Vísir - 18.12.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 18.12.1944, Blaðsíða 3
Mánudaginn 18, des. VlSIR Haiið þéi athngað! Eins og að undaníörnn höfum viS fjöibreytf úrval að bjéða í jólabakstnrinn a jolaborðið og jólasælgætið. Eomið og skoðið meðan nógn er nr aS velja. Búðir Halla Þórarins Vesturgötu 17. Sími 3447 og 3Ö4Ö. — Hverfisgötu 39. Simi 2031. Innrásin á Mmdðff© gengur veL I fregnum frá höfuðstöðv- um MacArthurs segir, að inn- rásin á Mindoro gengi vonum betur. Hersveitir Bandarikjá- manna eru sums staðar komnar nærri 20 km. upp í land og getur ekki hcitið, að þær liafi mætt neinni mót- spyrnu. Gefst Japönum ekki tími til að vinna mikil spjöli á flugbrautum á eyjunni og er þegar unnið'af kappi að viðgerðum á þeim. Eru það m. a. Ástralíunemn, sem það gera. Yfirráð í lofti. Bandaríkjaménn hafa al- ger yfirráð í lofti yfir Mind- oro, en auk þess eru flugvél- ar þeirra á sveimi hvarvetna yfir eyjunum, til að fylgjast með ferðum Japana þar. Ilingað til liefir aðeins orðið vart við fáeinar japanskar flugvélar og þær eru ekki á- fjáðar í að leggja til bardaga. Hreinsað til á Leyte. Nú er svo komið á Leyte, að Japanir verjast þar í síð- ustu stöðvum síiium og er víðast verið að hreinsa til l>ar. Varnir þeirra fóru næst- um alveg út um þúfur, þegar Bandaríkjamenn náðu Or- mok. er komin út í þýðingú BEMEMKTS TðMASSONU sFíóIastjóra í Hafnarfirði. ’ 1 ! Þctla er frálner bók, skrifuð af. leiftrandi fjöri og audagift, og með svo miklum ævintýrabrag, að mest likist spemrandi skáldsögu, enda segir í henpi frá æviníýrum og mannraúnúm ChurchiH’s i ýmsum löndum á yngri árum hans. Meðal enskumælandi þjóða hefir þessi bók bvarvetna hlotið afnuröa vinsældir og selzt svo gífurlega. að far- ið Iiefir fram úr flestu, sem áður þekktist í því cfni. Islenzka þýðingin er gerð með leyfi höfundarins, er jafnframt hefir veitt Snælandsútgáfunni útgáfuréttinn á Islaiidi í næstu fimm ár. Snælastdsúftgákn h/S

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.