Vísir - 13.01.1945, Side 7

Vísir - 13.01.1945, Side 7
Laugardaginn 13. janúar 1945 VISIR 7 (L <s Sfé/oi/d C>. SÖoup/as : c7ij/rí/ll/nn ■0 20 „Rómverski örninn,“ svaraði Manius. „Þeir komu í stórhópum og hugðust gæða sér a beiu- unum, en margir þcirra sem eftir lifðu ætluðu sér ekki að láta kroppa bein sin. Þess vegna,“ greip liann svo fram í fyrir sjálfum sér, „misst- um við tuttugu og þrjár þúsundir manna. Okkur lék svo mikill hugur á að ná í saltsleikjuna.“ „Þetta er mjög fröðlég saga,“ sagði Marsellus iiugsi, því að honum hafði aldrei verið sagt frá þessum atburðúm á þenna liátt. „Já, satt er það,“ svaraði Manius og kinkaði kolli. „En þó er fróðlegast að kynna sér þau áhrif, sem allar þessar orustur hafa haft á Gaza. Þegar liver innrás var á enda, varð alltaf nokkur hluti hermannanna um kyrrt. Sumir voru lið- hlaupar, en aðrir örkumlamenn, sem gálu ekki komizt 'heim til sin aftur. Þeir settust að í Gaza menn af tiu cða tólf mismunandi þjóðum — og héldu áfram deilum sínum og erjum.“ Skip- stjóri hristi höfuðið og gretti sig. „Margir menn munu kunna að segja yður fjölda sagna um hinar sífelldu deilur og óeirðir í hafnarborgum eins og Rhodos eða Alexandriu, þar sem ægir saman mönnum af öllum þjóðum og með öllum mögulegum litarliætli. Sumir liafa það fyrir salt, að hvergi sé þetta verra en í Joppu. En eg fullyrði það, að Gaza er sú borg, sem enginn níaður með heilbrigða skynsemi vill búa i.“ „Ef til vill ættu Rómverjar að hreinsa til á nýjan leik,“ sagði Marsellus. „Það er vonlaust verk! Og það cr líka von- lausl um að hægt sé að hreinsa lil i öðrúin borg- um eða héruðum landsins, allt norður til Dam- askus. Eeisafinn gæli sent allar þær hersveitir, sem veldi lians liefir yfir að ráða og hann gæli stofnað iil meira blóðhaðs en dæmi eru til, en hann mundi ekki vinna sigur, sem yrði til lang- frama. Það er ekki hægt að sigra Sýrlending. Og hvað Gyðinguni viðkemur, ])á er nú hægt að drepa þá og grafa, en þeir munu skríða úr gröf sinni samt!“ Manius sá_ að Marsellusi var skemmt, svo að hann glotti og bælti við til frek- ari skýringar: „Já, lierra minn — hann mun klifra upp skaftið á rekunni, sem notuð var til að moka yfir hann og selja yður ábreiðuna, sem höfð var fvrir líkklæði hans!“ „En,“ sagði Marsellus, því að hann langaði til að forvitnast méira um starfa sinn, „heldur ekki selulið okkar i Minou — eða Gaza -— upipi reglu í borginni?“ „Þvi fer f jarri! Borgin er algerlega utan starfssviðs þess. Það hefir einu sinni ekki her- mannaskála i horginni, heldur skammt fvrir austan hana innan um sandhóla. kletta og ber- ar klappir. Þarna búa aðeins um fimm hundruð menn, þóll heila eigi, að setuliðið sé heil her- deild. Hlutverlc hennar er að draga kjark úr bedúinsku ræningjunum. Vopnaðar sveilir frá virkinu fara með hverri lest, til þess að ræn- ingjarnir láti þær afskiptalausar. Nú, en stund- um kemur það fyrir,“ — bætti Manius við og geispaði letilega — „þó ekki mjög oft, að lest leggur upp og svo spyrst aldrei til liennar fram- ar.“ „Hversu oft á það sér slað?“ spurði Marsellus og vonaðisl til þess, að hann talaði eðlilega. „Nú, sjáuín til,“ tautaði Manius, dró annað augað i pung og taldi á fingrum sér. „Eg' hefi nú aðeins frétt um fjórar lestir_ sem þannig ' liefir farið fyrir á þessu ári.“ „Aðeins fjórar.“ endurtók Mai’sellus íbvgg- inn. „Eg geri ráð fvrir því, að hermannasveitin frá vlrkinu fari þá sömu leiðina og áburðar- Iestin.“ „Það gefur að skilja,“ rumdi í Manusi. „Og þeir eru allir lmepptir i þrældóm?“ „Nei, heldur er það ósennilegt. Bedúinarnir hafa elcki þörf fyrir þræla, þeim þykir of mik- ið umstang við þá. Bedúininn er nefnilega villi- maður, herra minn. Hann er villtur eins og ref- urinn og slægur eins og sjakali. Þegar hann ger- ir atlögu, ræðsl hann hljóðlega aftan að mönn- um og rekur linif á milli lierðablaðanna á fórn- arlambinu.