Vísir - 27.12.1944, Blaðsíða 6

Vísir - 27.12.1944, Blaðsíða 6
6 VISIR Miðvikudaginn 27, dcsember. fjega r skipi er lileypt af * stokkunum, eru l>ar ekki aðalmennirnir „skírnarvotl- arnir, seni standa á áhorf- endapalli dráttarbrautarinn- ar, hcldur lítill hópur harð- vítugra manna, sem eru fyr- ir neðan áhorfendapallinn, eða undir bógum skipsins. Þar 'er forstjóri skipasmíða- stöðvarinnar og aðstoðar- menn hans. Með þeinr er maðurinn, sem ber mestan Iiita og þunga þess dags, og hrekkur við í hvert sinn, sem merki er gefið um að lireyfa skipio. Maður sá cr yfirmað- ur skipsins. Hann er nefndur yfirsmið- ur í flestum skipasmíða- stöðvum. Það er hann, sem kreppir ósjálfrátt hnefana, og honum hitnar á bak við eyr- un. I ’.f hirðulausum verka- manni hefir orðið jiað á að gléyma stálliolta á kafi í öll- um þeim smálestum af feiti- leðju, sem löðrað hefir verið á sporin, eða éf einhverjum hefir yfirsézt eitthvað í teikn- ingunum, þegar verið var að gera áætlun um framsetn- ingu skipsins á pappír, þá væri yfirsmiðnum jafngott að „Iileypa sjálfum sér af stokk jnum“, eða fleygja sér í sjói m, mcð öðrum orðum, og koma aldrei upp aftur. Land, sem cr í ófriði, hefir ckki ráð á að tapa skipum áður en þau fara að sigla. Þctta land tapar engum skip- um á þann liátt. Á ákveðnu augnabliki, meða i verið er að hyggja skip, er að því komið, að nauðfeynlegt er að skíra það. Sjóm nn, allt frá dögum Fönil umanna til vorra tíma, hafa sagt: „Ef það fær okki ; u-lega í staupinu, þcg- sir þv’ er hlgypt af stokkun- um, 1 : hcimtar þ;ið hlóð.“ Hii r snjöllu framkvæmda menn herskipa- og kaupfara- vors, árið 1944, gæta ar reglu umfram allar venjur sjómanna. Þeir að þeir fá ckki skips- 1 á skip, sem ekki er að fornum sið. flota þcssa' aðrai- vita, hafni skirt lormr gslu skipa. íangl sem na, • um hala fnt tii blóts og hátíð- er hleypt af um. I fornöld voru skip mannsblóði, áður en var rennt í sjó. Síðar -cgið úr grimmdarfórn ’i og slátrað lamhi eða Manr við \ Sv; skipr. menr ar, ] stokl vætt þeim var <’ þessa uxa. aftur að því að væta skip sin man; oióði. Þeir rcnndu <lrek n sínum á kcflum ofan fram í sjóinn. Á milli na hundu þeir þræla, eir Iiöfðu licrtekið, og :»t þeir í kássu undir og slvríði skipsins. ,'lmmtándii öld liætt.u þessum hlóðfórnum að Isyti og voru þá tc.kn- ýmislegir trúarbragða- ; sanibandi við sldpa- . ()í; cnn cr sá siður Þegar skipi er Meypt af styðjast þá áætlana-tækni, sem nú er til. Varð því aö byggja á brjóstviti manna, sem vildi rcynast misjafn- iega. Þegar skipi var rennt á flot, sat fulltrúi konungs í hásæti, á skutpalli (ef um sérskiklega þýðingarmikið skip var að ræpa, var þetta konungurinn sjáll'ur). Hann dreypti á víni úr gnllnum bikar, nefndi nafn skipsins og flutti bæn þess efnis, að gifta mætti fýlgja því og það njóta guðlegrar varðveiziu. Síðan dreypti hann víni á þil- far skipsins, í fjórar höfuð- áttirnar. Athöfninni lauk með þvi, að hinuin dýra bikar var f'leygt í sjóinn, Voru þá jafn- an viðstaddir kappgjarnir sundmenn, sem kepptu um