegn litlu her- bergi. Má vera í kjallara. Til- boð, merkt: „Meðmæli“, send- ist Vísi fyrir laugardagskvöld. _______________________(1045 i STÚLKA óskast til húsverka. Engin þörn. Sérherbergi. Mar- grét Ásgeirsdóttir, Öldugötu 11. Sími 4218. (1046 STÚLKA óslvast á gott heim- ili á ísafirði. Uppl. lijá frú Ell- ingsen, Viðimel 62. (1047 UNGLINGSSTÚLKA óskast í létta vist hálfan daginn. Sér- herbergi. — Uppl. í síma 2172. (1048 TRÉSMIÐUR — MÚRARI. Maður, sem vanur er hvoru- tveggja, óskar eftir vinnu. — Uppl. síma 3093 frá 4—8 í kvöld.________________ (1051 STÚLKA óskar eftir léttri vist hálfan daginn. Sérherbergi áskilið. Uppl. síma 5323*. (1054 STULKA óskast hálfan dag- inn. Margrét Ólafsson, öldu- götu 18. (1031 GÓÐ stúlka óskast í vist til Thor Jensen, Lágafelli, Mos- fellssveit. Gott sérherbergi, öll þægindi, aðeins tvennt í heim-j ili. Kaup ög frí eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 3511." (1057 STÚLKA óskast í tímavinnú. Þarf lielzt að lcunna að stifa. Þvottahúsið, Vesturgötu 32. (1058 STÚLKA óskar eftir ráðs- konustöðu eða vist lijá fá- mennri fjölskyldu. —- Uppl. á Bergþórugötu 2% Sími 1837. _______________________(1069 UNGLINGSSTÚLIvA óskast i létta vist. Herbergi á sama stað. Ingimar Jónsson skólastjóri, Vitastíg 8 A. Sími 3763. (1061 STÚLKA óskast í vist. Gott sérherbergi. Sendiherra Dana Ilverfisgötu 29. (1050 MAÐUR í lireinlegri vinnu óskar eflir þjónustu. — Uppl. í síma 1129, milli kl. 5—7 i dag. ___________________ (1064 DRENGUR óskast til hjálpar hálfan daginn frá 1. okt. Von. Sími 4448. (1067 STÚLKA óskast hálfan daginn lil húsverka. — Uppl. i síma 4582. (1035 BÖKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálssou, Hverfisgötu 42. Sími 2170.___________________(707 STÚLKU vantar strax. Mat- salan Baldursgötu 32. (746 AÐALSKILTASTOFAN! — (Lauritz C. Jörgensen). Allar legundir af skiltavinnu. Merkj- um ennfremur skip, báta og hjarghringa. Hafnarstræti 20. Inngangur frá Lækjartorgi. (94 2 IIRAUSTAR stúlkur ósk- ast í vist allan daginn. Sitt herbergið hvor. Gott káup. Nánari uppl. Þingholtsstræti 34. v (817 HREINLEGIR MENN geta fengið þjónustu.. Fyrsta flokks vinna. — Tilboð merkt „75“, sendist Vísi. (940 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uþpl. í símá 5600. (180 9 RÁÐSKONA óskast við mat- sölu. Uppl. Njálsgötu 102, 1. hæð, frá 4—8 síðd. (1008 STÚLKA óskast á heimili Öl- afs Helgasonar læknis, Garða- ~stræti 33. (1013 AÐSTOÐARSTÚLKUR til hússtarfa vantar á mörg úr- valsheimili í bænum. Hátt kaup í boði. Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar, Bankastr. 7, sími 4966. (1017 STARFSSTÚLKUR óskast á Elliheimili Hafnarfjarðar 1. okt. næstkomandi. Uppl. hjá forstöðukonunni í sima 9281. (1019 NOKKURÁR duglegar stúlk- ur óskast í hreinlega verk- smiðjuvinnu. Uppl. síma 3684. _____________(1026 2 GÓÐAR stúlkur óskast strax. Herbérgi fylgir. Matsalan. Bók- • hlöðustíg 10. Guðrún Karlsdótt- ir.