“ „En — hefnir setuliðið ekki morðanna?“ spurði Marsellus undrandi. Manius hristi liöfuðið og glotli illilega. „Eg vona, að þér fvrtist ekki, þótt eg segi það blátt áfram, að setuliðið er ekki á marga fiska. Þeim er öllum rétt sama, hvað verður um þá, sem koma ekki aflur. Aginn er litill, foringj- arnir mannleysur og hirða ckkert um hva'ú gerist. \Tið og við er gerð uppreist og þá er ein- hver .drepinn. Það er ekki hægt að búast við miklum afrekum af sétuliði, sem nær eingöngu iðkar blóðsútliellingar á æfingasvæðinu.“ —o—• Þegar Marsellus var kominn undir þiljur þetta kveld, fann hann til löngunar til að trúa Demelríusi fvrir þvi, sem honum hafði verið sagt um daginn. Þegar þeir voru lagztir fyrir um kveldið sag'ði hann Korintumanninum frá þvi, sem þeir máltu vænta á áfangaslað sinum. Hann talaði svo opinskátt og hreinskilm'slega við þræl sinn, að.það var eins og hann ætti 'að vera með i ráðum um þá stefnu, sem honum bæri að taka i þessu máli. Demetríus hlýddi þegjandi á sögn húsbóiula sin's og þegar Marsellus hafði lokið frásögn sinni, sagði hann blátt áfram: „Húsbóndi minn verður að stjórna þessifl virki.“ „Auðvitað,“ svaraði Marsellus. „Eg hefi líka fengið skipun um það. Hvað heldur þú —ann- að?“ Demetríus svaraði ekki strax, svo að Mar- sellus bætti við gremjulega: „Við livað áttu eig- inlega?" „Eg á við það, herra, að ef setuliðið reynist óhlýðið og mótþróagjarnt, þá verðið þér að sýna því í tvo heimana þegar í stað og kenna því að hlýða. Það situr ekki á þræli að segja til um það, Iiyernig fara skuli að þessu, en ] að mun revnast affarasælast fyrir liúsbónda minn, ef liann lekur stjórn virkisins i sínar hendur þeg- ar í slað —méð liarðri hendi!“ Marsellus reis upp við dogg og reyndi a<S horfast í augu við Grikkjann í dimmunni í ká- etunni. Um hundrað þusund stórar stálstengur þarf til hyggja og útbúa citt orustuskip. Til að ganga úr skugga uni, live malbikaðar flug- .. rennibrautir gætu orðið heitar, þegar sem lieitast er uli, settu nokkrir fluginenn 12 egg á rennibrautin^ o geftir 10 niinútur var hægt að borða þau fullstéikj, Ef Finnland lief'ði verið sigrað i stríðsbyrjun, hefðu Þjóðverjar misst helminginn af ölölu því nikkeli, sem. þeir þurftu að nota. Rakarinn: Hefi eg ekki rakað yður áður? Viðskiptavinurinn: Nei, eg fékk þetta ör i Frakk- landi. Fyrstu fjóra mánuði ársins 1944 framleiddu Banda- ríkin eina flugvél á finim mínútna fresti með 24 klst. vinnudegi, að sunnudögum frátöldum. Lögregluþjónninn: Heyrðirðu ekki þegar eg kall-’ aði til þín að stanza. Bílstjórinn: Nei. Lögregluþj.: Heyrðirðu ekki þegar eg flautaði? Bilstjórinn: Nei. Lögregluþj.: Sástu ekki þegar cg gaf þér merkið? Bilstjórinn: Nei. Lögregluþj.: Þá held eg, að það sé bezt fyrir mig að lialda lieim, hér lief ég ekki meira að gera. Herniaðurin'n: Eg er svo hungraður, að eg gæti étið hest. — Liðþjálfinn: Það er einmitt það, sem við fáun\; eftir 10 mínútur. Lögfræðingurinn: Þegar eg var strákur, var það. min heitasta ósk, að verða ræningi. Viðskiptavinurinn: Þér hafið verið heppinn. Það eru ekki allir, sem fá brenskudrauma sína uppfylta,' Það er mjög auðvelt að horða morgunverð í Japaiij og kvöldverð í Kanada. Báðir staðirnir eru litil sveit- arfélög vestarlega í Norður-Carolínu. j Maður nokkur, scm var tannlaus var fyrir skömmn sektaður um 100 kr. fyrir að bíta lögregluþjón. A KVÖlWÖKVNN! 