Vísir - 27.12.1944, Blaðsíða 5

Vísir - 27.12.1944, Blaðsíða 5
 Miðvikudaginn 27. (Icsonihcr. VISIR IMMGAMLA BÍÖMM^ «n»“ * 1 ^ * ■ Sjj® blomarosii: (Seven Sweethearts) Kathryn Grayson Van Heflin Marsha Hunt S. Z. Sakall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stadsstúlkur óskast í nýja samkomu- húsið HÖSULL Laugavegi 89. óskast á Matsöluna Vesturgötu 10. önn- ur þarf að kunna að laga mat. - Sérher- Iiergi. Stúlku vantar nú þegar á Elli- og' hjúkrunarheim- ilið Grund. 'Uppl. gefur yfirhjúkrunar- konan. Stúlka óskast Hirilíun P e r nt a n e n t mcð útlendri olíu. Magnús Th@rladus hæstaréttarlögmaður Aðalstræti 9. Sírni 1875. m lólatiésskémmtun heldur knattspyrnufélagið VALUR fyrir börn fé- lagsmanna og gesti þeirra, í hinu nýja veitinga- húsi RÖÐULL, Laugavegi 89, miðvikudagmn 3. janúar kl. 3 síðdegis. Dansleikur fyrir fullorðna á eftir hefst kl. 10,30. Ásknftar- listar og aðgöngumiðar í Verzl. Varðan, Lauga- vegi 60. SKEMMTINEFNDÍN. m TJARNARBÍÖ m STÁSSMEY (Cover Girl) Skrautleg og íhurðarmikil söngva- og dansmynd, í cðlilegum litum. Rita Hayworth Gene Kelly. Sýnd ld. 5, 7 og 9. Bezt að auglýsa í VÍSI imm nýja Bío Skemmtistaðurinn „Coney Island” Dans- og söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk leika: Betty Grable, Cesar Romero, George Montgomery. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÁLFHQLL Sjónleikur í 5 þáttum eftir J. L. Heiberg. Önnur sýning verður annað kvcld kl. 8. Aðgöngumiðar verða seldir kl. 2—5 í dag í Iðnó. Tjamarcafé: Áramétadansleikuiinn. Aðgöngumiðar að dansleiknum verða af- hentir 27. og 28. þ. m. kl. 2—3 í sknf stofu Tjarnarcafé. Borð mðn fá aðeins þeir, sem taka þátt í borðhaldinu. óskast nú þegar eða sem fyrst: Fyrirfrám- greiðsla eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Lára Siggeirs, Regnhlífa- búðinm. Sími 3646. er 6LING vantar til að bera út blaðið um órugötu. Talið við afgreiðsluna. Sími 1660. Dagblaðið Vísir. ■BW G Áigreiðsla voi verður lokuð þann 29. og 30. þ. m. Sparisjóðui Reykjavíkur og nágrennis. Eftir nokkur ár! C>á verður hann (oakklátur peim, sem gáfu honum liftryggingu til útborg- unar via tuttugu ára aldur. Bezta gjöfin, sem pér getið gefiö börnunum er LfFTRYGGING. Sjóvétnj^iHlag íslands Konan mín, Jósefína Lárusdóttir, andaðist í nótt eftir langa vanheilsu. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 29. þ. m. og hefst kl. 1,15 e. h. með húskveðju á heimili dóttur okkar og tengdasonar, Ránargötu 20. Jarðað verð- ur í gamla kirkjugarðinum. Reykjavík, 22. desember 1944. Jóh. Jóhannesson fv. bæjarfógeti. Jarðarför litla sonar okkar, Þóris Guðmundssonar, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 28. þ. m. Athöfnin hefst að heimili okkar, Laugavegi 19B, kl. 11. f. h. lnga S. Kristjánsdóttir. Guðmundur S. Sigurðsson. Jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengda- föður, Jóhannesar Jónssonar trésmiðs, fer fram.frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 28. des. Athöfnin hefst með húsltveðju frá heimili hins látna, Njálsgötu 58, kl. 1 e. h. Kristín Jónsdóttir, börn og tengdabörn. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.