Vísir - 18.12.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 18.12.1944, Blaðsíða 4
4 V 1 S I R Mánudáginn 1S. des. V S S I R DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Iíristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 Símar 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f Nýi skattni — sem ekki er nauðsyalegur. JpRAM er komið á Alþingi frv. um nýjan skatt, sem á að færa rikissjóði 6 millj. kr. Eins og fjárlögin eru nú, eftir 2. umræðu, <er greiðsluhalli þeirra 5,6 millj. kr. svo að Jiýi skatturinn fer allur til þess að jafna þann halla. Hins vegar eru nú komnar fram Jiýjar tillögur frá fjárveitinganefnd til liækk- nnar á fjárlögunuin, er nema nálega fimm ínillj. króna. Er af því dA/íá millj. til nýrra launalaga, sem mun vera nokkuð lágt áætl- að. Þarf þá nýjar álögur til að greiða þau Titgjöld. Útgjöld fjárlagafrumvarpsins Iiafa verið Jiækkuð um 18—19millj. af nýju stjórn- inni. Af því má segja að 3—4 millj. séu eðli- legar vegna vísitölunnar og annað eins vegna ýmsra breylinga sem jafnan verða á frv. i Iiöndum þingsins. Hefði frumvarpið þá átt að hækka í mesta lagi um 7—8 millj. kr. fTekjuliðir frv. voru hækkaðir um 13 millj. svo að þrátt fyrir 8 millj. kr. gjaldahækkun Iiefði mátt láta fjárlögin koma út með 5 Jnillj. kr. tekjuafgcmgi, ef eyðsIuliHTTgum socialistaflokkanna hefði verið lialdið i skefjum. Þessi 6 millj. kr. skattur, sem nú verður á lagður, er algei-lega ónauðsynlegur, vegna þess að hann ó eingöngu að standa straum aí' hækkunartillögum socialistanna, sem alls engin nauðsyn va'r á að taka í fjárlögin. Með nokkurum pennastrikum mætti lækka útgjöld fjárlaganna, eins og þau eru eftir 2. umræðu, um 6—8 millj kr. án þess að nauð- synlegum framkvæmdum og rékstri ríkisins sé á nokkurn hátt stefnt í liættu. Morgunblaðið segiV í gær, að hinn nýi tekjuskattsauki sé aðeins lilill hluli af þeim auknu álögum, sem nú verður að leggja á Jandsmenn, til þess að „koma fjármálum rik- isins í lag.“ Menn hljóta að sjfyrja: Er það að koma „fjármálum ríkisins í lag“, að sam- þykkja ónauðsynleg útgjöld er nema tug- milljóna kr. og leggja svo á nýja skatta til að geta staðið undir gjöldunum? Það er ekki sú fjármálastefna, sem Sjálfstæðis- flokkurinn hefir á sinni stefnuskrá. Fjármál ríkisins hafa verið í góðu lagi til þessa. Nú er tíminn kominn að stinga við fótum og hæíta öllum uppbótagreiðslum úr ríkissjóði. En til þess þarf að færa verðlagið og vinnu- launin aftur á bak. Stjórnin valdi þann kost- inn að halda við dýrtíðinni. Sú-stefna kem- ur íil að kosta ríkissjóð meira en bann er fær um að greiða. Á þann hátl eru nú l'jár- mál ríkisins að færast nær og nær öngþveit- inu. Stjórnin er ekki að koma fjármálunum „i Iag.“ Hún er að berjast við þönn draug sem hún hef-ir sjálf vakið upp, sína eigin fjárm álastefnu. Það er því vel skiljanlegt þegar Mbl. segir þettá: „Fjármálaráðherrann er önnum kaf- inn við að finna leiðir, til þess að afla þess- ara tekna.“ Trúlegt er að það sé erfitt starf fyrir varfærinn og hygginn mann, eins og fjármálaráðherrann er, að þurfa að vera „önnum kafinn“ við að finna upp nýja skatta eins og Mbl. segir, til þess að eyðslutillögur jsocialistaflokkanna nái fram að ganga. k VETTVANOISÖOUNNAR. Erlent.! réttayf isrlat 10.—16. des. Atburðirnir í Grikklandi voru í síðustu viku efstir á dagskrá víðast um heim. Fyrri hluta vikunnar voru atburðir þar með líkum blæ og áður. ELAS-sveitirnar héldu upipi árásum á hrezku hersveitirnar i Ajienu, sem áttu í vök að vcrjast, því að þær voru ekki sendar til landsins til að lierja þar eða bcrja niður frelsishreyfingu þjóðarinnar og voru þvi ekki liðmargar. Hinsvegar var blulverk þeirra fyrst og fremst að sjá um flutninga á matyælum, lyfjum og öðrum sliluim nauðsynjum um land- ið og af því leiddi aftur, að hersveitir þessar höfðu lílið sem ekkert af stórum her- gögnum. ELAS-sveitirnar vissu, að Bretar. mundu gcta flutt á skömmum tíma