______________________(1928 RAÐSKONA óskast á litið heimili. Aðeins 1 maðúr og tveggja ára drengur. — úppl. á Skólavörðustíg 16 A. (1038 STÚLKA óskast í vist 1. okt. Gott herbergi. Ennfremur ósk- ast unglingsstúlka, til að gæla barns. Kristjana Hafsfein, Smáragötu 9A. ■—- Sími 1948. (1039 SMímmm PIÚS TIL SÖLU. Timburhús, vel viðað, nálægt miðbænum. Stórt og bjart verkstæði í suð- urenda kjallarans. Sjö lierbergi og eldhús á kvis tliæðinni laus 1. oklóber. Einnig efri hæð í nýju liúsi, þrjár stofur, eldliús og bað, laust strax. Uppl. heima lijá mér kl. 5—10 siðd. — Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. AMERÍSKUR svefnsófi, tvö- faldur, sem nýr, til sölu á Bræðraborgarstíg 34 (niðri) kl. 5—8 í kvöld. Tækifærisverð. KOJUR óskast til kaups. Föt á 11 ára dreng til sölu. Uppl. í sima 2359. (1052 2ja MANNA fjaðradýna, sem ný, til sölu með tækifærisverði, kl. 6—8 í lcvöld. Leifsgötu 3, 3. liæð. (1053 GOLFTEPPI, litið notað, til sölu. Stærð 2.70X2.30. Tilboð merkt: „Axminster“, sendist blaðihu fyrir laugardagskvöld. HJÓNARÚM með fjaðrac^fiu, ásamt 2 náttborðum með marm- araplötu, til sölu. Bjariiarstíg 9, 1. hæð. Verður til sýpis í dag ld. 5—7 e. h._______ (1069 LIFUR og hjörtu. Verzl. Blanda, Bergstaðastræti 15. — Sími 4931.___________(977 BALLKJÓLL, nýr, til sölu. Uppl. á Túngötu 36. (1002 MIÐSTÖÐVARKETILL ’ósk- ast til kaups. Tilboð, merkt: „Ketill“, sendist afgr. Vísis. ■— MIÐSTÖÐVAR ELDAVÉL óslcast til kaups. Uppl. í sima 1559. (1000 TILBÚIN amerísk föt og frakkaf. Klæðaverzlun H. Anderseri & Sön, Aðalstræti 16. NOTAÐUR PELS úr fol- aldaskinni til sölu, ódýrt, og svartur kjóll, á Bergþórugötu 6. (1010 GÓÐ FIÐLA til sölu. Lækj- argötu 12C. (1011 EIKARBUFFET til sölu. Vif- ilsgötu 24, neðri liæð. Uppl. eft- ir kl. 6.___________ (1012 HÚSNÆÐP.v 3 herbergi og eldhúá, til söln í nýjn húsi. Allt tilbúið, nema málning og eldavél. Tilboð, merkt: „1906“, sendist afgr. Vísis fyrir 1. okt. (10141 TVEIR STÓLAR og sófi — Nýtt — til sölu. Bollagötu 5, niðri. (1016 TIL SÖLU svört vetrarkápa, notuð, lítið núriier. Sólvallagötu 60, uppi,___________(1022 FERMINGARFÖf á stóran og þrekinn dreng til sölu. .Óð- insgötu 21, uppi. (1023 ODYR barnavagn til sölu. — Uppl. Njálsgötu.4.__(1029 2 BARNARÚM (ánnað úr birki, sundurdregið) til sölu á Njálsgötu 76. Simi 4875. (1031 FERMINGARKJÓLL til sölu, ný föt og frakki á þrekin mann. Bjarnarstíg* 7, uppi. (1032 TIL SÖLU: 3 vetrarfrakkar, 1 svört, klæðskerasaumuð föt, ný, 1 kvenkáþa, svört með silf- urref, slærð nr. 42 og barna- vagn. Berþórug. 29. (1033 TVÍSETrUR klæðaskápur til sölu (massivt efni). Miðtún 6, 1. hæð.______________(1036 2 BARNARÚM, annað sund- urdregið, lil sýnis og sölu á Öldugötu 52 (niðri) kl. 8—10 i kvökl._____________(1037 TIL SÖLU 2 stoppaðir arm- stólar, dívan, 2ja manna rúm, borðstofuhorð og margt fleira. Ránargötu 13, niðri, austur- enda. (1042

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.