Vísir - 18.12.1944, Blaðsíða 5

Vísir - 18.12.1944, Blaðsíða 5
MAniKlaginn 18. des. V I S I R .> ÍMSGAMLA BlÖÍIS* Gullþjéíamir (Jackass Mail) Wallace Beery Marjorie Máin J. Carroll Naish. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. GÆFAN FYLGIE hrineunum frá Hafnarstræti 4. BEZT AÐ AUGLÝSA í VlSI fyrir dömur kr. 24,50 og Ullartreflar og herra, kr. 25,85. kr. 11,00. Einbýlishús rétt við bæinn til sölu mjög ódýrt. Húsið er ca. 30 fermetrar að stærð, mnrétting þess er 3 herbergi og eldhús. — Sérstaklega hentugt þeim, sem hefði bíl til umráða. — Upplýsingar í síma 3763, frá 3—8 í dag og á mörgun. Höfum opnað tóbaks- og sælgætisverzlun í Tjarnargötu 5; undir nafninu TðBffiSVESZUIM TTVOLL Tóbak, sælgæti, snyrtivörur og ýmislegt til jólagjafa. — V.irðingarfyllst Baldur Gísiason. öitó I. Gannlaugsson. BL0MABQ9IN 0AR8UR Skreytiar jólakörfur og skreyttir Kertastjakar, Rafmagnsluktir, skreyttar Kertahiktir og allskonar jólaskreytingar. GERIÐ PANTANÍR YÐAR FYRíR 19. þ. m. N GARÐUR Garðastræti 2 — Sími 1899 kemur í bókabúðir á morgun. Saga þessi er spennandi, ævintýrarík, með 34 gullfallegum myndum. — Þetta verður áreiðanlega jólabók unglinganna. Kirkjuhvoli. Lokastíg 8. MM TJARNARBÍÓ MM MMM NÝJA BIÓ MMM Henry Fær í flestan sjó („Life Begins at 8,30“) eltir drauga Monty Woolley (Henry Aldrich Háunts Ida Lupino. a House). Bráðskemmtileg og gam- ansöm reimleikasaga. Sýnd kl. 5, 7 o.g 9. Jimmy Lydon sem Henry Aldrich og i'leiri unglingar. Stúlku Bön.nuð börnum innan vantar strax á Elli- 12 ára. og Iijúkrunarheimilið Grund. Upplýsingar Sýnd kl. 5, 7 og' 9. gefur yfirhjiikrunar- konan. VEUIÐ vinum yðar gjafir, sem ekki glata verðmæti sítiu !, að goð BÖK er varan og ánægjuleg heimilisprýði! Sira FnSrik Friðnkssoii: GUB ER OSS HÆLI 0G STYEEUl ez bókf sem á vel við jóiin. Fæst í ölhmi bókabúSum. VerÓ innbundin kr. 25,00 og 30,00. Eitirtaldar bækur em íallegar cg vand- aóar og vel fallnar til tækifærisgjafa — Heimskringla Snorra Sturlusonar. Ævisaga Nielsar Finsen. Minningar Sigurðar Briem. Jón Sigurðsson í ræðu og riti. Skáldsögur og ævisaga Jóns Thoroddsen. Ritsafn Jóns Trausta. Kvæðasafn Davíðs Síefánssonar. Þyrnar Þorsteins Erlingssonar. Ljóðmæli Páls Ölafssonar. Rit Einars H. Kvaran. Endurminningar Einars Jónssonar, myndhöggvara. Hið Ijósa man, eftir Halldór K. Laxness. Ólafur Lárusson: Byggð og saga. Kristín Svíadrottning, eftir F. L. Dunberg. í verum, eftir Theódór Friðriksson, (síðustu eintökin), og margar fleiri. Vér viljum ennfremur beuda bókamönnum á, að þem munu oft geta fundið eldri íslenzkar bækur, sem þá vantar, í bókaverzlun vorri, og ennþá höfum vér einnig allmildð af sjaldgæfum ferðabókum frá fslandi og Norðurlöndum. — Pöntum og útvegum auk þess allar fáanlegar bækur. Virðingarfyllst Békabúð ISroífa ÍSnpjclfssmar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.