Vísir - 13.01.1945, Qupperneq 3
Laugardaginn 13. janúar 1945
VISIR
3
KROSSGATA nr. 4.
Kvikmyndir um
helgina.
Gamla Bíó
sýnir mýndina „Random
Harvest“ þessa dagana. Er
þetla stórmerk mynd, ein at'
þeim, sem mesta athygli hafa
vakið í Band’arikjunum á síð-
ari árum. Aðalhlulverkin eru
leikin af Greer Garson og
Ronald Colman:
Nýja Bíó
sýnir i fyrsta skipti í kvöld
mynd er nefnist „Rökkur-
saga“ (A Bedtime Story).
Mynd þessi er bráðfjörug
gamanmynd, leikin af Loretta
Young og Frederic March.
Tjarnarbíó
sýnir ennþá mýndirnar
„Sendiför til Moskva“ og
„Maðurinn með járngrim-
una“. Eins og mönnum er
lcunnugt er efni fyrri mvnd-
arinnar teki.ð upp úr bók
Davis sendiberra Bandarikj-
ahna i Moskva.
Gög og Gokke.
Stan Laurel (Gög) og Oli-
rer Hardy (Gokke) hafa leik-
ið saman gamanhiutverk í
kvikmyndum i samlieytt 18
ír. —
á þessu timabili hafa þeir
komið fram á leiksviðið á
íærklæðunum einum samtals
31 sinrrí, fengið yfir sig fulla
[otU af vatni 125 sinmun og
altið niður stiga 61 sinn. 537
únnum hefir verið sparkað
i sitjandann á þeim (aum-
ingja mennirnir! ) og annars
itaðar í þá 298 sinnum.
Fyrir hvern meðalmánn
cæri það nægilegt fyrir allt
lífið að missa einu sinni nið-
Lir um sig brækurna’r á al-
mannafæri, en Gög og Gokke
hat'a orðið i'yrir þessum sama
grikk alls 32 sinnum á leik-
sviðinu. 52 sinnum hafa þeir
týnt skyrtunum sinum og i
linum 179 kvikmyndum, sem
þeir hafa leikið saman í. hal’a
þeir evðilagt þrenna alklæðn-
aði hvor, í hverri mynd, sem
gerir alls 1074 alklæðnaði.
34 millféni? til úmax kvikmyndatöhii.
Síórmynd um Wilson íorseta.
Kvikmyndafélögin í Bandaríkjunum eru oft ósínk á fé við
framleiðslu kvikmynda sinna, þegar þau þykjast hafa dottið
ofan á gott efni. En þó hafa öll met verið slegin í þessu efni
við töku myndarinnar um Wi'lson forseta. — Höfundur grein-
arinnar er Hollywood-fréttaritari ameríska tímaritsins Collier’s.
Sags géfiná hostiu
á léð.
Ræjarráð hefir gefið kvik-
myndafélaginu Saga h.f. kost
á byggingarlóð á horni Miklu.
brauíar og Hafriarfjarðar-
vrgar eftir nánari útvísun
síðar.
Félagi'ð sótti fvrir uokkuru
til bæjarráðs um lóð undir
byggingu og aðra starfsemi
sína, og mun nú að sjálfsögðu
liefja undirbúning að hús-
bvggingu eins fljótl og ástæð-
íur leyfa.
Það er til ein örugg leið
til að vekja deilur í Holly-
wood. Það er að nafna Dar-i
ryl Zanuck. Nafn lians virðj
ist gera öljum Ilollywood-j
höturum gramt í geði. Þar!
við bætist, að það er hann;
sem segir fyrir um það lijá1
kvikmvndafélaginu „Twen-j
tieth Century-Fox“, Itvaða-
myndir skuli. teknar, og sú
ást, sem menn bera jafnan
til manna í þeirri stöðu, er
ekki fyrirferðarmejri en svo,
að bún mundi komast fyrir
á nögl Jilla fjngurs.
Árið 1943 sncri Zanuck aft-
ur til Bandaríkjanna, eftiv
langa för um vígvellina. Þeg-
ar hann.kom lieim, var bann
staðráðinn í J>ví, að hanii
skyldi ekki verða til að fram,-
leiða fleiri stríðskvikmynd-
ir. Hann langaði þá lií að
láta taka niynd, er byggð
væri á ævi Óg atburðum úr
lífi Woodróvv Wilsons, er
var forseti Bandaríkjanna í
síðasta stríði (1912—20).
Zariuck befir alltaf verið
Iiugmyndaríkur og liann Jief-
ir ekkí veríð ragur við að
biinVia bugfnyndum sínunV
í framkvæmd. Flann hefir
unnið flesta sigra.sína meo
kvikmyiidum, þar sem efnið
hefir verið fengið glóðvolgt
úr blöðunum- En þegar liánn
fór að kynnast því betur, sem
liann ætlaði að færast í fang
með töku VVilsons-myndar^
innar, varð lionum bráðlega
ljóst, að fyrir þessa myn|'
mundi liann annaðhvorj
verða lieimsfrægur fyrir þáljt
sinn í lívikmýndalín lieimsr
ins eðg fá laglegan rassskell
hjá blutliöfum fyrirtækis
sins. Myndin nnjn kosta
nærri 34 milljónir króna eða
5,2 miljjónir dollará.
