Vísir - 18.12.1944, Blaðsíða 2

Vísir - 18.12.1944, Blaðsíða 2
2 V I S I R Mánudaginn 18. des. Ríkisstjomin setur regSu skömmtuo veiðarfær Skömmiimm vesrta í ímiiémi Hílasstjórmn hefir nú gef- íðút reglugerð um skömmt' un á fiskilínum, vegna hörg- uls á þeim hér á landi. Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum frá 12. júní 1939' um heimild íyrir ríkisstjórnina til að setja á skömmtun vegna yfirvofandi styrjaldar í Norðurálfu. Fer reglugefðin í heild hpr ó eftir: 1. gr. Bannað er að selja hvers konar fiskilínur, nema gegn sérstökum innkaupa- leyfum, sem út eru gefin af Fiskifélagi íslands í umhoði skömmtunarskrifstofu rík- isins. 2. gr. Leyfin skulu gefin út til ákveðins tíma og skulu þau stíluð á eigendur til- fekinna háta og miðuð við þvngd fiskilinanna sem leyfðar eru. 3. gr. Allinþeir, sem eiga hirgðir af ónotuðum fiski- jínum skulu þega!r í stað senda Fisltifélagi íslands skýrslu um birgðir sínar af fiskilinum og efni í þær og skulu skýrslurnar komnar eigi siðar en 23. des. 1944. 4. gr. Hver sá, sem óskar áð fá keyptar fiskilínur, skal senda Fiskifélaginu umsókn um það. 1 umsökninni skal taka fram-: 1) Heiti háts og sta:rð, 2) Útgerðartíma. 3) Útgerðarstað. — Þá skal um- sækjandi skuldbinda sig lil að afhenda Fisltifélaginu til ráðstöfunar þá línu sent itann kynni að fá út á inn- kaupsleyfið, ef hann eltki nótar hana á hinum tiltekna tima. Fiskifélagið tekur sið- an ákvörðun um hvort og að live miklu leyli umsóknin skuli tekin til greina. 5. gr. Sá, sem hefir~í liöndum innkaupsleyfi frá Fiskifélaginu snýr sér til þeirra,. sem framleiða eða vcrziajneð fisltilínur og fær þar afhent jafnmikinn þunga af fiskilinum, sem leyfið hljóðar ttm gegn af- Ferðafélagið sýit- k litmyndlr, sem kerinn liellr tekið í kvöld sýnir Valdimar Björnsson biaðafuntrúi ame- ríska hersins hér á landi, iií- myndir frá fslandi, sem ame- ríski herinn hefir tekið hér að undanförnu. Myndir þess- ar eru sýndar á vegura Ferða. fél. íslands í Oddfeilowhús- inu og verður húsið opnað kl. 3.45 síðd. Er hér um mikið úrval gullfallegra mynda að ræða, enda mun mörgum leika for- vilui á að sjá ljósmyndatækni amerisku ljósmyndaranna og' í öðru lagi að sjá hvað þeim finst eftirteltlarverðast og ný- stárlegast við land vort. Valdiinar mun skýra mynd- irnar. Aðgöngumiðar eru seldir i dag í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Bókaverzl- un ísafoldar i dag. liendingu leyfisins. — Línu- framleiðendur og verzlanir skulii senda Fiskifélagi fs- Iands um Jiver mánaðamót öll þau innkaupaleyfi, sem afgreid liafa verið, ásamt skýrslu uni birgðir, innkaup og sölu í mánuðinum. - Nær skyldá þessi til skýrslugerð- ar eihnig til liráefnis sem unnið er úr, og skulu skýrsl- urnar sýna hve mikið liefir verið unnið úr því hráefni, hvort sem það eru fiskilin- ur eða annað. 6. gr. Hver sá, sem flyíur inn fiskilínur eða, efni í þær, skal þegar í slað tilkynna Fiskifélagi íslands innflutn- inginn. 7. gr. Skömmtunarskrif- stofa ríkisins getur divenær sem er, án dómsúrskurðar, kannað hirgðir verzlana og framleiðenda af fiskilínum og hráefni í þær. 8. gr. Brot gegn reglu- gerð þéssari varða sektum allt að 10.000 kr. og skal farið með mál út af þeint að hætti opinberra mála. ----O----- tJndirlaka- léreltlS er komið aftur. Freyjugötu 26. Chevrolet, ntodel ’29, til sölu. Hentugur til breytingar (setja á pall). — Uppl. í síma 3763 í dag og á morg- un. i Born, unglingar og roskið fólk ósk- así nú þegar til að bera Vísi til kaupenda. Gerið svo vel og gef- ið ykkur fram við afgreiðslu blaðsins strax. _ Frli. af 1. síðu. arráðshúsið og loks frá veizl- unni að Hótel Borg, þá um kvöldið. 