Vísir - 10.01.1945, Síða 1
800 skip í innrás- ] Sótt að La
inni á Luzon-eyju. ( úr þremur
Landganga á 4
Lingayen-iióa.
amerísk, brezk, ástr-
ölsk, frcnsk og hol-
lenzk skip eru í innrásar-
flotanum, sem sigldi inn í
Lingayen-flóa á Luzcn í
fyrrinóít.
Herskip höfðu bá haldið
uppi skotlirið á virki við fló-
ann nærri óslitið tuttugu og
fjórar klukkuslundir og
Iiöfðu þau niolað virkin mél-
inu smærra með aðstoð flug-
véla, sem höfðu baeði bæki-
stöðvar á landi og skipum.
Fyrstu fréítir.
í fyrstu tilkvnningu Banda-
ríkjamanna um innrásina var
sagt. að ógrvnni iiðs hefði
verið sett á land og hefði Jap-
anir unnið því mjög iitið tjón,
enda hefði þeir tekið linlega á
móti.
MacArthur gekk sjálfur á
land með liði sinu og tók að
stjórna hernaðaraðgerðum
frá aðalbækistöðvum á landi
fáeinum klukkuslundum eft-
ir að fyrsti hermaðurinn
liafði stigið á land.
79 flugvélar
eyðilagðar.
Japanskar flugsveitir ge'rðu
örvæntingarfullar lilraunir
til að sökkva einhverju af
skipum Bandarikjamanna, en
SAN FABIAN
TEKIN.
Fyrstu fregnir af árangri
landgöngunnar voru á þá
leið, að innrásarherinn
hefði náð á vald sitt bæn-
um San Fabian. Er það
smábær, en mikilvægur á
þessu stigi ínnrásarinnar.
þeir gátu aðeins unnið lítið
tjón á þeim. Ilinsvegar urðu
Japanir fyrir gríðarlegu tjóni,
þvi að þenna fyrsta dag
misstu þeir 79 af flugvéla-
kosti sínum, sem mjög hefir
gengið á í loftárásum Banda-
ríkjamanna að undanförnu.
Auk þess sökktu Banda-
ríkjamenn einum dvergkaf-
báti, tveim tundurspillum og
fjölda annara smáskipa, sem
Japanir sendu fram í örvænt-
ingu sinni.
Lent á
fjórum stoðum.
Herliðið var sett á land á
fjórum stöðum við Lingaven-
flóa og náði landgöngusvæð-
Frh. á 2. síðu.
'ó • .. ■ ' ...... ' ' ' ■ :
Þánnig mun hafa litið út
fyrir vesturströnd Luzon-
tyjar í gærmörgun, þegar
Bandarikjamenn hófu inn-
rás sína. Myndin sýnir 10
stór og smá flugstöðvar-
skip í bækislöð á Kvrra-
hafi.
Rm. frá Komarom.
Rússar sækja hratt vestur
með vinstri bakka Dónár fyr-
ir norðvestan Budapest.
Á sama tíma sækja Jjýzkar
hersveitir austur eftir hægri
bakkanum og reyna að kom-
ast til Budapest.
Þannig er aðstaðan nú i
Ungverjalandi- er Þjóðverjar
revna að koma liðinu í Buda-
pesl til hjálpar, en Rússar
leggja allt kapp á að komast
til Ivomarom, sem stendur
miklu ofar við Dóná. Unnu
Rússar drjúgum á í gær og
voru 7 km. frá borginni, er
myrkur skall á.
Rússar liafa enn unnið á i
Budapest og hafa nú nær alla |
vesturborgina á valdi sínu.
Bandaríkin Itafa sotí um fingleið m
Island ti! Svíþjóðar.
ES til vill framiengd anstnr til Msshvu.
Cænska dagblaðið Göteborgs Haíidels- och Sjöfarts-Tidn-
w ing skýrir frá því 3. nóvember isíðastliðinn, að verið sé
að slofna amerískt félag í Stokkhólmi, sem eigi að sjá
um flugferðir, cr ráðgert sé að hefjist eftir áramótin frá
Bromma í Suður-Sviþjóð til Bandaríkjanna.
Af hálfu Bandaríkjanna, segir blaðið, að sótt hafi Verið
um að koma á föstum flugferðum frá New York um
Labrador — og Reykjavík til Stokkhólms með áfram-
haldandi flugleið austur til Moskvu seinna rtieir.
Hinn ameríski félagsskapur, sem verður undir yfir-
stjórn norska flugforingjans Bernt Balchen, mun fá
ýmsar byggingar á Bromma-flugvellinum tií umráða.
