Vísir - 30.12.1944, Qupperneq 2

Vísir - 30.12.1944, Qupperneq 2
2 V 1 S i 1' Laugardaginn 80. dcsember. Fyrstu íimm hús SJ.B.S. á Reykjim? ai verða tifbóin fi! notkunar. Em þau snjög vöitdiað ©g vistleg. Viðta! við Pálma Loíísson forstjóra. Þessa dagana er verið að leggja síðustu hönd á fimm af tíu íveruhúsum, sem S.l.B. S. hefir ráðizt í að láta reisa á Iteykjum í Mosfellssveit, en hin fimm eru komin undir þak. og eiga þau að vera til- búin með vorinu. Geta fjórir menn búið í hverju húsi fyrir sig, og eru þau öll hin vönduðustu. I hvérju húsi eru þrjú svefn- herbergi og ein sameiginleg dagstofa fyrir alla íbúana. — Tvö svefnherbergjanna eru éinbýlisherbergi og er stærð þeirra 2,60x3,15 metrar, en þriðja svefnherbergið er ætl- að fyrir hjón og cr það stærra, eða 2,80x3,15 metr- ar, Dágstofan er stærsta her- bergið í húsinu og er gólf- flötur hennar 3,35x4,75 mtr. I hverju húsi er lítið eldhús, sem er einnig ætlað til sam- eiginlegrar notkunar fyrir í- búa hússin; þó er eigi ætlast til að matbúið verði i þeim, en að fólkið geti hitað sér kaffi o. þ. h. Ætlunin er að byggja sameiginlegan mötuskála fyrir alla íbúa vinnuheimilisins. Einnig er bað i hverju húsi, pg er gólfflötur jjess 1,75 X 1,50 mtr. að stærð. Inngangar eru tveir og er annar að aust- ánvcrðu inn í Iitla forstofu, en hinn á norð%vesturhlið inn i dagstofuna. Er ætlunin að byggja fjórt- án slík hús, og verða þau þá 24 talsins, og geta búið í þeim um 100 sjúklingar. Munu nokkrir braggar verða útbúnir sem vinnuskálar til að byrja með, þangað til íið vinnu-skálinn hefir verið reistur. Mildð fé fór í að lagfæra bragga þá, sem notaðir eru il íveru fyrir verkafólk j)að, r vinnur við byggingar hús- anna. Hefir það reynzt geysi- inikið verk að lagfæra í kring um húsin, en þau eru byggð inn í miðjum herbúðum. I ráði er að býggja gróðurhús, leikvöll og sundlaug fyrir börnin niður með Varmá, og ættu jæssi gróðurhús að verða ti! mikilla þæginda fyr- ir íbúa húsanna. Þýzka herinn vantar nú um 72,000 þjálfaða foringja. Þetta kemur fram í skýrslum, sem- bandamenn komust -yfir í sókn sinni í lilsass fyrir n'okk- líru. Var það foringi úr aðal- stöSvum Rundstedts, sem ver- iS haffii á fer’S um vígstöfivarn- ar til að safna skýrslum um herinn, sem skýrsluna samdi, en lauk ekki við hana, því a’ð bandamenn náðu honum og uppkastinu áöur. í skýrslunni var einnig getið um það, að sumir hermannanna hefoi ekki fengið vetrarein- kennisbúninga í byrjun desem- her. Um 100,000 Rússar, sem Þjóðverjar liöfðu tekið til fanga, háfa verið leystir úr fangabúöum af Frökkum. Frakkar hafa nú til eigin n.ota aðeins um 150.000 smá- 'eeía skipastól. Þetta er um íultugasti liluti þess skipastóls, sem Frakkar áltu vfir að ráða ár- ið 1939. Þá nam skipastóll þeirra 2.9 milljónúm smá- lesta. Það, sem veldur því, hvað skipastóll ])essi er lítill, er það, að nokkurum liluta flotans hefir verið sökkt eða skipin eyðilögð á annan hátt, nokkur liluti hans er í þjón- uslu bandamanna og enn hafa aðrar þjóðir, einkum Japan og Argentína slegið eign sinni á nokkurri. hluta Iians. Víst cr. að um 800.000 smálesta skipastóli hefir ver- ið sökkt. Óvísi er, hvaö orðið liefir urn eina milljón smálesta, J)ótt liklegl sé að þeim skipum hafi öllum ver- ið sökkt, en þá er aðeins ef tir 1.1 millj. smál. skipastóll og af honum eru 850 þús. smál. i þjónustu bandamanna og 100 þús. á valdi Japana og Argentínu. Eitt áf aðalviðfangsefnum fröngku stjórnarinnar verður endurreisn siglingaflotans. Vilja franskir skipaeigpndur fá óhundnar hendur, en flutningamálaráðherrgnn, Rene Meyer, hefir látið uþpi, að stjórnin hafi í hyggju að laka ýmsar