Vísir - 30.12.1944, Blaðsíða 1
VÍSlR óskar cílum
lesendum sínum
gleðilegs nýárs.
34. ár.
VÍSIR er 16 síður í
dag. Næsta blað
kemur 3. janúar.
Laugardaginn 30._desember 1944.
265. tbl.
Þoka skollin á a
I Belgíu.
I
Ilaim beitíí allskona?
tóglmint í vöminni.
Brezkar og indverskar her-
sveitir hófu í gær harða sókn
á hendur ELAS-s,veitunum í
Aþenu.
Hrökfu hersveitir Breta
(iríkki úr mörgum húsa-
])yrþiilgum og komust alla
leið að ölympíuvunginum,
sem ELAS liefir hreytt í öfl-
ugt virki. Þar eru fjclniargir
hún.ingsklefar fyrir iþrótta-
menn ncðanjarðar og er leik-
vangurinn þvi rammgert
vígi.
í Pireus hafa handamenn
einnig unnið nokkuð á við
Jiöfnina.
J
Olíu hellt
á eldinn.
Fréttaritarar í Aþenu síma,
að skæruliðar hafi mjög
marga af slökkyilijðsbílum
borgárinnar á valdi sinu o£*
sé ótlazt, að þeir muni ef ti!
vill veröa notaðir til að
sjirauta olíu á ivus, áður en
kycikt er i þeim. Enn liefir
þó ekki komið !il sliks í iiar-
(iögum í borginni.
I
Spreng.jur
á snæri.
Særuhðar leika ]>að meðal
annais i Aþénu, þegar bryn-
hilar Breta koma akandi eft-
ir götimum, að þeir draga
snæri þvert yfir götu og er
spreng.júm fesl hingað og
þangað á snærið, svo að l»il -
arnir vcrða að nema staðar,
cn þá er jafnskjótt skotið á
þá.
—o—
!2 pvestslaus presta-
köll á landiim.
TóJf prestaköll á landinu
cru prestlaus ruí um áramót-
in, en auk þess er á mörgum
öðrum stöðum óveitt presta-
köll, en hinsvegar settir
prestar þar.
Þau prestaköll, scm nú eru
prestlaus, eru: Hofteigs-
presfakall í NorSur-Múla-
sýslu, Iiofsprestakall í Álfta-
firði í Suður-Múlasýslu,
Kálfáfellsstaður og 'Sand-
fcílsprestakáll í Austur-
Skaptafellssýslu, Vcstmanna-
ey j a pres taka 11, Þi ngva! 1 :i -
prestakall i Árnessýslu, Ilesl-
þingaprestakall í Borgarfirði,
Staðarlíólsprestakall í Dala-
sýslu, Hrafnseyrarprestakall
í Vestur-ísafjarðársýslu,
Hraunsþrestakall í Laxárdal
i Skagafirði, Grimseyjar-
jnestalcall í Eyjafjai’ðarsýslu
og Hálsjircstakall í Suður-
Þingeyjarsýslu.
Kemmánisii settnr
i raoEO.
Tveir nýir menn verða setí
ir í Viðskiptaráð frá 1. jaií-
úar næstkomandi.
Skýrði Vísir frá því fyrir
skemmstu, að í ráði væri að
setja kommúnista og alþýðu-
flökksniann í ATðskiptaráð,
og er það nú fram komið.
Menn þessir eru Haukur
Helgason frá Isafirði og
Kjartan Ölafsson í Hafnar-
firði.
Lr ráðinu ganga Gunn-
laugur Briem og Jón Guð-
mundsson.
BFIS hdir tvö
sklpa sinna.
Sameinaða gufuskipafélag-
;ð ræður nú aðeins yfir tveim
farþegaskipa sinna, segir
blaðið Frit Danmark.
Hafa Þjóðverjar tekið 12
af skipum félagsins til eigin
þarfa og eru meðal þcirra
þrjú stór skip með diesel-vél-
um, Aalhorghús, Hans Broge
og Kronprins Olav. Auk skipa
þessa félags hafa Þjóðverjár
tekið til afnota skip frá öðr-
um félögum.
Skserusveiíir vaða uppi
vioa um Filippseyjar.
Vegna ummæla Churehills
er næsti fundur hans, Roose.
velts og Stalins mjög á dag-
skrá erlendis.
í London er gert ráð fyrir
því, að fundurinn verði í síð-
asta lagiþ síðara hluta janú-
armánaðar, þvi að mál þau,
sem úrlausnar híða, svo sem
Grikldandsmálin, krefjist
mjög skjótrar al'greiðslu.
Ekkert er látið uj)]>i um þelta
opinberlega.
Ungverjar leita eííir
vopnablei.
Óvíst er hvort Ungverjum
bjóðast nú sömu vopnahlés-
skilmálar og fyrir þrem mán-
nðum.
Þá var það Ilorlhy, ríkis-
sl.jóri, sem lcitaði friðar hjá
handamönnum, en nú er það
stjórn Miklos hersliöfðingja,
sem sent hefir samninga-
nef-nd til Moskva.
Á myndinni hér að ofan sé d brezkur skriðdreki, sem
híður skipunar um að leggja af stað.
Sónist á árinn, sem er að MSa.
Sltvrcla fslamás..
Þjóðverfai gera
áhlaup á Bast-
ogne.