173 Á FLÓTTA Eftir Ethel Vance gæti gerzt, hún hafði þegar séð fyrir liugskotsaugum sínum, er þau lentu. Það var eins og jörð- in komi á móti þeim með út- breiddan faðminn. Og hún vissi hve mjög þau fundu til smæðar sinnar, er fætur þeirra snertu jörðina, er þau tóku_ liikandi, óstyrk fyrstu skrefin. Um hvað voru þau að hugsa? hvað sögðu þau ? „Við verðum að senda skeyt- ið f rst af öllu. Erum við áreið- a ’ ga komin til Svisslands? Eríu viss um að þetta sé Zurich? ■ ívar getum við sent skeytið? ar get eg fengið keyptan bursta? Við skulum aka til tibúss. Svo skulum við setj- ast þar, sólar megin, og hressa okkur á góðu víni. Við skulum tala við fólk eins og gamla kunningja. Ættum við ekki að halda áfram_ til Italíu, Afriku? Halda áfram að fljúga .... ?“ En hún var komin langt á undan þeim. Klukkan var aðeins 8.15 og nú var það listinn. Klukkan, og svo .... Hún leit út um gluggánn. Sumar stúlkurnar gengu fjn’ir gluggann með skiði um öxl. — •lú yar.enginn niðri. Hún fór njður. Þar var alll kyrt, nema einhver var að leika á píanó. Það var Sully, sem var a ðleika ksógarlag eftir Sclni- mann. Hún settist i lesstofu sinni og beið eftir slieytinu. Biðin gat ekki orðið löng úr þessu. — Allt var kyrrt, þar til gullklukk- an lilla sló níu högg. En greif- vnjan heyrði það ekki. Hún Íiafði sofnað. Hún vaknaði ekki, þótt dyra- bjöllunni væri hringt skömmu siðar. Júlia varð að snerta við öxl hennar til þess að vekja hana. „Hershöfðinginn er kominn,“ sagði hún. „Vitanlega,‘“hálfstamaði hún. „Eg er að koma.“ Iiún fór inn i setustofuna. Ivurt stóð þar við gluggann. Hann sneri sér ekki-við fvrr en liún sagði: „Kurt!“ Þegar liann hafði snúið sér við las hún þeg’ar úr svip hans, að hann vissi allt. „Sezlu niður Kurt,“ sagði hún. Hún settist á legubekk og studdi olnbogunum á lítið borð, þar sem var postulinsstytta af blómagyðjunni Flóru. Kurt gekk í áltina til hennar, hægt, svo hægt, að hún var í vafa um Iivort liann væri' hikandi, eða hann gengi svona hægt af ásettu ráði. Það var eins og hann væri að gefa þeim báðum dálitinn frest — og hún notaði hann til að hrista af sér svcfnmókið og brynja sig gegn átökunum_ sem fyrir liöndum voru. Og nú biðu þau. Milli þcirra var vcikbyggt borð með dálítilli postulinsstyttu á, sem liann kynni að mola, ef reiðin næði tökum á honum, eins og stund- um áður. Og enn var liún hrædd — ekki við Kurt eins og hún þekkti liann — heldur við hann, eins og liún ekki þekkti hann, eftir öll þessi ár. „Ertu tílbúimi að koma,“ sagði hún. „Þú sérð að eg hefi búist i skemmtiferð?“ „Við förum ekkert,“ sagði hann. Hann horfði á hana, en hún gat ekki horft i augu hans. Og þó var eins og þetta væri skárra af þvi að þögninni var lokið og þau’voru farin að tala saman. Hún handlék, styttuna, eins og það væri í fyrsta sinn, ISem hún skoðaði hana. „Hvað hvggstu þá fyrir?“ „Við þurfum að tala saman.“ „Gott og vcl. Um hvað eigum við að spj^llqit?“ ■ }( „Það er sitt af hverju, sem eg verð að segja þér, og svo er sitt af hverju, sem þú verður að segja uiér.“ „Hvað ?“ Ilann settist gegnt henni, þannig að hann gat horft á hana frá hlið. Allt í einu stundi liann þungan, vegna þess að hann var'- sér þess meðvitandi, að hann var í eins óþægilegri aðslöðu og hugsast gat. Hún bjóst við liinu versta af hans hálfu. „Eg verð að segja þér,“ sagði hann þunglega, „að i morgun hringdi eg til borgarinnar, og komst að því að frú Ritter lést skyndilega i fangelsinu aðfara- nótl miðvikudags.“ „Hve sorglegt,“ jsvaraði liún. „Já, fyrir son hennar skyldi maður ætla. En ]iað var enginn sorgarsvipur á honum daginn eftir.“ „Kannske vissi liann eklq hvað gerst hafði.“ „Hann var sjálfur við útför- ina.“ „Ó, þá hlýtur liann að hafa ályktað, að þelta liafi verið fyr- ir beztu.“ „Iþgttp þp^sum lygu]p,,Rubyj Þú| íji'ppðiiv pkkcpt ,á | þpipi; J .M veist allt, sem eg er að segja þév

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.