„Hún kostar meira en lelxj-
ur okkar af nokkurri mynd
liafa numið,“ sagði Zanuck,
þegar hann slvýrði Jjlaða-
mönnuni frá þessari miklu
kvilvinynd.
Zanuck datt fyrst í bug að
gera, mynd um ævi Wilsöns,
meðan liann var í lierþjón-
ustu, og þá var liann helzt
a'ö liugsa um að liafa liana
aðeins stutta aukamynd eða
„staðrevndamynd“, eins og
það er kallað í kvikmynda-
lieiniinum. En þegar hann
minntist þess, að læknar ráð-
leggja oft mönnum að sjá
slíkar myndir lil að róa laug-
arnar, livarf liann skjótlega.
frá þessu fyrikomulagi. Næst
ieizt lionum hyggilegast, að
liafa Iiana bara venjulega
hvít-svarta mynd, þar sem
eingöngu yrði lýst einkalifi
Wilsons, en ekki deilunum
um Þjóðabandalagið, sem nú
eru kjarni myndarinnar,
„Slík mynd jnundi bafa
kostað fimm lil sex milljón-
ir króha og þá Jrefði ekki ver-
ið mikil hætta á því, að tekj-
urnár befði ekki nægt. En
Jjað befði ekki orðið meiri
kvikmynd en miðlungs
skemmtimynd.“
En endirinn varð sá, að
myndin er tekin með eðlileg-
úm litum, sténdur yfir i tvær
klukkustundir og þrjá stund-
arfjórðunga og í lierini er
allt tekið með, frá þvi að
Wilson kvæntist öðru sinni
og þangað til hann situr frið-
árraðslefnuna, þar sem 1735
mauns koma fram. Og margt
margt fleira. I henni notar
kvenfólkið 179 mismunandi
búninga og méðal annars
skiptir Gcraldine Farrar,
30—40 sinnum um föt og er
það met í kvikmynd. Myndin
er telcin á 88 stöðum og eru
fimmtíu inni, en binir undir
berum himni.
Þarna sést, fulltrúadeild
þingsins, sem aldrei hefir
verið sýnd á lcvikmynd áð-
ur, samkomusalurjnn í Bálti-
niore, þar sem demokratar
gerðu Wilson að forsetaefni
sínu 1912, herbergi forsetans
í Hvíta húsinu, skrifstofur
hans og ýmis herbergi í
Hvítahúsinu. Þar sést líka
eftirmynd af rúmi því, serii
Lincoln forseti svaf i, fund-
arborð ríkisstjórnarinnar og
margir aðrir sögul. munir.
Áður en hyrjað var að taka
kvikmvndina, var tultugu og
siö mánuðum v'arið til sögu-
'm
'4' '*■'
% Hr.' •.,. a
#N»w| fe- - - I' ■ú'^Mf
1 mi t
Æá
EKM
ílfeÉlll
*'.ÆSm M 5 ifífi'í
6afna. 14. Eyði. 15. Ófrið. 1!). DýiamaJ.
Sýslumafur. 26. Leikur.
SKÝRINGAE.
Lárétt: 1. Formað-
ur. 8. Þjappa (bh).
9. Tveir samstæðir.
11. Hryllt. 12. Skóla-'
stjóri. 13. Ræða. 15.
Hljómi. 16. Uglu. 17.
Skip. 18. Drengjablað.
20. Báru. 21. Fjöln-
ismaður. 22. Sjór. 24.
Verzlunarinál. 25.
Skordýr. 27. Bætti
málstað.
Ló'ðrci’t: 1. Afeng-
isílát. 2. Áfæti. 3.Elil-
stæði. 4. Bindi. 5.
Meðal. 6. Kvæði. 7.
Manni. 10. Nags. 12.
Fyrirlit. 23. Korn. 25.
RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 3:
Lárétt: 1. ógróna’-. 8. greið. 10. Fe. 12. rit. 13. ók . 14. örn. l'G.
ópa. 17. grallarar. 18. nið. 19. Alf. 20. un. 21. aga. 23. au. 24. ær-
una. 26. ófarnar.
LóðrétÆ: 2. G. G. 3. R. B. R. 4. óeinlægur. 5. nit 6. að. 7. ó-
fögnuð. 9. skarfur 11. errin. 13. ópala. 15. nað. 16. óra. 21.
Ara. 22. ann. 24. æf. 25. A. A.
Woodrow Wilson tilkynnir konu sinni og dætrum, að hann
ætli áð hjóða sig fram sem fylkisstjóraefni í New Jersey-
fýlki; ’• ' “
legra rannsókna, ejt erfið-
asla verkið var að finna
mann, er gæti tekizt á liend-
ur hlutverk Wilsons. Hann
mátti ekki veraþekktur mað-
ur, því að þá hefði áliorf-
endur strax séð gegnum
gerfið. William Powell lang-
aði lil að fq hlutverkið, en
var of gamalþekktur.
