Vísir - 18.12.1944, Qupperneq 1

Vísir - 18.12.1944, Qupperneq 1
34 ár. Mánudaginn 18. desember 1944. ■257. tbl, A'. \ Einnig xáðizt á Bleeh- hanimez i Slesíu. Þjóðverjar gagnsókn beita fallhlífaliði £ á vesturvígstöðvum. Brczki flugherinn gerði í gærkveldi fgrstu árús sína á Ulm í Þýzkalandi. Borgin Ulm er í SuSur- Þýzkalandi, stendur á bökk- mn Dónár, suSvestur af Stutfgárt. Þar er allmikiil iðnaður, meSal annars skrið- drekasmíðar, en þó er borg- in ekki mikilvægust Þjóð- verjum fvrir það. Nú eru það járnbrautastöðvarnar í borg- inni, sem þeim eru mesl virði. Um borgjna liggja néfnilega fjórar járnbraut- iínur og síðan bandamenn bafa leikið flutningamið- slöðvar Þjóðverja norðar svo illa, hefir Ulm æ orðið mikilvægari. Loftárásir frá ítalín. Fiugvélar bandamanna fóru í margar árásir fuá llal- íu í gær. Helzta árásin var gerð á olíustöðvar Þjóoverja í Blechhammer í Sie.vu, en auk þess var ráðizt á ýmsa staði í Bajern, meðal aun- ars járnbrautastöðma i Salz- burg. Auk þess gerðu flug- vélar frá ítalíu árásir á staði i Jugoslaviu og fóru með birgðir til Breta I Grikkvaudi. bjaigar 12 aí 100. Fyrstu skýrslur um ágæti penicillin í stríðinu eru nú fyrir hendi. Þrir af liverjum fjórum niönnum, sem höfSu fengið sár í kviðarholiS og- var gefiö peni- eillin, héldu lífi, en með venju- legum læknisaSferSum lieföi ír.ikill hluti þeirra látkt. Frá innrásarbyrjun og til októberloka liafði penicillin veriö notaö viS 2700 menn meö sár á kviðarholi og 72 af h.undraði urð'u -heilbrigðir. Samningnr sá, sem Frakk- ar og Rássar hafa gert með sér, hefir verið birtur. Skuldbinda þeir sig lil að gera enga samninga við Hitl- er eða þýzka stjórn, sem reyndi að draga slríðið á langinn, nema báðir í sam- einingu og veita hvor öðr- um í stríði og í'riði. f brezkum blöðum er ■ sainningnum fagnað, en News Chronicle segir, að ekki megi gera of marga samninga milli tveggja hinna sameinuðu þjóða, þvi að þær eigi að gera sameiginlega samninga. iz@S sékn handa- maiina í Bnrnta. Bretar eni nú að hreinsa til umhverfis horgina lndaiv í Burma, sem er um 250 km. frá Mandcdag. Sókn bandamanna Iiefir gengið Iiraðar síðustu dag- ana en áður, enda er veður nú mun betra og land auð- veldara yfirferðar. Eru lier- sveitir bandanianna komnar út úr mestu frumskógunum og víða ault land, sem hægl er að beila skriðdrekum á. Mið-Burma. Kínverjár eru komnir rúma 100 km. suður fyrir Bhamo, sem er algerlega á valdi bandamanna. Þeir eru áð- eins um 200 km. fyrir norð- auslan Mandalay, aðalborg ías-samstsypunni Tveli flokhar segia skllið við kommúnista. Tveir af flokkum þeim, sem mynda ELAS-samsteyp- una í Grikklandi, hafa klofið samtökin. Að vísu er cltki vitað tii þess, að flokkar þessir hafi sagt skilið við ELAS livar- velna í landinu, en visl er að ])eir hafa gert það í Saloniki. Hafa kommúnistar því hand- tekið Ieiðtoga þessara flokka, og í gær hófu ])cir enn eitt allsherjarverkfallið í Salo- niki, það þriðja á íaeinum dögum. Bardagar byrja á ný. Síðdegis í gær hóf ELAS stórskotahríð á stöðvar Breta í Aþenu, eftir nærri sólar- hrings hlé. Bretar sendu Beaufighter-vélar, búnar rakettuhyssum, gegn stöðv- um þeirra og tókst m. a. að þagga niður í útvarpsstöð- inni, scm ELAS hafði á valdi sínu. Indverjar fiuttir á brott. I vikunni sem leið réðust ELAS-menn að ósekju á ind- verskar hersveitir, sem höfðu bækistöðvar á Peloponnes- skaga, andspænis Patras. Iiáfa Indverjar nú verið fluttir á brott, til þess að æsa ckki til frekari árása. Þá er og verið að flytja á brott 10,000 ítalska fanga, sem hafðir hafa vcrið í haldi í Þessalíu. Hertogadæmið Luxemburg var leyst undan hernámi Þjóðverja 11. sept. s.l. Myndin sýnir mannfjölda fagna Felix stórhertoga, þar sem hann hélt ræðu af svölum ráShússins í höfuðborginni Luxemburg. Þjóðhátíðarnefnd bauð rík- isstjórn, alþingismönnum, forstjórum ýmissa stofnana, blaðamönnum o. fl. í gær- kveldi