Vísir - 27.12.1944, Blaðsíða 7

Vísir - 27.12.1944, Blaðsíða 7
VtCTI’ 7 Miðvikudnffinn 97. r> 7 Marsellus varð forviða á ofea föður síns, þvi að liann hafði búizt við fullu samþykki lians. „Hvers vegna ekki, herra?“ spurði hann. „Auðvirðileg afsökunarbeiðni er liættulegasla meðal, sem hægt er að nota tii þess að endur- nýja kunningsskap“. Gallió hratt til hinum gríð- arstóra slól sínum ög stóð teinréttur eins og hann ællaði að fara að lialda ræðu. „Jafnvel þótt um það sé að ræða, að sættast við náinn vin, sem liefir verið móðgaður, getur sjálfsauðmýkjandi afsökunarheiðni leitt til ills eins. Ef vinurinn gerir sig ekki ánægðan með neill minna, þá á alls ekki að gera honum slikt til geðs. Vinótta lians er þá ekki þess verð, að halda henni við. Gagnvarl manni eins og Gajusi, mundi afsök- unarbeiðni leiða til ógæfu einnar, þvi að ekki er við dreng að eiga, lieldur fæddan níðing. Afsök. unarbón þín mun þýða það, að þú haldir Gajus veglyndan mann. Veglyndi er, að hans skoðun, tákn veikleika. Með því að eigna honum það, munt þú móðga hann enn frekar. Gajus hefir ástæðu til þess að vera viðkvæmur um vald sitt. Stofnaðu þér aldrei í varnarstöðu gegnt manni, sem haldinn cr ótta um eigin öryggi. Þetta er, segir hann, að mixmtsa kosti eitt tækifæri til þess að sanna styrkleika minn.“ „Ef til vill hefir þú á réltu að standa, herra —“ viðui’kenndi Mai’sellus. „Ef til vill? Vitaskuld liefi eg rétt fyrir mér!“ Senatorinn gekk til dyranna, lokaði þeim lxægt og fór siðan í sæti sitt. „Og ekki nóg með þetta,“ liélt liann áfram: „Láttu mig rifja upp fyrir þér Iiina kvnlegu innbyrðisafstöðu keisarafjölskyld- unnar, sem skýrir það, hvers vegna Gajus er hættulegur maður. Það er þá fyrst Tíberíus gamli, ýmist æðandi af geðofsa, eða volaður af vesaldómi í þessari fimmtíu herbergja höll sinni á Kapri, kveifarlegur og fyrirlitlegur bjálfi, sál- sjúkur af andasæringum sínum, ákallandi guði sína. — Sonur minn,“ greip Gallió fram í fyrir sjálfum sér: „Það ér alllaf eitthvað verulega athugavert við ríkan mann eða konung, sem þykist vera trúaður. Látum lxina fátæku og hjálparvana ákalla guðina. Guðirnir cru fyrir þá — til þess að di-aga athygli hinna veiku frá bölinu, sem ella væri þeim óbærilegt. Þegar keis- ari lætur trúmál mjög lil sin taka, ]xá er hann annaðhvort sturlaður, eða liræsnari. Tiberíus er ekki hræsnai'i. Ef hann er sturlaður þá er óí’- ■s&karinnar ekki langt að leila. i tullugu ár hefir hann alið í brjósti sér bilruslu óvild til móður sinnar, sökum þess að hún krafðist þess, að hann skildi við Vipsaniu — einu mannveruna, sem hann liefir nokkurn tíma elskað —“ „Eg hygg, að hann sé hrifinn af Diönu,“ skaut Marsellus inn í. „Rétt! Og hvers vegna? Hann er hrifinn af barninu, af því að liún er sonardóltir Vipsaníu. Við skulum minnast þess, að liann var ekki slæmur stjórnari í fyrri daga. Róm hefir aldrei átt slíki'i velgengni að fagna, jafnvel ekki í tíð Júlíusar. Eii-s og ]úi veizt, þegar samband Tí- berísuar og Vipsaníu’rofnaði, varð hann niður- fcrotinn máður, missli allan áhuga á stjórnmál- uín, safnaöi mu sig sæg duisagnarmanna, töfra- manna, presta og stjörnuspámanna. Hugur hans vai-ð þegar svo fanginn af allri þessari regin- vitleysu, að hann féllst á að kvænast Júlíu, sem hann h.afði fyrirlilið allt frá bernsku“. Sena- lorinn glotti Iieldur kuldalega og mælti: „Ef til vill gerði liann það, vegna þess að hann vildi vera laus við að gegna sljórnarskyldum sínum. Hann fann, að til þess að hata Júlíu eins ræki- lega og hún verðskuldaði að vera hötuð, þurfti hann að'fórna öllum líma sinúm. Nú — þá er það Júlia, kerlingarskassið, með þetta hvim- Ieiða afspi-engi í cftirdi'agvsem liún hafði gotið áður en hann kvæntist henni. Og hann hefjr ekki aðeins liatað Júliu; hann hefir verið dauð- hræddur við hana — og ekki að ástæðulausu — því að hún hefir sjúklegan mórðingjahug — og kjarkinn líka.