Vísir - 30.12.1944, Side 3

Vísir - 30.12.1944, Side 3
Laugardaginn 30. desemher. V I S I R 3 RæiuisóIoiíi; á Horí . ....... Ný bók eítii hm Friðrikssosi. fiskilræðiug. Nýlega er komin út á veg- um Atvinnudeildar háskólans stórt cg mikið rit um Norð- urlandssíldina, og er Árni Friðriksson fiskifræðingur höfundur þess. Eru þarna dregnar saman niðurstöður af rannsóknum Árna á Norð- urlandssíldinni á undanförn. um árum. Bókin er 340 bls. að stærð með fjölda línúrita, taflna og mynda og prentuð á mjög vandaðan pappír. Stuttur út- dráttur fylgir á ensku. Bókin hefst á formála höfundarins, en þvi næst taka við þrír stuttir kaflar um síldveiðar íslendinga, eldri rannsóknir á íslenzkri síld og niðurstöð- ur síldarrannsóknanna síðan 1930. Þar er yfirlit yfir þær veiðiaðferðir, sem beitt hef- ir verið, og grein gerð fyrir, hve mikil stund hefir verið lögð á hvern þátt ranftsókn- anna. Þrír meginkaflar ritsins eru: Lýsing á Norðurlands- síldinni, Lífskjörin við Norð- urland og Hugmyndir um! Jifnaðarhætti Norðurlands. síldarinnar. 1 fyrsta kaflanum er sýnd aldurssamsetning stofnsins, eins og hann er í meðalári, og eins og hann hefir reynzt frá ári tii árs, eins langt og til verður jafnað. Borinn er saman aldur síldarinnar frá vestur- og austursvæðinu, aldurinn seint og snemma á vertíðinni, aldur norsku og íslenzku síldarinnar og aldur norðlenzku og sunnlenzku síldarinnar. Gerð ■ er grein fyrir stærð síldarinnar, kyn- þroska, þyngd, vexti til 20 ára aldurs, hryggjarliða- fjölda, mör og fitu. í kaflanum um lífskjör síldarinnar er svifinu lýst og ilarlegur samanburður gerð- ur á því. Þá er og sýnt fram á hvernig átúhámörk mynd- ast og hvernig þau eyðast, rakið samband sildarinnar við átuna, einkum átuhá- mö'rkin og samband síldar og átu við strauma og sjávar- hita. Gerð er og grein fyrir göngum átunnar upp og niður um sjóinn. í síðasta meginkaflanum cru hrotnar til mergjar þær hugmyndir sem menn hafa gerl sér um lifnaðarhætti sild- arinnar, lýst tilraunum sem gerðar liafa verið lil þess að finna Norðurlandssíldina á hinum imyndúðu hrygning- arstöðvum hennar fyrir sunnan land og settar fram nýjar skoðanir á lífsferli síldarinnar. í eftirmála höfundarins er svo mínzt þeirra viðfangs- efna, sem framundan 'híða. Bckin kostar 55 krónur í verzlunum, en 40 kr. lil á- skrifenda. n m i scat þýzka sökkt vero ÍYi" Á rírinu Irí'i.Í misstn Þjóð- verjar helming kafbátaflota sins. í Loridon og Washington liefir nú verið skýrt lílillega frá viðureign handamarina við kafbáfana siðastliðin Ivö ár. Er sagt,að þeir Churchill og Boosevelt hafi tekið á- kvörðun um það á Casa- þlanca-ráðslefmmni i des- emher 1942, að þeir yrðu að sigrast á kafhátahættunni árið eftir, ef þeim ætti að auðnast að vinna sigur i slríðinu. Eftir ráðstefnuna var þeg- ar hafin sókn gegn kafbát- unum og náði hún hámarki á tímabilinu frá maí lil á- gúst á s.l. ári. Þá náðist svo mikill árangur, að meira en 30 kafbátum var sökkt á hverjum mánuði. Síðan var jneðaltal kafháta, sem grandað var á liverjum mán- uði um 30, og var svo kom- ið í lok ársins 1943, að Þjóð- verjar höfðu misst helming þeirra kafháta, sem þeir höfðu átt og smíðað á árinu. En . jáfnframl voru gerðai miklar árásir á skipasmiðó- stöðvar og verksmiðjur, sem smíðuðu hluli i kafháta, svo að mjög dró úr framleiðsl- unni. Yar ])á ekki lengur hætta á þvi, að Þjóðverjar gætu náð sér á strik að þcssu levti aftur. Bretar Iiafa misst einn hezta flugmann sinn, Berry að nafni. Hann hafði skotið niður (50 svifsprengjur í sumar. iganaiáfiek. Til mmnmgár um látinn loÍJskeyíamami. Fyrir skömmu ákvað stjórn Slysavarnafélags Is- lands að stofna sjóð innan fé- lagsins í því skyni að veita mönnum heiðursverðlaun, sem með snarræði sínu hafa hjargað öðrum úr yl’irvof- andi liættu, eða hráðum hana. Er þessi sjóður stofnaður lii minninga.r um Eriðrik Hall- dórsson, loftskeytamann. — Einnig er annar sjóður innan .