Vísir - 13.01.1945, Blaðsíða 5
Laugardaginn 13. janúar 1945
V I SIR
5
OWGAMLA BI0HM3
RANDOM
HARVEST
Amerísk stórmynd el'tir
skáldsögu James Hiltons
Aðalhlutverkin leika:
Ronald Colman.
Greer Garson,
Sýnd kl. 4, 6>/2 og 9.
Aðgöngumiðar seldir
frá kl. 1.
STÚLKU
vantar.
Caíé Höll.
Austurstræti 3.
Husnæði.
Ekta
Cítrónusafi.
Bragðgóður. - Hressandi.
STIARNAN
Sími 3799.
Hárlitun.
Heitt og kalt
permanent.
með útlendn olíu.'
Hárgreiðslustofan Perla
Vífilsgötu 1. Sími 4146.
Auglýsingar,
sem eiga að birt-
ast í blaðinu sam-
dægurs, verða að
vera komnar fyr-
ir ld. 11 árdegis.
GÆFAN FYLGIR
hringunum frá
SIGURÞÓR
Hafnarstræti 4.
ÁLFHÖLL
Sjónleikur í 5 þáttum
eftir J. L. Heiberg.
7. sýning annað kvöld kl. 3.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2 í dag.
S.G.T. DANSLEIKUR
í Listamannaskálanum í kvöld og annað kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðar frá kl. 5—-7. — Sími 3008.
Tjamarcafé hJ.
DANSLEIKUR
í kvöld. — Hefst kl. 10.
Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé frá kl. 3—7
í dag.
Kóssar
120 þúsund kóssar til sölu.
Brúnt (90 þús.), Svart (10), Nickel (10),
Blátt (3), Rautt (5).
Kóssarmr eru venjulegir skó- og fatakóssar.
Selst með kostnaðarverði, aðeins í heilu lagi.
Tilboð, merkt: „Kóssar“, sendist Vísi.
Þakkarávarp.
Innilegt hjartans þakklæti færi eg ykkur öllum,
sem sýnduð mér góðvild og virðingu, bæði með blóm-
um og skeytum, á fimmtíu ára leik-afmæK mínu þ.
6. þ. m.
Sérstaklega þakka eg öllum leiksystkinum mín-
um og starfsfólki Leikfélags Reykjavíkur böfðingleg-
ar gjafir og alla ástúð í minn garð.
Gunnþórunn Halidórsdóttir.
HÁLFDÚNN.
Asg. G. Gannlangsson & Co.
Austurstræti 1.
DANSLEIKUR
verður haldinn í samkomuhúsinu Röðli,
Laugaveg 89, í kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 3—7 og
eftir kl. 10.
HljómsveiS Óskars Corles.
MM TJARNARBIO MM K»K NÝJA BIÖ MMM
Sendiíör Rökkursaga
til Moskvu (A Bedtime Story)
(Mission lo Moscow) Fjörug gamanmynd með
Amerísk stórmynd, gerð Loretta Young,
eft'ir hinni heimsfrægu samnefndu hók Davis Fredrich March.
sendiherra. Aðalhlutverk: Sýnd ld. 3, 5, 7 og 9.
William Huston. Sala hefst kl. 11 f. h.
Sýnd kl. 9.
Maðurinn með ULLAR-drengjafataefni,
kr. 34,60 met.
iarngmnniia (The Maa in the Iron Mask) ERLA, Laugavegi 12.
Spennandi mynd, gerð eft-
ir sanmefndri sögu Al. N ý k o m i ð :
Dumas.
Louis Hayward Joan Bennett íöt og irakkar
Warren William. fyrir drengi 1—5 ára.
Sýnd kl. 3, 5 og 7. Einnig dömurykfrakkar.
Bönnuð börnum innan 14 ara. VerzL Regio,
Sala hefsl kl. 11. Laugaveg 11. i
BEZTAÐ AUGLÝSA I VlSI
Tilkynning frá nýbyggingarráði
varðandi umsóknir um innfiutning á
flutningaskipum.
Nýbyggingarráð óskar eftir því, að allir þeir,
sem hafa í hyggju að eignast flutningaskip, annað
hvort með því að kaupa skip eða láta byggja þau,
sæki um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi til nýbygg-
ingarráðs fyrir febrúarlok þessa árs.
Umsóknum skulu fylgja upplýsipgar svo sem
hér segir:
a. Ef um fullsmíðað skip er að ræða:
Aldur, smálestatala, skipasmíðastöð, fyrri eig-
endur, vélartegund, annan útbúnað (sérstak-
lega skal tilgreina ef um kæhútbúnað er að
ræða), verð, greiðsluskilmála o. s. frv.
b. Ef um nýsmíði er að ræða:
Stærð, gerð, tegund, hvort samninga hafi ver-
ið leitað um smíði þess, verðtilboð, greiðslu-
skilmála o. s. frv.
Þá óskast tekið fram, hvort umsækjandi æski
aðstoðar nýbyggingarráðs við útvegun skipanna.
Nýbyggingairáð.
Jarðarför mannsins míns og föður okkar,
Ey.jólfs Sveinssonar,
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 16. þ. m.
og hefst með húskveðju að heimili okkar, Langholts-
vegi 37, kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður
útvarpað.
Fyrir mína liönd og sona okkar.
Iíristín Bjarnadóttir.
'rwifTiinnnnnMiiiii .........