Vísir - 30.12.1944, Page 8
<■8
VISIR
Langardaginn 30. desember.
jiííOÖSOOÖOÍÍOÖÍÍOttíSaíÍöttflöíSÖÖÖÖKíSÖÖOÖÍÍÍÍtÍÍÍSSÍÍÍÍÍÍOÍÍÍÍOÍÍÍSOÍ
« «
Uf
;?
íi
í?
•IV
:2fi
Gieðilegf mýár!
Þökkum fyrir liðna ánð.
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANBS.
ÍV
Mi
IV
IV
;?
s*
t>r
í?
Matardeildm, Haínarstræti. íí
Matarbúðin, Laugavegi 42. g
Kjötbúð Austurbæjar, Njálsg. 87. «
Kjötbúð Sólvalía. ;;
Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22. S
. I'M'MMM'M WMM*.l«.l*,.ir»i.i»»,.flS.í>Mr«».»>, .l'.J'.IM V|i,ir<,AlS-l'.l'MHI'-.IMt.rVISIVIVI'.JVil'W'V1
»
Öskum öllum viðskiptavinum vorum
GLEÐILEGS NÝÁRS
og góðs gengis á komandi ári.
Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
tvrvrhiIiif't.ruiirkruvru>irSirhriir^r(>it.Arvrvrhriir’>rkmrtirt.ru)>i,ir«irt,ii.riirkrhrt>rtir)imr<<i'.rkiimu..
irviviv/vivivivivrvivivivivivivivivivivivivivi^iv/vivivivivivivivivivivivjviviviviviviviv/vmjvi'
Þökkum öllum viðsliiptavinum olekar
gamla árið.
Beztu óskir um farsælt nvtt
ar.
;?
;?
;?
;?
;?
;?
;?
;?
r
;?
jr*»
■vrvr<.r.
sem eru vamr logsuðu og rafsuðu, geta fengið at-
vinnu hjá oss nú þegar.
H.L H&MAR.
—H ú s n æ ð i—
BARNLAUS hjón vantar
gott hérbergi. Konan getur tek-
:ti aö sér heimilisstörf. Uppl. hjá
ASalsteini lliríkssy.ni, Gunnars-
braut 38. (67Ó
TVEGGJA herbergja íbúS
óskast. Fyrirframgreiösla. Til-
t';oö sendist Visi, merkt: T. R.
(632
EINHLEYPUR maöur ósk-
a'- eftir litlu herbergi. Vinna
gæti k niiti til greina eftir kl.
5 á daginn. — Tilboð, merkt:
„Her-bergi -— vinna" sendist
A’ísi fyrir þriöjudagskvöld. —
(7°°
LÍTIÐ kjallaraherberg'i í
róöu húsi til leigu nú þegar. —
Uppl. i síma 5316, eftir kl. 5.
(708
—F é S a f S1 i I~
K. F. IJ. M.
Á gamlársdag:
Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn.
KI. i þú e. h. Y. 1). og V. D.
Kl. 5 e. h. Unglinga'deíÍdin.
K1 \ \y2 e. h. Áramótasamkoma.
■ Ólafur Ólafsson talar. Allir
velkomnir.
SKÍÐAFÉLAG REYKJA-
VÍKUR ráögerir a'S fara skiöa-
för upp á Hellisheiöi á gamla-
ársdag. Lag^ á staö frá Austur-
velli kl. y árdegis. Farmiöar
séldir í dag hjá L. 11. Múller, til
félagsmanna til kl. 4 en frá 4
til 6 til utanfélagsmanna ef af-
gangs er. (697
JÓLATRÉS-
SKEMMTUN
[ ilímufélágsins Ár-
manns veröur haídin i
Qddfellowhúsinú föstudaginn 5.
jan. kl. 4/ó síöd.
J ólaskemmtif unudur
veröur kl. 10 síöd. aö aflokinni
jólatrésskemmtuninni,
Aögöngumiöar aö báöum
skemmtununum veröa seldir i
skrifstofu félagsins i íþrótta-
húsinu (simi 3356). dagana 2.—
4. jan. frá kl. 8-—10 síöd.
Glímufélagi'ð Ármann.
SICÍÐADEILD K. R.
Skíðaferðir um árá-
mótin ver-öa sem hér
segir: ,
Á laugardag kl. 3 og kl. 8 e. h.
Á gamlársdag og nýársdag kl.
9 f. h. — Fariö veröur upþ á
Hellisheiöi og lagt af staö frá
K.R.-húsinu. Farseölar verða
seldir í Skóverzlun Þóröar
Péturssonar, .Bankastræti, —
Skíöanefndin.