“ „Lúsía segir, að gainli maðurinn snerti aldrei vínið sitt við borðið fyrr en drottningin hefir bragðað það,“ sagði Marsellu-, ,,en hún liélt að það ætti bara að vera eitthvert fjölskyldugam- an.“ „Við skulum láta hina ungu systur þína í friði mcð sínar útskýringar,“ sagði senatorinn, „en ]»að er ekkert gaman. Þ; ; er heldur ekki nein gamansemi hjá 'Tiberíirsi, að láta tylft númidiskra skylmingama standa vörð við dyr og glugga svefnherbergis síns......Nú allt þetta er Gajusi rikti.hu.ga, býst eg.við. Hann veit, að keis&rinn er hálffc'rj.'.íaöur, að tvísýnt er um líf móður sinnar. og fcomi eitthvað fvi’ir hana, mun valdaskeið lians ekki vara lengri tíma en tekur galeiðu að skiótast til Krítár með afdankaðan prins innaufc “ „Komi slíkí fyrir,“ í Marsellus inn í, „hver skyldi þá verða eftirnu'ður Gajusar?“ ,,Tæia —“ Gallió lct spurningunni ósvarað og ypti öxlum. „En það kexnur ekki til ]xess. Ef einhver deyr þar, þá verður það ekki Júlía. Þú getur reilt þig á það.“ „En setjum nú svo — -“ hélt Marsellus áfram, ,,að Júlía væi'i úr sögunni, af einhverjum sök- um — slysi, siúkdómi, ,eða ])ó hreint og beint moi’ði - og Gaius þar af leiðandi líka —heldur þú þá, að Tíberíus fái Asiníusi Gallusi völdin i hendur?“ „Það má vera,“ sagði Gallió. „Keisarinn kanrt að skoða það sem nokkrar raunahætur Vip saníii til handa, þótt um síðir sé, að veita syni liennar slíkan heiður. Og Gallus er ekki illa til stjórn- anda fallinn. Enginn Rómverji hefir nokkuru sinni notið nieix'i hylli en Pollíó lærimeistari lians. Gallus mundi njóta fullkomins stuðnings liersins, bæði heima og erlendis. Samt séin áð- ur —“ bætti hann við hálfgert með sjálfum sér, „er ekki alveg óhjákvæmilegt, að hraustur her- maður verði vitur einvaldi. Stjórnandi hers þarf aðeins að berjast gegn erlendum fjendum. Allt, sem hann þarfnast er herskipunarlist og hreysti. Keisari á í stöðugu stríði gegn öfundsjúkri hirð, óstýrilátu öldungaráði og sæg ágjarnra land- eigenda. Ilann þarf að vera þefvís á samsæri, nógu slægur gagnvart svikurum, vei'a tvöfeldni i blóð borin — og hafa krókódílshúð.“ „Nógu þvkka til að oddbrjóta rýting —“ bætti MarseÍlus við. ’AKVfflWðKt/mi j Sumir sniglar geta komizt af með svo litla næringu, að þeir geta þolað allt að fimm ára hungur. Aftur á móti eru til svo gráðugar moldvörpur, að þær deyja úr hungri eftir tíu klukkustunda sult. Ihn Saud, konungur i Saudi-Arahiu, heldur oft veizl- urí höll sinni í Riyadh, þar sem skrokkar af úlföldum eru bornir fyrir gestina, soðnir i heilu lagi. Eru úlf- aldarnir soðnir í tröllauknum pottum. Nokkra dimmviðrisdaga i New York varð rafmagns- eyðslan svo mikil á síðastliðnum vetri, að rafmagns- félögin neyddust til að lána rafmagn i Albany-borg, sem er 150 milur í burtu. Úr gömlum annálum. f Staðarsveit tilféll forljótt og hér á landi fáheyrt mál. Dóttir séra Jóns á Staðarstað, Sigþrúður, ógipt, tók sig heiman frá 'foreldrum sínum að þeim bæ Álftavatni þar í sveilinni. A þorra um veturinn kom til barn á þessum bæ, hvert kallað var vandatausra hjóna. Kona mannsins lét leiða sig i kirkju, svo sem móðir væri að barninu, en nálægt Jónsmessu ól þessi sama kona barn, fullburða fóstur, þess fæðingu og skírn leynt fram til allraheilagra messu, þar ti! aug- lýstist fyi-ir eftirgrennslan og sýslan sýslumannsins Jóhanns Gottorps eftir algengnu rykti, að Sigþrúður1 meðkenndi sig að vera móður að fyrra barninu (bæði hétu Bjarni),-en Þoi'björg kona mannsins sagðist hafa verið hrædd og yfirtalin að halda kirkjugang fyrir það, en þegja yl'ir hinu eður sjálfrar sinnar barni. (Hi tardalsannáll 1733). Frjósamasta köna, sem Amerika hefir átt, var frii Mary Austin. Hún eignaðist þrettón tvibura og sex þri- bura, eða alls fjörutiu ög fjögur börn á þrjátiu og þremur árum. Systur hennar tvær eignuðus!. alls 01 barn. g kýs Eg liefi svo „Það er víst bezt, að eg fari að hypja mig,“ sagði hanix. „Þér þurfið ékki að aka mér. E að ganga.