Vísir - 13.01.1945, Side 8
8
VISIR
Laugardaginn 13. janúar 1945
Hreinar léreftsfuskur
keyptar hæsta verSi.
Félagsprentsmiðjan hl
KAUPROLLIN
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710.
tvísettur, stór og
vandaður, selst ó-
dýrt á Víðimel 65.
Dagblaðið Vísii
er selt á eftirtöldum stöðum:
Austurbær:
Stefúns Café, Skólavörðustíg 3 (opið til liy2 e. h.)
Flöskubúðin, Bergstaðaslræti 10 (opið til 6 e. h.)
Steinunn Pétursd., Bergstaðastræti )0 (opið til 6 e. h.)
Sigfús Guðfinnsson, Nönnugötu 5.
Ágúst, Nönnugölu 5 (opið til 6 e. h.)
Ávaxtabúðin, Týsgötu 8 (opið til 6 e. h.)
Café Florida, Hverfisgötu 69 (opið til liy2 e. h.)
Verzlunin Rangá, Hverfisgötu 71 (opið til 6 e. h.)
Silli & Valdi, Laugaveg h3 (opið til 6 e. h.)
Café Svalan, Laugaveg 72 (opið til 1P/> e. h.) v
Café Holt, Laugaveg 126 (opið til liy2 e. h.)
Verzlunin Ásbyrgi, Laugaveg 139 (opið til 6 e. h.).
Vesfiurhær:
Bókastöð Eimreiðinnar, Aðalstræti 6 (opið til (f e. h.)
ísbúðin, Vesturgötu 16 (opið tit lP/2 e. h.)
Konféktgerðin Fjóla, Vesturgötu (opið lil lP/2 e. h.)
West-End, Vestnrgötu 45 (opið til liy2 e. h.)
Café Svalan, Vesturgötu 'i8 (opið til liy2 e. h.)
Jafet Sigurðsson, Bræðraborgarstíg 29 (opið til 6 e. h.)
Verzlunin Drifandi, Kaplaskjólsveg 1 (opið til 6 e. h.)
Þakkarávarp til Rebekkusystra.
Þckkum ykkur ínmlega fyrir jólagjafirnar
og óskum ykkur heilla og hamingju á ný-
byrjuðu ári, með þökk-fyrir vinsemd á liðn-
um árum.
Starfsfólkið á Ríindravinnustofunni,
Grundarstíg 11.
Beztu árin
frá
BARTELS, Veltusundi.
Brandur Brynjólfsson
lögfræðingur
Bankastræti 7
Sími 57h3
1
14—16 ára, ósk-
ast strax.
R A F A L L
Vesturgötu 2.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. ’ (707
STÚLKU vantar. Alatsalan,
Baldursgötu 32. (g&y
GESTUR GUÐMUNDSSON
BergstaSastíg 10 A, annast um
skattaframtöl. Heima 1—8 e. h.
KONA eða stúlka óskast tii
léttra eldhússtarfa, einnig
stúlka til afgreiöslu. Vesturgötu
45. Uppl. kl. 5—8 sí'öd. (225
STÚLKA óskar eftir atvinnu
frá 1-—6 á daginn. Tilboö send-
ist blaöinu fyrir mánudags-
kvöld, merkt: „15“. (268
Saumavélaviðgerðir.
Aherzla lögö á vandvirkni og
iljóta afgreiöslu. Sylgja,
-aufásveg 19. — Sími 265Ó
(600
10 f. h.
Stjórnin.
KNATT-
SPYRNUFÉ-
LAGIÐ
VÍKINGUR.
Æíing á morgun
kl. 3 og 4. fl. kl.
íþróttahúsinu. —
(2 66
HANDKNATT-
LEIKSÆFING
KVENNA
í Austurbæjarbarna-
skólanum á mánu-
dögum kl. 8.30—9.30 i iþrótta-
húsi Jóns Þorsteinssonar á
föstudögum kl. 10—-11.
1
Handknattleiksæfing karla
í Austurbæjarbarnaskólanum á
fimmtudögum kl. 9.30—10.30 í
íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar
á sunnudögum kl. 3—4.
Fimleikaæfingar "karla
í íþróttahúsi Jóns Þorsteins-
sonar á þriöjudögum kl. 10—11
i minni salnum. (272
SKÍÐAFÉLAG RVÍKUR
fer skíöaför upp á Hellishéiöi,
ef veður ng færð leyfir. Lagt
af staö kl. 9 frá Austurvelli. —
Farmiðar seldir hjá L. H.
Múller í dag til félagsmanna
til kl. 4, en kl. 4—-6 til utanfé-
lagsmanan ef afgangs er. (264
UNGUR, lagtækur maöur
óskar eftir vinnu. Hefir bil-
stjórapróf. Uppl. i sírna 5994.
_____________________(269
UNGLINGSSTÚLKA óskast
í létta vist. Hallveigarstíg 8. —
(270
TEK AÐ MÉR að saunia,
sniöna ballkjóla strax. Hrísa-
teig 15 (miöhæö).__________(257
STÚLKA óskast í vist hálfan
eöa allan daginn. — Herbergi
fylgir. Uppl. Hverfisgötu 99 A.