Saumavélaviðgerðir. Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Sylgja, Smiöjustíg 10. — Sími 2656. (600 ALLT til íþrót*i. iökana og ieröálaga Hafnarstræti 22. —
RUGGUHESTAR. — Stór- ir, sterkir og fallegir ruggtt- hestar i ýmsum litum, er bezta leikfangiö fyrir barniö yöar. Fást aöeins í Verzl. Rin, Njáls- götu 23. HANGIKJÖT, létt saltaö kjöt. Á’erzlunin Blancla, Berg- staöastræti 15. Simi 493 t. (176
Tapað - Fundið BARNALAKKSKÓR tapaö- ist á Þorláksmessu. — Öskast skilað á SkarpliéÖinsgötu 2 eöa tilkynnt i síma 3298. (691
LÍTILL, hyítur skinnpolci tapaöist aöfaranótt föstndags. Vinsamlegast hringið í sima 37K3- .(696
PÍANÓHARMONIKUR. — Viö kaupum píánó-harmonik- ur, — litlár og stórar. —- Verzl. Rín, Njálsgötu 23, (641
BRÚNN kvenhattnr hefir ta])azt á leiöinni frá Öldngötn að Mýrargötu 5. Skilist gegn fundarTaunum aö Mýrargötu 5. (7P.i
ÚTLEND SULTA, Yelly, margar teg. Þorsteinsbúö. — Hringbraut 6r. Simi 2803. (429
PAKKI, meö þremur dam- askdúkum, tapaöist siöastl. lafigardagskvöld. senniléga í miöbænunf. Finnandi vinsaml. gcri aövart í síma 5149. (704
SKÍÐI. Nýkomin amerísk slalom-skíöi (llickory). \’erö frá kr. 141.00. Gormbindingar á kr. 56.00 og skíðastafir á kr. 28.00. Til sulu um kl. 5y>. Báru- götu 38. (Ó31 LEGUBEKKIR, nokkur stykki íyrirliggjandi. Mjög' ódýrir. — T fúsgagnabólstrunin, Vatnsstíg 4. (692
DÖMUVESKI tapaöist i uærkveldi hjá Hótel Borg. — Yinsaml. geriö aövart i síma 2172. (706
LYKLAKIPPA á liring heí- ir tapazt. Fundarlaun. Uppl. í síma 4927. (707
GARÐEIGENDUR! Hús- dýraáburö getið ]iiö fengiö að Háteig (gamla húsiö). (693
DRÖFNÓTTUR kettlingur, meö hvítar lappir^og bri-ngu, lapaðist annan jóladag. Skili'st Skólavöröustíg 4, uppi. (709
DÍVAN, liálf önnur breidd, til sölu. \’crö 300 kr. — Uppl. Hverfisgötu 106 A, kjallara. — ' (694
—- V i n n a —- SKö 7INNUSTOFAN Njáls- götu 25. inniskór í rauöttm og liláum lit meö dúsk, nvkonmir. BAÐKER, 1,50—1,60 mtr. langt óskast í skiptum fyrir baðker 1,80 mtr. langt. — ÍTa- kansson, Skiltageröin, Hverfis- gcitu 41. Sínii 4896 og 4162. (698
(Ó14 2 DJÚPIR stólar, án eða meö þrísettum ottoman og pullu, vandaÖ sett, til scilu meö gjaf- veröi. Grettisgötu 69, til k'l. 7. .(699
BÓKIIALD, enclurskoöun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. ‘ ' (707
STÚLKU vantar. MatsaTan, Baldursgötu 32. (987 TIL Söt,U ný, svörí kápa (skinnef tirlíking) meöalstærö. Uppl. Grettisgötu 77, II. hæö. (7°5
STARFSSTÚLKUR. — Nokkurar starfsstúlkur ósk- ast ttm áramótin í Félags- heimili Yerzlunarmanna, .Vionarstræti 4. — Húsnæði iylgir. Uppl. gefnar í skrif- stofu íélagsins, (308
BARNAÞRÍHJÓL til sölu í Verzluu Ben. S. Þórarins- sonar. (7>°
SEM NÝ kjólföt og smoking- föt á grannan meðalmann til sölu. Fnnfremur nýtt gólfteppi, 2 vetrarfrakkar, grá föt og ar- inn, Grettisgötu 49, kl. 5—T>. — (711
SKILTAGERÐIN, Aug. Há- kansson, Hverfisgötu 41. býr til aflar tegundir af skiltum. (274
Kanpskapur RUGGUHESTAR, stTjrir og' sterkir. — Þörsteiusbvrð, Hring- braut 61. — Simi 2803. (431 Bezi að awglýsa IVÍSI
Mr» 9
Það var eins og einliver deyfð og
drungi hvíldi yfir iillu leiðangursfólk-
inu, þegár Orman iýsti því yfir, aö
férðinni yrði haldið áfram. AÍlir sátu
þegjandi um stund, þar til’Gordon Z.
Afarcus, sem. átti að leika föður JVaomi,
rauf þögnina og sagði: „Við skulum
borða og d,rekka, því að á morgun verð-
um við öll dauð!“
y •».« flJel •« •- Tm P*i r 0»
Íítfí-ryL »4Á»Ki”
„Við verðum að snúa aftur þegar i
stað!“ sagði Obroski ai!l i einu. „Ann-
ars ráðast Basútarnir á okkur í dag!“
„Hallu þér saman!“ hreytti örman út
úr sér. „Ef þú 'ert lfræddur, þá skaltu
hara vera það með sjálfum þér, en
ekki vera aðThræða aðra!“ Naomi snéri
sér að Orman 'og það brá fyrir ótta
i augum hennar. „Við skulum snúa
við,“ sagfSi hún.
Von bráðar var leiðangurinn ferðbú-
inn. Þegar Rhonda og Naomi voru
komnar upp i bifreið sína kom Gord-
011 með stóran litakasaa og setti liann
í framsæli bílsins. „Hvar er Bill'?
spurði Khonda, „verður hann ekki með
okkur?“ „Nei, hann verður í hílnum,
sem kvikmyndavélarnar eru í,“ svaraði
(iorrion. „Þáð er harla einkennilegt,"
sagði Rhonda.
Eftir Edgar Rice Bwrroughs.
Alll i einu datt Rhondu það i hug,
að Bill hlyti að vera móðga'ður vi'ð
sig, en livers vegna, það gat henni ó-
mögulega skilizt, hvernig sem hún
reyndi að finna einhverja ástæ'ðu fyrir
liann til ]>ess. Nokkra hríð -sat hún og
hugsaði þetta mál fram og aftur og
á meðan gleymdi hún þeirri hættu sem
steðja'ði að, þar til Orman sagði: „Af
stað nú!“