Vísir - 27.12.1944, Blaðsíða 8

Vísir - 27.12.1944, Blaðsíða 8
8 V I S I R Miðvikudaginn 27. desember. Skipihleypt al stokkunum. Frjh. af 6. síðu. þar til gerðum vélaútbúnaði. Er þá til þess ætlast, að skip- ið renni í sjó fram. Þegar allt stendur fast. Það kemur þó fyrir, að allt stendur fast, þó að búið sé að losa skijnð að öllu leyti. Þeg- ar hleypa átti nýju herflutn- ingaskipi af stokkunum ný- lega, sat það fast í einar tutt- ugu mínúlur. Var mönnum sagt að þetta befði stafað af því, að feiti, sem þjappast liefði saman í harða hnökra á rennibrautunum, hefði valtl- ið þcssari töf. Var þá sam- stæða ferlcgra, vélknúinna ýtukrana rekin á steíni skijisins mcð ofurþunga og það keyrt á skrið. Þessar ýtur voru til taks til þessara nota. Nýlega var verið að renna íram beitiskipi á skipasmíðastöð í Newport. Rann það aðeins hálfa lcið niður brautirnar, og stóð þá fast. Renni-hlunnarnir undir „vöggunni“ höfðu eitthvað færzt úr lagi, og skipið stóð fast i þrjá daga. Þá tókst að hnika hlemmunum svo til, að skipið rann í sjó út. Skirnar-„fimin“ er ýmis- leg; sumum konunum ferst klaufalega, en aðrar mölva flöskuna með glæsilegri fimi. Svo var um frú Roosevelt, er hún var að skíra herflutn- ingaskij) í Yorktown fyrir skemmstu. Skipið tók á rás sjö mínútum fyrir tilsettan tíma, en frúin brá við skjótt og tókst henni að brjóta flöskuna í tæka tíð. Flaskan er höfð í taug, sem liggur upp á framstefni skipsins. Þar er maður á vcrði, sem brýtur flöskuna, ef konunni mistekst. Þetta er gert án þess að mennirnir, sem aðal- áhyrgðin hvílir á, viti nokk- dð um það. Þeirra ábyrgð er gifuríega mikil. Og þegar skipið er komið á flot, cr slakað á strengdum vöðvum, og þá eru flestir yfirsmiðir þcss albúnir að fá scr „einn“ til hressingar, hvort sem svo hefir verið áður eða ekki. . Það cr svipað um fæðing barns og „fæðing“ skips, að þaðgerist ekki þjáningalaust. En svo er hið örskamma and- artak, frá því er hinn mikli stálskrokkur fer fyrst á skrið á rennibrauíinni og þar til liann hendist sem kóll'ur á sjó fram. Það andartak cr sigurstund skipasmiðsins. . (Þýtt úr Collier’s.) BreiðiirðingalélaglO. Jól^^ézíagnaðtir fyrir félagsmenn, börn þeirra, og gesti verður í Lista- mannaskálanum 2Í). þ. m., kl. 4 e. h. fyrir börn og kl. 10 J'yrir fullorðna. Aðgöngumiðar fást í Hattabúð Reykjavíkur, hjá Jó- hannesi Jóhannssyni, Grundarstíg 2, og rakarastofunni Ingólfsstræti 3. Tryggið ykkur miða í tíma. CHURCHILL OG EDEN: Frh. af 1. síðu ELAS, sem liafi rofið frið- inn. Bardagarnir. Bretar munu vera búnir að breinsa til í flestum hverf- um Aþenu, en enn er barizt af kaj)j)i í vesturhverfunum, e'n þar eru f'lestar verksmiðj- urnar i borginni. í Pireus eru enn háðir bar- dagar og hafa Bretar hrcins- að til í helmingi borgarinn- ar. TILRÆÐIÐ I AÞENU: Frh. af 1. síðu inn eftir skah. ut frá gadda- virsgirðingunni, ■ ins og sá, sem hafði i' rið hann, hefði lagt liann frj scr i ílýti. Innan.