(278
RÖSK og nhyndarleg stúlka
óskar eftir atvinnu, t. d. viö
sauma eða annan þrifalegan
iönað. Tilboö, merkt: ,,At-
vinna“ leggist á afgr. Visis sem
fyrst. _____________________(279
STÚLKA eöa roskin kona
óskast í vist á heimili á Ljósa-
fossi um 2—3 mánaöa skeið.
Hátt kaup. Uppl. í síma 4331,
milli kl. 2 og 6. (261
KVEN -armbandsúr (gull)
meö svartri skifu og svörtu
armbandi hefir tapazt. Skilist
gegn fundalaunum til Rann-
áóknarlögreglunnar i Reykja-
vik. (229
DÖMUVESKI tapaðist i gær á
timanum 6—7 á Hverfisgötu
milli Klapparstígs og Vatns-
stígs. Skilist gegn fundarlaun-
um. Þórsgötu 22 A.________(274.
HÚSNÆÐI til leigu nálægt
miðbænum. Fyrirframgreiösla.
Tilboð, merkt: „Rólegt 251“
sendist afgr. Visis fyrir mánu-
dagskvöld. (275
HÚSNÆÐI, tæði, hátt kaup,
getur stúlka fetigið, ásamt at-
vinnu, nú þegar. Uppl. Þing-
holtsstræti 35. (276
TVÆR stúlkur óska eftir
herbergi. Góð húshjálp 1 ceriiur
til greina. Sími 5098. (277
HERBERGI óskast til leigu
nú þegar. Tilboö, merkt: . .Tveir
sjómetm", sendist Vísi sem
fyl-st. 263
— 1.0, G.T —
BETANÍA. Almenn samkOma
sunnudaginn 14., kl. Sþú. Mark-
ús Sigurðsson talar. Allir vel-
komnir. (258
KARLMANNS armbandsúr
tapaðist i gær i Hafnarstræti.
Skilist til Jóns Hjartarsonar &
Co. Hafnarstræti. Fundarlaun.
(262
KARLMANNS armbandsúr
hefir fundizt. Uppl. á Uröar-
stig 11. (265
K. F. U. M.
Á morgun:
Kl. 1 y2 e. h. Sunnudagaskólinn,
Vinadeildin og Yngsta deildin
safnast saman í húsi K. F. U.
M. óg ganga í kirkju.
Kl. 5: Unglingadeildin.
Kl. 8/2: Almenn samkoma. —
Jóhannes Sigurðsson prent-
ari talar. — Allir velkomnir.
(271
ALF-ALFA, ný uppskera.
Blanda, Bergstaöastræti 15. —
Sími 4031. (tp1
ÚRVAL af tækifærisgjöfum.
Standlampar úr hnotu og eik,
borðlampar, amerískir Pg is-
lenzkir, vegglampar allskonar,
ljósaskálar og forstofulampar,
straujárn, ljóslækningalampar,
handlampar fyrir biístjóra, 6
og 12 volt. Rafvirkinn, Skóla-
vöröustig 22. Sími 5387. (259
TIL SÖLU sem nýr smo-
kong, ameríkanskur vetrar-
frakki og kvenhjól. \ eghúsa-
stíg 1. Sími 5°92- (267
MIÐSTÖÐVAROFN og org-
el óskast. Sími 2878._(273
TIL SÖLU í dag og næstu
daga: Vetrarfrakki á meðal-
mann, morgunsloppur, mynda-
vél, veiöistöng meö öllu til-
heyrandi, kvenkápa, stórt núm-
er. Allt sem nýtt. Höfðaborg
/16 ('260
Mr. 19
TARZAN OG LJÓNAMAÐURINN EMr EdWar Rire Bnrroughs.
Ameríkanar og Aarabar voru á verði,
en aðeins Ameríkanar ruddu leiðangurs-
niönnum brautina. Arabarnir vildu
berjast, en' þeir álitu erfiðið sér ósam-
boðið. öllum var ljóst að varkárni var
nauðsynleg þvi Basutarnir höfðu sýnt,
að þeir kunnu að gera árás óvænt og
hijóðlaust.
Lestinni miðaði litið áfram. Þeir,
sem brautina ruddu, voru vinnunni
óvanir, og þeir urðu mjög fljótt þreytt-
ir í hinum mikla hita. Samt opnaðist
brautin smátt og smátt. Orman farar-
stjóri vann ásamt mönnum sínum. Ým-
jst lók hann sér exi í hönd, eða liann
hafði auga með varðmönnunum.
Brátt opnaðist rjóður í skógarþykkn-
ið. Þar var varla nokkurt tré, en grasið
náði manni í hölui. „Nú mun ferðin
ganga greiðara. Föruin upp á flutn-
ingsbiiana!" kallaði Orrnan til manna
sinna. „Hér getur ekki verið mikið af
þéssum bölvuðum þrjótum, því hér liafa
þeir engin tré til þess að fela sig á bak
við.“
Nú var lcslin öll komin á bersvæði.
Leiðangursmönnum fannst þeir nú geta
dregið andann léttara. En þegar minnst
varði stóðu á þeim örvar úr öllum átt-
um. Grasið virtist vera kvikt af villi-
mönnum, og liið ógurlega heróp þeirra
bergmóJaði um allan skóginn. Nú fyrst
gafst leiðangursmönnum á að líta!