að ná þessum dýrgrip. Og venjulega var hailn síðan seldur skipasmiðnum, sem varð að afhenda hann kon- unginum aftur. Skipasmiðirnir voru ó- ánægðir yfir þessu. Þeir komu sér saman um að koma fyrir neti meðfram skips- skrokknum, til þcss að geta bjargað hikurunum sjálfir og sparað sér með því mikil út- gjöld. Þessu mótmæltu á- liorfendur liástöfum, eða því að vera sviknir um ólælin, er eltingarléikurinn um hvern bikar hafði í för með sér. Þessi mótmæli hárust kon- unginum til eyrna. Hann lét þá einnig í Ijós óánægju sína yfir þessari sparsemi skipa- smiðanna. En þeir urðu hins- vegar svo gramir, að þeir hættu að liafa nokkra kon- unglega viðhöfn við skipa- skírnir, þangað til Karl II. konungur gaf út tilskipan jicss efnis, að upp frá því legði konungurinn til bikar- ana. Það var siður, að karlmenn nefndu skip, allt fram á nítj- ándu öld, er Prinsinn af Wal- es fahn upp á því, að tilnefna ýmsar vinkonur sínar, jieim til vegsáuka, lil þess að skíra hatla kefla sem ’ muh’ þunr Á . mém mest ■ ir up siðir skirr í Fi guðs’ göng; hleyi' Þe skipn var s hefja höfni lcómi í vgr urðu ■yarý; i íVsemf jþyngi íiöfðu höl'ðu cfna til ns- er En sifangarnir hurfu herskiþ og önnuiv skip. I fyrsta sinn, sem sá siður var upp tekinn .í Bandaríkjunum, voru konurnar tvær og liðs- foringi í sjóhérnum þeím ti! aðstoðar. Þetta var árið 1858 og var skipið skýrt IJ.S.S. „HárífordA Notaðar voru þrjár fiöskur af — vatiii: í einni þeirra var vatn úr Conriectikut-ánni, annari vatn úr Hartford-hver og í hinni þriðju sjór. En það má fullyrða, að skipasmiður einn, sem hetur vissi, stalst íii þess ið skíra þetta skip i víni, til þess að það heimtáði ekki síðar hlóð. Fangar vinna til náðunar. Eins og áður er gclið, voru lækin og aðferðirnar ófull- komin fyrst í'raman af, sem noíazt var við, er skipum var relint í sjó, Stytturnar, sem koiria í veg fyrir að skipið rjmni riiður eftir feitismurð- iim skorumim', \orii tqkriar í b'iiriu. þaf til ekki var ann- að eftir til stöðvunar en einn fleygur. Og var það ákaflega hættulegt slarf, ; an fleyg, þegar kldandi, að ónusíu með alt begar skipum af stökkunupi. • Bretar lióí'u lier- yggingar í stórum stík siður upp tekinn, að okki sjáífa skírnarat- a fyrr en skipið var á flot. Þetta var gert ðarskyni, jiví að oft nistök, þegar skipuni ::: i i fram. Þá voru lyggja stærrí ! oy skip en nokkurri líiria áður jiekkzt. Og |)á mcnn ekki við að ið losa þenn- um stór og þung skip var að ræða. Em nokluirt skeið voru dauða- dæmdir afbrotamenn notaðir til að höggva fieyginn undan skipinu. Ef slíkur fangi slapp lífs frá jieirri Iiættu, voru honum g< í'nar upp sakir. Nú á dögum, á styrjaldar- árunum, cr áhorfendapallur og annar úlhúnaður vogna framsetiíingar slílpa, gerður fyrirfram. Stjórnir skipa- smíðastöðva velja konur þær, scm framkvæma „skírniiiaÁ í l'Ieslum tilfellum. Að sjálf- sögðu ráða þó hernaðaryfir- völdin því. hver skírir í hvcrí sinn skip, s: m ætluð eru flot- aniun, og eru jrii venjulega valdir afkomendur þeirra manna, sem skipin eru heitin