Einnig er verið að hyggja nýtt hótel við flugvöllinn, und-
ir yfirstjórn tveggja sænskra húsameistara, sem verður
rekið í sambandi við hinar væntanlegu flugferðir. Segir
blaðið, að sú bygging eigi að vera tilbúin seinni hluta-
nóvembermánaðar.
Flugleiðin verður rekin með amerískum Liberator-
flugvélum.
Nýlega hefir sakadómara
horizt kæra frá verðlags-
stjóra á hendur heildsölu-
firmanu S. Árnáson & Ce. hér
i bænuni.
Er fyrirtæki þetta ákært
fyrir að hafa flutt inn all-
mikið af varningi án þess að
haaf til þess innflutnings- og
gjaldeyrisleyfi.
Brezki flotinn hefir alls misst
65.500 mena í stríöinu. Þar af
cru 47.000 fatlnir eöa týndir og
5500 fangar.
sixm
erni.
Forrestall, flotaniálaráð-
herra Bandarikjanna, hefir
lokið lofsorði á framgöngu
ameríska flotans.
Sagði hann, að landgangan
á Luzon sýndi að flotinn
væri þeim vanda fyllilega
vaxinn, að brjótast vest-
ur til Kína. Þá sagði hann
og, að Japanir hefði að nýju
reynt að gera loftárásir á
skip og stöðvar Bandaríkja-
manna, en þær hefði engan
árangur borið.
Fyrsti fundur í bæjarstjórn
Ölafsfjarðar var haldinn í
gæidag.
Forseti bæjarstjórnar var
kosinn Þorsteinn Þorsteins-
son úlgerðarmaður, en vara-
forseti Árni Valdimarsson út-
bússtjóri. -Fundarritari bæj-
arstjórnar verðui' Sigurgeir
Kristinsson skrifstofumaður.
Fráfarandi oddviti, Þórður
Jónsson bóndi á Þóroddsstöð-
uin, gegnir störfum hæjar-
stjóra, þar til bæjarstjóri
verður ráðinn.
Roche
áttum.
Vcru einn km. Irá
bænum í gær-
Hafa tekið IQ»Q0G
fanga.
ersveitir Montgomerys
leggja nú einna mesta
áherzlu á að ná á vald sitt
borginni La Roche í Belgíu.
Eins og sézt hefir á fregn-
um að undanförnu, liggur um
borgina mjög mikilvægur
vegiúr. sem Þjóðverjar höfðú
á valdi síim til skamms tíma.
Nú hafa þeir hans ekki not
lengur, en bandamenn mundu
geta notað mikinn hluta
hans, eí' þeim tækist að ná
La Roche á vald sitt. Slefná
þeir þangað úr þrem áttum
og átti ein sveitin aðeins einn,
km. ófarinn þangað í gær.
Fyrsti ameríski herinn tólc
1300 þýzka fauga í gær og
hafa bandaménn alls tekið
10,000 fanga, síðan gagn-
sóknin hófst á miðvikudag.
Áhlaup
og gagnáhlaup.
Þriðji herinn hefir gert
nokkur áhlaup fyrir vestan
Bastogne og unnið á, en lyr-
ir austan horgina hefir hann
orðið að verjast mörgum á-
hlaupum Þjóðverja. Enn er
einnig barizt af mikilli heift
í Saar-liéraði, en bandamenn
hafa unnið þar á í síðustu
viðureignum og sótt fram alt-
langt, m. a. fyrir austan Sar-
reguemines.
ELAS sendir menn
á fund Scobies.
Þau tíðindi gerðust í Aþenu
í gær, að EAM-flokkarnir,
sem stjórna ELAS-hernum,
sendu menn á fund Scobies
hershöfðingja.
Þetta liefir teitt iil þcss, að
búizt er við þvi, að sætlir
muhi takast mjög bráðlega,
og eigi Scobie að koma á við-
ræðufundi milli ELAS og
Plastiras forsætisráðherra.
Brezku hersveitirnar tiafa
haldið áfram sókn sinni norð-
ur fyrir Þelni og halda fast ^
eftir ELAS-sveiIunum, sem
stefna til fjalla um 30 km.
frá Þebu.
Scobie þakkað.
Fjöldi félaga i Pireus,
meðal annars verkamanna-
félög, liafa sent Scobie liers-
Jiöfðingja þakkarávarp fyrir
að stökkva ELAS-sveitunum
á brott úr borginni og koma
þannig í veg fvrir tangvar-
andi og evðileggjandi borg-
arastyrjöld.