“ „Þið verðið vitanlega sam ferða,“ sagði greifynjan og strauk um ennið. slæman höfuðverk.“ „Nú,“ sagði líersliöfðinginn og andlitsæðar hans blánuðu, „]»að litur út fyrir, að við sé- um reknir á dyr.“ Hvorugur gerði sig líklegan til að standa upp. Mark var sannfærð.ur um, að hershöfðinginn bjó ýfir miklu álirifavaldi. Að það var nóg fyrir liann, að kreppa linefann um svipuna, án þess að slá með henni, til þess að sér yrði hlýtt. „Þessi afsökun er næstum hefðbundin, lierra Preysing, — slæmur höfuðverkur. Jæja, við verðum að sælla okkur við þetta.“ Hann stóð upp, eins og lion- um veiltist það erfitt — og væri það þvert um geð. „Kannske þér viljið drekka eitt glas, áður cn við förutn — það er kalt í veðri.“ „Kannskc þér viljið \vhisky?“ spurði greifynjan. „Getur hann ekki drukkið það sama og við?“ „Bandaríkjamönnuin fcragð- ast bezt \vliisky.“ „Hringdu ]»á.“ „Nei, eg ætla að fara sjálf ! JuJi er farnl að hátta." Hún sneri sér við og ■ kk hratt út. Auðséð var á s ! j ’ -:rs- fcöfð!” að hai - bál- rcÝ' r r : : eins og ljós | upn fyrii- Mark. llann vissi hvað ; orðið hafði þeiin til bjargar. Það var afbi’ýðisemi hershöfðingj-1 ans. Hann gat ekki um annað hugsað en það hvað væri mil'i hans og greifynjunnar. Og með- an hugsanir harís runnu i ' < s:;- um farvegi lxlaut öllu að vera ó- hætt. Mark stóð upp og gekfc ! á eflir greifynjunni og var ;i frjálsmannlegasti. Hershöf? ,xg- inn fór ekki ú eftir lionum. Mark gekk úl i forsoli''' b^ð- an inn i búrið, scm var livít- málað. Greifynjan stóð þar við borð. Þegar hann kom lagði luxn hönd sína á öxl lians. Hún hallaði sér að lionum eins og hún væri stuðnings þurfi. Mark tók utan um hana og hallaði vanga sínum að hári hennar. Þannig stóðu þau unt stund, reiðubúinn a'ð styðja hvort ann- að, hvað íjcni á dyndi. |,Gérið liann ckki of afbrýði- sanián,“ sagði hún. „Nei. En dálítil afbrýðisemi getur orðið okkur til bjargar.“ „Ef til vill.“ Hann áræddi ekki að hreyfa sig, þvi að liann óltaðist að hún mundi þá losa sig úr faðmi hans. „Hvernig líður henni?“ _ „Henni fc’ður vel. Hún hefir nærst dálítið og' sofið. Og liún er farin a'ð stíga í fæturna." „Mig langar til að sjá hana.“ ,,Það er eklci hægt núna. Haf- ;A' engjar áhyggjur.“ ’ mn leit til dyra, eins og m byggist við, að hershöfð- 'nginn myndi lcoma þá og þeg- ar. Hvenær getið þið komist á hrott?“ ,.Eg vcit það ekki. Það 'er allt undir því komið hvernig Fritz gengur að ná i vegabréfið. Veit Íiann nokkuð?“ „Hershöfðinginn ? Hann veit um réttar’'öldin. Hann veit ekki hvenær þetta álli að gerasl. Eg held, að liann viti ekkert um jarðai'förina. Ekki enn. Eg er i vafa. Og eg þori ekki a'ð spyrja hann.“ Þau virtust eitthvað svo hiálparvana, þar sem þau stó'ðu. Ekkerl var skipulagt. Hvorugt viíjasterkt. Og svo margt var i óvissu. Hann slcppti lienni. Hún gekk að skáp og opnaði fcann. „Vitanlega á eg ekkert whisky. Það er ógurlega dýrt liér.“ „Verður hann liérna í nótt?“ spurði hann. „Nei, hann fer um leið og þér.“ „Þér lofi'ð mér því?“ „Já, eg lofa því.“ Hún þöttist vera að líta í liyllurnar. - „Eg sendi yður miða á morg- un til þess að láta yður vita hve- nær þér getið komið.“ „Þér verðið að losna við hann. Að fullu og öllu. Hann er að eyðilcggja líf yðar. Hver veit nema jíelta verði y'ðar bani um það er lýkur. Honum er til alls trúandi. Sjáið þér þetla ekld?“ I Ilún svaraði engu. „Elskið þér liann?“ Hún sneri sér við og hallaði sér að skápnum. „Þér hefðuð ekki ált að spyrja mig þess!“ „Eg verð að fá svar. Segið mér eins og er.“ Hann liorfði beint framan hana. En hann gat ekkert lesið úr svip hennar nema óvissu og' sársauka.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.