á veggi holræsisins s ou verið kriiaðar loið- beiningar til þeirra, sem þarna voru að verki, til þess að þeir skyldu ekki villast. Þýzkt sprengiefni. Við rannsókn á sprengi- efninu kom í ljós, að það var þýzkt og sama var um hvelllietturnar að segja, sem áttu að koma sprenging- unni af stað. Rafmagnsleiðsl- ur höfðu verið leiddar lil sprengiefnisins og svo frá gengið, að ekki þyrfti annað en að þrýsta á hnapp við hinn enda léiðslunnar, lii að orsaka sprenginguna. Ætlað CKurchill? í fregnum frá Aþenu er sagt, að yfirvöld Brela þar vilji ekki fullyrða neitt um bað, hvort ætlunin hafi ver- ið að ráða Churchill af dög- nm, en hafi ekki tekizí að finna sprengiefmð :>vo fijóti, scm raun varð a, þá se litili afi á því, að ELAS-menn hcfði ráðið honum bana. Kaupum allar bækur, hvort held- ur er heil söfn eða ein- stakar bækur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar, Lækjargötu 6. Sínii 3263 CILOREAL Franskur ekta augna- brúnalitur. ERLA, Laugavegi 12. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbrélavið- skiptanna. — Sírni 1710. Raspberry Blackberry stslta Klapparstíg 30. — Sírni 1884. BEZTAÐMJGLÝSAÍVÍSI eiitiisiimiBiiEiiiiiiituiuiiumi Silldsokkaz frá kr. 5.15. ISGARNSSOKKAR frá kr. 6.50 BÓMULLARSOKKAR kr. 4.15 BARNASOKKAHOSUR. Ueizlcmin FeSL Sírni 2285. —F é S a g s 1 í f-~ UNGMENNAFÉL. REYKJA- VÍKUR heldur fund í BaSstofu itSn- aöarmanna annaö kvöld kl. 8.30. Dagskrá: 1. Félagsblaöiö, dr. Björn Sig- fússon les. 2. tfr hagmælsku íslenzku þjóSarinnar aö fara aftur ? Jón úr Vör hefur framsögu. 3. Önnur mál. Félagar, mætiö vel og stund- vislega. Stjórnin. (633 GLÍMUMENN K.R. Fundur vei ður hald- jnn hjá glimumönn- K.R. fimmtud. 28. des., i V.R.. Vonarstr. 4. kl. 8.30 stundvísiega. Mjög áriöandi að allir mæti. Nefndin. (637 um Tapað - Fnndið EYRNALOKKUR (lafandi) hefir tapazt frá Ingólfsstr. aö Hótel Borg 2. jóladag. Skilist gegn fundarlaunum Ingólfsstr. 9, uppi._______________(636 FIÐLA hefir tapazt. Vin- samlega skilist gegn fímdar- launum. Uppl. í síma 3004. (638 —H ú s n æ ð i— STOFA til leigu viö miöbæ- inn, stærð 3.15X4-35- Verðtil- boð sendist Vísi fyrir laugar- dagskvöld, merkt 1945. Sá, sem hefir sima, gengur fyrir. (630 TVEGGJA herbergja íl)úð óskast. Fyrirframgreiðsla. Til- boð sendist Vísi, merkt: T.R. (Ó32 ELDRI maður óskar eftir herbergi hjá góðu fólki. Vildi líta eftir börnum á kvöldin eft- ir samkomulagi. Tillroð sendist afgr. Vísis, merkt: „Barngóö- ur,‘, fyrir föstudagskvöld. (635 SaumavélaviSgeíðái. Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Sylgja, Smiðjustig 10. — Sími 2656. (600 —- V i n n a DYRANAFNSPJÖLD alls- konar og glerskilíi. Skiltagerð- in, Aug. Hákansson, Hverfis- götu 41. Simi 4896. (364 STÚLKU vantar. Matsalan, Batdursgötu 32. (987 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson. Hverfisgötu 42. Sími 21/0.