eftir, eða skyldmcnni hátt- settra inanna. Athöfnin kostnaðarsöm. Áður fyrr kóstaði fram- setning skipa, og' J)ar í inni- faldar dýraí gjafir lil þeirra kvenna, sem skírðu skipir, allt að 5000 sterlingspund- um, sem j)á var greitt af op- inheru fé. En nú á dögum hcra skipasmíðastöðvarnar jænnan kostnað oftast nær. Konan, sem valin licfir verið til að skíra skip, fær greiddan allan lerðakostnað sinn, skyldmenna og vina, sem í fylgd mcð hcnni kunna að vera. Henni eru gefin dýr hlóm og armhandsúr^eða ein- hver skartgripur, og nema þau útgjöld allt að 250 ster- lingspundum. Hún er hcið- ursgestur í miðdcgis- eða hanastéls-veizlu, sem haldin er að lokinni athöfninrii. Þeg- ar hún cr komin lieim til sín, er henni sent safn ljósmynda, sem af henni hai’a yeiið tekn- ar, alll frá jjví er lnin kom til skipasmíðastöðvarinnar og jiangað til hún veifar flöskunni. Ilenni er emiffeln- ur sendur vandaður kassi með l’löskubrotunum, og á- gröfnum silfurskildi. Jafnan cr einhvcr úr Iiópi vélfræðinga hverrar skipa- smíðastöðvar valinn til j)ess að háí’a yfirumsjón með framsetning ■ skips. Ilann er þáiilkunnugur öllum undir- húuiugi og byggingu’skipsins frá byrjun tií enda.-Öann ger- ir nákvæma skriflega áætlun um framsetning Iivers skips, áður en kjölur jiess er lagð- ur. Hann vcrður að vita ná- lívæmiega, hversu þungt skipið verður, hve djúpt j>að 1 rístir. að framan og aftan, j)egar j>að kemur fyrst i sjó, og hve niargar smálestir af fciti þarl’, og hvaða tcgund, til j)ess að löðfa á brautina, sem skipinu er rennt á fram i sjó. Skipa-d rá I tarbra u! er þannig gerð, að undirslaðan er traustlega gei’ður, livciður steinsteyþuflötur, sem hallasl í sjó lram samkvæmt ná- kvæmuni ú Ireikningum. • Of- aii á þcnnnn stfiipsþ'yj)ijfjöt) crii. íelldgr . jvær,' ^vji'jr, f jörar fehnihrautir (eftir því, hve skipið er stórt), af tólf sinnum tólf þuml. gildum tré- plönkum, og er sá flötur jæirra, sem upp veit, vand- Jega heflaður og fægður. „Vagga“ skipsins. Meðan á smíði skipsins stendur, hvílir þungi þess ekki á þessum hálu renni- hrautuni, lieldnr er hotn skipsins studdur af ógrynni- legum fjölda stoða, sem þannig er skipað, að jiær eiga að J)ola allan j)ann Jjunga, er smátt og smátt eykst, eft- ir því, sem byggingunni mið- ar ál’ram. Nokkrum kliikku- stundum áður en reniia á skipinu l ram, er öllum Jnmg- aimm létt af jiessum stoðum og liggur j)á skipið í hreyfan- legri „vöggu“, sem undir það hefir verið byggð, og hvílir á rennihrautumim. Hvílir j)á á jieim |)imgi, sem svarar tvcim smálestum á hvern fer- jjumlimg; Vagga ])essi er Ijyggð undir og ulan nm skipsskrokkinn og h'ann á að falla í Iiana eins og „fótiír í sokk“. Þegar framsetningu er lokið er vaggan dregin und- an skipinu, og má síðan nota hana undir nýtt skip. Hlutverk vöggunnar er ekki langvarandi, en undir benni er það algerlega kom- ið,hvernig skipinu rciðir af við framsetninguna. Vagga Jiessi re hyggð úr limbri og er einskonar grind, sem fell- ur allsstaðar að skipinu og cr fest saman ýmist með sterkum „boltum“ eða stál- vírum. Húri dreifir jiunga alls skipsins á rennihlemm- ana, sem falla ofan á feiti- löðraðar undirstöðu-renni- braulirnar. Bjúgaldin í stað feiti. Upphaflega ber vaggan engan þunga annan en sinn eigin. En áður en lil hennar kasta kemur, er löðrað mörg- um smálestum af feiti á hin- ar lostu rennibrautir og und- ir hina hréyfanlegu hlunnar vöggunnar. Þessi „smurning“ er vandaverk, út af fyrir sig. Hvcr skipasiniðastöð um sig heldur því fram, að sín að- ferð við jætta sé hezt og hún liafi fundið upp aðalgaldur- inn við framsetning skipa. A einni skipasmíðastöð, jiar seni skipum er lileypt fram á Iilið, vcgna j>ess, hve lítið svigrúm er í sjó framundan rennihrautunum, hefir notað yfirjri'oskuð l)júgaldin í tonnatali, í stað feiti, — og þetta j)ótt gcfast vel. Þegar skipi er hleypt af stokkunum, jiarf ])að að liafa gott svigrúm, J)cgar það kemiir í sjóinn, því að hrað- inn á j)ví er venjulega geysi- mikill. En þar sem skipa- smíðas’töðvar eru við fljót eða mjóa l'irði, nota j)ær ýmsar aðferðir til að draga úr hraðanum. Þegar stórskip- inu „Qucen Mary“ var hleyiw af stokkunum í Skotlandi, varð að breikka Clyde-fljótið gegnt skipasmíðastöðinni, lil j)ess að tryggt væri, að hún hefði nægilegt svigrúm. Meðan unnið er að j)ví, að fullgera skipsskrokkinn að innan, vinnur fjöldi verka- manna að j)ví að losa smám saman styltukei’fið, scm hor- ið hefir j)unga hans uppi, undan skrokknum, og fella hann í lrina hrcyfanlegu vöggu. Þetta er ærið vanda- samt verk og verður að vinna af mikilli nákvæmni, smátt og smátt og sem jafnasf, ])angað til skrokkurinn loks er felldur allur nákvæmlega í vögguna, og að sjálfsögðu rykkjalaust, og allur jjung- inn hvílir scm jafnast ;'i henni. Sjálf framsetningin. Þegar að sjálfri framsetn- ingunni kemur, cr nákvæm- lega fylgt fyrirframgerðri á- ætlun. Er j)á margs að gæta og ærið starf j)eirra, sem að framsetningunni vinna. Þá eru felldar hinar síðustu stoðasamstæður, sem halda skipinu í skorðum, og eru j>ær svo haglega gerðar, að ])ær falla fyrir einu Iinitmið- uðu sleggjuhöggi, og liafa j)ó horið uppi lumdruð smálesfh, vikum saman. Þegar nú- er húið að ryðja öllu hinu riiarg- brotna stoðakerl’i frá skip- inu, liggur skipsskrokkurinn í vöggu sinni, fágaður og rennilegur og íábrotinn, - eins og fugl, sem er að búasl til flugs. Ber vaggan nú cin allan jiungann. En hún hvílir svo á fitu- löðruðym, hallandi renni- brautunum. ög að sjálfsögðu myndi hún jrii j)cgar fara á skrið, ef ekki værí einhver úthúnaður til að halda hcnni í skefjum. Þcssum útbúnaöi er hagað eftir stærð ski|)sins. Þegar renrit cr fram iliitii- ingaskipum og öðrum minni skipum, er útbúnaðuriiin harla einfaldur. Þegar uni stör skip er að ræða, er vögg- unni luddið í skorðum með gríðar stórum „gikkjum" eð i göddum, sem standa upp úr föstu rennitrjánum, og er niður samtímis, með Frh, á 8. síðu. hleypt Þegar fjórum tundurspillum var hleypt af stokkuruim samtímis í skipasmíðastcð í Bandaríkjunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.