til að sjá lýðveldishá- tíðarkvikmynd þá, er nefnd- in lét taka. Myndin var sýnd í hátíðarsal háskólans og tók um l'A klst. að sýna hana. Alexander Jóhannesson prófessor bauð gesli vcl- komna og skýrði í hyfuð- dráttum' hvernig kvikmynd þessi væri orðin til og liver væri tilgangurinn með henni Ivartan Ó. Barnason hefir tekið myndina að langmestu levti, en nokkuð hafa þeir hræðurnir Edvarð og, Vigíús Sigurgeirssynir einnig tekið. Myndin er öll tekin 1 lit- um, en um það hil fjórði liluti hennar eru myndir af landi og ])jóð, sem mynda einskonar umgjörð um sjálfa lýðveldishátíðina. Eru þetia skyndimyndir dregnar af ýmsum sérkennum landsins, hverum og fossum, jökiuni. jökulám, vötnum, dolum, fjörðum, gróðri o. s. frv. Samskonar skyndimvndir cru dregnar úr liti fólksins bæði til sjávar og sveita, en þær eru miklu færrv Byrjað er á að sýna sér- kenni lands og þjóðar, en að því bánú sést ýmiskonar undirbúningur að lýðvc ldis- hátíðinni, ferð þjóðliátiðar- nefndar til Rafnseyrar, fæð- ingarstaðar Jóns Sigurðsson - ar. aikvæðagreiðsiunui Jiér í Grykjavik og til sveila, frá ÞingvöIIum, bæði landslag og síðan frá 16. júní, þegar fólkið þyrpist þangað, og kemur upp tjöldum sinum. Þá befsl aðalliluti myndar- innar, er sýnir aðal-liátíðar- höldin, fyrst er rikis- stjórn og alþingismenn koma út úr alþmgishúsinu og ganga inn á Austurvöll, þá frá mannfjöldanum á Þing- völlum, göngu ríkisstjórriar og þingmanna til Löghergs og atliöfninni þar, siðan frá skemmtiatriðuin þeim, sem fram fóru á pallinum. Þá eru sýnd í höfuðdráttum holztu atriði liátiðahaldanna 18. júní hér í Reykjavik, bæði frá skrúðgöngunni og at- höfninni fvrir framan stjórn Frh. á 2. síðu. Koœmáaisti skip- sMm i Samninga- HseSœd titanrílds- viðskipia. Bætt hefir verið við einum manni lil i Samninganefnd utanríkisviðskipta. Er það Lúðvik Jósefsson alþm. frá Norðfirði. Að undanförnu hafa nefnd- armennirnir verið 6 auk skrifstofustjóra, en hann hef ir ekki atkvæðisrétt á fund- um nefndarinnar. verður selt á götunum í dag og næstu daga. Blað- ið verður borið til áskrif- enda á miðvikudag og næstu daga. Blaðið er með nokkuð öðru sniði en tíðk- azt hefir áður, en er fjöl- breytt að efni og vandað í hvívetna. TeSa frarn' meiza flugliði en Rokkum siml siiaia innrásin var gerðr fsjóðverjar hafa nú beitt falihlífaliði í fyrsta skipti á vesturvígstcovunum. Hafa þeir beitt liði ])essu i sókn þeirri, sem þeir hófu í gærmorgun gegn fyrsta am- eriska hernum. Gagnsókn Þjóðverja er gerð á urii það bil 100 km. langri víglinu og er stefnt til þess svæðis, þar sem landamæri Belgíu og Luxemburg koma sam- an. Falllilíf aliðið var látið svifa til jarðar í fyrrinótt og var því ællað að ná á vald sitt vegamótum, brúm, ráð- ast á foringjastöðvar banda- manna og gera yfirleitt all- an þann óskunda, sem hægt væri. En tekizt hefir að handsama megnið af þessu liði og hitt hefir verið króað inni, svo að það getur ekki gert neitt af sér. Miklar loftorustur. Þjóðverjar tefia fram miklu llugliði í þessari sókn- artilraun sinni, mun meira en þcir hafa nokkuru sinni beitl, síðan bandamená gengu á land. En ])eir fengu slæma útreið, misstu 97 flug- vélar, eða fimmta, hluta þess sem þeir sendu fram. Níundi ameríski flugherinn, sem tók á nióti þeim, missti 31 flug- vél. Bretar gerðu tíðar árásir á -flutningaleiðir Þjóðverja og varð að þeim mikill árangur. Þriðji herinn. Vaxandi mótspyma hefir mætt þriðja hernum upp á síðkastið, en ekki getað stöðvað Iiann. i gær sótti liann fram 3 km. fvrir suð- austan Sarreguemines. Sókn 7. hersins. Sjöundi ameríski lierinn Iiefir náð fótfesiu I Þýzka7 landi, en er aðeins komirin mjög skammt inn i landið. Segir amerískur hlaðamað- ur, sem er með hernum, að þýzka stórskotaliðið liafi hókslaflega, ætlað af göflun- um að ganga, þegar fram- sveitir Bandarikjamanna fóru yfir landamærin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.