Zanuck mundi eftir ung-
um, litt þekktum leikara.
sem leikið hafði prestinn í
myndinni „Ætljörðin um-
fram allt.“ Hann lét þenna
leikara, Alexander Ivnox,
lesa fvrir sér það' sem
Wilson er látinn segja, og
réð hann tafarlaust. Mynd-
ir voru einu sinni ekki
teknar af honum til revnslu
og þó er hluthverk Wilsons
stærsta karlmannshlutverk,
sem um gelur.
Knox flytur kafla úr fjöl-
mörgum ræðum, kemur alls
iram í 54 mismunandi hún-
ingum, en lengsta „senan“ er
þegar hann deilir við Lodge
senator, loringja einangrun-
arsinna, i einkaskrifstofu
sinni.
Eins og áður getur, er
myndin tékin í litum. Var
talið, að illa mundi takast,
þegar taka ætti mvndir at
flokksþinginu, seni yaldi
Wilson fvrir forselaefni. En
maðurinri, sem sá um allau
ljósabúnað, levsti vandann
með því að beita miklu
meira ljósi en venja er, l’yrsl
og fremst hvítu ljósi, en auk
þess „öllum regnhogans lit-
11111“. Er talið, að sú tilraun
muni valda algerri hyltingu
við löku litmvnda.
Þegar Zanuck skýrð:
blaðamönnum frá Wilsons-
mvndinni, kvað liann þa3|
skoðun sina, að ekki mundi i
liægt að lramlciða einungis;
IéHmeti og gamanmyndir, er |
fram í sækti. Kvikmynda-j
iðnaðurinn yrði að reyna a'j
fylgjasl með tímanum ogl
reyna að bæla menn na nu-ð 1
bæltum íyyndum. Til þess
að reyna að komasi að þvi. 1
hvernig almenningur mund.i j
talca þessari mynd, ákvað
Zanuck að láta -sýna hunaj
fyrst í þeirri kvikmyndahöR
New York, þar sem áhorf-
endur liöfðu áður „nærzt“ á
Betlv Grable, Alice Faye og
slíkum leikurum.
Meðan Wilson var i undif-
búningi, var jafnframt unn-
ið að fiinm öðrum stórmvnd-
um í líkum dúr. Ef fólkið
vi. ldi ekki sjá Wilsón, álfi’
SKÁK
Tefld í Munchen 1903.
Ilvítt: Spielmann.
Svart: EÍjaschoff.
1. c4, e5; 2. f l, exf; 3. Rf3,
"3; á hl, g4; 5. Rg5, h6; <i.
Ilxf7 (hvítur fórnar riddar-
árium til bess að onna taflið
og veikja kóngsstöðu svarts;
hann fær strax tvö peð fyrir
hann og auh þess gterka
sókn), KxR; 7. Bc4 + , <15;
8. B X p +, Kg7; 9. <14. Dfö;
10. e5, Dg6; 11. h5, Df5; 12
Hc3,- Db4; 13. 0-0! (fallegur
leikur), f3; 14. Re4, Dxh5;
15. Rg3, Dh4;
.fyivk . ,.
á/ý/wí %*////'? ......,
&Ab « WM t»
* m * mé: m * te.
SSíl
A B C D. E F G H
Hvítur á nú miklu hetri
stöðu; menn lians eru miklu
betur settir. Að vísu eru fáir
þeirra komnir fram á borðið,
en samanhorið við svart á
hann glæsilega stöðu. T. <1.
væri svarti biskupinn hjá
svörtum betur staddur heima
hjá sér en þar sem hann er
nú. Staðan cr hin ákjósan-
••*asia fyrir mann eins og
Spiclmann, en<ia bíður hann
ekki boðanna.
1 (j. R X í"3, g X b (þvingað),
i7. uXi'ó (hv'itur ii nú hrók
og riddara minna, cn svartur
vcrór.r strax að gefa riddara,
pvi
í mát er vfirvofanili á
/ ,
og hefði svariur leikið . . De7,
l.eí’ði svarið orðlð J'8. Rbö —
og mát í tveini leikjum.) lfi.
exR + , Ivf8 (Ef Kg6, þá 19.
Dd3+ og s’ðan Bf i); 19. Bl' l,
Raíj; 20' De-1, Dg4; 21. Bx
!)"/!, BxB; 22. BXh6 +, llx
B; 23. DxD, íili7 (Ef 23.. .
Hxib, þá 21.
Lul),
Rf7;
Dltö o. s. frv.); 2!. Dgö, 1117:
25. c3, B<16; 2(5. Rf5 (.Hótar
27. Rh6), Be4; 27. Dh6 + ,
Kg8: 28. Dg5 +, Kí'8 (Ef Kh7,.
þá Dh-1 + ); 29. P.h6, gef.ð.
að hætta v ð lúnar allar. En
aðsóknin að myndinni viðs-
vegar um Ihmdaríkin, viijð-
•ist benda -lil þessjl áð írieiin
luinni áíímet'a shkh/'nV'víhili'.