áætlanasigling- ar í sínar hendur eða hafa strangt efíirlit með rekstri þeirra. Franskir skipacjgendur- eru að hugsa um að hefja þátttöku i flugfélögum á næstu árum. Gerðu nokkur skipafélög það fvrir stríð og líkaði vel. Lifðu þó í fimm márnnði. I október-mánuði dóu í Svíþjóð samvaxnir tvíburar, sem fæðzt höfðii í maí-mán- uði. Voru þetta mev-börn, og j)ótti ekki ósennilegt, cftir læknisrannsókn skömmu eft- ir fæðirlgu'ha, að hægt mundi að aðskiija þau með skurð- aðgerð. Síðar kom þó 1 ljós, að tvíburarnir höfðu sameig- inlegt hjarta og j)á var auð- vitað ekki hægt að fram- kvæma skurðaðgerðinai Fftir fimm mánuði dóu börnin, án j)ess að nokkur sjúkdóms- merki sæust á þeim. Misstu þau matarlystina og borðuðu ekki framar. Krufning var látin fram fara og sást })á, að tvíbur- arnir höfðu éinnig haft sam- eiginlega lifur .og ýmis líffæri voru ekki rétt sköpuð, þótt ekkert vantaði af þeim. Það er einsdæmi, að tví- burar með sameiginlegt hjarta hafi getað lifað í fimm mánuði. (SIP;) Skipaú'ígerð ríkisins á 15 ára afmæli núna j)essa dagana milli jóla og nýárs. "Stofnunin opnaði fvrst skrif- stofú. dagana milli jóla og nýárs 1929. 'Pálmi Loftsson hefir veitt útgerðinni for- stöðu frá byrjuu og til þessa dags. Vísir hcfir haft tal af for- sljóra Skipaútgerðarinnar í tilefni af afmælinu og innt bann eftir lielzhi .þáttum í sögu stofnunarinnar og fram- l i ða rf y ri ræ 11 un um. f Stöfnun skipaúigerðarmnar. SkipaútgerS ríkisins hóf starfsemi sína dágana milli jóla og nýárs árið 1929. Skrifstofan var uppliaflega slofnuð til að sjá um stjórn iandlielgisgæzlunnar. Fram til þess hafði landhelgisgæzl- an vcrið meira og minna í iausu lofti fni þeim tíma, cr íslendingar tóku þau mál í sínar hendur. Var hin hrýn- asla nauðsyn allra hluta vegna að koma þeim málum í fast liorf. Hinsvegar var ekki talið. að skrifstofan hefði nóg að gera við þessi mál einsömul og voru lienni því fengin yfirstjórn strand- fcrða ríkissjóðs í liendur, sem áður höfðú vcrið í hönd- um Fimskipafélags íslands. Þegar ríkisútgerðin tók (il slarfa átti ríkið I skip. Gufúskipið Oðinn, Þór og Ægi, sem kom hingað nvr til landsins 1929. Fnnfremur strandferðdskipið Esju. Árið 1930 keypti rikissjóður ann- að strandferðaskip. Ilefir skipaútgerðin þannig haft 5 skip í þjónustu sinni mest af starfstíma sínum auk smærri H>ála, scm flestir liafa verið leigoir lil slarfa fyrir stofn- unina. Lan.dhelgis- gæzlan. Þar sem það varð aðal- starf útgcrðarinnar frá byrj- un að fara með yfirstjórn landhelgisgæzlunnár, urðú þau mál veigamikill þáttur'í starfsemi stofnunarinnar. Miklir meinbugir voru á rekstri varðskipanna á fvrstu árunum. Ríkið hafði ekki bolmagn iil að reka þau öll samtímis. Ivom oft fyrir, að náuðsynlegt var að leggja varðskipumuii um lengri eða skemmri líma vegna þess að ríkisjóður bafði ekki næg fjárráð fil að annast rekstur þeirra allra. Þetta orsakaði liinsvegar að landhelgis- gæzlan varð mun lélegri en naúðsynlegt var. Fjtt skip gat ekki annast þessi störf þannig að neitt gagn væri í. Til þcss að unnt væri að' ann- ast landhelgisgæzluna $vo að nokkur mynd væri á, varð því að finna aðrar leiðir én tíðkáðar voru um þessi mál meðal ríkari þjóða. j Nýbi-eytni í land- helgisgæzlunni. Til að koma þessúm mál- um í betra borf, var skipuð nefnd af Alþingi árið 1935. Állu sseti i þeirri nefnd for- seti Slysavarnafélags íslands, forseti Fiskifélags íslands og forstjóri Skipaútgerðar rík- isins. Skyldi þessi nefnd ákveða hvaðá tegund af skip- um væri bentugust fyrir landhelgisgæzlu við ísland. Niðurstaða þessarar nefndar varð á j)á leið, að landhelgis- gæzluhni yrði bezt fyrir kom- ið með því, að 