allmikið lið til Grikklands og því gerðu þær það, sem þær gátu til að sigra Breta hið skjótasta. Það tókst þó ekki, jjví að þær skorti einnig hin þyngri vopn, sem lil þess þurfti, þótt þær hefðu aftur á móti talsvert af góðum vopnum af meðal- stærð, sem Bretar höfðu lagt þeim til á sínum tíma. Menn gera sér enn vonir nm að sættir megi nást í Grikklandi, og siðara hluta vikunnar var æ oftar lalað um sáttaumleitanir. Þær hafa þó ekki borið árangur og stendur það fyrst og fremst i vegi fyrir sættum, að ELAS- sveitirnar vilja ekki gefa nein loforð um að leggja niður vopn. V esturvígstöðvarnar. Stórbreytingar hafa aðeins orðið á vigstöðum 7. hersins ameríska í sókn handamanna að'vestan. Hann er kominn að Rin, ekki langt frá Karls- ruhe og hefir auk þess farið yfir þýzku landamærin, þar sem þau taka sveigiu vestur á hóginn frá Rínarfljóti vest- ui’ (il Saar. Bardagar hafa verið harðir um Roer-bakka og hefir bandamönnum tekizt að komast að ánni á heldur stærra svæði en áður, eri yfirleití liefir verið um mjög litlar breytingar þarna að ræða. A usturvfg’stöð varnar. Þar hefir eingöngu verið barizt á • sléttum Ungverja- lands og fjöllunum norðan tii í landinu. Frameftir vik- unni færðist bættan smám saman nær Budjapest, en þeg- ar dró nær helginni tók her- inn mjög að liægja ferðina. ítalía. Þar lauk frekar viðburða- lítilli viku með því, að ný- sjálenzkum hersveitum tókst að stökkva Þjóðverjum úr borginni Faenza eftir harfc bardaga, sem höfðu slaðið i tíu daga. Filippseyjar. Þar varð skyndilega stór- hreyting á föstudag, er Bandarikjamenn gengu á Iand á eynni Mindoro, scm er sunnan við Luzon. Ja])önum lókst ekki að hindra land- gönguna og gerðu þó flug- vélar þeirra árásir á innrás- Ismteftt fréttaYÍlfflit 10.—16. des. Kvefpestin hefir verið einna helzta umtalsefni Reykvíkinga síðustu viku, enda hafa flestir. bæjarbúar haft eitthvað af henni að segja. En nú er kvefið sem betur fer í rénum, svo að flcstir bæjarbúar geta vonandi not- ið jólanna heilir heilsu. En sé kvefpestin ekki meðtalin, þá hefir heilsufar hér í bæn- um og víðar á landinu verið yfirleitt frekar gott. Veðrið í síðustu viku er li álf ger t hernaðar ley ndar- mál, en óhætt mun að segja um það, að það hafi verið milt og gott. JclaanniV. „Senn koma jólin“ og eru nú, þegar þetta er lesið, litlu meira en fimm virkir dagar eftir til jólaima. Hitasóttin, sem nefnd er jólainnkaup, er farin að gripa um sig og leggur nú hvern af öðrum í einelti, og rekur menn út af örkinni til að kaupa jóla- gjafir, lillar eða stórar, dýrar eða ódýrar, allt eftir gctu og peningaráðurft. Veírarhjálpin. Sókn sú, sem hér er hafin i hverjum vetri, þegar nær dregur jólum, var hafin í miði’i vikunni sem leið og hafði þó verið tilkynnt fyrir nokkuru, að hernaðaraðgerð- ii i stórum stíl mundu hefjast bráðlegá og ekkert hindra þær, hvorki veður ué ófærð. í söfnun þeirri, sem skátar framkvæmdu um miðja vik- una, náðist inn meira fé, en nokkuru sinni áður og er það sannarlega gleðiefni, að borgarbúar skidi verða æ ör- látari eftir þvi sem þeir hafa meiri peningaráð. Það er i rauninni sjálfsögð skylda þeirra, sem liafa sæmileg fjárráð að láta eittbvað af hendi ralcna til þeirra, sem ver eru staddir. Jólagleðin er einnig í því fólgin. Alþingi. Þar eru menn nú að kom- ast í jólaskap og á laugardag kom fyrsta jólagjöfin, frum- varp um tekjuskattsviðauka. Skal ekki farið út í það hér að lýsa þessu frv., en það á að gefa í aðra hönd 5—6 millj. króna, ef engar breytingar verða á tekjum landsmanna. En það nægir engan veginn til að standa straum af öllum þeim útgjöldum sem skapast við þær framkvæmdir, sem stjórnin hefir lofað og hefir á prjónunum, svo sem trygg- íngar, svo að ekki sé lengra farið. Slys. Vikan sem leið var happa- vika að því Igyli, að heita má, að þá hafi ekkert slys orðið, Iivorki á sjó né landi, Er von- andi, að fleiri vikur verði svo happadrjúgar sem þessi. arflotann meðan liann var á leiðinni