______________. (707 VANTAR -duglega og á- byggilega stúlku við afgreiðslu- störf. Westend, Vesturgötu 45. SKö v^NNUSTOFAN Njáls- götu 25. lnniskór í rauðum og bláum lit með dúsk, nýkomnir. (614 VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn sfmi),___________ (591 -Kanpskapnr- ALLT til íþrótta- iðkana og ferðalaga. Hat'narstræti 22. — RUGGUHESTAR. — Stór- ir, sterkir og fallegir ruggu- hestar í ýmsum litum, er bezta leikfangið fyrir barnið yðar. Fást aðeins í Verzl. Rin, Njáls- götu 23. RTJGGUHESTAR, stórir og sterkir. — Þorsteinsbúð, Hring- braut 61. —• Sími 2803. (431 HANGIKJÖT, létt saltaö kjöt. Verzlunin Blanda, Berg- staðastræti 15. Sími 4931. (176 PÍANÓHARMONIKUR. Við kaupum píanó-harmionik- ur, — litlar feg stórar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (641 ÚTLEND SULTA. Yel’.y, margar teg. Þorsteinsbúð. — Hringbraut 61. Simi 2803. (U2Q ÞURKAÐIR ÁVEXTIR: perur, ferskjur, sveskjur, apri- ccts, epli, fíkjur, blandaðir á- vextir. Þorsteinsbúð, Hring- hraut 61. Simi 2803. (43° KLÆÐASKÁPAR, tvísettir, sundurteknir, til sölu. Hverfis- gö'tu 65. (Bakhúsið).__(387 PÍANÓ til sölu. Uppl. í sínia 5613 frá kl. 6—8 i kvöld. (634 SKÍÐI. Nýkomin amerísk slalom-skíði (Hickory). \ erð frá kr. 141.00. Gormbindingar á kr. 56.00 og skíðastafir á kr. 28.00. Til sölu um kl. 5V2 Báru- götu 38.(63 r ,:<rgr PjcT ^"TCCC*’* 2^’S. •• M, TARZAN OG LJðNAMABURINN Naomi Madison horfði góða stund á ljónamanninn. „Erlu virkilega hrædd- ur við Orman?“ spurði hún. „Eg er ekki hræddur við neitt,“ svaraði hann vandræðalega, „en þú sagðir sjálf við mig að þú vildir ekki að Orman kæm- ist að þessu — með mig og þig. Hann ersvo afhrýðisamur, eins og við vit- um. Ileldurðu að Rhonda segi nokkuS?“ „Nei,“ svaraði Naomi og hatur skein úr augum liennar. „Það eina, sem er vonl við Rhondu er það, að hún lield- ur að hún geti leikið af því að henni tóksl það sæmitega, meðan eg var veik. Mér er sem eg sæi það!“ „Engin stúlka getur leikið á við þig,“ sagði Obroski ákveðinn. „Þú ert yndisleg. Eg elska þig-“ „Eg elska þig!“ sagði Naomi. „Hvers vegna leikur þú þá svona á móti Or- man?“ „Aðeins til þess að halda hon- uin góðum,“ svaraði hún. Obroski stökk á fætur, þegar hann heyrði að einhver kom við tjaldið. Rhonda Terry kom inn. „Eg sá, að Orman er að koma hing- aS,“ sagði hún. „Þá er bezt að hypja sig á burt,“ svaraði Obroski. Bráðlega heyrðu stúlkurna ■ Orman. Hann var auðheyrilega ölvaður. Þær heyrðu, að hann talaði við Obroski, en þær gátu ekki heyrl nein orðaskil. — Allt í einu barst til ey.rna þeirra liýenu-væl utan úr frumskóginum. Þær hugsuðu báðar um það, liva.ð morgun- dagurinn mundi bera í skauti sínu. Myndu Basutarnir ráðast á þau?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.