Fatfm seadi 8 her-
l^ígstöðvarnar í Belgíu eru
nú afíur huldar þoku og
rnunu, ÞjóSverjar nota
tækifænS til aS fylkja liSi
sínu á nýjan leik.
Bandamenn gátu ekki not-.
að flugher sinn til hjálþar
hersveitunum á vígstöðvun-
um í gær og fyrrádág, og
urðu því að lþta sér nægja
að senda þær í árásir á sam-
gönguleiðir að baki vígstöðv-
unum, eins og sagt er frá
ánnars stáðár hér í bláðiu.
Er búizt við því, að Þjóð-
verjar noti tækifærið til að
undirbúá aðrá sóknarlotu og
muni þeir ef til vill láta til
skarar skríða áður en varir.
| skýrslu, sem Vísi hefir
borizt frá Slysavarnafé-
lagi íslands, er þess getið,
að á yfirstandandi ári hafi
83 íslendingar farizt í sjó,
og að 17 skip hafi horíið
í haíi, samtals 2344 rúm-
lestir,
Skýrsla félagsins er á
þessa leið:
Miklar og víðtækar loft-
árásir voru gerðar í Yeslur-
Evrópu í gær, þótt þoka
hindraði það, að flugvélar
gæti verið yfir sjálfum víg-
völlunum.
Stórar sprengjuvélar fóru í
árásir 7. daginn i röð. llafa-
alls 4000 stórar sprengjuvél-
ar — með vernd álíka margra
orustuvéla - gert árásir á
V.-Þýzkaland síðustu vikuna.
Þær liafa varpað niður 0500
smál. af sprengjum, en þær
dreifðust á svæði,sem er sam-
tals fim 32,000 ferkm.
1 g:er var ráðizt á Koblenz
og járnbrautastöðvar fyrir
vestan þá horg. . Voru ame-
rískar flugvélar þar að verki,
en brezkar flugvélar réðust á
olíustöð í Ruhr, auk sam-
göngumiðslöðva.
Lancaster-vélar þær, sem
sökktu Tirpitz á sínum tima,
á árinu 1944 hefir íslenzka
þjóðin orðið fyrir mjög til-
finnanlegu tjóni á skipum og
mönnum, eins og á öðrum
árum vfirstandandi lieims-
stvrjaldar.
Hún hefir orðið á liak að
sjá 83 hraustum og Iiugrökk-
um sjómönnum, flestum i
hlóma lifsins og fvrirvinna
heimila.
17 skij) hafa liorfið í haf-
ið af ísl. flotanum fvrir fullt
Frh. á 6. síðu.
vorú í gær sendar í árás á
Iiráðhátaskýli í Rotterdam.
I Vörj)uðu þær niður þar sex
smálestá sprengjum og hæfðu
þær svo vel, að.skýlin hurfu í
reyk nærri því á augabrggði.
ftalía.
Elugvélar bandamnnna á
ítalíu hafa cinnig Iialdið uj)pi
árásum á stöðvar Þjóðverja.
Hafa þær í fjóra daga varjiað
sprengjum á járnbraUta-
stöðvar við brautina suður
frá áhn tii Brennerskarðsins.
Ólafur Thors,
forsætis- og utanríkisráSherra,
ímm á nýársdag verða i ráðhera-
hústaðnum við Tjarnargötu kl.
2,30—4,30, og tekur þar á móti
þeini, sem vilja bera fram nýjárs-
óskir sinar.
Áhlaup á Bastogne.
Þjóðverjar gerðu i gær
nokkrar iilraunir til að ná
Bastogne eða að minnsta
kosti að loka leiðinni fyrir
Bandaríkjamenn þangað, þ\ í
að þeir hafa þangað aðeins
mjótt sund. En það tókst
ekki og síðar um daginn náöi
3. herinn nokkurum þorpuni
fyrir suðaustan Bastogne.
Átta herdeildir.
Talið er, að Patton hafi
alis sent átta af herdeildum
sínum norður til liðs viý' 1.
herinn. Hafa þessir tilflutn-
ingar neytt Bandaríkjamemi
til að hörfa úr Dillingen.
Bláðamenn síma ítarlegar
lýsingár á því, er 3. herinu
tók sig upp. ö.ku endalausar
bílalestir norður á bóginu
með 50—60 km. hraða, en yf-
ir öllum vegum, sem var
mjög stranglcga gætt, voru
Thunderbolt-vélar í sifcllu á
svelmi.
Tafir við flutninga.
Talsmaður herst j órna r
handamanna hefir sagt, að
það hafi verið veigamikil or-
sök til þess, að Þ.jóðverjar
komust ekki til Meuse, að
þeir hafi ekki verið nógu
fljótir að upprscta setulið
Bandaríkjamanna í ýmsuni
samgöngumiðstöðvúm, sem
þeir loru fram hjá. Töfðust
flutningar við það og var þá
ckki hægt að fylgja fyrsta
sigrinum nógu i'ljótl eftir.
V í s i r
vantar nú börn, unglinRa cða
roskið fólk til að bcra blaðið til
kaupenda víðsvegar um bæinn. —
Talið við afgrciðsluna sem fyrst.
Sírni 1660. I
Baidamenn vazpa 6500 smálestam
sprengja á 1 dögum.
4808 stóiav spiengjnvélar sesidav til áiása„