4 skip um 100 smálestir að stærð önnuðust ])essi störf auk eins stærra varðskips. í sambandi við þessa niðurstöðu var varð- skipið Óðinn seldur til Sví- þjóðar, og þessi árin er unn- ið að þvi að koma landhelg- isgæzlunni í það horf, að hún geti verið nægileg sem örygg- isráðstöfun en samt ekki of- vaxin gjaldþoli þjóðarbús- ins. Af hinum fjórum fyrir- huguðu landhelgsbátum hcf- ir einn verið smíðaður og starfræktur um skeið. Er það varðbáturinn óðinn. Hefir sú reynsla, sem fengizt hefir í sambandi við rekstur bans sýnt, að skoðanir nefndarinn. ar um þessi mál, liafa verið reistar á fullum rökum. Var ákveðið að bjrggja fleiri báta til þessara starfa, en gjald- eyrisvandræði hömluðu að unnl værj, að koma þeim fyr- irætlunum í framkvæmd fyr- ir styrjöldina. Verður váfa- laust unnið að smíði nógu margra landhelgisbáta að slyrjöldinni lokinni. Þrált fvrir ýmsa erfiðleika, sem verið hafa í þessum cfn- um hefir lekizt, að skapa svo fullkomna viðurkenningu á in.eðferð íslendinga um þessi máli að utanríkisráðherra Éreta, þeirrar erlendu þjóð- ai’, sem eihna htest hefir stundað fiskveiðar hér við land, liefir lýst því yfir í brezka þinginn, að íslend- ingar færu með þessi mál af fylísta réttlæti. Iíinsvegar þurfa landlielgismálin að líomast í það horf í framtíð- inni, að mínu áliti, að unnt verði að verja landlielgina fullkomlega þannig að ekki verði um það að ræða að nokkurt skip stundi veiðar á óleyfileguni svæðum. Strandferðirnar. Það er elcki gott £*j segja hvaða tilhögun verður höfð um strandferðirnar eftirleið- is. Undanfarið hefir nefnd verið starfandi, sem fjallað hefir um þau mál, en hún hefir ekki lokið störfum enn. Mín persónulega skoðun cr sú, að nauðsynlegt sé, að koma strancíferðunum í mikið fullkomnara horf, bvað snertir skipakost og ýihsa tilhögun, ef atvinnu- vegirnir eiga ekki að bíða stórtjón af samgönguleysi í framtíðinni, segir Pálmi Loflsson að lokum. Svíum boðsð fcil kristniboðs í Áfríku. Sænskir kristniboðar síiúa nú aftur til kristniboðsstöðva sinna í Abessiníu. Bauð keisarinn nýlega ])rem kristniboðum og tveim hjúkrunarkonum að hefja á ný starf það, sem þau höfðu á hendi, cr ítalir réoust á landið. Eru þau lögð af stað suður fyrir skemmstu. (SiP.) Þrjár nvjar bækur eru komnur út: Saga Islendinga, IV. bindi, Sextánda öldin, „eftir dr. Pál Eggert Ólason. Áður eru út komin V. og VI. bindi. Þetta bindi fjallar um siðaskipíatímabilið. Segir þaV meðal annars frá valdi katólsku kirkjunnar, hinni nýju trúarstefnu og menningu og menntun ])essa tíma- bils. Bókin er 460 l)ls. að stærð, í síóru broti, með myndum og vönduð að öllum frágangi. Alls verður þetta sagnfræðirit í 10 hindum. — Mjög lítið er nú orðið til af V. bindi. Senn eru ]))í síðustu forvöð fyrir menn að tryggja sér ritið frá upphafi. Andvari 1943 flytur ritgerð um dr. Jón biskup Helgason, eftir dr. Firík Alhertsson, grein um Magnús Stephensen og verzlunai’mál Islendinga, eftir dr. Þor- kel Jóhannesson. Steingrímur Steinþórsson húnaðar- málastjóri ritar um framtíðarhorfur landhúnaðarins og Sigurður Kristjánsson, alþingismaður, um framtíð sjávarútvegsins. Almanak Þjóðvinafélagsins 1945 flytur greinar um Kaj Munk og Nordahl Grieg, eftir Tómas Guðmunds- son, skáld, grein um þróun heilbrigðismála á Islandi 1874—1930, eftir Sigurjón Jónsson, lækni, Árbók ís- lands 1943 og fleira. Bækur þessar liafa þegar verið sendar til umboðs- manna úti um land. Félagsmenn í Reykjavík vitji jæirra í anddyri Safn- hússins og í Hafnarfirði í verzlun Valdimars Long. Skrifstofa útgáfunnar er að Hverfisgötu 21, efri hæð, sími 3652.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.