til Mindoro. Fjórir flugvellir eru á eyjunni, sem Bandaríkjamenn böfðu gei;t rétt áður en Japanir réðust á þær árið 1941. Mindoro er svo vestarlega í Filippseyjum, að milli henn_ ar og Suður-Kína er opið haf. HUGDETTUB H1M&LM Það getur verið gáman að þvi að dunda við að hugsa um það, sem manni dettur í liug. Margt kemur og fer, verður aldrei annað en þankastrik, misjafnlega stór eftir lnigdettunni og aðstæðunum, sem bún fæðist við. En sumt bílur sig fast, þó að því bafi ekki verið boðið, og sé ef til vi 11 ekki velkomið, eins og lil dæmis sið- ferðistimburmenn og önnur samvizku- bit. Mörgum er iila við óþægilegár hugs- anir og revna að hrinda þeim burt, öðr- um er einhver nautn eða fróun í að velta þeim fyrir sér og láta þær kvelja sig. En mér þykir gaman að hugsa, velta því, sem dettur í Iiugann, fyrir mér, láta eitt koma af öðru, eins og ósjálfrátt, og sinna þvi eítir beztu gelu. llugsanir eru elcki reglusamar, þær eru það óreglusam- asta, sem cg þekki; enginn veit, hvenæi’ þær birtasl, hvert þær ælla sér, liverju þær koma lil leiðar — það eru miklir möguleikar við þær tengdar, þess vegna er svo gaman að þéim. Undanfarin kvöld befi eg verið að lesa Njálu. Hún er dásamleg fvrir okkur ís- lendinga. Eg befi ekki lesið hana í sam- hengi síðan eg' var drengur. En nú um nökkurt skeið befir hún legið við höfða- lagið mitt, og eg hefi aldrei farið að sofa, án þess að lesa einhvern kafla í lienni. ()g nú er eg búinn með hána oc mig langaði mest lil að byrja slrax á henni aflur. Þetta er einlcenni góðra, sí- gildra bókmerinta. Það er gott að styrkja sig með þessu í flóði erlendra áhrifa, þegar það, sem útlent er, hefir verið lofað svo gífurlega, að í huga manns læðist sá grunur, að islenzk menning og bókmennl- ir standi ckki á sporði því, seni keniur utan frá. Við lifum á okkar eigin verð- mætum, eða déyjum vegna skorts á þeim. Yið eigum að verzla við aðrar þjóðir, læra af þeim, flylja inn það, sem við þörfnumst, en byggja á ok.kar eigin grundvelli, okkar andlegu mennirigu — íiún er sterk og við verðum sterkir, ef við styrkjum hana í okkur sjálfum. Það er gaman að Njálu, það er nauln að lesa hana. Hún bregður upp skýrum mvndum af persónum og atburðum, und- irferli og drengskap og málavafstri, for- spám og feiknskap í orðum og athöfn- um og margar setningarnar í lienni leiftra af snilld og andríki. Hefir þú lesið liana nýlega? Þetta finnst þér ef til vill einkennileg spurning og líkust þvi, sem hún stæði í jólahugleiðingu eftir fróman prest, og íiann ætli við einbvern stað í Biblíunni eða kannske hana alla. En Njála, og önn- tir öndvegisrit, er okkar biblia. Og i Njálu stendur á einum stað, ef eg man rétt: Þetta gerðu menn að nýjum tíðindum. Sumt, sem er gamalt verður að gera að nýjum tíðindum, til þess að festa það i minni jnanria! Þetta var eg að hugsa um eftir l(jstur Njálu. Er það rétt eða rangt eða hégómi? Hugsaðu um það! * Od hLtvjeMmim. Úr herbúðura blaðanna .Thninn 15. des. birtir lcafla úr bréfi sem Gísli Sveinsson forseti sendi kjós- endmn sínum 24. okt. Þar segir svo:: : bað þarf vart aS taka fram, að þejta stjórn- arniyndunartiltœki nicirililuta liingflokks Sjálf- stæðismanna, er hrein kollsteypa í stefnu og starfi flokksins, hveí'nig svo sem það' kann að verða gyttt af hlulaöeigendum í áróðri og hlöðuni. Gefur þetta einnig að lita í sjálfii starfs- skrá hinnar nýju ríkisstjórnar, því að þar er svo sem algertega gangið inn á stefnuskrár rauðu flokkanna og inunu þeir þó ýta enn meira á en orðin greina, enda þykjast þeir nú ,,ráða yfir milljónum fjár (innstæðum landsmanna), um leið og tugi milljóna vantar í ríkissjóðinn vegna fjárlaga-útgjalda, sem nú verður að afla með nýjum sköttum —- og þó er þar svo sein ekkerl lalið af þeirri ógnarbyrði, sem þau stórmálefni ýms krefja af opinberu fé og af eiristaklingum, er stjórnin hefir nú bundizt fyrir að fram- kvæma.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.