íeiagsins, sem er gcfinn til minningar um Gunnar Haf- herg og á að nota hann iil aö veita unglingúni viðurkenn- ingu fyrií’ hjörgunarrek. Þessir sjóðir eiga að ná lil állrá þeiri’a, cr hjörgunaraf- rek vinna,. bæði fullorðinna og unclinga. If | I GLEÐILEGT NÝÁR! u <í Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu Jón Mathiesen, Hafnarfirði. ___-. ií « O sj <f 5 íí 8 ;; Penir.gagjafir (il Veírarhjátpar- innar: S. 10 kr., .1. 1). 50 kr., N. N. 15 kr., Skóvcrzlan Lárus G. Lúð- viksson 500 kr., Bókaverzlun Sig- fúsar Eynmndssonar 300 kr., .1. Þorláksson & Nofðmann 300 kr., H. Bencdiktsson & Co. 500 kr., Hugull 20 ki\, Timburverzjunin Voiundur 500 kr., Þórður Svcins- son & Co. 500 kr. Slarfsfólk Raf- niagnsveitu Jivíkur 330 ki\, Bald- vin Jónsson 100 ki\, Kristinn Hclgáson 50 kr„ Slarfsfólk Hcild- vefzl. Hckiu h.f. 1005 ki\, Berg- sveinn Jónsson 50 ki\, ónefndur 300 ki\, lloddi lí) k.r., Dóra 10 kr. Guðjóh Jónsson 15 ki\, Guðni- Jónsson 10 kr., Jóhannes Jóns- son 10 kr., N. N. 25 ki\, Lolly. & Lainha 500 ki\, Vciðarfæraverzl. i erðahíii h.f. 300 kr„. Gunnar Guðjónsson 500 kr., óneínd 20 kr„ Slippfélagið í Rvik 500 kr., Vcrzluii t-giil Jakobsen 200 kf., Guðniunda Magnúsd. 100 ki\, Starfsmenn hjá Trcsmiðav. Magnúsar Jónssonar 100 ki\, Krislján G. Gíslason 500 kr. N. N. 100 ki\, N. N. 20 ki\, Ragnar H. Blöndal li.f. 500 kr„ Listi nr. 2!) 130 kr„ Ki-istín Gi.slad. 50 kr„ Starfsfólk hjá II. Olafsson & Bernhöft 105 ki\, Jóliannes & Unnur 100 kr„ Happdræltisvinn- ingur (54 kr„ N. N. happdrættis- vinningur 50 kr„ Árni Jónsson oít ki\. Binni & Dóra 50 kr„ S. O. 10 kr„ Ó. F. 25 kr„ G. I. 10 ki\, Bogga 100 kr„ ónefndur 20 kr., X 20 kr„ Magnús Möllcr 2» kr„’ N. N. 25- kr„ Slúdcn! 20 kr„ — Kærar þakkir. — F. h. Vetr- arhjálparinnar i Reykjavík. — Stefán A. Pálsson, « « I x** vx £? VX it a .•v V# xv • 8 Öskum ölluin okkar viðskiptavinum GLEÐILEGS NÝÁRS og þökkum það liðna. Einar Þorgikson 8r Co. h/f íj f? o o 1 £5 I £?■ £3 O « oísíé. vx xv vr sc u XV vr vr £í £? XV « H ii Sl Kf a XV ð XV ('/••xArri-irvrv/vx' •,sí“%.x>;X’vrvr ’>;rG/v«’vrvcvff'»rsírvrvrvx'vrvrvrvxv/ 'X,.xvxv/‘V/vrvrvr'«rvxvx'- rvrv/vriC .^^-.r.'x>>xvxxxvxvívxvxv/vívxvxvxvxvj<vj'vxvxvxvxvxvxvxvxvxvxvxvxvxvxvxvxvxvxvxvxvxvxvxvxvxvxv%r o Cr GLEÐILEGT NÝÁR! I p Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. w Cx » £! « F. Hansen. XVXVXVXVXVXSXVXVXVX' Óskuin öllum okkar viðskiptavimim GLEÐILEGS NÝÁRS og þökkum það liðna. Verzlnn Einars Þorgilssonar h f vrvrvrvxvrvx' í? H vx- « £? O » £> » £< vrvrvrvrvn.rvrvrvrvr«trvrsrvi .alasgi aít, árs og frið&L Þakkar stuðníng viðsldptamanna. Gunnlaugur Steíánsson. i£ vx £3 g » £? XV w £? s » £? £? .XVXVJVXVXVXVXVX1 VXVXVXVXVXV JVXVXV vrvxvx'-.rvrvr.r vantar frá áramótum til til aS bera út blaðið um eftirgreind svæSi: Fia3hE!©3veguL ÞéisgaSa3 TahS.strax við Laugavegui efri. ifgreiSsiu blaSsins. Sími 1660. !SÍL Vöxtur Norðurlands- sildarinnar cftir aldri (línuritið) óg lengdar- viðbótin frá ári til árs (súlurnar við grunn’- línuna). Arsvöxiiir sild- arinnar um það bil, sem hún verður kynþroska (5—(i vctra) cr færður inn á linuritið. r. á áramátum verSur vlStalstíms minni frá kl. 10—11 L L e.g kl. 5—6 c. h. MiSvikudaga og laugardaga aðeins kl. 10—11. tg. Jðhamiesson læknir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.