1 lok myndarinnar er svo aftur fléttað inn myndum af iandi og' þjóð. Formaður Þjóðhátíðar- nefndar, prófessor Alexand- er Jóhannesson, skýrði frá ]>vi, að enn stæði kvikmynd j'>essi til boða. Hann sagði, að unnið hefði venð að henni frá því i sumar og að samsetningarnar væru orðn- ar um eða yfir tiu þúsund að tölu. Nú er í ráði að senda kvikmyndina til Ameríku og hefur amerískt kvikmynda- felag lofað að fullgera mynd- ina. Þá hefir ennfremur ver- ið áformað að gera inynd- ina að hljómmynd og laka m. a. inn í liana hrot al' hljómlist, ræðum, int*ui, klúkkuhringingu o. fl., sem fram fór þessa daga. Vegna þt-ss að mynttin er. i:nn ekki fullgerð, verður hún ekki gagnrýnd að þessu sinni, en hitt er óliætt að fullyrða, að margt er vei um hana og mun fólki þykja gaman að sjá hana. Vísir hefir spurzt fyrir um jólapóstana út á land og feng- ið eftirfarandi uppiýsingar: Til Norðurlands fer land- póstur á morgun (þriðjudag) og á föstudag. Einnig fer Esja til liafna á Norður- og Vestur- landi á morgun um liádegi. Pósti í Esju er öruggast að skila í ltvöld. Tekur hún póst til hafna á Vesturlandi og Norðurlandi alla leið til Þórs- hafnar á Langanesi. Til Austfjarða var ferð í gær, en búizt er við að önnur ferð falli síðari hluta vikunn. ar. Til Vestmannaeyja verð- urferð í þessari viku, en ekki ákveðið ltveúær. Til hafna við Borgarfjörð verður ferð i dag, og svo á fimmtudaginn næsta. Til Akraness og Borgar- ness eru daglega ferðir svo og’ lii sveitanna hér auslan fjalls. Hér innan bæjar þarf að skila pósti eigi siðar en á Þor- láksmessu, til þess að hann verði borinn út á aðfanga- dag. BÆJARFRÍTTIR YVætuvörður er í Lyfabúðinni Iðunni. Næturakstur. B.s. Hreyfill, sími 1633. Næturlæknir Læknavarðstofan, sími 5030. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Samtíð og framtíð: Viðskipti manna og garla (Sigurður Pétursson gerlafræð- ingur). 20.55 Hljómplötur: Lög leikin á gitar. 21.00 Um daginn og veginn (Sigurður Bjarnason alþingism.). 21.20 Útvarpshljóm- sveitin: ítölsk þjóðlög. — Ein- söngur (Einar Sturluson): a) „Taktu sorg mina“ eftir Bjarna Þorsteinsson. b) Kveðja eftir Þórarin Guðmundsson. c) Vöggu- lag eftir Schubert. d) „Amor di veta“ úr óp. „Fedora“ eftir Gior- dano. 22.00 Úréttir. Dagskrárlok. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í Bankastræti 7 og er þar tekið á móti gjöfm til starfsem- innar. Sími skrifstofunnar er 4966. Slökkviliðið kvatt út. Á laugardagskvöldið, rétt fyrir kl. hálf ellefu var slökkviliðið kallað inn á Njálsgötu 13A. Hafði kviknað í þvottahúsi, þar sem verið var að kveikja undir þvotta- potti. Hafði verið skvett benzini á eldinn. Skemmdir urðu litlar, en einn maður brenndist dálitið á höndum. Háskólafyrirlestur. Peter I-Ialberg lektor flytur fyrirlestur í kvöld kl. 8.30 í I. kennslustofu háskólans. Efni: Svenska diktare under krigget VII. Eyvind Johnson III. öllum heimill aðgangur. Stefán Þorvarðsson, sendílierra, verður til viðtals í Utanríkisráðuneytinu i Stjórn- arráðshúsinu miðvikud. kl. 10—12 f. li. „Hið Ijósa man“, síðasta skáldsaga Ilalldórs Kilj- an Laxness og framhald af „ís- landsklukkunni“, kom í dag í bókaverzlanir. Helgafellsútgáfan gefur bókina út. Sú prentvilla slæddist inn í frásögn blaðsins i fyrradag, að þar stóð 14 hjúkrun- arnema i slað ljósmóðurnema. — Ennfremur átti að standa að sér- slök herbergi yrðu fyrir yfirljós- móður og tvær aðstoðarljósmæð- ur og kennslustofa fyrir ljós- mæðra- og læknanema. EIKIRSK1IFB0HU íyrirliggjansli. MjölnishoSti 14. — Sími 2896. 4-5 Iterbergja íbuð í nýju húsi til söltí nú þegar. Upplýsingar gefur Edsfján GaÖlangss©n hæstaréttarlögmaður Hafnarhúsinu — Sími 3400.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.